Morgunblaðið - 22.12.1971, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.12.1971, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MXÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971 22-022- I RAUPARÁRSTÍG 31J BILALEIGA HVERFISGÖT U 103 VW SendjferÍBbifreid-VW 5 manna-VW svefnvaga VW 9maöna-LandíQver 7manna 0 Áfengið og jólin J.I.J. skrifar: „Áfengisneyzlian í landinu er fyrir löngn orðin þjóðarböí; þetta veilt hver maður. Þeklct- ur og merkur laaknir sagði, að annað hvort heimiM í Stór- Reykjavík ætti við erfiðleika að stríða vegna drytkkjuskap- ar. Nú eru jolin að náigast og það er aiikunna, hversu fjar- stætt sem það annars er, að þá eykst sala á áfengi um alílan helming. Jafnvel fölk, sem mjög sjaldan notar vín, kaupir það fiyrír jól. Þetfla er bæði fdrðulegur og háskalegur sið- ur. Ég vildi biðja þetta fólk sérstaklega og svo aMa aðra að hiugieiða það, hvort með þess- ari víndrykkj'U u.m jól sé ekki verið að koma því inn í huga bama og unglinga, að það sé eitthvað £Lnt og hátíðHegt við að neyta víns, því að á jól.um tjalda fliest heimili því bezta sem þau hafa. Þeir foreldrar, sem finnsit sérstök éistæða til að hafa vín um hönd á jólum og öðrum stórhátíðum, mættu gjarnan hutgfeiða það, að svo gæti fiarið að áfengisvandamál æbtí efitir að seekja þau hieim; sá sem heldur að hann standi, gæti þess að faiMa ekki. Qg það er betra að þurfa ekki að naga sig í handarbökin fyrir að hafia leitt bömin sín fyrstu skrefin út á þá ógæfubraait, sem áferag- isneyzla er mörgum manni. Þegar um áfengiskaup er að ræða, virðast óþrjótandi pen- ingar til, ef eitthvað af fólki hefur aMit of miMa peninga, mætti benda þvi á, að úti í Söndum er ótrútegw fjöldi af sveltandi fðJki. Hér heima eru lika margir bágstaddir, þrátt fyrir okkar góðu ittryiggingar og miklu lýðhjálp. Hér eru fatlað- ir og lamaðir, bliindir, sjúkir, taugaveikluð og van.gefin bö.rn Muniö hljóðfærahappdrættiö VINSAMLEGAST GERIÐ SKIL. Aðalafgreiðsla er í verzluniimi BÓKINNI H/F., Skólavörðustíg 6 og að Hellusundi 7 mili kl. 4—7. BÍLALEIGA CAR RENTAL Tt 21190 21188 Bilaleigan IBÍLALEIGAN UMFERÐ & ■MM ■ SIMI 42104 ■SENDUMmmSENDUMi Dregið á Þorláksmessu. TÓNKÓLI SÍGURSVEINS D. KRISTINSSONAR. BÆTIÐ 8 RÁSA TiEKINU í KERFIÐ Hi-Fi SOUND CONTROL SYSTEM RAFBORC Sf. 1 NATIONAL RAUÐARARSTlG 1. StMI 11141. ojs.frv. Vandateust er að finna vettvang, þar sem hægt er að leggja góðiu máli ®ið, Iiíka með peningum. En umfinam aflit snú ið við og hættið áfengis;kait»piun um fyrir jólin. J.I.J.“ § Faðir hælir Æskimni „Kæri Velvakandí! Þú færð bréf úr öltum áttuinx — um alLt miiii hirnins og jarð- ar — svo að ég geri ráð fiyrir að mitt bréf sé jafngott og önn ur. Ekki sízt vegna þess, að mifc iffi meirihluiti þeirra, sem skrif- ar þér, hefur yfir einhverjiu að kvarta — svo að ég geri ráð fyrir að gott sé og tillbreytmg' að heyra frá einum ánægðum tesanda. Mér finnst nefniltega ástæða tiil að koma því á fram- færi hve vel þeim tekst jafnan að hailda barnablaðin.u unni ungri. Eins og langflesitlir Islendingar, sem sliitið hafa barnsskónium, er ég gamaM ván ur Æskuinnar, — hlakkiaði allffi- af jafnmifcið til að fá hana með pástinutm og átti með henni margar ánægjiusbundir. f þá daga fyffliti hún miklu meira rúm í vitund okkar en hún gerir með æskunni nú á dögurn, því að tómstundagaman ið var þá ekki jafin fjölbreytt og nú — og ekki endalaus-t verið að reyna að finna upp á einhverju itát þess að hafa ofan af fyriir börnumum. Þá var ekki kali dagsins, að eiitthvað þyrfti að gera fyrir bömin og unga fóíkið. — Kannski vegna þess, að fuiffiorðna fólfcið gaf sér þá tima til að tala við börnin og sinna þeim. Þá undum við okk- ur við lestur og fiábreytt gam- an, en þu.rftum ekki að æða út um allt til þess að fiá útráis og lækka nauigaspennuna. Einmitt þess vegna — einmitt vegna þess hve margt héfur breytzt og hve margt það er, sem verkar truflandi og ruig'I- andi á ungar sáffir, er það at- hyglisvert, að okkar ágæta, gamla vih, Æskuna, hefur ekki dagað uppi, heldur hefur hún fylgzt með tímanum — og ég sé ekki be iur en að henni sé fagn að jafn vel af unga flólkiniu nú — og fyrr á árum. Það er ekki á færi allra að halda þannig á málunum og e.t.v. segir það meira en nokkuð ahnað um góða frammistöðiu rltstjórans, Gi'ims Engilbems, að Æskan er nú orðið stærsta (útbreidd- asta) tímarit á fslandi. Ef hún heldur áfram að vera jiafnkær- kominn gestur á heimiilununá, verður hún ffika áfram stór — og það er gotfc Faóir“. iilaleigan AKBRA VT ear rental serviee 8-23-4LT sendum Ódýrari en aárir! SHaaa LEICAN Vekjaraklukka ársins Verð 1.650. Koparlituð. Veggklukka ársins Verð 3.150. Gullskífa og laufblöð. fra: 0 gull dömuúr 18 k gull herraúr 14 k gull vasaúr m/loki 18 k 5500 stofuklukkur 1690 eldhúsklukkur 530 vekjaraklukkur 1390 skákklukur Pierpont domu- og 191() skeiðklukkur herraur, allar gerðir. JÓN OG ÓSKAR, Laugavegi 70 gulsm., úrsm., sími 21910.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.