Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLA.DK>, MIÐVIKUDAGUR 22, DESEMBER 1971 Nefndakjör á Alþingi Á FUNDI sameinaðs allþingis í gær fóru fram kosningar í hinar ýimsu nefndir, þ. á m. í útvarps- náð og menntamálaráð, en alls voru nefndimar 23 talsins. Born- ir voru fram ýmist tveir eða þrír listar, og voru þeir merktir með A frá stjórnarflokkunum, B frá Sjálfstæðisflokknum og C frá Alíþýðuflokknum. 1 áfengisvamaráð voru kjörin: Ásgerður Ingimarsdóttir A Einar Hannesson A Kjartan J. Jóhannsson B Ólafur Þ. Kristjánsson C Varamenn: Árni Gunnarsson A Þorvarður Ömólíssan A Páll V. Daníelsson B Jóhanna Egilsdóttir C. 1 landskjörsstjórn voru kjörnir: Vilihjálmur Jónsson hrl. A Einar Arnalds hrd. A Ámi Halldórsson A Einar B. Guðmundsson hrl. B Björgvin Sigurðsson hrl. B. Varamenn: Egill Sigurgeirsson A Ragnar Ólafsson A Arnmundur Bachmann A Gunnar Möller B Páll S. Pálsson B í yfirkjörstjórn Reykjavíkur voru kjörnir: Jón A. Ólafsson A Sigurður Guðgeirsson A Sigurður Baldursson A Páll Líndal B Hjörtur Torfason B Varamenn: Guðjón Styrkársson A Kristján Jóhannsson A Jón Thor Haraldsson A Guðmundur V. Jósepsson B Hafsteinn Baldvinsson B í yfirkjörstjórn Suðuriandskjör- dæmis voru kjörnir: Páll Hallgríimsson A Guðmundur Daníelsson A Hjalliá Þorvarðisson A Freymóður Þorsteinsson B JaJkob Hafstein B. Varamenn: Pálmi Eyjólfsson A Lúðvík Jónsson A Gunnar Sigmundsson A Lárus Á Gíslason B Sigurður Nikulásson B I yfirkjörstjórn Norðurlands- kjördæmis eystra voru kjörnir: Jóhann Slkaftason A Þorsteinn Jónatansson A Jóhann Jósepsson A Ragnar Steinbergsson B Guðm. Þór Benediktsson B Varamenn: Vilihjálmur Guðmundsson A JÓhann Henmannsson A Þorgerður Þórðardóutir A Sigurður Briem Jónsson B Jakob Ó. Pétursson B I yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis voru kjömir: Björn Ingvarsson A Haltgrimur Péturisson A Þormóður Pálsson A Guðjón Steingrímsson B Tómas Tómasson B Varamenn: Jón Grótar Sigurðsson A Vaildimar Lárusson A Hjörtieifur Gunnarsson A Kristinn Wium B Pálil Ólafsson B í yfirkjörstjórn Austurlandskjördæmis voru kjörnir: Lúðvík Ingvarsson A Jóhann Clausen A Aðaisteinn HalUdórsson A Erlendiur Björnsson B Margeir Þóroraasson B Fyrirspurnir til f j ár málaráðherr a ÚTREIKNINGAR þeir, sem fjármálaráðherra hefur látið frá sér fara að undanfömu um skatta einstaklinga, hafa verið vefengdir hér í bliaðinu bæði sl. sunnudag og i gaer í grein Ólafs G. Einarssonar, alþingismanns. Fjármálaráðuneytið hefur nú sent frá sér fyrstu leið- réttingamar á útreikningum tölvunnar og birtist hér á síð- unni ljósrit af orðsendingu ráðuneytisins. Með henni fylgdu leiðréttingar á þremur af áður sendum níu töflum, eða þriðjungi þeirra. Væntanlega berast fleiri leiðréttingar frá ráðuneytinu innan tíðar, ef það heldur áfram að yfirfara þann grund- vöi'l, sem útreikningamir byggjast á, því enn er hægt að finna ýmsar skekkjur í út- reikningunum. Enn einu sinni skal i það bent, að samanburðargmnd- völlur í dæmum ráðherra er algjörlega óraunihæfur, því þar eru bomir saman skattar skv. nýja kerfinu og skattar skv. gamla kerfinu, eins og þeir