Morgunblaðið - 22.12.1971, Page 7

Morgunblaðið - 22.12.1971, Page 7
MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971 7 Fyrst skutlur, síðan módel Spjallað við Arngrím Sigurðsson Ég hitti á dðgunum iwuin á fljiigandi ferð í miðbæmun, og |>að voni orð að sömni, þvi að hér var sá komiinn, seanm ný verið hefur seant frá sér myndarlega bók nm íslenzk flugmál, nánar tiltekið Amn- álar islenzkra fitigmála 1917- 1929, sem bókaétgáfa Æsk- unnar hefur nýverið gefið út. Maðnrinn heiítir Arngrímnr Signrðsson kennari. „Hvernig féMsst þú þenna miikla áhuga fyrir fiugi, Arn- grimur, og hver voru tiJdrög þessa mikJa verks þi:ns?“, sagði ég, þegar mér tóksit að stöðva þenna röska mann. Fékkstu fflugu í höfuðið?" „Já, ætílá það sé ekki rétta orðið, fLuga i höfuðið, eða þá fluigvél. Ég hafði að vfeu lok- ið minnsta flugprötfi 1961, sólóprófi, og svona ann- að siagið hef ég fflogið. Aðai- atriðið er þó hitt, að þegar tök að líða að 50 ára aímaMi ffluigsins á íslandi sótti það æ meira á mig, að við svo búið mætid ekki standa. Atvinnu- grein, sem ‘er orðin svo um- Forsiða bókarinnar. fangsmikil sem raun ber vitni, á það svo sannarlega skiliið, að fyrir henni sé gerð nokkur grein, feriffl henn- ar rakinn í máld og myndum. Bkki aðeins vegna þeirra, sem þar hafa komið við sögu á liðnum áratugum, heldur — og ekki síður — vegna þeirra sem taka eiga við. Það er off haft á orði nú á tímum, að fólk fái flest rétt upp í hend- urnar fyrirhafnarlaust. Þetta er vitantega otl. á tíðum of- mæit, en okkur er hoJJit að vera okkur þess meðvitandi, að fyrirhafnarlaust hijóta menn ekki hin sönnu lifs- gæði. Flugrekstur á íslandi hefur oft barizt í bökikum. FUUgfélög hafa risið og hnig- ið, og þó að við eiigum nú tvö á okkar mælikvarða stór flliug félög og nokkur lítil, þá er baráttunni engan veginn lok- ið. FJlUigmál Isiandis hafa haid izt í hendur við vaxandi vel- megun og flugið oft verið bein forsenda hennar. Ekk ert er nokkurri þjóð jafin nauðsynlegt og góðar sam- göngur. Þær haía felenzk fflugfélög gefið þjóðinni, og þvi ber öBum skyida tii að standa vörð um þennan mikJa hvata andiagra og efhalegra samskipta fetenzku þjöðar- innar, jafnt innbyrðis sem við önnur lönd. Ég vil með ánægju geta þess, að óg hef mætt sknin- ingi þeárra, sem til fflugmála þekkja. Fer þar að sjálf- sögðu saman persónulegur áhuigi manna á flugmáLum og svo þakkflætí fyrir, að ein hver skytidi verða tid þess að safna saman á einn sað flestu þvi, sem um þau mál hefur verið ritað. En einnig hef ég orðið var einstakrar hjálpfýsi og greið vikni af hálfu fjölida fóiks, sem hefur hvergi nærri fliug- máium komið. Viðbrögð þessa fölks og vinsemd hefur kom- ið mér skemmtilega á óvart, en sýnir ef til viffl betur en margt annað, hver tök saga og gagnsemi ffluigstarf- seminnar á í fóJkiniu í landin-u. Þá vii ég neína, að allir starfsmenn Landsbóka- safnsins, Þjóðskjalasafns ís- lands og Þjóðminjasafns ís- lands hafa verið afar liðieg- ir. Hið sama er að segja usm starfsfólk Borgarskjalasafns Reykjavdkur, Ibæjarsikrifstof unnar og Amtstoókasafnsins á Akureyri, og svona mætiii tengi telja.“ „En hvenær vaknaði fyrst áhugi þinn á fl'ugmiálium ?“ „Ætíi það hafi e'kki verið í seinni styrjöldinni. Við átt- um þá heima á Bergstaða- strætinu, og þar yfir ffliugu flugvélar aiian liðJangan dag inn. Svo byrjaði maður auð- vitað fyrst með skutlur, síð- an model, tálgaðar ffliugvélar, og þetta áhugasvið vikkaði svo smám saman, og það vaknaði átougi flyrir söguleg um fróðdeik um flug, fyirir viðskiptagrundvelOi þess, bæði hér og erlendis. Annars er ég fæddur á Seyðisfirði, þar sem faðir minn var kaup maður og ritstjóri bJaða, m.a. Hænis og Mána, en ég er fæddiur 11. febrúar 1933, og tveim árum síðar ffliuititumst við til Reykjavdkiur, þar sem ég gekk í vorskóla fyrst. Þá fann óg flugvéJavæng, en hann var með svo skrýtnu merki, sem við héJdum að væri Þjóðverjamerki, óvina- merki, og grófum hann. Þefflia var raunar bnezka ffliugmerkiið, Arngrímur Slgurðsson. og gaman væri nú að eiga þennan væng. Svo lá teið min um völundarhús skóJanna, allt þar til ég verð stúdent frá Menmiaskólanum í Reykja vík 1954. Ætláði fýrst að verða læknir, en svo kom bú skapur og hjónaband og bam eignir í spiiið. En út á læknis fræðiníimið kenndi ég í HjúkrunarkvennaskóJanum um hrið, en nú hef ég um mörg ár kennt ensku við Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar.