Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 19
MORiGUN'BLA.ÐIÐ, LA.UOARDAGUR 4. DESEMBER 1971 19 Erna Einarsdóttir — Minningarorð MIG langar tiil að miinnast með niolklkrum orðum vinlkonu minin- ar Ermu Einarsdiötitur, en hún andaðfet í Landispítaiianum að kvölidi liauigardaigis 27. f.m. Erna var fædd í Reykjavík shinn 22. marz 1907. Foreldrar hennar voru Einar M. Jónasson þá yfirdómslögmaður í Reykja- vSk og síðar sýslumaðiur í Barða strandarsýsJu og kona hans frú Ragnheiður KrLsitjánsdó ttir HaliL Föðuramma Emu var komin af hiinni kunnu Skarðsætt en móð- uramtna afkomandi séra Fnið- rifcs Egigerz prests í Skarðsiþimg- um. Að Ernu stóðu því sterkir ættstofnar og er mér óhætt að segja að hún bar svipmiót þeirra begigja. Foreldrar Ernu voru búsett á Patreksfirði um itíu ára sfceið mieðan faðir hennaf gegndi sýslumannsembætti, en fluttust til Reykjavíikur árið 1928 og bjuggu þar itdi ævilioka. Erna ótlist upp á mannmörgu myndarheiimilLi foreldra sinna í hópi siex sysitfcina, og er hún hin fyrsta sem hverfur úr þeim systkinahópi. Kynni okkar Ermu hófust fyr- ir nærfellt 45 árum er við vor- um samitiða í Kvennaskólanum í Reykjavák einn vetur. Á þau góðu kynni fóffl aldrei stouiggi, þó fundurn okkar bæri ekki nógu oft saman hin síðari árin. Ég minnist mangra skemmti- legra stunda á bernskuheimili hennar. Þar var öllum tekið opn- um örrnum af eintægri alúð og gestrisni. Söngur og tóniist voru þar í hávegum höfð, og þar fannst mér alltaf að húsfreyjan, frú Ragnheiður, ætti sterkasta þáttinn. Hún var hefðarkona. Eftir lát föður síns árið 1937 má segja að Erna hafi verið stoð og stýita móður sinnar, en ymgri systur hennar voru þá enn á skólaalLdrL Erna var greind kona, einörð í skoðunum og lét ekki sinn hlut. Hún var vel menntuð tii munns og handa og má segja að hvert verk léki henni í höndum. Möng ár stundaði hún skriÆsitofiustörf samhiliiða heimifcstörfunum og síðastliðin átta ár hjá Gjald- heim'tunni í Reykjavíik. Erna gi'f.tist 1. júní 1940 Sverri Kristjánssyni sagmfræðinigi. I>au sliitu samvistum. Þeim varð tveggja barna auðið, Einars Ragnars, f. 21.11. 1940 og Guð- rúnar Vigdisar, f. 11.3. 1943. Einar Ragnar var ytra við nám í sagmfræði og fornleifa- fræði og hafði nær lokið þvx námi er sviplegt slys batt enda á hans stutta lífsferii hinn 24.5. 1969. Hann var mesti efnismað- ur otg foreidrum sínum mitoillll harmdauði. Einar Ragnar var ikvænitiuir búlgarsíkri konu. oig áttu þau einn sion, Ægi, sem elst nú upp hjá móður sinni í f jartegu landi. Guðrún VLgdlís lauk hjúkrun- arnámi frá HjúkrunarskóLa Is- Land 1967. Hún er igifit Guðmiundi Guðjónssyni lækni á Seltfossi og eLga þau tvær dœtur, Ragnheiði og Ernti. Ema var börnum sínum frá- bærlega skilninigsrik og um- hyggj usöm móðir og lagði sig a'Lla fram ti'l að koma þeirn til mennta og þroska. Erna dvaldist síðastliðið sum- ar á heimili dlóttur sinnar og tengdasonar á Selifossi og nault. þar stakrar umhyggju þeirra beggja. Hún hafði mLkla