Morgunblaðið - 22.12.1971, Page 1

Morgunblaðið - 22.12.1971, Page 1
9 56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ); 281. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fjöldi skipa hefur nú stöðvast af völdum farmannaverkfallsins og er að verða þröngt á þíngi í Reykjavíkurhöfn. Horfir til vandræða með að finna bryggjupláss fyrir síldarskipin, seni era að koma úr Norðursjó. — Fessa mynd fók Ijósm. Mbl. Ólafur K.Magnússon í gær og sýnir hún Bettifoss, Ttmgufoss og Kakkafoss við festar. W aldheim eftirmaður U Thants Sameinuðu þjóðunum, 21. desember — AP-NTB ÖRY GGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld að mæla með því við Alls- Iierjarþingið. að Austurríkis- maðurinn Kurt Waldheim verði ráðinn næsti fram- kvæmdastjóri samtakanna. Búizt er við að Allsherjar- þingið síaðfesti val Wald- heims á fundi í nótt eða í dag. Waldheim fékk 11 atkvæði ' og eitt á móti, en þrjár þjóð- ir sátu hjá. Engin þjóð beitti neitunarvaldi. Helztu I keppinautar Waldheims voru Finninn Max Jackobsen, sem Gengi krónunnar fellt til jafns við dollar Gengislækkun gagnvart þýzku marki 11V2% og öðrum Evrópu- myntum 5-7% GENGI íslenzku krónunnar var fellt í gær til jafns við gengislækkun Bandaríkja- dollars. Nemur gengislækkun íslenzku krónunnar gagnvart gulli 7,89%. Gengislækkun krónunnar gagnvart þýzka markinu er mun meiri eða 11%%, en 5—7% gagnvart flestum öðrum evrópskum gjaldmiðlum, þegar miðað er við gengi þeirra áður en óvissuástandið í gengismál- um hófst sl. sumar. Bankastjórn Seðlabanka fslands tilkynnti um gengis- fall krónunnar í gær að fengnu samþykki ríkisstjórn- ar Ólafs Jóhannessonar og hófust gjaldeyrisviðskipti á ný í bönkum eftir hádegi í gær. Þar sem gengi krónunn- ar hefur verið fellt til jafns við dollar, verður sölugengi dollarans áfram 87,42 kr. Upphaf þess óvissuástands, sem öli sváptinguim á alþjóða- gjaldeyrismörkuðum var i maí- byrjun 1971, þegar Vestur-Þjóð- verjar hfekkuðu markið. Til þess að gefa vLsbendin.gu um það hve evrópskur gjaldmiðill hefur hækkað í íslenzkum krópum, ekuiTu hér tiifærð noMkur dæmd wn hvernig skráð gengi helztiu gjaldmiðQa var flyrir ffliotið 5. maí og hvernig það er nú við sikrán- inguna, sem gerð var í gær. Fyrir 5. maí var sterlóngspund ið sikráð á 213,15, en er nú 222,50, hækkun 9,35 krónur. Þýzka markið var áður 24,27, en er nú 26,60, heekkun 2,33 krónur. Svissn eskur franki var fyrir 5. maí 20,51, en er nú 22,51, hœkkun 2 krónur. Franski frankinn var áð- ur 15,97, en er nú 16,72, hækkun 0,75 krónur. Danska krónan var 11,76, en er nú 12,34, heekkun 0,58 krónur. Norska krónan var á kr. 12,37, en er nú á 13,01, hækkun 0,64 krónur. Sænska krónan var fyrir fflotið 5. maí 17,07, en er nú skráð á 18,02, hiæktoun 0,95 krónur. Frá 15. ágúst hafa aJflir ffljót- andi gjaldmiðlar verið að hækka og hafa þeir hækkað um það bit um 6,5% að meðallíald, þegar dolJar er ekki tekinn með, en islenzka krónan hefur verið lát- in fylgja honum og hún látin halda gildi sinu gagnvart hon- um. Ýmis fljótandi gjaldmdðill, svo sem danska, norská og sænska krónan hefur verið að hækka undanfarna mánuði, svo og pund ið og fflieiri gjaldmiðdár. Franskd frankinn hefiur hins vegar aidrei verið settur á ffliot og er því gengisiækkun gagnvart honum mun meiri en gagnvart öðrum gjaldmiðtam miðað vdð skrán- ingu á föstudag. Frankanum var haldið niðri frá 15. ágúst og er þvi hæktoun hans við núverandi Storáningu 5,25%. Sterldngspund hækkar um 1%, danska krónan um 14%, sœnska krónan um 0,75% og Idrur um 1,1.