Morgunblaðið - 22.12.1971, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971
0*
NÝREYKT HANGIKJÖT Læri 158 kr. kg, frampartar 115 kr. kg, útb. læri 240 kr. kg, útb. frampartar 210 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk.
NAUTAKJÖT Mjög mikið úrval af alls konar nautakjöti. Aðeins gæðaflokkur. Kjötmiðstöðin Laugalæk sími 35020.
NÝR SVARTFUGL Nýr hamflettur svartfugl, að- eins 55 kr. stykkið. Kjötmiðstöðin Laugalæk stmi 35020.
NÝSLATRAÐ SVÍNAKJÖT Svínahryggir 374 kr. kg, kótelettur 402 kr. kg, læri 218 kr. kg, bógar 215 kr. kg, kambar 340 fcr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk.
HAMBORGARHRYGGIR Úrvals lambahamborgarhrygg ir 150 kr. kg, London lamb 270 kr. kg, útb. hamborgar- hrygggir lamba 240 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk.
PEKINGENDUR Úrvals pekingendur og ali- endur. Aðeins 630 kr. stykk- ið. Það er góður jólamatur. Kjötmiðstöðin Laugalæk.
HÚSGÖGN Sófasett, svefnsófar 1 og 2 manna, sófaborð, innskots- borð og margt fleira. Greiðslu- skilmálar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, slmi 16541.
TIL LEIGU verzlunarhúsnæði á góðum stað við Laugaveg. Laigist frá 1. janúar 1972. Uppl. í síma 22235.
Vtt. KAUPA BlL á 120.000 út f hönd, ekki eldri en árgerð '67. Tiliboð sendist afgr. Mbl. fynir föstu- dag, merkt 627.
SÓFASETT 5 sæta sófi og 2 stólar ttl sölu. Upplýsingar í síma 42747.
STARFSSTÚLKUR ÖSKAST frá og með áramótu'm. Hólfs- dagsvinrta kemur til greina. Hótel Akranes sími 93-2020.
WELLA Vegg- og gólfhárþurrkur till sölu. Einnig tvaer stó.'ar ferðatöskur. Upplýsingar í síma 8-51-43,
VOLKSWAGEN 1302 '71 ekinn 7 þ. km, til sýnis og sölu í dag, má borgast með þriggja ára skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Bílahúsið, símar: 85840, 85841.
BÍLAR TIL SÖLU Fallleg Cortina '71, 1300 L, og DAF '67. Hagstæðir skil- móiar. Skuldabréf koma til greirva. Sími 83177 um kvöld- mat.
LESI0 Jttoröunhlníiiti DDGIECII
HÁRFAGRIR SKULU MENN
Á JÓLUM VERA
I»að hefur verið mildð að gera hjá liárskerum borgarinnar imd-
anfarna daga, og sjálfsagt verður mikil ös allt fram að jólum.
Nú eru skóiar hættir, og skólafólk þarf á klippingu að halda,
jafnvel bítlamir þurfa að láta skera hár sitt og snyrta svo að
það vaxi ekki eins og fax og tagl á útigangsbrossum. Þess vegna
er hver stundin dýrmæt, og nauðsynlegt að fólk reyni að kon«a
sem allra fyrst til síns hárskera, því að liv«r vill fara í jólakött-
inn vegma iþess, lað fiann liafi ekki látið snyrta hár sitt? Nema
auðvitað þeir, sem hafa hótað því, að skera hvorki hár sitt né
skegg eins og Haraldur hárfagri, fyrr en vinstri stjómin er
fallin, en það er svo allt önnur saga. Myndina hér að ofan tók
Sveiim Þomióðsson á einni rakarastofunni um daginn, og liefur
heldur betur séð tvöfalt.— Fr.S.
90 ára er i dag Unnur Irtgibergs
dóttir £rá Feðgum í Meðallandi.
Þann 30.10 vonu gefin saman í
hjónaband í SLglufjarðarkirkju
af séra Rögnvalidi Finnbogasyni
ungfrú Vigdis SigriOur Sverris-
dióttir Hlíðarvegi 44 Siigiu'firði
og Jónas Valtýsson Hávegi 37
Sigltuáirði. Heiinili þeirra er að
Hagamel 6, Rvík.
Studio Guðmundar Garðaisitr. 2.
VÍSUKORN
Iæingst nótt og dagur — jafn-
dægur.
Lucia nótt þá iieingstu gefr,
ieingsta daginn Vifcus hefr,
Gregorius og Lambert Jiætr
leingdina jafna diags oig nætr.
Þann 4. des. voru gefin sam-
an í hjónaband í Langtalts-
kirkju af séra Airelíusi Níeiis-
syni ungfrú Sesselja Gísfedóttir
handavinnuteennari Eflstasundi
92 og Sigurður B. Sigurjónsson
húsgagnasmíðanemi Hraunteigi
við Breiðhodtsveg. Heimiii
þeirra er að Hraunteigi.
Studio Guðtaiundar Garðastr. 2.
