Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNKtlDAGUR 28. NÓVEMBER 1971
25
2 D MYNl>
TVEIR RÍKIR
Littlewoods, breakt getrauna
fyrirtaaki, hefur nú greitt
hæsta vinning, sem um get
ur I sögu slikrar starf-
semi. Tveir menn skio u (nokk
urn veginn jafnt) með sér rúm
lega GOO þúsund sterlingspund
um, eða um 130 milljónum is-
lenzkra króna. Sjáum við þá á
þessari mynd, Michael Turton,
37 ára, fi! vinstri og John
Heaid, 61 árs, til hægri, en ung
frúin á milLi þeirra, sem af-
henti þeim ávísanirnar sínar,
heitir Marilyn Ward_og
— mw —
Með
morgunteinu
igMffi
U55ESTI0NSÍ
||V fm,
„Starfsfölkið segir mér ekki
aðeins að hengja mig-, held-
«r líka hvar ég geti fengið
reipi!“
,3hilið þessu öllu aftur
atrákar. Ég gleymdi að setja
bensin á tankinn!“
„Þeir völdu hann í kviðdóm-
inn. Hugsaðu þér, að HANN
skuli vera jafningi ein-
livers!“
er „Ungfrú Bretland“. Seg-
ir akkur svo hugur, að mun
auðveldara hafi verið fyrir
dómarana að velja hana fegurð
ardrottningu en fyrir mennina
tvo að gera spá á getrauna-
seðiana sína, en það er þó aug-'
Ijóst, að allir hafa valiö með
afbri.gðum vel í þet a skiptið.
félk
i
fréttum
J i
HF.YR A ENDEMI
Á myndinni er Alain Delon
með ísöxi, sem hann reiðir til
höggs — og það er Richard
Burton, sem á að verða fyrir ís
öxinni.
Þeir félagar leika nú saman
í kvikmynd um „Morðið á
Ttrotisky.“ Burton leikur
Trotsiky, sem myrbur var í
Mexico fyrir 31 ári. Delon leik
ur morðingjann.
ÓHUGNANLEGUR
SPÁDÓMUR
Eva Haraldsied heitir dönsk
tlzkusýningarstúika, sem varð
hei'msfræg fyrir vinskap sinn
við knattsipyrnustjömuna
George Best. Hún er nú nýút-
skrifuð af sjúkrahúsi eftir
tveggja mánaða legu þar og
hún veit enn ekki hvort hún
getur nokkru sinni starfað sem
tíztousýningarstúlka a£ iuit.
Eiat sinn fór hún til spá-
manns í Englandi. Hann
sá framundan erfiða tíma fyrir
Evu. Hann sagði, að hún
mvndi lenda í umferðarslys’ á
hæð — þar sem tveir myndu láta
lífiðv Og hún yrði að gangast
tvisvar sinnum undir skurðað-
gerð vegna silyssins. — Þá gaf ég
Oolnbogana af borðinn eins og skot — drengur.
Eva Haraldsted.
hLegið að spámanninum, en nú
er ég orðin óhugnanlega hjá-
trúarfull, segir Eva. Atburðirn
ir hafa komið mér til að hugsa
margt og það er óhugn.anlegr,
hversu nákvæmlega spádómur
inn stóðst. S'liysið varð þann 13.
september og ég var á leið til
að sýna á sýnin.gu danskra aug-
lýsingasamtaka. Þetta var
þrettánda árið, sem þessi sýn-
ing var haldin.
Eva hafði oft áður ekið i
stórum bifreiðum án þess að
nota öryggisbelti. Hún var
ekki óstyrk, en all; í einu setti
hú» þau á sig. Bifreiðin, sem
hún var farþegi í, rann áfram
á allmiklum hraða. Þegar
bifreiðin var næstum kom-
in upp á hæð eina, kom önnur
bifreið á móti og það næsta
sem Eva skynjaði, var ískur í
bremsum, brothljóð og síðan
óhiugnanleg þögn.
Sekúndurnar virtust heil
eilifð. Ev'a komst ekki út af eig-
in rammleik, þvi að örygigisbeit
ið hélt henni gjörsamlega i
klemmu. Hún náði ekki andan-
um og þegar fólk kom aðvif-
andi til að veita aðsloð sína,
gat hún ekki hröpað á hjáip.
Einhver maður aðvaraði fóikið
vegna sprengingarliæ tu, þar
sem bensínið rann úr bifreiðum
um. Á meðan lá Eva og eina
hugsunin, sem að komst hjá
henni, var að komast út úr
þessu víti. Þar sem hún lá, sá
hún hön,d -— ekki sina eigin.
Þegar fólkið tók loksins etti’r
henni inni í bílnum gat það
etoki iosað öryggisheltið. Mín-
úturnar liðu og stöóugt vofði
sprengingarhættan yfir, en
loks toom maður með áböld tii
að losa Evu. Þegar hún var
borin út, var fyrsia spurning
hennar: — Hvernig líður hin-
uim?
Svarið var stutt: — Þú varst
heppin.
Hin bifreiðin, sem Lenti
í árekstrinum, var rððherraoif-
reið A. C. Normanns, fiskimála
ráðherra Dana. Eva blaut
slæmt beinbrot og sár, sem nær
frá vinstri öxl að brjóstim*,
sýn.ir staðinn, þar sem teefcn-
arnir urðu að skeyta hein sann-
an með stálskrúfnm. Efi;ir fjóra
mánuði á að fjarltægja skrúf-
urnar og þá fyrst getur Eva
fengið að vita, hvort henni
muni takast að ná valdi vEiir
hreyfingum vinstri handar og
axiar og nota höndina við ölt
sín störf —- eða hvort hún verði
að láta tízkusýningarstarfuV
tönd og leið um aUa fcam-
tið vegna þessara meiðsia.
s.
1 þrjátíu ár hefur Baldvin
mætt hvern einasta dag og
aldrei komið of seint, en í morg
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams
un var klukkan orðin þrjár
mínútur yfir níu, þegar liatin
kom. Til allrar öhamingju stóð
forstjórinn á ganginum, þegar
Baldvin kom hlaupandi inn.
— Baldvin! Hvar hafið þér
verið að flækjast allan morgun
inn?
Ef mér væri ekki svona kalt, ungfrú
Tiilly, myndi ég ta.Ua ofan fyrir þér. Hvar
iærðirðu að búa til svona sjúkrabörnr?
Éir lærði i>að af bókiiuii „Hjálo í viðlög-
uiu“. Burt, Fellibylur, farðu heiin. (2.
mynd). Heldurðu að iKirurnar haldi þar
til við konmnist að hiigarðintini? (3.
mynd). Við förum ekki að btígarðinum,
Troy. Stytzta leiðin til hjáipar er í beinni
lími, YFIR fjallið.
— 1—
Júlíus bókari hijóp aflt
hvað af tók niður götuna.
—: Hvert ertu að flýta þér?
spurði einn kunningi hans.
— 1 jarðarför forstjórans og
hann þolir ekki að nofckur
komi of seint!
— I—
— Maðurinn minn og ég för-
um alltaf í bankann fyrsta
dag hvers mánaðar og svo Læt
ég hann standa fyrir framaa
mig í röðinni.
—r- Hvers vegná?
— Svo að ég geti tekið það
út, sem hann Ieggur inní