Morgunblaðið - 22.12.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 19TI
19
Hin árlega Luciu-hátíð íslenzk-sænska félagsins var nýlegra haldin. Lucia var Anna María Guð-
mundsdóttir, en Agnes Löve stjórnaði göngu Luciu-meyja. Þessi mynd er af háborðinu á hltið-
inni og ungu stúlkunum. Við borðið eru frá hægri: Sigrún Jónsdóttir, sendiherrafrú Granbcrg,
Guðlaugur Kósinkranz, frú Sigurlaug Rósinkranz, Gunnar Granberg, sendiherra Svía, og ræðis-
mannsfrú Bjurström.
- Gengið
Framliald af bls. 1
miSlar voru fljótandi. Hollenzk
gyllini standa í stað, sömuleiðis
fiinnska markið. Portúgalska
myntin esoudos hefiur heekkað
gagnvart iislenzkri krónu um
2,6%.
Hér fier á efitir fréttatilkynn-
ing Seðlabanka Islands:
„Hinn 15. ágúst sL gripu
Bandaríkin til víðtækra ráóstaf
ana i viðskipta- Qg gengismálum,
þar á meðal var hættt innlausn
dólllara í guiM og tekið upp 10%
in n Pl-U'tni n gs g j a ld á mörgum
Vöruflokkum. Hófst með þessu
támabili óvissa í gengismálum,
og yfirgáfiu margar þjóðir fast
gengi, en létu verðgildi gjald-
miðla sinna ráðasit af markaðis-
aðstæðum. Vegna hinna mildiu
viðskiptahagsmuna Isl'endinga,
sem tengdir eru Bandarlkjadoll-
ar, ákvað Seðlabankinn þá með
saimþykki riikisstjörnarinnar, að
gengi íslenzku krónunnar gagn-
vart Bandarikjadollar skyldi
áfram óbreytít innan 1% marka
flrá stoflngengi.
Á þeim tíma, sem síðan er
lióinn, hafa orðið hægfara breyt-
ingar til hsekkunar á helztu
gjaldmiðlum gagnvart Banda-
ríkjadollar. Hafa þær breyting-
ar einnig komið fram ti! hækik-
unar á gengi gagnvart islenzkri
krónu. Séu þessar gen.gdsbreyt-
ingar vegnar miðað við inn- og
útfliutning íslendinga á 12 mán-
aða tímabiliinu október 1970 til
september 1971, kemur í Ijós, að
erlend gengi höfðu föstudaginn
17. desember sL hækkað að með-
alital'i um 4% gagnvart islenzkri
krónu, ef miðað er við stofn-
gengi, eins og þau voru 1. maí
s4.
Laugardaginn 18. dese-mber sl.
náðist á fundi hinna svokölluðu
tíiu ríkja samlkomulag um veiga-
tniklar breytingar gengisWiut-
faJlila ásamt niðurfeMngu 10%
innfliutningsgjaldsins í Banda-
ríkjunum. Mikilvægasti þátitiur-
inn í þessum breytdngum verð-
ur hækkun á gulll'verði gagnvart
dotlar, sem þó getur ekíki kom-
ið flonml'ega til flramkvæmda,
fyrr en að fengnu samþykki
Bandarlkj'aþings, sem kemur
saman eftir miðjan janúar n.k
Pormlegar stofngenigisbreytingar
geta því yfiirleitt ekki átlr sér
stað uim sinn hjá þeim rífcjum,
sem fyrirhuga breýtingu á gengi
sinu gagnvart guM eða dollur-
u*n. Hefur því Altþjóðagjaldeyr-
issjóðurinn heimilað noflkun
bráðabirgðagengja, unz endan-
legar ákvarðanir verða teknar.
Bin n ig hefiur þátttökurikjium Al-
þjóðagjaldeyrissjóðsins verið
íeyflt að lláta markaðsgengi hreyf
ast 2,25% upp og niður fyrir
miðgengi í stað 1% áður.
