Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 32
DRCIECn
t)ri0iwwMaí>ií>
w hreinol
GULT
HREINGERNINGALOGUR MEÐ SALMIAKI
SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971
Bann við
að selja
bensin í
laus ílát
I FYRBI vcrkföllum hefur
borið mikið á þvi að fólk hafl
birgt sig upp af bensíni á bíla
sína og geymt í bilskúnun, og
jafnvel inni í húsum. 1 bruna-
málasan iþy k k ti n n i eni skýr
fyrirmæli um að ekki megi
1 geyma bensín í búsum i stærri
ilátum en að þau taki 250 gr.
Nú hefúr Söökkviliðsstjór-
iffim í ReykjavÆk, Rúnar Bjarma
som, skrifað öilurn olfutfól'ögtm-
uim og iteigit bamin váö því aö
þaiu atfgreiði bens&n í teus ílát,
em í taramamáitesaimiþykkt er ai
igert bamn við geymslu þess I
teusum Ilátum og þair jaítn-
framt sagt að um bemsínsöíliu
sflcuii fara eiftir íyrirmaelum
sflökkvd liðsst j óra.
Nær taamm slökkvifliðsstjóra
vlð bemsimsölu í laus ílát til
ReykjavSkur, Kópavogs, Sel-
tjairmamess og Mosfellsfhrepps.
En Brumamátestjóri riikisins
hetfur í auglýsimgu ítrekað íyr
Jmnniælim úr brumamálasam-
þykktimmi og að húm gildi um
aflflt tendið.
Er þetta gert vegma bruma-
heettu og silysahættu aí sl'ik-
um SSátum, bæðd meðam bemsin
er í þeim og eins löngu seinna,
etftir að búið er að iosa þau
emda hafa orðið slík siys.
Ríkir stjórnleysi í björg-
unar- og leitarmálum?
Skátar gagnrýna samstarfsleysi í
björgunarmálum og slysavörnum
1 ÁRSSKÝRSLU Hjálparsveitar
skáta í Reykjavík kemur fram
hörð gagnrýni á skipulagsleysi
varðandi björgunar- og slysa-
vamamál, Harma shátar að
ekkert samstarf og iítið samband
Minni ófærð
en áhorfðist
FÆRÐ á þjóðvegum iandsins
virðist hafa spillzt minna en á-
horfðist i veðri þvi, sem gengið
hefnr yfir landið að undan-
förnu.
Þegar Mbl. hafði samband við
Vegamálaskrifstofuna í gær var
ágæt færð yfir Hellisheiði og um
Suðurlandsundirlendi, eins var
íeert um Hvaltfjörð, Borgarfjörð,
SnæfeBsnes og Dalina, en hims
vegar voru fjallvegir á Vesttfjörð
um ófærir. Þar var þó víðast fært
innan fjarða.
Fært var á öllum bílum milli
Akureyrar og Reykjavíkur, en
leiðin til Siglufjarðar var þó eftir
sem áður ófæsr — átti þó að reyna
að opna hana í gær. Á hinn bóg-
inn var aigjörlega ófært um Ó1
afsfjarðarmúlann, og ekki reynt
að opna hann í bráð. Frá Akur-
eyri er svo fært stórum bilum og
jeppum um Dalsmynni til Húsa-
víkur og þaðan jafnvel áfram tii
Raufarhafnar. Á Austurlandi
voru alflir vegir færir, nema hvað
snjóaði á Lónsheiði, svo að þar
er tæpast nema jeppafært.
sé á milli þeirra aðiia, sem helga
sig björgunarmálum og siysa-
vörnum á íslandi, én þetta séu
áhugamannahópar, eins og
Hjálparsveit skáta, slysavarna-
sveitir, flugbjörgunarsveitir, og
auk þess almannavamir, lög-
regla, slökkvilið o. th
Skátamir segja í sikýrsllu
siinim, að þeim sé eklki fyllilega
Ijóst hvað þurfi eigitnflega að
gerast tál að opiniberir aðilar
taki þamna ærlega í taumana, eims
og þeix cxrða það. Hvað eftár
aininað hafi legið vdð stóróhöpp-
um í björgumarmálum em ekkert
virðist duga.
Nýjasta dæmið segja sfeátarmir
Framh. á bls. 31
Bústaðakirkja
vígð
f dag vígir biskupinn yfir
ísiandi, sr. Sigurbjörn Eimars '
son, Bústaðakirkju í Reykja
vík. Predikun flytur sóknar-
presturinn, sr. Ólafur Skúla-
son. ÞesSi mynd er úr kirkj-(
urtni. Helgi Hjálmarsson teikn
aði hana og innréttingar aliar.
