Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971 12 LITAVER Ævintýraland VEGGFOÐUR Á TVEIMUR HÆDUM - 1001 LITUR - Lítið við I LITAVERI ÞAÐ BORGAR SIG. Hér sjáið þér hluta af þeim vörumerkjum sem vér höfum á boðstólum: BRJÓSTAHALDARAR, CORSELETT í yfirstærðum. EINNIG SJÚKRACORSELErr. —PÓSTSENDUM. lymFDi SÍMI 15186 — LAUGAVEGI 26. ANGLI skyrtur Nýjar gerðir litir og mynstur Q skyrtur Eignizt bíl dn útborgunur Tími happdrætta er ekki liðinn. Flestir Islendingar spila í happdrættum meira og minna. Flóð skyndi-happdrætta skellur oft aldreí minna á okkur en einmitt fyrir jól. Verði hvers miða er oftast stillt í hóf 25 — 100 krónur. Tala útgefinna miða skiptir jafnan þúsundum og tugþúsundum. Margir íslendingar eyða jafnvel þúsundum króna á mánuði í happdrætti án þess að hljóta neinn vinninginn árum saman. I áraraðir hafa bílar verið einn vinsælasti vinningur- inn í íslenzkum happdrætlum. Hafið þér hugleitt að hjá okkur getið þér eignast bíl án nokkurrar útborgunar og með aðeins 5.000,00 kr, greiðslu á mánuði. Við höfum einnig nýlega notaða bíla fyrir 3 — 5 ára fast- eignatryggð veðskuldabréf. Við bjóðum viðskiptavinum okkar þjónustu alla daga vikunnar. Opið til kl. 9 e h. alla virka daga og til kl. 6 á laugar- dögum og sunnudögum. BÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10 simar 15175 og 15236. Rafmognsverkiræðingur — Rnfmngnstæknifræðingur Fyrirtæki okkar óskar að ráða rafmagnsverkfræð- ing (sterkstraums) eða rafmagnstæknifræðing sem fyrst. Nokkur þýzkukunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—30 ár. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, eru beðnir að hafa samband við okkur skriflega og senda upplýsingar um menntun og fyrri störf fyrir 20. desember næstkomandi. SIEMENS-umboðið á Islandi: SMITH & NORLAND HF, Suðurlandsbraut 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.