hefðu orðið, ef rítkis- stjómin hefði notað það við skattlagningu 1972 og hefur þá þegar verið gert ráð fyrir 40—50% meðalhækkun skatta 1972 frá 1971 samkv. gamla kerfinu. Eini raunhæfi og nothæfi samanburðargrundvöllurinn á breytingu á skattbyrði, er sá, að bera saman álagða skatta 1971 skv. þágildandi lögum og væntanlega álagningu skatta 1972 skv. boðuðu nýju kerfi eins og gert hefur verið hér í blaðinu, en þá hefur ver- ið reiknað með 23% tekju- hækkun milli áranna. Auk þess óraunlhæfa saman- burðar, sem útreilknkigar ráð- herrans byggjast á, er etm að finma skekkjur í útreikni'nguin- um, en meðan beðið er eftir frékari leiðréttimgum ráðu- neytisins, er þesa hér með óák- að, að fjármálaráðherra upp- lýsi eftiirtaiin atriði: 1. í fréttatilkyinningunni frá 18. des. sl. segir svo: „í núgiidandi kerfi er miðað við álagningu skv. gildandi lögum, 6,5% hæk'kun skattþrepa og persónufrádrátta. . í þessu sambandi ósk- ast upplýst hvort per- sónufrádráttur og út- svarsþrep til útsvars við álagningu 1971 hafi eininiig verið hækkuð um sömu hundraðstölu. Ef ekki, óskast ástæða til- greind. 2. I sömu fréttatilkynningu segir svo: „Hlutfall brúttó- og nettótekna er í útreikn- inigunum miðað við lamdsmeðaitöl fyriir ein- staklinga aninars vegar 15%. . .“ f töflu yfir „Saman- burður skattkerfa ein- stalklinga“ eru nettótekj- ur rétt reiknaðar miðað við þá forsendu, siem í fréttatílkyniningunmi greinir, en í áðurgieind- um þremur leiðréttum töflum yfir „Samanburð skattkerfa", á sköttum eiinstæðra mæðra, með börn á framfæiri, eru nettótekjur lægri, miðað við brúttótekjur, en greiinir í fonsendum og óskast upplýst um ástæður. Varamemi: Hörður Hjartarson A Jón Úl'flarsson A Gísli Sigurðsson A Guðlauigur Jónsson B Páll Guðimincteson B I yfirk.jörstjórin Norðurlandskjördæniis vestra voru kjörnir: Jóhann Salberg Guðmuindss. A Eggert Thieodörsson A HLöðver Sigurðsson A Bliías Eliasson B Egiill Gunnlaugsson B Varamenn: Jöhann Jóhannesson A Gunnþór Guðmundsson A Beneditot Siigurðsson A Torfi Jónsson B Péjur Jóhannsson B f yfirkjörstjórn Vestfjarðakjör- dænrtis voru kjörin: Björgvin Bjarnason A Magnús R. Guðmundsson A Sigurður Kristjánsson A Guðmundur Kristjánsson B Guðmundur Marinósson B Varamenn: Guðmundur Magnússon A ELias H. Guðmundsson A Jóhannes Pálmason A Ólafur Ölafsson B Úlfar Ágústsson B I yfirkjörstjórn Vesturiandskjör- dæmis voru kjörnir: Bjarni Arason A Stefán Sigurðsson A Sigrún Gunnlaugsdóttir A Jónas Thoroddsen B Jón Magnússon B Varamenn: Kristinn G. Gislason A Helgi Finnbogason A Sigurður B. Guðbrandsson A Ingvi Ólafsson B Þorkell Magnússon B I menntamálaráð voru kjörin: Kristján Benediktsson A Inga Bima Jónsdóttir A Björn Th. Björnsson A Baldvin Tryggvason B Matthías Johannessen B Varamenn: Jóhann Hannesson A Hólmgeir Björnsson A Árni Bergmann A Halldór Blöndal B Eiríkur Hreinn Fiinnbogason B Nefnd tU að skipta fjárveitingu i fjárlögum tii listamanna: Halldór Kristjánsson A Andrés Kristjánsson A Jóhannes Pálmason A Sverrir Hóimarsson A Hjörtur Kristmundsson B Magnús Þórðarson B Heligi Sæmiundisson C Fulltrúar í Norðurlandaráð voru