Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 8
8 MÖRGUNBLAfMÐ, L.AUGARDAGUR 4. DESEMBER 1971 Indland-Pakistan: Skæruliðar frelsishersins Mukti Bahini á báti, sem þeir tóku af Pakistönum i l.éraóinu Khulna í Austiir-Pakistan (efri myndin). Á neðri myndinni standa skæruliðar vörð við brú í sama fylki. Pakisúanskir liermenn eyðilögðn brúna á undan lialdinu. Skæruliðar Bangrla Deah i skóglendi í Austur-Pakiatan. um 3C ktn frá landamii'nmum. stjóm á þessum sivæðum, ug marttcmið Indverja virðast ekíd. óraunihæf. Vorúr þeirra uim að pakistanisika stjórnin gefist upp fékk byr undir báða vængi þegar Bandarííkjamyenn álkváðu að hætta að senda Pakistönuim vopn, en síðan hafa þeir einnii,g hætt vopna&endinigum til Ind- lamds. Yahya Kihan forseti hef- ur nokkrum sinnum varað við hæitunni á indiverskri íhluitun, en sú hætta virðist hafa rén- að, og stjórnin í Delthi hefur kappkostað að bæt.a sambúðina við Peking-stjórnina. Tíu her- fylki úr indverska hermuim eru ennþá á varðbergi í sikörðun- um I Htmalayafjölliuim og svo getur farið að Kímverjar ryðj- ist í gegnum þau, en Indverj- ar eru ennþá vomgóðir um að lausn fáist á landarmæradeiiliuín- um við Kímverja. Prýstingurinn á Paikistana er lendis frá hefur því aufciat stöð uglt, og hernaðaraðstaða Ind- verja veitir þeim mifcla yfir- burði. Kanmsiki er þetta ástæð- an tí-1 þess, að miHdara orðalaig en áður er rnú á yfirliýsimguim Yaihya Khams. Harnn tailaði lengi vel uim algert stríð, en honum hefur síðan orðið tíð- rætt um „tímabil góðra ná- grannasamskipta“. Zulfikar Ali Bhud.o, harðsfceyttur forimgi ADþýðufliokksins í Pakistan, tal aði fyrst í stað á þá lund, að barizt yrði hús úr húsi og að fljótin Indius og Gamges yrðu lituð blóði, en siðan hefur hann beðið frú Gandlhi að bíða í tvo mánuði og sagt að að þeim tíma liðnuun verði þjóðkjörin stjórn setzt að voldium í Pakisl an. Orðum hefur ekki verið fyitgt eftir með ráðstöfunum í Austur-Pakistan. Margir Ind- verjar trúa þvi statt og stðð- ugt að takisi Muikti Bahini með stuðnimgi þeirra að vinna niikiil væga siigra, verði paikistamsfct herlið annaðhvort að ráðast yfir landamærin og eyða skæruliðahernuim og Lndversk- uim hersveituim í Indiandi eða hefja gagnsókn I Kasmir. Af- leiðingin verður aligert strtð, hvor leiðin sem verður farin. Imdversfct herliið mundi sækja til Lahore og reyna að loka veginum til aðalh a f n a t'borgar Vestur-Pakis ans, Karatíhii. Pakistanar hafa þe-gar undir- búið siliílka sókn á bvekniur viig stöðvum og telft fram 10. og 11. herfylikinu meðfram Landarmær- um Vestur-Pakistans. Brynvar- in stórdeiild og flugsveit hafa tekið sér stöðu í Lahore og við íchogil-skurðinn, sem vegtur- inn tiil borgarinnar ligigur yfiir. Þar stöðvaðis. siókn Indverja í stríðimu 1965, og þar er nú þátt riðið net sikja og slkurða æbl- að tiil varnar gegn skriðdrek- um. Útlendingum hefur verið bannað að ferðast til landa- Framh. á bls. 24 Indtandsskaga. Hauikarnir í stjórn frú Gandhi, einkum Jag- jivan Ram landvarnaráðherra, halda þvi fram að skjötviik herferð og úrsliitasiigur hefðu í för með sér minmi fjárútlát en nærvera 9,7 milljóna flótta- manna frá Austur-Pakistan um ófyrirsjáantega fraimtið. HVAÐ GERIR YAHYA? Stríðshrjáður austurhluti Pakistans, sem er 55.000 fermíl- ur að flatarmáíi og hafði 75 mili'ijónir íbúa, áðu.r en herinn lét til skarar skríða og tók öil völd i sinar hendur 25. ENGINN vafi leikur á því, að Indverjar eru þess albún- ir að heyja algert stríð gegn Pakistönum. Frú Indira Gandhi, forsætisráðherra, hefur hvað eftir annað lýst yfir því, að indverska her- liðið á landamærum Pakist- ans verði ekki flutt á brott fyrr en viðunandi lausn fá- ist á vandamálum Austur- Pakistans. Frú Gandlii hef- ur bæði með hernaðarógn- unum og stjórnmálaráðum reynt að þjarma svo að Yahya Khan, forseta, að hann taki upp sáttfúsari stefnu. Reri sú viðleitni eng- an árangur, er algert stríð yfirvofandi. Afstaða frú Gandihi virðist hafa breytz) skyndil'ega. Hún var nýlega á löngu ferðalagi á Vesturlönduim og sagði við heimkomuna að varast bæri ákvarðanir teknar í „flýti eðá reiði.