Tii þess að gefa svigrúm til
að ganiga frá nauðsynlegum
álkvörðunum í þessum efnum var
gjakleyrismörkuðum lokað um
alian heim flrá mánudagsmiorgni
20. desember. Hins vegar hafa
markaðir verið opnaðir víða nú
í morgiun, og má telija vist, að
gjaldeyrisviðskipti komist simám
saman í eðlilegt horf í dag og
næstu daga.
Bankastjórn Seðiiabankans hef
ur að höfðu samráði við banka-
ráð og að fiengwu samþykki rik-
isstjórnarinnar ákveðið að taka
upp gjaldeyrisviðskipti að nýju
kl. 2 e.h. í dag, miðað Við óbreytt
silofngengi íslenzku krónunnar
gagnvart dollar. Hefur stjóm Al-
þjóðajgjaldeyrissjóðsins fallizt á
að líta á þetta gengi sem bráða-
birgðamiðgengi íslenzku krón-
unnar, unz formlegar stofngeng
isákvarðanir verða teknar. Með
þessum hætti er bezt tryggt, að
hinar erlendu gengisbreytingar
hafi sem minnst áhrií á islenzkt
atvinnulíf og rýri ekki sam-
keppnisaðstöðu útfiliutninigsat-
vinnuveganna, en um 63% af
gjaldeyristekj'um þjöðarinnar eru
i bandaristoum doMurum. Einnig
er erfitt að meta á þessu stigi,
hver áhrif gengisbreytingarnar
erlendis muni hafa, þar sem sam
fara nýjum gengisMiutflöMium
hefur verið tekið upp hreyfan-
legra mar'kaðs.gengi en áður, svo
að raunveruleg gengishlutfiöll
getia orðið aM frábruigðin þvi,
sem miðgengin ein segja til um.
YfM'it um þau gengi, sem
skráð verða við opnun gja'ldeyr-
isviðskipta kl. 2 í dag, fylgir hér
með. Samtovæmt því verður
Ban darikjadollar áfram skráður
í neðri mörtoum sínum gagnvart
íslenzkri krónu, þ.e. 1% frá mið-
gengl, og verður kaupgen.gi hans
þvl 87,12 kr. og sölugenigd 87,42
kr. Önnur gengi eru yfirleitt
skráð ertendis í laagri mörtoum
sínum gagnvart doliiar og er því
breytingin á gengi þeirra gaign-
vart íslenzkri krónu litid. Sam-
kvæmt þessari flyrstu skráningu
er vegin meðaHhækkun erlendra
gengja verudega innan við 1%
frá síðustu skráningu fyrir lok-
un flos,(udaginn 17. desember sl.“
var 1. maí síðasdiðinn. Sé doM-
arinn hins vegar e'kki reiknaður
með í þessu meðaltali kemur í
l'jós að Evrópugjald'eyrir hefur
hækkað um það bil um 6,5%
frá 15. ágúst. Mest hefur hœkk-
un orðið af völdum fljótandi
gengis síðustu vikurnar og hafa
hækkanir orðið dag frá degi eða
viikutega.
1 fréttatilkynningunni er þess
getið að um bráðabirgðagengi
sé að ræða. Samkvæmt skiligrein
ingu Seðlabankans er um bráða-
birgðagemgi að ræða þar eð
Bandaríikjaþing hefur ekki ákveð
ið verð á gufflúnsu formlega og
hækkað hana í 38 dollara úr
35 dolil urum.
— Waldheim
Framltald af bls. 1
voru greidd atkvæði ,um 12
menn.
f»etta var þriðja tilraun Ör-
yggisráðsins til þess að ná sam-
komulagi um frambjóðanda. Við
atkvæðagreiðsluna í gær fékk
Waldheim 11 atkvæði en tvö á
móti, þar af beitti önnur þjóðin
neitunarvaldi. Diplómatar telja
að Kínverjar hafi beitt þar neit-
unarvaldi sínu, en slðan breytt
afstöðu .sinni í dag. Þá er talið,
að það hafi verið Sovétmenn,
sem beittu neitunarvaldi sínu
gegn Jackobsen.
