Morgunblaðið - 22.12.1971, Side 2

Morgunblaðið - 22.12.1971, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 22. DESEMBBR 1971 Hasssmygl LftOIÍI'Xlí, VN á Keflavíkurflug- velli hefur komið upp um srnygl uugs númsnianns á hassi inn í landið og var einn af ræstingar- mönnum á veilinum í vitorði með piltimim. Mag-nið, sem þeir smygiuðu, var 12 grömm. Námsmaðuriun segist fyrir heimferðima hafa keypt 15 gr af hassi í Kaupmannahöfln oig tekið tðltf þeirra með sér hieim. 1 fiug- stöðinni á KefiavíkurflugveMi híitti hann ræstímga'rmiann, sem hann er kunmuigur, og tóik sá af hionum hassið og aflhenti honum það svo afltuir, þegar piiturinn teom út úr flluigstöðinni. Logreglan á Keflavilkurfl'uig- vel'li rannsakar enn tlvo hass- fundi; þegar 980 gr fundiust á salemi í flugst ö ðva rbyggingunn i 9. desember sl. og þegar 1140 gr flundiust á sama stað 10. flebrúaf sL Jarðýtu hvolfdi Menn björguðust í FYRRAKVÖLD fór jarðýta út af veginum í KaJdalóni við ísa- fjárðardjúp. TVeir menn voru í ýtumni, sem fór út af í snairbnattri hlíð og fór hátt fall áður en hún kom niðuir á hvolfi. Báðir mennimir munu hafa sloppið svo ti'l ómeiddir. Annar komst úr ýtunni í fallinu, en hinn var enn í hemni, er .hún stöðvaðist. Höfðu mennimir tyeir farið á ýtunni, sem er eign Verzlunarsambands Nauteyrar- hrepps, til að ná í bíl ar. Baldurs Vilhelmssonar í Vatnsfirði, sem var faistur í snjó í Kaldalóni. Ýtan liggur á hvolfi í hláðinni og mjög erfitt er að ná henni þar. Mbl. reyndi í gær að fá um síma fráaögn Engiliberts á Mýri sem var annar manmanna í ýt- unni, en vegna áhuga á fréttimni innansveitar, tókst ekki að heyra aila leið til Reykj avíkur annað en óminn af útvarpd þeirna, sem voru að hlusta og vildu af engu missa. Og ekki reyndist unnt að ná aftur sambamdi áður en sima var lokað. Mjólkurbúðir loka 2i/2 dag um jól og nýár 1 ÁR verða mjiðlikurbúðir lemgur loikaðar um jólin og nýárið en verið heflur. Á aðfangadag verða þær opnar tiil tel. 12 á hádiegi, síð- an er lokað afflan jóladag og all- an annan jóliadag. Bins verður um áramótin, mjóllkurbúðir lokaðar i tvo og hálfan daig. Verður opdð tid ki. 12 á gamlársdag og síðan loikað á Sígar-j etta | kveikti J í Glaumbæ i TALIÐ er fullvíst, að sígar- 7 ettuglóð hafi valdið brunan- ) um í Glaumbæ fyrr í þessiun i mánuði. i Eldurinn kom upp um kl. 4 / að nóttu, en tveimur tímum 1 áður hafði kviknað í stólsetu \ á efri hæð hússins út frá 1 sígarettu. Dyraverðir hússins / slökktu eldinn og töldu sig I hafa gert það tryggilega, en \ rannsókn leiddi í Ijós, að ein- ( mitt á þessum stað gaus eld-1 urinn upp síðar. I nýársdaig og 2, janúar, sem ber upp á sunmudag. Þó hefur Mjóftoursamsalan á- teveðdð að fljórar samsödiu'búðir verði opnar annan jóladag og annan nýársdag í Reykjavdk, fyr ir þá sem lenda í vandræðum. Það eru búðirnar í Mjólikurstöð- inni á Laugavegd 162, í Dunhaiga 18, á Háaleitisbrault 68 og