Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 30
30 MORGÖNHLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMÐER 1971 Fimleikasýning í Laug- ardalshöll á morgun — vaxandi áhugi á fimleikum hérlendis — rætt við Asgeir Guðmundsson, formann F.S.Í. Ársþing Fimlrika.sambands Is- la.nds var haldið fyrir skömmn. Á þinginu var Ásgeir Guð- mundsson skólastjóri endurkjör inn formaður samhandsins, en aðrir i stjóm: Jón Júlíusson, varaformaður, Snæþór Aðal- steinsson, gjaldkeri, Guðrún ISielsen, ritari og Ástbjörg Gunn arsdóttir, bréfritari. I vara- stjórn voru kjörin Ámi Magnússon, Guðrún Pétursdótt- ir og Halldór Magnússon. Fijnleikasamband Islands er eilt af yngri sérsamböndum inn- Staðan- mörkin - stjörnur STAÐAN Staðan í 1. deiid Islandsmóts- ins í handknattleik er nú þessi: Víkingur 4 3 10 74:63 7 Fram 4 3 0 1 76:65 6 FH 2 2 0 0 53:32 4 Valur 4 2 0 2 63:61 4 IR 3 1 1 1 52:52 3 KR 5 10 4 80:112 2 Haukar 4 0 0 4 57:72 0 MÖRKIN Markhœstu leikmennimir í 1. deild eru nú eftirtaldir: Axel Axelsson, Fram 29 Gísii Blöndal, Val, 24 PáU Björgvinsson, Víkingi, 23 Hilmar Bjömsson, KR, 17 Magmús Sigurðsson, Víkingi, 17 Stefán Jónsson, Haukum, 17 Geir Halisteinsson, FH, 15 Gnðjón Magnússon, Víkingi, 15 Þórarinn Tyrfingsson, iR, 14 Bjöm Pétursson, KR, 13 Óiafur Ólafsson, Hatikum, 13 Vilhjáimur Sigurgeirsson, IR, 13 Bergur Guðnason, Val, 11 Haukur Ottesen, KR, 11 Óiafur Einarsson, FH, 11 Karl Jóhannsson, KR, 10 Þórður Sigurðsson, Haukum, 10 STJÖRNUR Fiestar stjörnur hafa hlotið: Páii Björgvinsson, Vikingi, 9jc Etefán Jónsson, Haukum, 9 ★ Axel Axelsson, Fram, 7 ★ Gisli Blöndal, Val, 7* Pétur Jóakimsson, Haukum, 6Á Bergur Guðnason, Val, 5-á Emil Karisson, KR, 5jr Geir Hallsteinsson, FH, 5á Guðjón Magnússon, Víkingi, 5jc Þórarinn Tyrfingsson, iR, 5á an Isl, en tööuverð gróska hef- ur verið í þessari fögru íþrótta- grein hérlendis undanfarin ár, og hafa t.d. ísiandsmeistaramót í fimleikum verið haidin, og utan ferðir farnar. Til þess að fá nán ari vitneskju um fimleikamálin fengum við formann sambands- sniði og verið hefur undanfarin ár, en þó reynt að laga ýmis at- riði og gera mótið skemmtilegra fyrir áhorfendur og fastmótaðra fyrir keppendur. — Hefur ekki verið fremur lit il þátttaka i þessum mótum? — Því er ekki að neita, að erf Stúlkurnar sem urðu sigurvegar ar á mf istaraniótimi í íyrra. ins, Ásgeir Guðmundsson, til við tals og fyrsta spurningin sem fyrir hann var lögð, var hversu margir iðkuðu fimieika hériend- is. —- Á árinu 1970 munu þeir hafa verið um 1000 talsins, sagði Ásgeir, og iangstærsti hiutinn var úr Reyfkjavík. Einnig má geta þess að konur voru í meiri- hluta, en svo er viðast hvar annars staðar einnig. Aðspurður um helztu verkefn in sem frarfi undan eru hjá Fim- leikasambandinu, sagði Ásgeir: — Núna 5. desember höldum við fimleikasýningu í Laugar- dalshöllinni, og verður það sennilega ein mesta fimieikasýn ing sem haidin hefur verið hér- lendis. Fimleikasambandið leit- aði samstarfs við félag iþrótta- kennara um sýningu þessa og var ákveðið s.l. haust að efna til hennar. Tíminn var því naum ur til stefnu, en þrátt fyrir það reyndist þátttakan ótrúlega góð, þar sem yfir tuttugu flokkar munu koma þarna fram. 1 hverjum flokki verða frá 6 til 60 þátttakendur, svo sýning- in verður mjög fjölmenn og hvert atriði mun taka stuttan tíma. Þessi sýningasamkoma er ekki ætluð sem tekjuöflunarieið fyrir Fimleikasambandið, heldur fyrst og fremst til þess að kynna iþróttina. Af öðrum verkefnum sem framundan eru, þá má nefna meistaramótið sem verður hald- ið seinni partinn í vetur og verð ur það væntanlega með svipuðu itt hefur verið að fá keppendur, sérstaklega utan af iandi. Skýr ingin á þessu er uggiaust sú, að fimleikar eru einstaklingsíþrótt, en þær eiga öðrum íþróttum fremur erfitt uppdráttar. — Ráðgerið þið námskeiða- hald á komandi ári? — Já, það stendur til að halda námskeið næsta sumar Framh. á bls. 31 Bæði Hafnarfjarðarliðin verða í eldlínunni á morgun. FH leikur við ÍR og Haukar við Víkinga. Þessi mynd var tekin, er Hafnar- fjarðarliðin mættust og Birgir Finnbogason er þurna nm það bíl að verja skot Signrðar Jóakimssonar. * Islandsmótið á morgun: FH-ÍR, Hauk- ar-Víkingur — báðir leikirnir í Hafnarfiröi Á MORGUN fara fram