Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971
3
sokka
buxur
Vogue sokkabuxur fegra fótleggi
yðar. i Vogue sokkabuxur
myndast engin hné. Þær falla
þétt að, en gefa þó vel eftir.
Silkimjúk áferðin og aðlögunar-
hæfnin stafar af þvi, að garnið
i þeim er teygjanlegra,
fingerðara og þéttprjónaðra
en almennt gerist.
Heildsöludreifing:
JOHN LINDSAY HF.
SÍMI 26400
Hangikjöt fer
um allan heim
Hnndruö matarpakka til
íslendinga erlendis
ÞEIR skipta hundruðum matar fsera sér þá þjónustu sem verzl
pakkarnir, sem héðan eru send anir veita, þ.e. að sjá um allt um
ir út um aitan heim til íslehzks
íólks sem þar er statt. Það verða
'jrvi víða „íslenzk jól“ hvað mat
snerttr nú sem fyrr.
stang við sendingar pakkanna og
að útvega öll nauðsynleg leyfi
tii þ-ess að matarsendingar kom-
ist til skila, en reglur þar um eru
rnismunandi i hinum ýmsu lönd
mu og heimsálium.
— Við hérna hjá Tómasi höf-
um ekki „staðlaða matarpakka,
heMur getur viðsikiptavinurinn
eða sendandinn ráðið hvaða vöru
hann sendir. Vinsælustu vörurn
ax eru hangikjöt, svið, reyktur
lax í loftþéttum umbúðum, siM
alls konar, niðuirsuðuvörur aí
ýmsu tagi að óglieymdum harð-
fiskinum.
— Það er stöðug aukning i þess
um viðskiptum hjá okkur, sagði
Garðar Svavarsson eigandi Kjöt
veirzlunar Tómasar Jónssonar
hllaðinu í gær. Fólk kann að not-
Skyndi-
happdrættiö:
Opið í dag
SKRIFSTOFA skyndihaipp-
drættis SjáQifstæðiBflioíkkS'ins
verður opin frá kl. 2—5 í dag.
Þeir sieim eiiga eítir að ge.ra
skil eru vinsatmlega beðnir að
giera það strax, því óðuim stytt
i®t þar til dregið verður. Einn-
ig er hægt að fá miða heim-
seinda f,rá skrifstofurmi með
því að hriingja í númer 17100.
Látið ekki happ úr hendi
sflieppa og takið þátt i síkyndi-
happdræt-tinu. Vinniniguriinn er
Ríunigier Rover fjölskyMubif-
neið að verðmæti tæplega 600
þús. kr. Tryggið ykkur miða
Hilmar Svavarsson hjá
Tómasi undirbýr matarsendingu til út-
landa.
Jólamerki
KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á Ak
ureyri hefir um áratuga skeið
gefið út jólamerki og hefir Krist
inn G. Jóhannsson, listmálarj og
skólastjóri í Ólaísfirði, teiknað
merkið að þessu sinni.
Ailur ágóði rennur til Elliheim
i'Jls Akureyrar.
ÚtBöiustaður í Reykjavík er
FMmerkjahúsið, Lækjargötu 6A.
- Yenið
hækkar
Framh. af bls. 1
að gengi þess kunini að verða
hœikkað fyrir áramót.
Samikvæimt heimildum í Japan
er taJið, að Miziuta fjármálaráð-
fiierra hafi fengið heimiM tii þess
að haeikika gengi yensims um
12—15% en þá með því sikiliyrði,
að pengisihækkunin verði liður
4 aimemnurn aðgerðúm á al'þjóða-
vettvangi til samræminigar á
gjaldmiðlum þjóðonma.
i tíma.
29 teknir ölvaðir
Stúlka braut 7 rúður
ÖLVUN í bænum var yfir meðal
lagi í íyrriinótt, og voru 29 mantns
tekndr úr umferð og hafði í
vörzlu lögreglumin,ax um nóttina.
Þrátt fyrir ölvunina dró ekki
verulega til tíðinda. Lögreglan
var Jdó kvödd að Rammsókna-
stofu Háskóla íslands, en þar var
tíikynnt um að verið væri að
fremja innbrot. Er lögreglan kom
á staðinn var þar stúlka á ferð-
inni, önnum kafin við að mölva
rúður í húsinu og hafði þegar
brotið þrjár. Tók lögreglan hana
i vörziu sína, en síðar kom i ljós
að hún hafði einnig brotið fjórar
rúður í anddyri Landspitalans.
Stúlkan var undir áhrifum áfeng
is, og er þetta ekiká í íynsta
skipti, sern iögreglan heíur af-
skipti af henni vegna rúðubrota.
— Það má segja að við höfum
sent matarpakka um allan heim
og fara pakkar til dæmis til S-
Ameríku, Ástralíu, ísraels og Eg
yptalands auk næirliggjaindi
landa. Þá hafa félög íslendinga
erlendis pantað mat fyrir sam-
komur sánar. En nauðsynlegt er
að hafa það í huga i þessu sam-
bandi að slikar sendingar taka
nokkurn tima, sagði Garðar að
lokum.
Dansk-íslenzka félagið
Dansk-íslenzka félagið
Ahugomenn um bókmenntir
1 dag klukkan 3 verður fluttur bókmenntalegur fyrirlestur i
Norræna húsinu.
Dr. W. Glyn Jones frá Lundúnaháskóla, gistiprófessor við Há-
skóla Islands, talar um danska skáldið Johannes Jörgensen.
Fyrrrlesturinn er öllum opinn og verður hann fluttur á dönsku.
STJÓRNIN.
w
Félag iámiðnaðarmanna
verður haldinn þriðjudaginn 30. nóv. 1971
kl. 8,30 e. h. í Kópavogsbíói.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa í Iðnráð.
3. Samningamálin.
4. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn
Félags járniðnaðarmannia.