Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 22
■■ ................................ ...................................
» 22 ,l;. ; ■-r MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971
Þorvaldur
HINN 19. þ.m. lézt í Landspítal-
anum Þorvaldur Ansnes, Reyni-
mel 48, Reykjavík. Fráfall hans
bar brátt að og kom vanda-
mönnnum hans og vinum á
óvart — þrátt fyrir vanheilsu
hans siðustu árin.
Hann var feeddur i Siglufirði
29. júní 1910 og voru foreldrar
hans Guðrún Sigurðardóttir og
Jón Ansnes, norskur skipstjóri.
t
t
Þorbjörg Eiríksdóttir,
Básenda 3,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 30.
nóvember kl. 15,00.
Jarþrúður Bernharðsdóttir,
Guðmundur Júlíusson.
t
Eiginkona mín og móðir mín
BJARNFRÍÐUR HELGA ASMUNDSDÓTTIR
lézt í sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 26. nóvember.
Halldór B. Jónsson,
Helena Halldórsdóttir.
t
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
KRISTÍN SÆMUNDSDÓTTIR,
Brautarholti 13, Ólafsvík,
lézt að heimili sínu 25. nóv. s.l. Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd vandamanna
Hinrik Konráðsson.
J. Ansnes
Faðir Þorvaldar drukknaði um
líkt leyti og sonuriim fæddist.
Guðrún Sigurðardóttir giftist
síðar Hallgrimi Jónssyni, skó-
smíðaimeistara í Siglufirði og á
heimili móður sinnar og stjúpa
ólst Þorvaldur upp, umvafður
umhyggju og kærleika.
Nú þegar ég kveð góðan vin,
gamlan samborgara og sam-
starfsmann, er margt að minn-
ast.
Æska Þorvaldar leið eins og
ljúfur draumur, að manni virt-
ist. Hann tók snemma þátt í ört
vaxandi athafnalífi Siglufjarðar.
Stundaði nám í Verzlunarskóla
Islands og lauk prófi þaðan
með ágætum. Bekkjabróðir hans
einn sagði mér nýlega, að Þor-
valdur hafi á skólaárum sínum
jafnan verið hrókur alls fagnað-
ar og viljað hvers manns
vandræði leysa. Þessi vitnisburð-
ur kom mér ekki á óvart. Þor-
valdur unni tónlist, hafði góða
söngrödd — söng í mörg ár með
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
ÞORVALDUR ANSNES,
Reynimel 48,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. þ. m.
kl. 3 e. h.
t
VILHJÁLMUR JÓNSSON,
fyrrverandi póstur,
Isafirði,
Sólveig Bjamadóttir Ansnes,
böm, tengdaböm og barnabörn.
t
Faðir okkar,
INGIBERGUR ÓLAFSSON,
húsvörður, Hverfisgötu 99,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. nóv,
klukkan 10.30 fyrir hádegi.
Vera Ingibergsdóttir, Björgvin Ingibergsson,
Ólafur Ingibergsson, Gísli Ingibergsson,
Andrés Ingibergsson, Kjartan Ingibergsson.
t
Útför eiginmanns míns,
EDVARDS LÖVDAL,
Bólstaðahlíð 37,
verður gerð frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 1,30.
Guðleif Lövdal.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
GUÐRÚN BENEDHCTSDÓTTIR,
Rauðalæk 9,
sem andaðist 23. þ. m., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni,
mánudaginn 29. þ. m., klukkan 2.
HaUdór Helgason,
Marius Helgason, Bergþóra Eggertsdóttir,
Þórunn Pálsdóttir, Matthías Jónsson
og dætur,
Bragi Sigurðsson, Jóhanna Erlendsdóttir
og böm.
t
Útför eiginmanns míns og föður,
HJÁLMARS BLÖNDAL,
hagsýslustjóra,
fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 30. nóvember næstkom-
andi klukkan 2 eftir hádegi.
Ragnheiður Blöndal,
Kristín Blöndal.
lézt að Hrafnistu miðvikudaginn 24. nóvember. — Jarðarförin
fer fram frá tsafjarðarkirkju, þriðjudaginn 30. nóvember kl. 2
eftir hádegi.