tveir leikir í 1. deild Islandsmótsins i handknattleik, báðir í Haínar- firði. Mætast þar fyrst FH og IR og hefst sá leikur kl. 20.15, en síðan leika Haukar og Víkingur og hefst sá leikur kl. 21.30. Báðir þessiir leikir eru hinir þýðingarmestu. Takist FH-ingum að sigra iR, þá hefur liðið náð 6 stigum úr 3 leikjum og stend- ur óneitanlega bezt að vigi í deild inni. Hins vegar er afar mikil- SJÓNVARPIÐ býður okkur í dag til leiks Nott. Forest og Leeds Utd., sem leikinn var á City Ground i Nottingham sl. laugar- dag. Flestum eru vafalaust kunn ug úrslit þessa leiks en vonandi rýrir það ekki gildi leiksins, þvi að slíkt lið sem Leeds er sjaldséð á ísl. sjónvarpsskermum. Nottingham Forest var stofnað árið 1865 og er því í hópi elztu knattspyrnufélaga heims. Forest hefur leikið í deildakeppninni sxð an árið 1892, lengst af í 2. deild, en félagið vamn sig upp í 1. deild árið 1957 og hefur leikið þar sið- an. Nott. Foresit er eina félagið í ensku deildakeppninni, sem ekki er hlutafélag. Forest hefur aldrei borið sigur úr býtum í 1. deild, en náði þó 2. sæti árið 1967. Hins vegar hefur félagið tvisvar unn- Axel Axelsson Páll Björgvinsson Stefán Jónsson ið bikarkeppnina, árin 1898 og 1959. Síðustu árin hefur Nott. Forest átt við ýmsa erfiðleika að etja og margir góðir leikmenn hafa horfið frá félaginu svo sem Alain Hinton (Derby), Terry Hennessy (Derby) og Henry Newton (Everton). Athyglis- verðasti leikmaður í núverandi liði Forest er Ian Moore, sem leik ið hefur í enska landsliðinu, og er nú í hópi markhæstu manna í 1. deild. Mörg fjársterk félög hafa augastað á Moore, svo sem Arsen a.1, og ef illa fer fyrir Forest á þessu keppndstímatoiili, kæmi það ekki á óvart, að Moore hyggði á félagaskipti. Af öðrum leikmönn um í liði Nott. Forest má nefna varnarmennina Bob Shapman og Peter Hindley, svo og tvo umiga leikmenn, John Robertson og Martin O’Neill. Framkvæmda- stjóri Forest er Matt Gillies, sem áður stýrði Leicester. Nott. Forest leikur í rauðum peysum og hvit- um buxum. Leeds United var stofnað árið 1919 sem arftaki Leeds City, sem þá var iey.st*úpp, en átti sæti í 2. deild. Leeds hefur síðan ýmist leikið í 1. eða 2. deild, en gullöld félagsins rann upp árið 1964, þeg ar félagið vamn sig upp í 1. deild undir forystu Don Revie, sem áð- ur lék með Man. City, og siðan hefur iiðið verið fremst allra liða í enskri knattspymu, þó að aig- urlaunin hafi ekki orðið sem skyldi. Árið 1965 náði Leeds 2. sæti i 1. deild og lék einnig til úr- slita í bikarkeppniruni, en siðan hefur liðið ekki farið niður fyrir Framh. á bls. 31 vægt fyrir iR-inga að vinna þennan leiik, ef þeir ætla að blanda sér i baráttuna um Is- landsmeistaratitilinn i ár. 1 fyrra fóru leikir iiðanna þannig, að FH vann þá báða, fyrri leikinn með töluverðum yfirburðum, 22:19, en í síðari leiknum var geysileg barátta og ekki séð fyrir um úrslit fyrr en á siðustu sek- úndunum, en FH sigraði, 21:20. Síðari leikurinn er einnig mjög þýðingarmikill fyrir liðin, sem þar eigast við. Öllum á óvart halda Vikingar forystu í mótinu og hafa hlotið 7 stig úr 4 leikj- um, sem er gleesiiegur árangur þegar tekið er tillit til þess, að Vikingar hafa lagt af veiii ekki lakari lið en Val og Fram. Hauk- amir eru hins vegar neðstir í deildinni og eina liðið sem ekkert stig hefur hlotið, enda hefur óheppnin elt liðið í mótinu. Það er því um líf eða dauða að tefla fyrir þá í þessum leik. 1 fyrra fóru ieikir þessara liða þannig, að Haukar unnu fyrri leikinn, 19:17, en sá síðari varð jafntefli, 18:18. Unglinga- sundmót UN GLINGASUNDMÓT f.R. verður haldið 13. desember 1971 og keppt 1 eftirtöldum greinum: 50 m hringusuindi sveina 12 ára og ynigri. 50 m bringusundi telpna 12 ára og yngri. 50 m skriðsundi sveina 12 ára og yngri. 50 m skriðsundi stúlkna 14 ára og yuigri. 100 m bringusundi stúlkna 14 ára og yngri. 100 m skiriðsundi drengja 14 ára og yngri. 50 m bringusundi drengja 14 ára og yngri. 4x50 m fjórsundi drengja 14 ára og yngri. 4x50 m bringusundi stúlkna 14 ára og yngri. 4x50 m skriðsundi sveima 12 ára og yngri. 4x50 m bringusundi telpna 12 ára og yngri. Þátttaka tilkynnist til Ágústs Mackintos, Sundhöll Rvík, sími 14059, íyrir 10. desember 1971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.