Morgunblaðið - 22.12.1971, Page 13
AUGLÝSING:
OG LÆKNISKÖLLUN
'MIA« OO BA->AVru$AOA LÆKNiS
LLOVD C. DOIKHAS
Leyndarmál og læknisköllun, er
s&ga af ungum manni, Bobby
Merriok, sem er á hraSbraut til
'lífsspillingar. Hann bjargast frá
druk'knun með hjálp öndunartæk-
is, sem Hudson heilaskurðlæknir
á, en vegna fjarveru tækisins deyr
hinn frægi læknir á sömu stundu.
t>eua veldur Örlagaskilum. Ungi
maðurinn fmnur til sektar og snýr
við blaðinu Honum verður það
heilög köllun að bæta brot sitt
með því að reyna að feta í fótspor
hins frægi læknis. Líf Hudsons
læknis er sem hulinn dómur, sem
þó opinberast í dagbók hans, sem
rituð er á dulmáli. Þar opnast nýr
heimur andlegs máttar. Sagan er
einnig stórbrotin ástarsaga með
hraðri atburðarás.
Lloyd C. Dougias, höfundur sög-
unnar, sem lézt 1951, rúmlega sjó-
tugur að aldri, var lútherskur
prestur í Bandaríkjunum og Kan-
ada. Kenning hans um trúarlegan
mátt viljans og sannfæringar um
srtyrk orða mannsins frá Nazaret,
métt gjafa og veglyndis, vakti
mikla athygli á sínum tíma. bessa
kenningu boðaði hann meðal ann-
ars i skáldsögum sínum. Einhver
frægasta saga hans er Kyrti’linn,
sem út kom hér á landi fyrir all-
mörgum árum og vakti mikla at-
hygli og hlaut vinsældir, sem enn
lifa, enda er Kyrtillinn talinn ein-
hver mesta sóluskáldsaga á síðari
áratugum í Bandaríkjunum. Einnig
er skáldsagan Hinn mikli fiskimað-
ur alkunn.
LEYNDALMAL og LÆKNIS-
KÖLLUN ber öH beztu höfundar-
einkenni hans, er í senn hröö og
lífstrú, vettvar.gur heitra tilfinninga
og rnikila örlega og lofsöngur um
ástina í sinni fegurstu mynd.
MORGUNBLAÐIf), MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971
13
Jólabækur
Fróða
Við málaferlin gegn Rinnan-
flokknum sagði herfræðingurinn
Knut Alming m.a.:
.Norðan Vikna höfum við stöðv-
arnar tvær á Lúreyjarsvæðinu, og
þar af var önnur á Lúrey. Árangur
þeirra var slrkur að þær áttu veru-
legan þátt í því, hve mörgum þýzk-
um skipum var sökkt við Nord-
landsstrendur. Hin mikla loftárás
á ströndina í október 1943 byggð-
ist líka á upplýsingum þeirra."
I bók þessari segir frá norskum
liðsforingja, John Kristofersen, er
í ágúst 1943 hélt frá Englandi til
Norður-Noregs til að setja þar upp
njósna- og sendistöð fyrir Banda-
menn. Hann hafði ekki lengi starf-
að, þegar Þjóðverjana fór að gruna,
að ekki væri allt með felldu é þess-
um slóðum. Gerðu þeir út leið-
angra til að reyna að hafa upp á
hugsanlegum njósnurum.
Eftir margvislega reynsiu og
erfiðleika sneri John aftur til Eng-
lands, en vegna ýmislegra atvika
fór hann aftur til Noregs og fenti
þar á sömu slóðum. Skömmu
siðar gera Þjóðverjarnir mfkla leit
þarna og John verður að leggja á
flótta, og tekst honum að komast
í gegnum raðir Þjóðverjanna og
sleppa undan á undraverðan hátt
Það fer vart á milli máía, að í
þessari bók blrtir Páll Hallbjöms-
son fleiri og fjölbreytilegri hliðar
á höfundahæfileikum sinum en í
nokkurri af sínum fyrri bókum —
og er þó hvergi fjallað um sjó-
mennskuna í þetta sinn.