Guðmundína Vilhjálmsdóttir, Guðfinna Vilhjálmsdóttir,
Jón Vilhjálmsson, Guðmundur Friðrik Vilhiálmsson,
Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Ásgeir Vilhjálmsson,
Hansína Vilhjálmsdóttir, Ólafur Vilhjálmsson,
Sumarliði Vilhjálmsson, Jason J. Vilhjálmsson,
Matthías Vilhjálmsson, tengdabörn, barnabörn
og bamabamabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför
ODDS EYSTEINSSONAR,
Ljósvallagötu 26, Reykjavik.
Fyrir hönd vandamanna,
Guðlaugur Magnússon.
t
Við þökkum innilega öliúm þeim mörgu, er hafa sýnt okkur
hlýja samúð og einlæga vináttu við andlát og útför eiginmanns
míns, föður, tengdaföður og afa,
SIGTRYGGS JÓNSSONAR,
fyrrverandi herppstjóra
frá Hrappsstöðum.
Guðrún Sigurbjörnsdóttir,
Jón Sigtryggsson, Halldóra Jónsdóttir,
Sigurbjörn Sigtryggsson, Ragnheiður Viggósdóttir,
Margrét Sigtryggsdóttir, Eggert Hjartarson
og barnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall
og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
BJARNASlNU MARGRÉTAR ODDSDÓTTUR,
Suðurgötu 38, Hafnarfirði.
Þökkum læknum og hjúkrunarliði Sólvangs fyrir góða um-
önnun.
Þóra Helgadóttir, Matthías Helgason,
Sigríður Helgadóttir, Bjarni Helgason,
Margrét Helgadóttir, Benedikt Jónsson,
Einar Helgason, Ragnheiður Guðlaugsdóttir,
Helgi Helgason, Kristín Þórarinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Karlakómum Visi og lék á hljóð-
færi.
Þegar hann útskrifaðist úr
Verzlunarskólanum 1932 hélt
hann til heimabyggðar sinnar,
sem hann unni mjög og hóf þar
verzlunarstörf. Öll starfsár sín í
Siglufirði vann hann við verzl-
un, lengst af sem deildarstjóri
hjá Kaupfélagi Siglfirðinga.
Árið 1933, 14. október, kvænt-
ist hann einni glæsilegustu ungu
stúlkunni í Siglufirði, Sólveigu
Bjaradóttur, Kjartanssonar,
framkvæmdastjóra í Siglufirði,
lifir hún mann sinn.
Á heimili tengdaforeldra Þor-
valdar, Bjarna Fjartanssonar og
frú Svanhildar Einarsdóttur, sem
fluttust frá Vík í Mýrdal til
Siglufjarðar árið 1928, jukust
kynni okkar Þorvaldar. Nokkur
aldursmunur á þessum árum
gerðu það þó að verkum, að við
vorum meira viðmælendur en
vinir. Þetta breyttist eftir því
sem árin liðu.
Heimili frú Sólveigar og Þor-
valdar í Siglufirði var allt frá
fyrstu tið hlýlegt og aðlaðandi
— þangað var gott að koma og
njóta gestrisni þeirra.
Árið 1944 fluttust þau frú Sól-
veig og Þorvaldur til Reykjavik-
ur með tvö börn sin, Guðrúnu,
sem nú er húsmóðir í Kópavogi
og Bjarna, sem nú er skólastjóri
á Hellissandi.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
ö Farimagsgade 42
Köbenhavn ö
t
Faðir okkar, tengdáfaðir og
afi,
Albert Pálsson,
Ásvallagötu 11,
verður jarðsunginn mánudag-
inn 29. þ. m. ffá Fossvogs-
kirkju kl. 1.30. Blóm vinsam-
lega afþökkuð. Þeirn sem
vildu minnast hins látna er
bent á Slysavamafélag Is-
lands.
Magnús Albertsson,
Ingibjörg Albertsdóttir,
Fanney Sigurgeirsdóttir
og barnabörn.
t
Hjartans þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug
vegna andláts eiginmanns
mins, föður okkar, tengdaföð-
ur og afa,
Óskars Þorsteinssonar.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Anna Óskarsdóttir,
Þórir Þorsteinsson,
Anður Inga Óskars-
dóttir Hansen,
Bent Vagn Hansen
og barnabörn.