ánægj'U af LitLu dótturdætrunum, sem voru auigasteinar hennar. Eftir að Erna var fLutt í LandspltaL- ann að áliðnu sumri var dóttir hennar hjá henni hverja stund sem hún galt allt þar til yfir Lauk. Vitum við, sem til þekkj- urn að umhyiggja Guðrúnar dótt- ur hennar bar til hennar þann yfliinn, sem einn gat vermt hjart- að og létt henni síðustu ævi- stundirnar. Erna var vinum sín- uim hoLl og hrein. Rausn og gott skap fyfllgdi henni aJIa ævi. Ég færi ásitvinum Ernu vin- konu minar einllægar samúðar- kveðjur. Margrét Ólafsdóttir Biöndal. Sigríður Kristjana Magnúsdóttir FRO SLgríður Kristjana Magnús- dóttir frá Efra-Lanigholti í Hruna mannahreppi lézt í Landakots- spítaflanum þann 27. nóvember sl. Fráfall hennar bar svo brátt að og kom vandamönnum hennar og vinuim svo mjög á óvart, þar sem hún hafði ekki kennt sér neins meins áður. Sigríður var fædd að Hraun- holtum í Kolbeinsstaðahreppi þann 20. janúar 1918, dóttir hjónanna Borghildar Jónasdótt- ur og Magnúsar Magnússonar. Móður sína missti hún 10 ára gömiul og systur sína, Siigfiríði 14 ára, mánuði síðar. Faðir hennar er enn á lífi, kominn yfir áttrætt. Sigríður ólst því upp í föðurhús- um ásamt systkinum sínum, sem öll eru á lífi. Árið 1943 gi'ftist hún eftirlif- andi eiginmanni sinum, Jóhanni Einarssyni frá Efra-Langholti, þeim góða dreng, og hófu þau búskap þar ásamt þeim ágæta manni, Sveini Kristjánssyni, upp- eldisbróður Jóhanns. Þau Sigríður og Jóhann eiign- uðust fjögur. góð og myndarieg börn, en þau eru þessi: Borg- — Minning Kristinn Framtiald af bls. 22. arprest sinn og sveitunga er hann féll fram og var Látinn, Bóndiinn og sjómaðurinn verð skuilda fylili liega að eftir þeim sé munað, ekki síður en einhverju Reykja v’ík urbarn i. Minningar um slíka menn deyja altírei. Hafrænan berst inn með hlíð imni og seltublandið kul minnir á sægarp, sem er að kveðja sveitina sína. Yfir svip hans hvílir Ijúfur hlijóðlátur blœr er ihann ýtir úr vör og heldur ferð búinn inn í framtíðina. Skjöldur Stefánsson. ÞEIR TÝNA nú tölumni gömlu sýsiunefndarmennimir mínir. Horfnir eru á þessu ári Jón frá Breiðabólsistað, Sigtrygigur frá Hrappssrtöðum, og nú síðast Kristinn á Skarði. Hann andaðist heima að óðali símu Skarði á Skarðsströnd í Dalasýslu hinn 21. f.m. — Ég veit, að þeir verða margir, sem finna sig knúna til að senda honum hinztu kveðju og skrá um hann minningarorð. Skulu æviatriði hans því ekki rakin í þessum fáu kveðjuorðum mmum. Eins og alþjóð veit, er talið, að Skarð á Skarðsströnd sé elzta óðal á íslandi. Þar hafa allt frá landnámsöld setið margir merkir óðalsbændur og héraðs- höfðingjar, sem gert hafa garð- inn frægan. — Kristinn var einn híinna kunnu og svipmiklu Hvols- bræðra. Indriði og Sigvaldi eru löngu dánir. Að Skarði fluttist Kristinn ungur og gekk að eiga Elínborgu Bogadóttur Magnúsem. Reyndist hún honum ástúðlegur lifsföruniautuir til daiuðadags. Bú- skapur þeirra á Skarði stóð hátt á 6. áratug. Hinn fasmikli og svipheiði hústoóndi er nú