Einstæð móðir
tapar fé
Einstæð móðir tapaði ljós-
brúnni buddu með 4000 krónum
á mánudagskvöld fná Laugavegi
inn á Kleppsveg. Skilvís finn-
amdi Vinsamlegast hrimgi í eig-
anda buddunnar í sima 31495.
Nær réttar sólstöður em.
Fyrir Jesúm og Jóhann sikal't
jafnt sóilstöður leggja,
tólf daganna töllu halt
til fæðingar beggja.
FRÉTTIR
Bókavelta Rithöfundafélags
Islands
Þann 15. des. voru útdregin hjá
embætti borgairfógeta eftirtalin
tiu vinningsnúmer í Bókaveltu
flédagsins. 402, 439, 444, 500, 511,
666, 706, 798, 803, 965. 1 hverj-
um vinningi eru fimm bæíkur.
Naast verður dregið 15. júní
1972.
Vinninganna má vitja til Asa
í Bæ MávahiMð 22, miiMi kfli. 5—
7 næstu daga.
I dag er miðvikudagur 22. desember og er það 356. daguir árs-
ins 1971. Eftir lifa 9 dagar. Vetrarsólstöður. Mörsugur byrjar.
Sólstöður. Ardegisliáflæði kl. 9.13. (Úr íslands almaniakinu).
Og er hún hafði þetta mælt, fór hún burt og kallaði á systur
sína, Maríu, og sagði einslega:
þig.“ (Jóh., 11.28).
Almennar upplýsingar um lækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
iaugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9- 12, símar 11360 og
11680.
Næturlæknir i Keflavík
22.12. Jón K. Jóhiannssan.
23.12. Kjartan Ólafsson.
24., 25. og 26.12. Ambjörn Ólaflss.
27.12. Guðjón KLemenzson.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
„Meistarinn er hér og vill finna
Asgrimssafn, Bcrgstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
fiistasaí'n Einars Jónssomai-
verður loteað um skeið. Hópar
eða ferðamenn snúi sér í sirna
16406.
Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116,
OpiÖ þriðjud., fimmtud., iaugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Báðgjafarþjónusta Geðverndarfélags-
tns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum helmiL
SVARTVIÐUR
Mynd þessa tók Sveinn Þormóðsson suður i Fossvogi á dögun-
um. Þetta er heimreiðin að Skógræktarstöðinni, þar sem aðai-
sala jólatrjánna fer fram til ágóða fyrtr Landgræðslusjóð. Beggja
vegna heimreiöLirinnar eru birkitré, en í baksýn eir svo Lýð-
veldislundurinn, sem góðnrsettnr var 1944. Myndin í gær var
einnig tekin af Sv. Þorm.
Áheit og gjafir
JÓLASVEINN
Aheit á Guðmund góða.
G.B. 500, frá þeirri sem vonar
500, S.M. 200, S.H. 300, Bjarni
Alexandersson 500.
Aheit á Strandarkirk,j u
N.N. 200, flrá gamalli konu, AL.
200, Dodý 100, Marta 100,
Þ.S.G. 200, H.S.H. 200, G.K.K.
200, H.Á. 200, J.S. 1.000, x-A
150, B.'J. 200, B.S. 1000 A.P.
2000, Jón 1000, N.N. 500, Dreng-
Urr 50, frá konu 500, Gömul kona
200, frá ömmu 200, G.l. 200, H.Þ.
Hafnarfirði 100, ónefnduir 500,
S.Ó. 200, E.E. 500, B.K. 300, I.O.
350, K.Á. 200, G.B. 200, H.V. 500,
G.l. 200, S.I.Þ. 1500, Hulda 100.
Sjómaður 210, Inga 200, S.E.R.
500, Ómerkt 100, H.J. 3.000, frá
landa I U.S.A. 405, R.E. 100,
ómierkt 300, H.E. 1.200, G. 100,
Þorbjörg Siigurðard. 500.
Spakmæli dagsins
Orðskviðir.
Mjúíklegt andsvar stöðvar
bræði, en meiðandi orð vekur
reiði.
Munið
eftir
smáfuglunum!
SÁ NÆST BEZTI
1 verksmiðju einni í Danimörku kom það fyrir, að verteamernn-
imir gerðu verkfalil, allir sei'.ltuist niður — og sátu hiniir ró-
legustu!
Forsitjórinn mótmiæiiti þessu á engan hátt. Hann Jét flytja t jökt
inn á vinnuisvæðið til sitarfsmamna sinna, dýnu.r til pess að
siitja á, rnariga kaasa af wisiky og góðan mat — og nokknu sáðar
kiomu þrir bílar með hóp af lagiegum danismeyjum, sem á tbu að
skemmta verkfallsmönnunum.
Þegar skemimituniin sitóð sem alilra hæst, siendii forstjóiriinn efiiýr'
konum veirtefallismanna, svo að þær gætu séð hve eigirunenn þeirra
skemmtu sér vel.
Strax na3®ta morgun var vitnna haifin að nýju, af fui'Jum krafti . . .!