Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1S71 9 * Staðe yfirþýöanda hjé Sjónvarpmu er laus lil um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 5. desember. Menntunarskifyrði er hóskélapróf og sérstök éherzla lögð á móðurmáfskunnáttu og málakunn- áttu yfirle'rtt. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá Sjónvarpmu. Laugavegi 176. sendist til Bikis- útvarpsins, pósthóff 120, Beykjavfk. RfKTSfrrVARPTfí-SJÓNVARP _BÍLL TIL SÖLU_ Ford Cortino, órgerð 1971 LITUR: Bronsgrænn, brúnn innan DEKK: 4 ný Bridgestone (sumardekk), 2 ný snjódekk, negld. ÚTVARP: Philips transistortæki með tveimur hátölurum. AUKAHLUTIR: Dráttarkúla fyrir aftaní- vagn ásamt rafmagns- úrtaki. — Barnaöryggisbelti. — Ekinn um 12 þús. km. GREIÐSLUKJÖR: Samkvæmt samkomu- lagi. Skuldabréf koma til greina. Upplýsingar í síma 35714. Auglýsing um umferð og bifreiðastöður « Hafnarfirði Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar og samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968, eru hér með settar eftirfarandi reglur um umferð og stöður bifreiða í Hafnarfirði: 1. Reglur um einstefnuakstur á Sunnuvegi breytast þannig, að frá gildistöku þessarar auglýsingar er einungis heimilt að aka téða götu til vesturs frá Mánastíg að Hverfisgötu. 2. Reglur um aðalbrautarrétt við gatnamót Vesturgötu og Vesturbrautar breytast þannig, frá gildistöku þessarar aug- lýsingar, að umferð um Vesturgötu hefur forgangsrétt fyr- ir umferð um Vesturbraut. 3. Umferð um Flatahraun hefur forgangsrétt fyrir umferð um Álfaskeið, Sléttuhraun, Helluhraun og aðrar götur þar á miHi. 4. Umferð um Arnarhraun nýtur forgangsréttar fyrir umferð um allar götur, sem að nefndri götu liggja milli Tjarnar- brautar og Reykjavíkurvegar. 5. Umferð um Álfaskeið nýtur forgangsréttar fyrir umferð um allar götur, sem að götunni liggja milli Arnarhrauns og Flatahrauns, 6. Brfreiðastöður eru bannaðar við Vesturgötu, sunnan göt- unnar, frá Fjarðargötu að húsi Bæjarútgerðar Hafnarfjarð- ar, við Reykjavíkurveg, vestan megin götunnar, á svæðinu frá Hraunhvammi þar til móts við húsið nr. 35 A og á svæðinu milli Skúíaskeiðs og Nönnustígs við nefnda gðtu. Einnig eru bifreiðastöður bannaðar i sundi því, sem myndast milli hafnarinnar og Verkamannaskýlisins og ennfremur fram- an við skrifstofur Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar vrð höfnina. Akvæði auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 1. des. 1971. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafrvarftrði, 25. nóvember 1971. Einar Ingimundarson. Síll ER 24300 Til sölo og sýnis 27 f Vesfurbcrginni 5 herb. um 160 fm með sérinn- gangi, sérhitaveita og sérþvotta- herbergi ásamt rúmgóðum bíl- skúr. Laus fljótilega, ef óskað er. í Austurborginni 5 herb. í góðu ástandi með sér- inng.. sérhitaveitu og bílskúr. Johns Manvilíe þéttiefni á þök. Má setja á í bleytu og frosti. IIIJÖN LOFTSSONHF ki Hringbraut 121 @ 10 600 Lausar 2 ja, 3ja, 5 og 6 herbergja íbúðir í eldri borgarhlutanum cg margt fleira Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nfja fastcignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Hafnarfjörður Einbýtishús við Brekkuihvamm. Kjallaraíbúð, 1 herbergi og eld- hús, til'búin undir tréverk og mátningu. Verð 300.000 kr. Jámklætt einbýlishús við Aust- urgötu. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Sími 50318. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Otborgun 1 mtlljón. Höfum kaupendur eð 3ja herb. íbúðum. Otb.' 1200 þús. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum. Utb. 1300—1500 þús. Höfum kaupendur ADGLÝSING Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur tjáð islertzkum stjómvöldum. að boðnir séu fram styrkir handa islenzkum vísindamönnum til námsdvalar og rannsóknastarfa i Sambandslýðveldinu Þýzkatsndi um allt að þriggja mánaða skeið á árinu 1972, Styrkirnir rtema 1.200 mörkum hið lægsta og 2.100 mörkum hið hæsta á mánuði, auk þess sem tíl greina kemur, að greiddur verði ferðakostn- aður að nokkru, Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 1. febrúar nk. Sérstök umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. Rflenntamálaráðuneytið, 25. nóvember 1971, að sérhæðum, raðhúsum og ein- býlishúsum með háar útborganir. Athugið að tbúðimar þurfa ekki að vera lausar í sumum tilfellum fyrr en á miðju ári 1972. ÍBÚDA- SALAN Gegnt Camla Bíóí sImi mao HEEMASÍMAR GtSLI ÓLAFSSON 83974. ARNAR SIGURÐSSON 36349. Notaðir bílar gegn skuldabréfum Skoda 110 L Arg. ■70 Skoda 100 S '70 Skoda 1000 MB '67 Skoda 1000 MB 66 Skoda Combi '66 Skoda Combi '65 Skoda Combi 62 Skoda 1202 6ð Skoda 1202 ‘67 Skoda 1202 '66 Skoda Octavia ‘65 Trabartt Staticn 69 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A iSLANDI, HF Auðbiehhu 44—46, Kópavegi simi 42600. ★ ★ ★ Vegna flutninga og breytinga á verzluninni höfum við rýmingarsölu í nokkra daga ★ ★ ★ Buxnoeini tvíbreið, fyrir dömur og herra. Verð frá kr. 299,00. Síðdegiskjólaeini Verð frá kr. 199,00. Ullarkjólaehii tvíbreið. Verð frá kr. 299,00. Kópaeini tvíbreið. Verð frá kr. 299,00. ★ ★ ★ ~ Kjarabætur ón verklalls Allt að 75% verðlækkun! ATHUGIÐ: Verðlækkun er bezta kjarabótin! MARKAÐURINN Hafnarstræti 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.