Sögur þessar eru af ólíkasta
tagi, allt frá sönuum ferðanúnn-
ingum eriendis frá og úr íslenzk-
um óbyggðum og til hreinnar
fantasiu sem ýmist skírskotar til
draumaveraldar, framhaldslífs eða
ókominna tíma. i þeim sögum
skipar Páll sér mjög í sérflokk
meðal islenzkra höfunda i dag, og
kynni sumum að.detta í hug skyld-
leikinn við frænda hans Benedikt
skáld Gröndal, og er þá ekki leið-
um að líkjást. Gott dæmi um það
er hin forvitnilega smásaga „Fram-
úrstefnuskáldið", sem óefað mun
vekja mikla athygli og umræðu,
því að svo ólík er hún öllu öðru
sem Páll hefur skrifað fram til
þessa. Þar kemur hann fram sem
ádeiluhöfundur, grípur á lofti þau
vopn sem honum þykir hafa verið
beint að þvi sem gott er og fagurt
— og sendir þau til baka. Af allt
öðrum toga er svo sagan ,Eftir-
minnilegur dagur" sem er hugljúf
bernskuminning, sönn og áhrifa-
mikil í einfaldleika sínum, og svo
lærdómsrík á sinn hátt, að hún
mætti vel eiga heima í úrvals
lestrarefni fyrir börn og unglinga.
Páll Hallbjömsson hefur nú eignazt
fastan lesendahóp um land allt.
sem bíður bóka hans með eftir-
væntirvgu. Þessi bók á það sam-
merkt með fyrri bókum hans, að
hún er skemmtfleg aflestrar, fjallar
um margbreytilegustu lifsvíðhorf
og hefur mannbætandi áhrif á
hvern sem hana les, það gerir hin
jákvæða afstaða höfundarins til
alls, sem lífsanda dregur.
ÞEKKIR ÞÚ LÍNU LANGSOKK
sterkustu, beztu, skemmtileg-
ustu og ríkustu íelpuna. sem til
er í öllum heiminum, — telpuna,
sem býr alein á Sjónarhóli með
apanum sínum og hesti, og á
vaðsekk fullan af gulpeningum.
Hefur þú heyrt talað um það, þeg-
ar Lína keypti 18 kg. af karamell-
um og þegar hún fór á markað og
tamdi risaslöngur, tígrisdýr og
þorpara og þegar hún fór með
Tomma og önnu út í eyðieyju
og var skipreka þar i tvo daga.
Um þetta og margt fleira getur
þú lesið í þessari bók.
Það eru tvær bækur til um
Línu — Lína langsokkur og Þekkir
þú Línu Langsokk.
ÓSKAR I LlFSHASKA
Þessi saga segir frá þvi, þegar
tólf ára drengur iendir í skipbroti
á síldveiðum og hrekst lengi um
úthafið i björgunarbáti.
Benedikt Benjaminsson, sögu-
maður bókarinnar var um aldar-
fjórðungsskeið Strandepóstur. —
Hann hóf starf sitt á hörðu ári
1918 og fór þá frá Stað i Hrúta-
firði að Árnesi i Trékyllisvík,
seinna alla teið norður til Ófeigs-
fjarðar. Um norðurhluta Stranda-
sýslu var á þeim árum órudd teið,
viða torfær og hættusöm og því
enginn veifisikata vegur.
Frásögn Benedikts er trú heim-
ild þeirra lifshátta, sem útskaga-
búin varð að temja sér, ætti hann
að komast óbrotinn gegnum önn
Óskar í lífsháska er spennandi
saga frá upphafi til enda, þar sem
teflt er um líf og dauða.
Sagán er einkum ætluð drengj-
um 10—14 ára.
Umsagnir um bókina Frissi á
flótta, sem kom út á fyrra ári:
..... Eiríkur Sigurðsson kann
að segja börnum rslenzka sögu,
þar sem saman fer raunsætt lif,
manndómur og spenna í frá-
sögn . , ."
Andrés Kristjánsson (Tíminn)
sögu snilldarvel . . . Málið leikur
lika við hann og hann gjörþekkir
þá, er hann ritar fyrir . »
Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson (Morgunbl.)
.....Hann (höfundurinn) hef-
ur margt vel gert, en frá sálfræði-
legu og um leið listrænu sjónar-
miði, hefur hann nú unnið sitt
bezt verk . . ."
Kristján frá Djúpalæk
(Verkamaðurinnl.
aldarfarsins. Hann lætur hvergi
mikið yfir sínum hlut, en atburðir
og aðstæður bera starfi hans bezt
vitni.
Saga hans er jafnframt brot 6r
sögu magra merkra samtíðar-
manna, þvi að oftast var hann
leiðsögumaður þeirra er lögðu
leið sína um útskaga þennan.
PIPP I JÓLALEYFl
Það var undarlegt jólaleyfi sem
Pipp og félagar hans fengu að
þessu sinni.
Það voru ekki jól i snjó og
kulda, heldur jól i hlýju og sól-
skini í upplýstum undirheimum.:
Önnur eins jól höfðu þau aldrei
þekkt áður.
Þetta er skemtiteg ævintýrasaga
handa börnum 5—10 ára.
FRÓÐI
Barnabækur
Fróða