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
Sáttafundir:
Fyrsti fundur
meðsjómönnum
1 GÆR kl. 2 var boðaður fund-
ur sáttanetfndar í vinnudeilunum
með flulltrúum vinnuveitenda og
Lögreglan tekur
númerin af óskoð-
uðum bifreiðum
ÞEIR sem
með bíla sína
ekki hafa komið
í skoðun á
Mjólkurfélag Reykjavikur:
Reisir fóðurblöndun-
arstöð við Sundahöfn
Fyrsta skóflustungan tekin í gær
í GÆR var tekin fjrrsta skóflu-
eftunga að fóðurblöndunarstöð
Mjólkurfélaga Reykjavíkur, sem
byggð verður við hlið Kornhlöð
ujmar í Sundahöfn. Áætteð er að
Ijúka við byggingu verksmiðj-
unnar á næsta ári. Afköst núver
emdi verksmiðju emi 12—13 þús.
tonn á ári, en með tilkomu nýju
verksmiðjunnair verður frarn-
ieiðslan um 16 þúsund tonn á ári.
Um 50 fulltrúar MR voru við-
staddir athöfnina í gær þegar Ó1
afur Andrésson bóndi í Sogni í
Kjós, stjómaTÍormaðuir MR tók
skóflustunguna eftir að Sigsteinn
Pálsson, bóndi á Blikastöðum,
hafði flutt ávarp. Áætlað er að
nýja verksmiðjan kosti um 12—
14 millj. kr., en verksmiðjuhúsið
er 12 m hátt og 150 íerm að flaí-
armáli auk vöruskemmu, aem er
6 m há og 520 ferm að fiatair-
máli. Nánar verður sa.gt frá bygg
ingumni eftir helgina.
þessa ári eða greitt af þeim
tilskilin gjöld, mega nú eiga
von á að þeir verði númers-
lausir fyrr en varir. Lög-
reglan er nú að ganga hart
eftir að slíku sé kippt í lag.
Fer hún um og tekur númer-
in af skoðunarlausum bílum.
Óskar Ólason, yfirlögreglu-
þjónn, tjáði Mbl. að allmikið
væri um að menm hefðu ekki lát-
ið skoða bíla sína. Hetfði Bifreiða
eftirlitið sent lögreglunni lista
yfir óskoðaða bíla og tollstjóra-
embættið yfir þá bila, sem ekM
væri greiddur skattur af. Nokk-
uð sé líka um ógreiddar trygg-
ingar, en sumir hafi þó greitt
tryggingamar, en ekfld komið
með bílana í skoðun.
Á þeim hálfa mánuði, sem
Framhald á bis. 2.
verkalýðsfélaga og var ekkert
þaðan að frétta þegar MbL íór 1
prentun, sem er snemma á laug-
ardögum og fyrr 1 gær vegna
y fi rvinmubanns prentara.
1 gær hófst fyrsti sáttafund-
ur með fuilitrúum Sjómannafé-
lags Reykjavikur og fulltrúum
Vinnuveitendasambandsins með
sáttasemjara, sem er Logi Ei»-
arsson. En sjómenn á farskipum
hafa sem aðrir boðað til verk-
íalla frá og með 2. desember.
Stöðvast því farskipin líka, ef
til verkfalte kemur, þegar þau
koma I höfn. Falla þá niður bæffl
flugferðir og skipaferðir til
landsins.
Gufllfoss kemur ekki til tends-
ins fyrr en á jóladag. Hann heí-
ur farið 1—2 ferðir rnilli Kaup-
mannahatfnar og Færeyja fyrir
jól og er nú bætt einni ferð þar
við, svo skipið kemiur ekki tH
Islands héðan af fyrr en á jóÞ
um.
Á tfundi fcrúnaðarmamnaráðs
Félags verzlunar- og síkrifistofu-
fólflts á Aikureyri hinn 25. nóv.
var ákveðið að boða veifefali tfrá
og með mánudegiinum 6. des-
ember næstfeomandi haifl samin-
ingar ekki náðst fyirir þann tíma.
Á morgun verður aimennur fé-
lagsfundur hjá Vinnuveitenda-
sambandinu kL 4 og verður þar
fjalteð um hugsanlegar verk-
bannsaðgerðir, eí til skæruverk-
falla kemur .