Eftir að úrsllt voru kunn
náðu fréttamenn tali af nokkr-
um fulltrúum. Argentinumaður-
inn Roeas sagði: „Ég tel, að
öryggisráðið hafi valið hárrétt."
Aðspurður hvort hann væri ekki
vonsvikinn, sagði hann: „Alls
ekki.“ Adam Malik, sendiherra
Sovétrikjanna, sagði: „Ef allir
meðlimir Sf* hjálpa Waldheim,
getur hann orðið mjög góður
framkvæmdastjóri.“
Kurt Waldheim er 52 ára að
aldri. Hann stundaði lögfræði-
nám við Vínarháskóla og er
döktor í lögum. Hann gekk í
utanrikisþjónustíx lands síns ár-
ið 1945 og starfaði víða um
heim. Hann hefur átt sæti í
sendinefnd Austurrikis hjá Sf>
frá því árið 1955. Hann var
senditherra hjá Sf> 1965. Hann
var utanríkisráðherra Austur-
ríkis frá 1968—1970, í stjórn
Ihaldsflokksins og frambjóðandi
flokksins við forsetakosningarn-
ár í Austurríki í sumar, en tap-
aði fyrir Franz Jonas með um
260 þúsund atkvæðum. Hann
hefur gegnt formennaku í ýma-
um nefndurh innan Sf>, þ.ám. í
nefndinni um friðsamlega nýt-
ingu himingeimsins. Hann er
formaður eftirlitsnefndar Al-
þjóða kjarnorkumálastofnunar-
innar með samningnum um
bann við notkun kjarnorku-
vopna. Waldheim er kvæntur og
þriggja barna faðir. Hann tekur
væntanlega við störfum af U
Thant um nto. áramót.
— Dollarinn
Framhald af bls. 1
liggi nú fyrir er það mjög tak-
markað og það liggur ljóst fyrir
að EBE getur ekki gefið Banda-
ríkjunum miklar tilslakanir, því
að viðskipti EBE við Bandaríkin,
voru EBE óhagstæð um 2 millj-
arði dollara á sl. ári.
Stjórn Vestur-Þýzkalanda satn-
þykkti í dag formlega samkomu-
lagið, sem gert var í Washingtou
um helgtna. Karl Schiller fjár-
málaráðhenra Vestur Þýzkalanids,
sagði á fundi með fréttamönnutn,
að saimkomulag þetta væri mikU-
vægur þáttur í endurskipulagn-
iingu alþjóða peningakerfisina og
að vestur-þýzka stjórnin vseri
mjög ánægð með það. Harnn lýsti
því yfir að gengi rwarksina hefði
verið ákveðið 3.2225 mörk fyrir
1 dollara. Var þar með formlega
bundinn endi á fljótamdi gengi
marksins, en það tímiabil hefur
nú staðið í rúma 7 mánuði. Áður
en markið var látið fljóta var
gengi þess 3.6645 mörk fyrir 1
dollara. Talið er að ástandið á
gjaldeyriismörkuðum Vesturlainda
skýrist á næstu dögum og að eft-
ir næstu helgi verði auðveldama
að gera sér grein fyrir þróun
mála.
13/9 '71
21/12 '71
1 Bandar.dollar
1 Sterliugrspund
1 Kanadadollar
100 Danskar kr.
100 Norskar kr.
100 Sænskar kr.
100 Fiiiusk nidrk
100 Franskir fr.
100 Belg:. frankar
100 Svissn. fr.
100 Gyllini
100 V-þýzk mörk
100 I.irur
100 Austurr. sch.
100 Fscudos
100 Pesetar
12/11 '68
100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd
1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd
1 Reikningspund-
Vöruskiptalönd 210.95
87.12 87.42
222.50 223.30*
87.70 88.00*
1.229.60 1.233.90*
1.296.60 1.301.10*
1.795.80 1.802.00*
2.101.80 2.109.00*
1.666.65 1.672.45*
192.10 192.80*
2.243.10 2.250.90*
2.662.30 2.671.50*
2.670.15 2.679.35*
14.67 14.73*
368.50 369.80*
329.65 330.75*
Öskráð.