Arnar- bateka 4. Nýr bátur - til Sandgerðis Sandgerði, 21. des. I GÆRKVÖLDI kom til landsins 120 lesta bátur til Sandgerðis. Heitir hann Jón Oddur GK 104. Eigendur eru Kirkjuklettiur hif. Bátiurinn er smáðaður í Noregi 1969 og var keyptur þaðan. I honum er 400 ha Kalisen vél, tvær ljósavélar aif Ford gerð og Simrad fiskleitartæ'ki og dýpt- armælir af nýjustu gerð, 64ra mílna Hues ratsjá, 11 tonna tog- spil og íbúðir fyrir 12 menn. 1 bátnum er 19 tonna lest með full'búnum frystibúnaði, en aðal- lestin hefur kælingu. — Páll. Óhappaverkið — í Gagnfræðaskóla Austurbæjar ÞANN 21. þ.m. birtist frétt í Morgunblaðinu með þessari fyr- irsögn: Stunginn á hoL Vil ég nú gera smáathugasemd við þessa frétt. 1. 1 greininni stendur: „I fyrstu fann sá, sem stunginn var, Htið til. Síðan fór að draga af honum og var hann þá flutt- ur strax í slysadeild Borgar- sjúkrahússins." Hér er rangt skýrt frá. Umsvifalaust var hringt í sjúkrabíl og drengurinn iátinn leggjast í sjúkrakörfu, þrátt fyrir það, að drengurinn teldi sig svo hressan, að hann gæti setið uppi. 2. Enn segir blaðið: „Talið er, að drengimir hafi verið undir á/hritfum víns.“ I>etta er líka rangt. Engin merki víns sáust á drengjunum, enda þótt við kennarar veltum þeim mögu- leika fyrir okkur. Að lokum skal þess getið, að drengurinn, sem fyrir áverkan- um varð, hafði ekkert gert af sér þann skamma tíma, sem hann var á skemmtuninni. Því miður verða óhöpp og misgerðir fréttnæmar. Hitt ligg- ur í láginni, sem vel er gjört og horíir til bóta. Þannig er það engin frétt, að einn af nemend- um skólans náði hnífnum úr hendi óhappaarengsins og forð- aði þannig kannski frá alvar- legra slysi. Jnn Á. Gissurarson, skólastjórL Algengustu bílar hækka um 4 þús. kr. Hækkun vegna gengisbreyt- ingarinnar hafði að mestu komið fram áður MORGUNBLAÐIÐ sneri sér til nokkurra bifreiðainnflytjenda og spurfflst fyrir um hvaff ákvörff- un Sefflabankans og ríkisstjórn- arinnar í gjaldeyrismálum hefffi mikil áhrif á verfflag ýmissa helztu bifreiðategunda, og hvað bifreiffarnar hefðu hækkaff mik- iff frá því að byrjaff var að láta gengi helztu gjaldmiffla fijóta. Hjá Sveini Egifesyni hf. veurð Þórir Jónsson fyri<r svörum, og kvað hann meðalhaekkun á með- alstórri Cortinu verða um 4 þús- und krónur. Verð hennar var sl. föstudag 299 þúsund krónur, en fer nú upp í 304 þúsund k'iónu-r en í júnímánuði vair verð hennar 293 þúsund, þannig að á þessu sjÖ mánaða tímabili hefur hún hækkað um 11 þúsund krónur. Hjá Heklu fékk Mongunblaðið þær upplýsingar, að i dag ynði tekin ákvörðun um hvort Volks- wagen yrði hækkaður, og ef aif því yrði væri reiknað með um 4 þúsund króna hækkun. Volks- wagen hefur hækkað um 11% írá því að flotið hófst. VW 1300 árgerð 1971 kostaði í júnimán- uði sl. 237.500 krónur, en kostaði (árg. 1972) sl. föstudag 255.900 krónur. Mismunurinn er þvi um 18.400 krónur, en þair af má reikna með 7.500 