kjörnir: Jón Skaftason A Bjarni Guðnason A Gils Guðmundsson A Mattthiiias Á. Mathóiesen B Jóhann Hafstein B Gylfli Þ. GMason C Varamenn: Ásgeir Bjarnason A Bjöm Jónsson A Svava Jakobsdóttir A Gunnar Thoroddsen B Geir Halillgrimsson B Eggert G. Þorsteinsson C t rannsiíkuaráð voru kjörin: Ásgeir Bjarnason A Ingvar Gíslason A Karvel Pállmason A Svava Jakobsdóttir A Ellert B. Sdhram B Sverrir Hermannsson B Pétur Pétursson C Varamonn: Björn Fr. Björnsson A Bjarni Guðnason A Bjarni Guðbjörnsson A Hellgi Seljan A FratnhaM á bls. 21 Þ FRÉTTIR í STUTTU MÁLI ♦ HVERJIR VERÐA „KOMMISSARAR"? Síðustu daga hafa verið rneiri anmir á Alþingi en verið hafa í manna minnum enda af gneiðsla mála af ríkisstjómar innar hálfu komin í eindaga. í þessum asa var frumvarp rikisstjórnarinnar um Fram- kvæmdastofnun ríkisins m.a. samþykkt sem lög og má gera ráð fyrir, að þesai stofnun taki til starfa um áramót. Þá verður Efnahagsstofnunin Lögð niður, Framkvæmdasjóð ur tekinn úr umsjá Seðlabank !ans og nafni Atvininujöfnunair sjóðs breytt í Byggðasjóð. — Ráðnir verða þrir pólitískir „kommissarar“, sem eiga að verða forstjóriar stofmmarinn ar, einn frá hverjum stjórnar flokkanna. Heyrzt hefur, að það verði Tórnas Árnason (F), Ragnar Arnalds (K) og Berg ur Sigurbjörnsson (SVF). » AUKIN KAUP Á DAGBLÖÐUM Við afgreiðshi fjárlaga i gær var ákveðið að leggja fram aukið fjármagn til kaupa á dagblöðum svo ©g að almálgagni Samtaka f r j áls- lyndra og vinstri manna og ennfremur tid kaUpa á kjör- dæmismáigögnum stjórnmála flokkanna, skv. náraari ákvörð un ríkisstjórnarinnar. Var samþykkt að verja 13.5 milljónum króna í þessu skyni . og mun stefnt að þvi að keypt verði 700 eintök af hverju dag biaðanna og þeim dreift í ýma ar opinberar stofnanir. Flutn- ingsmenn að tillögunni voru Ragnar Arnalds, Benedikt Gröndal, Lárus Jónsson, Björn Jónsson og Eysteinn Jónsson. Þá á eftir að koma í ljós, hvert telzt aðaimálgagn SVF. Er það Nýtt land, sem gefið er út í Reykjavík eða Verka- maðurinn á Akuireyri? Fyrr- nefnda blaðið er í höndum þess airrns SFV, sem fylgir Bjarna Guðnasyni að máium. Hið síðara er blað Björns Jóns sonar. i » BORGA TOLLA OG SÖLU- SKATT MEÐ SKULDA- BRÉFI Við afgreiðslu fjárla-ga var samþykkt að heimiia rikia- sjóði að taka við skuldabréfi til sex ára að fjárhæð allt að 4 milljónir króna, sem greiðslu á toUum og sölu- skatti af prentvélum Blað- prents h.f. Blaðprent h.f. er sameiginlegt fyrirtæki fjög- urra dagblaða, Tímans, Vísis, Þjóðviljans og Alþýðubiaðs- ins. Hefur fyrirtækið fest kaup á offsetprentvél, sem fyr irhugað er að taka í notkun í ’ janúar. í fy.rra vair heimilað að veita rikisábyrgð vegna þessara kaupa. 1 SJÚKRAFLUGVÉL TIL ÍSAFJARÐAR Ríkissjóði var eiinnig heim- ilað að ábyrgjast lán að upp- i hæð allt að 2,5 milljónir kr. vegna kaupa flugfélagsiina Ama h.f. á ísafirði á sjúkra- flugvél. » JÓLALEYFI ÞINGMANNA í gær var fuhdum Alþing- is frestað og er gert ráð fyrir, að það komi saman eigi síðar en 20. janúar n.k. Stærstu við fangsefini þess þá verða skatta frumvörp ríkissitjórnarinniar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.