hniginn að foldu á níræðisaldri. Hinum fjölmörgu Skarðsvinum er djúp- ur söknuður í huga. Það var sama, hvenær komið var að Skarði. Alltaf tók húsbóndinn á móti gestum síinium mað út- breiddan faðminn, sýndi þeim ástúð og umhyggju meðan staðið var við og fylgdi þeim sáðain út á hlað með blessunaróskum. Ég þekkti hinn látna sem húsbónda á Skarði, hreppstjóra, sýslu- nefndarmann, trúnaðarmann í mörgu starfi í þágu sveitar og sýslu, — en ekki sízt sem elsku- legan og tryggilyndan vin. Milli æskuheimilis míns, Breiðabólstaðar á Fellisströnd, og Skarðverja, var alla tið traust vinátta. Við hjónm og börn okkar fundum og skjótt, að á Skarði var vinum að mæta. Á þau kynni féll aldrei skuggi. — Það er staðarlegt að horfa heim að Skarði, þegar komið er eftir Skógargötunum og höfuð- bólið blasir við. Það var líka oft ógleymanLegt að horfa heiman frá Skarði yfir Breiðafjörðinn og fjallahringinn á báðar hendur og njóta leiðsagnar Kristins Indr- iðasonar, er hann lýsti því, sem fyrir augu bar, með kjarngóðu og hressilegu tungutaki. Eða þeg- ar hann leiddi gestina til kirkju sinnar, þar sem fornir og merki- legLr kitkjugripir tala englatumg- um minninganna. Á þeim helga stað hlaut hann hinztu hvíld við guðsþjónustu og þakkargjörð. Við hjónin kveðjum kæran heillavin og sendum eftirlifandi eiginkonu hans, Elínborgu, hinni góðu og mætu konu, dætrum þeirra, tengdasonum og skyldu- liði öllu innilegar samúðar- kveðjur. Heill og hamingja fylgi jafnan Skarði og Skarðverjum öllum. Friffjón Þórffarson. Minning þriggja systra ÞÆR voru fæddar á HáteLg á Akranesi og ólust þar upp ásamit 'tveimur bræðrum, Þórði og Ól- afi, sem báðir eru látnir. For- eldrar þeirra voru Ásmundur Þórðarson frá Elínarhöfða og Ól- ína Bjarnadóttir frá Kjaransstöð um. Háteigur var með elztu oig stærstu býium á Akranesi oig var stundaður þar búskapur og sjáv- arútvegur jöfnum höndum. Þau hjónin voru um margt ó- lií'k, en sambúð þeirra framúr- skarandi góð. Hún var harðdug- Leg, fyligin sér og mjög gestris- in og brjóstigóð. Hann var bók- hneigður, minnugur vel og fróð- leiiksfúsi, og myndaði sér sínar áikveðnu sfcoðanir, sem hann hvik aði ógjarnan frá. Hann var lag- hentur og fylgdist vel með öll- um nýjungum og því sem til framfara horfði. Þessar lyndis- einkunnir foreldra sinna erfðu þær systur hver á sinin hátt. Elzt var Ólafína, fædd 21.9. 1881, dáin 22.10. 1965. Hún gift- i&t Sveini Ingjaldssyni, vélstjóra frá Nýlendu. Þa.u áttu eina dótt- ur, Unni. Mann sinn misslti Ólaf- ína úr spönstou veiteinni. Efitir það vann hún fyrir sér og dótt- ur sinni með saumum, enda var hún mjög lagin og duigfeg, traust og vinföst. Þær mæðgur skiidu aldrei meðan báðar iliifðu, og var Ólafína miikLl srtoð dóttur sinni, þegar hún misstl mann sinn un.g frá mörg.um börnum. Elín var fædd 11.2. 1887 og dáin 4.3. 