% Þýzka markið, svdssneski frankinn og austurriski sehillingurinn lækka hins vegar ad'ldr frá því á föstu- dag um 0,2%, en alir þedr gjald- Framhald á tols. 19 Kurt Waldheim hlaut 9 atkvæði og 5 á móti en ein þjóð sat hjá, og Oritól de Roeas, sendiherra Argen- tínu hjá SÞ, sem hlaut 12 at- kvæði en þrjú á móti. I háð- um tilfellum beitti ein þjóð neitunaratkvæði sínu. AIls Framhald á bls. 19 Slapp eftir ójafna loft- orrustu Nuermberg, 21. des. — NTB TÉKKNESKUR flugmaSnr flúði í lítilli Zlin listflugvél til Vestnr- Þýzkalands sl. sunnudag, ásamt fjölskyldu sinni. — SIuppu þau naumlega frá MIG-15 orrustu- þotu, sem reyndi að skjóta þau niður. Flugmaðurinn heitir I.adis law Bezak, og á sunnudaginn lagði hann upp ásamt konu sinni Staða dollarans styrk — róleg viðskipti á gjald- eyrismörkuðum í gær London, París, Bonn og Waisíhiington, 21. desember, AP, NTB. STAÐA Bandaríkjadollarans var st.yrk, er gjaldeyrismarkaðir opn- uðu í Evrópu í morgun, en við- skipti vora fremur hæg og lítil, meðan menn voni að átta sig á hlutunum. Ekkert bar á því að spákaupmenn keyptu dollara í morgun, til að ná gróða sínum, en slíkir spákaupmenn hafa selt milljarði dollara á nndanfömum mánuðum til að lcaupa þá aftur með hagnaði, er dollarinn yrffi lækkaður. Kaup og sölugengi doll arans var rýmra en þaff hefur veriff og er það merki um óviss- una, sem enn ríkir á gjaldcyris- mörkuðunum, því að þvi fer fjarri, aff öll kurl séu komin til grafar, þótt gengi dollarans bafi opinberlega veriff iækkaff. í dag hófust í Brússel viðræður milli EBE og Bandarfkjainna, en fumdur þeiinra Pompidou Frakk- iamdisforseta og Nixons Bamda- rikjaforseta á Azor-eyjum opnáði leiðima íyrir þessar viðræður. Fyrir þanm fund höfðu Frakkar neitað að veita Evrópuráðimu um boð til að hefja samndmga við Bamidarikiin. Þó að þetta umboð Framhald á tols. 19 og fjórtim sonum, frá litlum flng velli í grennd við Prag. Þau stefndu til V-Þýzkaiiands, og höfðu ekki verið lengi á loftl þegar MIG-15 orrustuþota úr tékkneska flughernum náði þeim og gaf þeim merki um að snúa til baka. Þegar Bezato hlýddi etoM gerði þotain árás. Bezato, sem varff heimsmeistari í listflugi 1960, beindi vél sinni lóðrétt niður, og sveiflaði henni til og frá af slikri leikni að orrustuþotunni tókst ekki að koma skotum á vél hana. Eftir mikinn eltingaleik, tókst honum loks að leita skjóls i skýjaþykkni, og þaðan síapp haimn svo án þess að þotuflugmaiff urinn kæmi auga á litlu Zlin- vélina. Flugvél Bezaks er aðein* tveggja sæta, og var því mjög yfirhlaðin með alla fjölskyldunai um borð, svo telja má vist að það hafi aðeins verið leikni hans i listflugi, sem bjargaði þeim frá bráðum bana. Bezak hefur beðizt hælis í V-Þýzkalandi fyrir sig og fjölskyldu sína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.