Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNjNUDAGUR 28. NÓVKMBER 1971 1 BÍJNAÐARBAiNKI N N «>r bniílii fó!k*«iiis býðifr yður í ógleymanlega ferð til Nílar. Þar dveljist þér meðal ævafornra fornminja og hinna heimsfrægu pýramida. Þar er hin stóra baðströnd Alexandria. Flogið hvern laugardag. Egypzk vika í Reykjavtk frá 22.—28. nóv. á Hótel Loftleiðum. e&'YPr AíR United ARAB Airfines Jernbanegade 5, DK 1608 Köbenhavn V, Tlf. (01) 128746. Hafið samband við ferðaskrif- stofu yðar. FÆST UM LAND ALLT Snyrti- ^ vörur fyrir ungu stúlkurna MORfWj ÍMORNY Snyrtivörusamstæða; vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um baðsnyrtivörur. tmKm Sápa, baðolía, lotionT-*’*’ deodorant og eau de cologne- Vandlega valið af Morny til að vernda húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. O. JOHNSON &KAABER P Biívélovirkjor og vonur réttingomaður óskast nú þegar. Upplýsingar ekki í síma. Bílaverkstæði Fríðriks Þórhallssonar Ármúla 7. AUu leið tU Ástrulíu hafa isienzk börn fengið sent veggteppið með myndmni af is- lenzku jólasveinunum þrettán. Myndm er eftir máh/erki Þór- dísar Tryggvadóttur, listmálara. Þrettán dögum fyrir jól kemur fyrsti jólasveirvninn til byggða. Þá é að hengja upp veggteppið með myndinni af isienzku jólasveinunum þrettán. Fæst i Handavmnubúðinni, Laugavegi, Rammagerðinni og víðar. 3 frægar bækur eftir 3 fræga höfunda I endurminningabók sinni, Gift, segir danska skáldkonan Tove Ditlevsen opinskátt og hispurslaust frá tíu umbrotamestu árum ævi sinnar, frá því að hún giftist tvitug ritstjóranum Viggo F. Möller, 53 ára sér- vitringi. Hún kemst í hóp ungra skálda og listamanna fyrir hans milligöngu og verður brátt einn mest lesni rithöfundur Danmerk- ur. Þetta eru frjósöm en erfið ár. Hún þrá- ir mest öryggi og að vera „venjuieg", en líf hennar er rótlaust og afbrigðilegt. Þrjú fyrstu hjónabönd hennar enda í skilnaði, og hún er hætt komin af eiturlyfjaneyzlu, þeg- ar ást og þolinmæði eins manns verður henni til bjargar. „GIFT" hefur hlotið betri móttökur í Dan- mörku, en nokkur önnur bók hin siðari ár: „Gift er frábær bók, heiðarleg, falieg. áhrifa- mikil...." Hakon Stangerup, B.T. „.... einstæð lýsing á gleði og sorg, á lífi konu og raunveruleika samtímans." Ole Schroder, Ekstra Bladet. „Einmitt hreinskilnin í lýsingu eigin veik- leika gerir Gift einstæðar endurminningar." Claus Rude, Aktuelt. „Að sjálfsögðu er þetta spennandi bók og áhrifamikil, og ekki laus við kímni, það væri ólíkt Tove Ditlevsen." Johan Borgen, Dagbladet. Fyrir Gift hlaut Tove Ditlevsen hin mikils- metnu bókmenntaverðlaun Gyldendals. Að morgni dags hinn þriðja nóvember sá lögregluþjónninn i Twann Alphons Clenin, bláan Mercedesbíl standa kyrran á þjóð- veginum. Það var þoka eins og oft er á morgnana síðla haust, og Clenin hafði þeg- ar gengið fram hjá bílnum, en sneri við og leit inn um móðugar bílrúðurnar. ökumað- urinn lá fram á stýrið og Clenin ályktaði að hann væri drukkinn og lagði höndina föður- lega á herðar ókunna mannsins. Á sama andartaki varð honum Ijóst að maðurinn var dáinn. Hann hafði fengið byssukúlu gegn- um bæði gagnaugun. Hirtn látni var Ulrich Schmied, aðstoðarleynilögreglumaður í Bern ... Þannig hefst „Dómarinn og böðult hans" eftir Friedrich Diirrenmatt. einn sérstæð- asta og hugmyndaríkasta ríthöfund á þýzka tungu eftir stríð. „Dómarinn og böðuil hans" er önnur bók Friedrich Durrenmatt, sem út kemur í bóka- flokkrrum „Bláu skáldsögurnar". Áður kom út „Grunurinn", sem hlaut frábærar við- tökur. „Dómarinn og böðufl hans" er geysilega spennandi bók, skrifuð af snitlingi á tækni- brögð sakamálasögunnar. Aðferðir hans eru einfaldar, en nöpur kimni hans og áleitin afhjúpun á mannleg- um breyzkleika er mjög áþreifanleg. Þ-ið sem vinnið í miðborginni, og gangið úr vinnunni beint út í fólksmergðina, getið Hklegast aldrei skifið til fulls hvernig lífifl gengur fyrir sig í hljóðri hliðargötu. Götu sém hefur gleymzt, þar sem húsin eru lág og hrörleg, þar sem eru nokkur lítil vehk- stæði og stöku ruslasalar fylla portm skrani. Við þannig götu vinnur Harry, átján ára, fölur og feiminn Oftast er hann katlaður „strákdjöfu.linn". Hann er hræddur vifl kvenfólk. En dag einn á kaffistofunni Tólf- unni tekur stúlka um hönd hans. Það er Monika, sautján ára, í þröngri peysu meö slór brjóst og rauðar varir. Eftir að þau hafa séð Sönginn um ástina verður s»m- band þeirra að raunveruleika og brennandli ást yfir liðandi sumar. SUMARIÐ MEÐ MONIKU er ein einfaldasta og fallegasta saga Per Anders Fogelströms. 1 bakgrunní er fallegt vor i Stokkhólmi. Og Harry og Monrka flýja út í skerjagarð- inn með taumlausa ást sina, gera sumar- langa uppreisn gegn höfuðborg og þjóð- félagi. Fa.leg saga sem varð Ingmar Bergman efni í eina af þekktustu myndum hans. og eru myndir úr henni i bókinni Bókaútgafan 11)111, Skeggjagötu 1, sími 19156 og 12923

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.