1970. Hún giftist Bjarna Óliafssyni, skipstjóra frá Lifla- Teig. Sonur þeirra er ÓLafur, pró fessor við Háskólann. Mann sinn missi.i EMn i sjóinn árið 1939. Er það sorglega slys enn i fensku minni margra Akurnesin'ga. Elín var mjög trúuð kona og góð- gjörn, mátti aldrei meitt autmt sjá, svo að hún reyndi ekki úr að bæta. Stiltt og hógvær í gleði og sorg, féLagsliynd og gestrisin. Þannig muna hana allir, sem henni kynntuist. Bjarnfríður var yngst af systr- umum, fasdd 1.1. 1889 og dáin 26.11. 1971. Hún giiftisrt Halldóri Jónssyni, útgerðarmanni frá Að- albóLi. Dóttir þeirra er HéLena. Framhald á bls. 21. hildur, sem er giift Bjarna Ein- arssyrai frá Hælí í Gnúpverja- hreppi og búa þau þar. Jóhanna, sem nú er heirna. PáLmi, sem er kvæntur Barböru Björnsdóttur, en þau búa í Hveragerði — og Sveinn Flosi, sem er yngstur, 16 ára og er heiima. Sigríður heitin var mitoil myndarkona tiil hug- ar og handa, frið sýnum og hjartahrein. Aldrei heyrði ég hana hall- mæla neinni manmeskju, emda held ég, að ailiir, sem hemmi kynnt ust, hafi borið til hennar hlýjan hug. Skap hennar var með af- brigðum gott, framkoman róleg og blíð. Hún var manni sínum styrk eiginkona og var hjóna- band þeirra með eindæmu>m gott. Allt hennar starf miðaðist við að hlúa að heimilinu. Og að ástvinir hennar og heimilisfóik hefðu það sem bezt. Þeir bræður, Jóhann og Sveinn, hafa með miklum dugnaði gert Langholtsbúið að stórbýli. Og fyrir rúmum tveimur árum reistu þeir stórt nýtízkulegt íbúð- arhús, sem Sigríður heitin naut því miður alltof skammt. Það var því oft margt í heimili og ekki sízt á sumrin, því þá var aliltaf tekið eitt eða ffleiri kaup- staðabörn á heimilið. Meðal þeirra voru böm okkar hjón- anna. Húsmóðirin hafði því ósjaldan ærið verk að vinna, en aldrei kvartaði hún eða taldi eft- ir sér að gera þetta eða hitfc. Þau eru orðin mörg, kaupstaða- börnin, sem verið hafa í sveit í Lanigflioliti á liðnuim árum, og mörg þeirra nú orðin fuMtiða fólk. Og nú að leiðarlokum muniu þau, ásamt þeim öðrum, er kynnt ust þér að góðu einu, minnast þín, Sigga mín, með hlýjum og þakklátum huga. Við Nína, syst- ir þin, þökkum þér fyrir allt það góða, sem þú sýndir okbur ávallt og fyrir börnin ok'kar, sem. þú varst sem önnur móðir, þeg- ar þau voru í sveitinni hjá yktour hjónunum sumar eftir sumar. —■ Vertu sæl, Sigga min. Ég veit, að það verður tekið vel á móti þér handan móðunnar miikLu. Vini mínum, Jóhanni Einai-s- syni, börnum hans og ötlum að- standendum sendi ég innilegar samúðarikveðjur mflnar og fjöl- skyldu minnar. Megi minningin um ástríka móður, góða og glæsilega konu milda sárasta söknuðinn. Árni Vill>e«-g. Jó/abasar Hornafjarðarilugvöllur Staða umsjónarmanns á Hornafjarðarflugvelli er laus til um- verður haldinn á morgun, sunnudag. kl. 15.00 að Ingólfsstraeti sóknar frá og með 1. janúar nk. 19 — Margt góðra muna, kökur og sælgæti. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Ágóðinn rennor í barnaskólasjóð Aðventista. Umsóknum skal skilað fyrir 20. desember nk. Komið og gerið góð kaup. Flugmálastjóri. BASARNEFNOIN. ReykjavíkurflugveHi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.