Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971 5 NÝKOMIN frönsk og þýzk næringarpermanett fyrir allar hárgerðir. Hárgi’eiðslustofan PERMA, Garðsenda 21 — Sími 33968. Afgreiðsla — vélritun Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu, vélritunarstarfa o. fl. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir kl. 17, 30. nóvember merkt: „Afgreiðsla vélritun — 0726". '■' N BON GOUT leðurtöskurnar. Jólasendingin komin. SAMSONITE Skjalatöskur fyrir vandláta herra. TÖSKU& HANZKABÚÐIN . VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG - SlM115814 Verzlunin KRISTÍN Rúmföt — sængurföt Hpie crepp efni straufrítt úr 100% bómull í mörgum litum, tveir verðflokkar og einnig straufrí dönsk efni damask og léreft í miklu úrvali, vattteppi, handklæði, þvottapokar, jóladúkar. Gæsadúnssængur og koddar í miklu úrvali. Nærfatnaður og sokkar á dömur. Koniið meðan úrvalið er mest áður cn jólaösin byrjar. Sængiu'fataverzlunin KRISTÍN, Snorrabraut 22 — Sími 18315. Duni gefur borðinu nýtt líf, með litumogljósum . tÖR Gi.AOAi íj: „Duni för gladare bord“, segir Svíinn og býður okkur að lífga upp á borðprýðina með fjölmörgum nýjum, innbyrðis samvöldum litum í pappírsvörum og kertum. Þrjár stœrðir af veizluservíettum auk hversdagsservíetta. Veizludúkar úr Dunicelpappír, einlitir og mynstraðir, vaxbornir eldhúsdúkar, glasamottur og kerti. Duni vörustandar eru í mörgum vcrzlunum. Þeir sýna vel það úryal sem yður býðst. «P| HOFXAR HOFNAR CUBA CABANA lOOÍ'bmengað töbak gefö vindil ö vinafundum- HOFNAR ö hötlðarstundum "GÓÐA VEIZLU GERA SKAL" Daglega þurfa einhverjir að efna til afmælishófa, fermingarveizlna, brúðkaupa, samkvæma átthagafélaga eða annarra mannfagnaða. Þá vaknar spurningin: HVAR Á VEIZLAN AÐ VERA? Ef ekki er unnt að halda hana í heimahúsum, þá er svarið við spurningunni auðvelt: Hótel Loftleiðir. Þar eru salarkynni fyrir hvers konar samkvæmi. ALLAR UPPLÝSINGAR ERU GEFNAR í SÍMA 22322.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.