króna verk- smiðjuhækkun vegna nýrrar árgerðar. Afgangurimn 10.900 kr. er því hækkun af völdum gengis breytinganna. Hjá Volvo-umboðinu Velti fékk Mbl. þær upplýsingar að engar v er ð b r eyti n gar yrðu á fólksbílum i kjölfar þessarar nýju skráningair, því að verð bif- reiðanna væri miðað við doll- ara. Hins vegar hefur algeng- asta tegundin — Volvo LeLuxe hækkað úr 441.800 kir. í ágúst í 446.900 í nóvember. Vörubílarnir hækka á hinn bóginn nokkuð en þeir eru afgreiddir hingað í sænskum krónum. Ekki var búið að reikna út hækkunina í gær. Hjá Toyota-umboðinu fékk Mbl. þær upplýsingiar að reikn- að væri með 5—7 þúsund króna hækkun samfara nýju skráning- unni. Minnsta Toyotan kostaði sd. föstudag kr. 357.000 en fer nú upp í 362-3 þúsund krónur sam- kvæmt lauslegum útreikningi umboðsins. Hún kostaði 304 í sum arbyrjun og 314 þúsund í síðustu sendingu í haust, en síðasta upp- hæð (357 þúsund) er fyrst og fremst verksmiðjuhækkun. Afturhluti kjalarins í Ægi ónýtur I f GÆR var varðskipið Ægir tekið í slipp í Reykjavík, til að kannaðar yrðu skemmdir | þær, seim urðu á botni skips- jnis, er það strandaði úti af Ingólfsfirði. Kom í ljós að afturhluti kjailarins er ónýtur og skemmdir þar í krimg. i Ekki er enn ljóst hve miklair aðrar skemmdir hafa orðið ái 1 skipinu, að því er Pétur Sig- urðsson forstjóri tjáði Morg- uniblaðinu. í gær áttu að koma til lands- ( íns tveiir sérfræðinigar, arrnar / veirkflræðingur frá skipasmáða- stöðkmi, sem smíðaði Ægi, og( hinn frá framleiðanda stýria-, vélarkuniar. Eins og kunnugt er / brotnaði stýriesveifin, að því) er virtist, áður en skipið tókl niðri og er það talið hafa or-j sakað óhappið. Munu þessir) tveir mierun athuga skemmdiirti| ar á skipinu. iesio onciEcn Frá atkvæöagreiðslu um f járlögin: Framlag til Bygging- arsjóðs aldraðra fellt VIÐ 3. umiriæðu fj árlaga flutitu alþingismennirnir Matt hías Bjarnason, Guðlaugur Gislason, Sverrir Hermanns- son, Gumnar Gísiaison, Friðjón Þórðarson og Pétur Sigurðs- son tillögu þess efnis, að nýr liður yrði tekinn inn í fjár- lögin, Byggingarsjóður áldr- aðra, kr. 18 millj. Var upp- hæðin sundunliðið til nýbygig- inga ehiheimila sem hér segir: ísafjörður 4 miilj. kr., Vest- mannaieyjar 4 millj. kr., Egils- staðir 4 millj. tor., Sauðárkrók ur 2 millj., Borgarnes 2 millj. kr. og Fellsendi 2 millj. kr. Við þessa skiptingu var höfð hMð sjón af þeim sveitarfélögum og öðmm aðilium, sem eru komnir með elliheimli í notk- un, eru með þau á bygginiga/r- stigi eða em í þann veginn að hefjast handa um fram- kvæmdir. Þessi tillaga var felld, svo og tillaga þriggja þingmatma Alþýðuflokksins og Péturs Sigurðssonar um 10 mililj. kr. framlag til Byggingarsjóðs aldraðra. Um sáðairi tillöguna var nafnakall og gneiddu all- ir þingmenn stjórnarftokk- anna atkvæði gegn tillögunni nema einin, Garðar Sigurðsson. Hann sat hjá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.