“ Hún fór þess einnig á leit að nokkurs konar þjóðar- öryggisráð Indlands, sem hefur það á valdi sínu að taka ákvarðanir um strið eða frið (svokölluð stjórnmálanefnd ah rikisstjórnarinnar), frestaði ákvörðunum únz fyrir lægi niðurstaða af ferðalagi hennar. Opinberar yfirlýsingar ind- verskra stjórnvalda sýna hins vegar svo að ekki verður um vi'Mzt, að Indverjar eru full- komlega búnir undlr s’ yrjöld. Herjum skipuðum þrautþjálfuð um hermönnum hefur verið teflt fram á báða bóga, og þeir geta ekki um ófyrirsjáaniega íramtíð verið sifeltt í vígstöðu. Og aðe'ns einn þeírra umfangs miklu ’andaimærabardaga, sem geisa dag hvern, getur hæg- lega orð ð neisti að stórkost- legu ófriðarbáli, sem getur teygi loga sína yfir gervaMan Pakistanar leggja mikla áherzlu á stuðning Kínverja í deiltintini við Indverja. Þungavéla- málaráðherra Kínverja, Li Shui-ching, var tekið með kostuni og kynjum þcgar hann kont til Pakistan nýlega. Hér er liann á þungavélasýningu í Rawalpindi ásamt Yahya Klian for- seta. marz, er iykili þess sem verða viM. Algert stríð igetiur skoMið á af tveimur ástæðium: annað bvort vegna þess að Indverj- ar megna ekki lengur að bera þá þungbæru byrði að sjá far- borða einum sjöunda hiuta íbúa Austur-Pakistans, eða vegna þess að Yahya Khan forseti sér sig tiQlneyddan að dreifa athygli landsmanna frá erfiðleikunum heima fyrir og þeirri niðurlæginigu, sem hann verður að þolia af hendi Ind- verja og Mufcti Bahini, 150.000 manna frelsishers Bangla Desh. Viðsjárnar hafa til þessa nær eingöngu takmarkazt við Aust- ur-Pakistan, þar sem ekki hef- ur gengið á öðru en faMbyssu- skothríð, árásuim lieyniskyttna og deilda úr fastaherjum og þar hafa Indverjár að sögn teílt fram um 120.000 hermönn- um. Pakistanar hafa teflt fram fjórum og hálfu herfyiki, fimm skriðdrekasveitum, tveimiúr Sabreþotusveitum og einni MIG-sveiit, en þetta lið nýtur stuðninigs 40.000 vesbur-pafcist- anskra strandhöggssveita, Tochi njósnasveita og óregluilegra Razakar-sveita. Liðið er dreift meðfram 1.350 mMna lönigum landamærum gagnvart ind- versfcu fylfcjunum Vestur-Ben gai, Meghalaya, As&am og Tri- pura. En aðeins 72 af 372 landa- mærastöðvuim eru sagðar vera í höndum Paukistana. Liðssam- drátbur á útjöðrum hefur orðið t-ffl þess elns að þenja út flutn- ingalieiðir hersins og aðrar sam göngur, en inni í Landi og bak við vigMnuna hafa stramfhögg- sveitir og skæruiiðar frjálst at hafnasvæði. Hermenn Mukti Bahini hafa flutt vettvang átakanna alla leið til höfuðborgarinnar Dacca, vopnaðir rifflUm, léttuim vélbyss'um og litluim faMbyss- um. Sveitir skemmdarverka- man-na sprengja í loft upp járn- brautarbrýr og járnbrautar- teina. Faltbyssubátar Mu'kti Ba hini eru á varðbergi úti fyrir höfnunum í Chittaigong og Chalna — þeir hafa sökkt 12 skipum, þar af möngurn erlend um, og nýlega löskuðu þeir Mila brezkt kaupskip, „City of St. **jbans.“ MARKMIÐ INDVERJA Markmið Indverja er að veigja Pakistönum eins milkið undir uggum og framast er unni; með aðstoð Mukti Bahini þangað tM Yahya neyðist ann- aðhvort til þess að viður- urkenna þjáningar Austur-Paik istana og réttindi þeirra í þjóð- félagslegum, efnahaigsl'egium og pólitiskum efnum eða að semja fyrir áhrif stórveldanna við Mujibur Rahman fursta, for- ingja Awamiflioklkisins, sem þeir hafa á sínu valdi. Þróunin virðist sú, að út-sikot á ianda- mærunum, sem igamga inn í Ind land eru að ganga Pakistönum úr greipum. Stjórn Barngia Desh tekur í sínar hendur aiila A barmi algers stríðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.