Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 4
4 HVERFISGÖTU 103 VW SenÆferfebifra'J-VW 5 manna-VWsvefmragit VWSmanna-Lamffova 7manna LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Bilaleigan SKÚLATUNI 4 SÍMI15808 (10937) Tiorðurbraut Ui Wafttarfirði SÍMl 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag Einangrun G60 plasternangrun hefur híta- teíðnistaðal 0,028 tsl 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minná hitaleiðni, en flest ðnn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðaf glerull, auk þess sem ptesteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- draegni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjðg lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir alira, hér á lendi, framleiðshi á einangrun ör plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sími 30978. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971 0 Umferðarslysin Umferðartmálin og hin tíðu umferðanslyis í þéttbýlLniu hafa mjög verið til umrasðu að undanforirm — og elldri að áatæðulausu. Skoðanfiir eru þó dkiptar um, hvað helzt sé til úrbóta. Stungið hefur vesrið upp á stórauknu eftirliti lög- reglunn-ar, og þá mfanzt á, að auka þurfi um 50 — 60 memm í lögregluliðinu hér á Reykja- víkursvæðfau. I»að er ekkert vafamál, að aukið eftirlit yrði til bóta, en þá er það kostniaðarhliðin. Við getuim víat ekíki gert allt hér í okkar litla þjóðfélagi, og þá er spunningin, hvetju á að hafna og hvað að velja. Aug- ljótsrt er þó, að við megutn efcki horfa í kostaaðfan sé mamnalíf anmiars vegar. En í þessu sam- bandi er ekki fráleitt að spurt sé: Er þetta ekki kosniaðarlið- ur, sem við getum sparað okkur? Hvernig artendur á því að aufca þarf eftirlitið? Gerum viið oklkur ekki Ijóst, að þetta er eftiriít með okkur — mér NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF: Fínum skinntöskum (ódýrum) Kvöldtöskum (ótrúlegt úrval) Axiartöskum (margir litir) Strígatöskum (áprentaðar) Rúskinns- töskum Snyrtrtöskum (Beauty Casec) Óvenju margar gerðir og nýrr litir. Skinnhanzkar, fóðraðir. Margar gerðír, ennfremur lúffur. SENDUM í PÓSTKRÖFU & k cinzhcihiíÉi in BERGSTAÐASTRÆTI 4 - REYKJAVfK SÍMI 15814 A fp ELÍZUBÚÐIN f AUGLÝSIR Barnablússur, barnadress ELÍZUBÚÐIN LAUGAVEGI83 SÍMI 26250 og þér? Erum við raunverulega svo vamþrosika, svo tiilitslaus og ógætin, að það þuirfi að bæta við 50 — 60 lögregluþjóMUtn tU þess að líta eftir okkur, þegair við erum kgmki út fyirir húasinis dyr? Slya, geta alltaf orðið, þrátt fyrir aðgæzlu, en ííkumar fyrir óhöppum sem ekki verða bætt, eru margfalt minmá. Hvemig væri niú, að við — ég og þú — spöruðum okkur kosrtmðinih við aukið eftirlit með okkur sjálfum, litum í lcringuim okkur utan dyra og hættum að reiknia með, að við séum ein í heimfaum, Það á jafnt við um bílatjóra sem ganganidi fóik. • Eiga „þeir“ að fylgja okkur milli húsa? Velvakanda hafa borizt nokkur bréf um þetta mál eftir sjónjvarpsþáttkui á dögun- um. Bréfritarar eru harðorðir í garð þeirra, sem slysunum valda, hvetja til sfcrangari liegn- ingar og að sektairákvæðum umferðarlaganinia veirði beitt til hinls ítratsfca og þau þyngd. Eimtrag eir „iráðamöninium þjóð- arsniniair, þeim, som þessi miál heyma umdiir“, sendur tónifan. „Það þýðir efcki fyrir þá að vera eins og kerlfagin í Ráða- geirði, að vera mieð alls koniar bollaieggingar og emgar raun- verulegar úrbætur,“ segir í efaiu bréfanna. „Það er ekfci nóg að tala mifcið en fram- kvæmia lítið.“ Það er gott og blessað að ákalla „ráðamenin þjóðairfan- ar“. En er nú svo komiið, aiS við verðum að hiíta forsjá þeirra í einiu og öllu? Erum við ekfci lengur fær uan að sjá fótum ofckar forráð, þegar við skjótumst á milli húsa? Undam- farhar vikur og mánuðir mæla að vísu ekki með jákvæðu svari. Bn eigum við að gefast upp og segja, „ja, þeir verða að sjá um, að ég fari ekki sjálfum mér og öðrum að voða“. Hér verður hver og einm að svaira fyrir sjálfan sig — ég og þú. Meistorasamband byggingamonno Húsasmíðametstarar, múrarameistarar, málarameistarar, pipu- lagningarmeistarar, veggfóðrarameistarar. Meistarasambandið heldur almennan fund að Skiphoiti 70, þriðjudaginn 30. nóvember kl. 8.30. FUNDAREFNh Kjaramál, verðlagsmál. Skorað er á menn að mæta vel og stundvíslega. STJÓRNIN. INDVERSK UNDRAVERÖLD Jólavörurnar komnar Mikið úrval faliegra og listrænna muna, tilvaldra til jólagjafa. Einnig reykelsi og reykelsisker. Kjörnar jólagjafir í JASMIN Snorrabraut 22 FRÍMERKJASAFNARAR Mikið úrval af gömlum íslenzkum frímerkjum, stökum merkjum og heilum settum. Frímerkj aalbúm, Innstungubækur, Fyrstadagsalbúm og fjöldi annarra hentugra jólagjafa fyrir frímerkja- safnara. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, Skólavörðustíg 21 A, Sími 2 11 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.