Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 276. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hermenn Pakistanstjórnar á stöðvuni sínum nálaegt Dangapara í um 600 m fjarlægð frá stöðvum Indverja. Iodland — Pakistan: Tyrkneska stjórnin biðst lausnar Ankara, 3. des. AP. NIH.VT Erim Erim, forsætisráð- herra Tyrklands, baðst í dag lausnar fyrir sig og stjóm sína, og er þá enn koniin upp sú hætta að her landsins láti til skarar skríða, en úrvalssveittuu hans var skipað að vera við öllu bún- ar. Eriim afhenti CJevdet Sunay, forseta, iausnai'beiSni sina stL sunnudag, efitir að 14 ráðhemar höfðu sagt siig úr rikissítjóim hans á þeim forsendutm að þætr mdWiu uimbætur sem stjómiin æti aði að gera, vœru áfracmkvæman- iegar við núvierandi aðstæður. Sunay veitti lausnarbeiðná for- sæti&ráðherrans viðtölku,, otg bað hann að gegna störfum áfram þatr tdl ný ríkissitjóm hefði veróð mytnduð. Viðsttaddur var einni;g Memruih Tagmac, hershöfðimgi, yifirmaður tyrikneska herráðsáns. Útgöngu- bann Styrjöld vofir yfir Gandhi biður þjóð sína að búa sig undir langvarandi stríð — Talið að Kosygin snúi heim „vamarlaga Indiands", en þau lög gefa indversku stjóminni víðtæk hemaðarvöld. Fonsetinn saigði í yfirlýsingu sinni að nauð- Framhald á bls. 31. Santiaigo, CMe, 3. des. AP. FIMM klukkustunda útgöngu- bann hefur verið fyrirskipað í Santiago-héraðinu í Chile, þar sem um fimmti hluti landsmanna býr. Herinn tók þessa ákvörðun til að reyna að hindra frekari mót mælaaðgerðir þeirra sem andvig ir eru stjórn landsins, en miklar óeirðir hafa verið í héraðinu tvo daga í röð. Útgönigubannið gilddir frá M>. 1 Framhald á bls. 3 Nýju Delhi, Dacca, Rawal- pindi og Washington, 3. des. — AP-NTB — ★ Imdira Gandhi, forsætis- ráðherra Indlands, flutti í kvöld 3 mínútna útvarps- ávarp til þjóðarinnar, þar sem hún bað landsmenn að búa sig undir langvarandi stríð. Forsætisráðherrann sagði með grátklökkum rómi æð stríðið gegn Bangla Desh Spreng- ingar 1 4 bæjum Beifast, 3. desember, NTB. ÁTJÁN manns, þar af fimm , böm, sdösuðust í sjö sprengimg um sem urðu í bæjunum New- ry, Omagih, Londondenry, og | Befflfast, á fdmmitudagskvöld og , aðtfaramótt föisitudags. Þá, súuppu og þrir menn úr Irslka lýðveMdishemum svonefnda, I úr fangelsi í Beltfast, og er tall-1 [ ið að tveir þeirra séu háttse'tt- ( [ ir ieiðtogar innan IRA. væri nú orðið stríð gegn Ind- verjum. Hún sagði að Ind- verjar myndu svara árásun- um með festu og samstöðu. Fréttamenn segja að þetta nálgist heina stríðsyfirlýs- ingu, sem þeir segja að sé óhjákvæmileg. Indland og Pakistan ramba því nú á barmi sfyrjaldar í þriðja skipti á 24 árum. ★ Stjórnin í Washington til- kynnti í kvöld að öll leyfi til vopnasölu til Indlands hefðu verið afturkölluð. Talsmaður stjórnarinnar tilkynnti einn- ig að Bandaríkjastjórn íhug- aði nú ráðstafanir í ljósi þess hve ástandið væri orðið al- varlegt á landamærum Ind- lands og Pakistan. ★ Pekingstjórnin hefur enn ekki látið neitt frá sér fara, en Pekingútvarpið skýrði frá því að Indverjar hefðu ráðizt inn í Pakistan. ★ I kvöld var ekki vitað um viðbrögð frá Moskvu, en orð- rómur var á kreiki í Kaup- mannahöfn um að Kosygin forsætisráðherra, sem þar er nú í opinberri heimsókn, myndi aflýsa heimsókninni, svo og fyrirhugaðri heimsókn til Noregs og halda heiin til Moskvu á morgun. ★ Alþjóðlegum flugleiðum yfir Pakistan og Indland hef- ur verið lokað vegna mikils hættuástands og hefur öllum flugvélum verið snúið frá þessum flugleiðum. Stjórn V- Pakistan hefur fellt niður allt flug hjá ríkisflugfélaginu Pakistan International Air- ways (PIA). V. V. Giri, forseti Indlands, lýsti í kvöld yfir hernaðarásitandi i öllu landinu og kvaddi þingið saman til sérstaks aukafundar, tíl að samþykkja gildistöku Buðum enga gengislækkun — segir Connally WASHINGTON 3. deis. — NTB. Fjármálaráðherra Bandaríkjanna John Connally lýsti þ\i yfir á finimtuda.gskvöld aó Ban<Ia.ríkin hefðu atls ekki boðizt til aö lækka gengi dollarans, á tiii-ríkja ráðstefnunni i Róm, hvorki form- lega né óformlega. Connally ræddi við fréttamenn á flugvell- intun, eftir að hann kom til Washington. — Ég held ekki að neinn bandardsku fulltrúanna hafi kom- ið fram með neitt siikt tiiboð, hvorki í fundarviðræðunum né í einkasamtölum. Við ræddum ýmsa möguleika, en settum ekki fram neitt ákveðið tilboð. Gonnally sagði enntfremur að bandaríska sendinefndin hefði gert ýmsar tílslakanir, én hin Framhald á bls. 3. Samningur brátt undirritaöur: Rússar og Bandaríkja- menn saman í geimflug Moskvu, 3. des. — (AP) TILKYNNT var í Moskvu í dag að bandarískir og sovézk- ir geimvísindamenn myndu á næstu tveim mánuðum und- irrita samning um sameigin- legt geimflug bandarískra og rússneskra geimfara. I Moskvu eru nú staddir tutt- ugu vísindamenn frá Geim- ferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) og hafa þeir verið að þinga við vísindamenn Sov- ézku vísindaakademíunnar, um ýmis tæknileg atriði geimflugsins. Sagt var að litlar upplýsingar yrðu gefnar um hið fyrirhugaða geimflug fyrr en samningurinn hefði verið undirritaður, en þá yrði það líka skýrt i öllum iið- Framhald á bls. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.