“ „Þú hefur sýslað meira við bækur en þessa fluigbók, Airn grímur?“ „Jú, það er nú vfet. Ég gaf út Enska lesbók 1963, Ágrip af enskri máJifræði 1964, Ftag eðidsfræði 1969, IsIenzJk- enska orðabók 1970, en auk þess hef ég sikrifað fiuBBt af greinum í Lesbók Morgun- blaðsins og Æskuna, og ann- aðist ffluigþátt I útvarpinu í sambandi við 50 ára aflmæii flúigsins.“ „Er ekki geysimikil vinna fólgin í svona ritsmíð, eins og annáfar fflugsins eru ?“ „Jú, undirbúnin'gsvdnnan er geysileg, svo sem hver get ur sannfærzt um við lestur hennar, en mán var ánægj an,“ sagði Arngrímur að lok- um, þegar ég kivaddi hann á förnum vegi í vikunni. Fr.S. * A FORNUM VEGI Ein af liinum merkilegu og sögulegu myndum í bókinni. Flugvél dregin áfram af liestum. Smávarningwr Engitendingur fór að heirn- sækja hjón, sem hann hafði ekki séð tengi. Konan kom tiJ dyra. — SeeJ, Magga, gaman að sjá þiig, sagði gestur. — Hvernig liður Jimn ? — Jim? endurtók hún Veiztu það þá ekki að hann er dáinn. Hamn fór út og ælOaði að ná í hvitikáll, en datlt dauður nið ur einmiitt þar sem þú stendur. — Það var hreeðiliegt, Magga. Hvað gerðir þú? — Hvað á'ttí ég svo sem að gera? Ég varð að taka upp nið- ursuöudós í matinn þann dag- inn. Blöð og tímarit Húsfrej'jan, 4. tbl. 22. árg. 1971 er komdin út og er þetta jóiabJað með faJQeigri lötprent- aðoi jólamynd. Af efni blaðsins má nefna JólaiþuJu eftir Mar- gréti Jónsdóttur. Sigríður Har- aidsdóttir sJírifar: Hvenær á að keinna húsmæðrafræði í skólum Jaimdsins? HeimiJisdðmaðarféJag IsJands 20 ára. Komdu inn, María mín, saga eftir Pearl S. Buck. StjörnukJiipp. Okkar á máffli sagt efltir ritstjórann. Við- taJ við formann þýzka hús- mœðrasamibandsins. VerkJeg fræðsila B.I. JólaenigiIL Tertur og fleira tíi jólanna. Hver bað urn bekk í liopapeysu? með mörg um sýnistoomum. Fróðteg svör læknaféJags Isdands. Jólandssar og kirkjunássar efttdir Olöru Hansen. Samiþykkt frá Sam- bandi austur-húnvetnskra fcvenna. Spunt og svarað. Kven- féJiaigdð Fnamsókn 60 ára. Ýmstir ffleiri smáþætitir. Myndir prýða hefitið. Leiftur prerataði. Rilt- sitjóri er Sigríður Thorlaoius. HÚSMÆPUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvoti ur, sem kemur i dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamákm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. TIL SÖUU Oortína 1600, árg. '70. BílMmi GÖÐ RAPSKONA Frtur mijög vel út og er í mjög óskast aust'ur á land, má góðu standi. Nýleg snjódekk, hafa með sér ba'rn. Aldur frá ekrnn 21.000 km. Þeir, sem 22—28 ára, myrvd æski'leg. haia ábuga, sendi nöfn sín og Tiilto. merkt „Jól 628" sendiet 'Síman. afgr. Mbl. f. 28. 12., afgr. Mbl. f. 5. jan. nk. Sítme- merlit 752. númer áníðandi. Auglýsing Frönsk stjómvöld bjóða fram nokkra styrki handa Islending- um til háskclanáms í Frakklandi námsárið 1972—73. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6. Reykjavík, fyrir 20. janúar n.k., ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmæium. Umsókner- eyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu og erlendis hjá sendi- ráðum Islands. Menntamálaráðuneytið, 16. desember 1971. Vésteinn Lúðvíksson: Gunnar og Kjarfan Skáldsaga fyrra bindi. „hvað sem öðru Hður er hún engri annarri lík í nýlegum islenzkum bókmenntum". Vísir (Ölafur Jónsson). „að öllu samanlögðu hefur Vésteinn Lúðviksson náð mjög hröðum þroska sem rithöfundur". Þjóðviljinn (Árni Bergmann). „Eiga þetta kannske að vena nokkurs konar lifandi bókhalds vélar eða tilfinningalaus vélmenni?" Morgunblaðið (Erlendur Jónsson). 328 bls. Verð kr. 500,— ób., kr 640,—, ib. (+ söluskattur). HEIMSKRINGLA CANDY ÞVOTTAVÉLAR OG UPPÞVOTT AVÉLAR VERZLUNIN PFAFF SKÓLAVÖRÐUSTÍG SÍMI 13725

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.