99.86
87.90
100.14
83.10
211.45
* Breyting frá slðustu skráningu.
Eins og fram toemur í frétta-
tilkynningunni munu verða
breytingar á gengi frá degi til
dags, en innan tatomarkanna
2,25% frá miðgengi, sem er með
ali.al kaup- og söliugengis. Áður
var aðeins leyfiliegt að gengi
breyttist um 1% til eða frá mið-
gengi. Þá segir i fréttatilkynn-
ingu Seðlabankans, að síðasitliið-
inn flöstudag hafli erlent gengi
hætokað að meðaltali um 4%
gagnvart íslenzkri krónu, ef mið
að er við stofngengi eins og það
— Stefnt að
Franthald af bls. 32
Þetta gerist þó á þeim tíma,
þegar verðmæti útflutnings-
afurða okkar er í miklu hærra
verði en nokkru sinni fyrr.
Fyrrverandi rtkisstjórn gerði
tillögu um að hætoka gengi
íslenzku krónunnar vorið
1970, ef það mætti verða lið-
ur í lausn kjaradeilu, sem þá
stóð yfir. Útfliutningsverð-
mæti sjávarafurða hefur
hækkað mikið síðan.
Núverandi ríkisstjórn lýsti
yfir í stjómarsamningi, að
hún mundi ekki lækka geng-
ið. Eflaust getur hún sagt, að
það hafi verið meint með fyr-
irvara um að dollarinn lækk-
aði ekki. En þegar gengið var
lætokað á krónunni 1967, þá
var það í tengslum við geng-
isfellingu pundsins. Að visu
féll krónan meira, en verð á
freðfisksútflutningi oktoar var
sílækkandi, skreiðarmarkaðir
höfðu lokazt og sildveiði var
aflögð á íslandsmiðum. Hér er
óliltou saman að jafna. Þetta
sýnir, að það er varlegra fyr-
ir íslenzkar ríkisstjómir, að
vera ekki með heitstrengingar
í gengismálum.
Síðan núverandi rikisstjórn
tók við völdum hefur hún með
margs konar ráðstöfunum
aukið spennu í peningaimálum
okkar. Afgreiðsla fjárlaga i
gær er síðasta og versta
dæmið. Útgjaldaaukningin
er nærri 50% frá fjárlögum
þessa árs og treyst er á áætl-
aðar auknar tekjur af stöð-
ugt meiri innflutningi, sem
útfiutningur okkar ris ekki
undir. Gjaldeyrissjóðir eyðast.
1 aðgerðum ríkisstjórnarinn-
ar felst hætta á vaxandi verð-
bólgu, sem eins gæti leitt til
frekara verðfalls íslenzkrar
krónu.“
Gylfi Þ. Gíslason, forinaður
AlþýðiifloUksins, sagði:
„Hér er um að ræða einr
hverja gagngerustu breytingu,
sem gerð heíur verið á gengis-
málum í neimsviðskiptunum
um langt skeið. Ég tel engan
vafa á því. að sé litið á það
hvað líklegt sé til þess að
stuðla að eflingu milli'ríkjavið-
skipta og jafnvægi í þeim, þá
sé hér um skynsamlega ráð-
stöfun að ræða.
Hitt er svo annað mál, að sú
breyting, sem gerð hefur verið
á innbyrðis verðhlutfalli gjald
eyris helztu viðslkiptaþjóða
okkar og þá fyrst og fremist
dollaranis annaris vegar og
Evrópumyntanna hins vegar
hefur óhagstæð áhrif á við-
stoiptakjör okkar ísdendiinga.
Líklega má áætla, að þessar
ráðstafanir rýri viðskiptakjör
okkar um 2 til 3% og hafi
þannig í för með sér heildar-
tap fyrir þjóðarbúið, sem nemi
um 400 til 500 milljónum kr.
á ári, miðað við núverandi að-
stæður. Þetta er tjón, sem ó-
gemingur er að afstýra, því að
það á rót sina að retoja til ráð-
stafana, sem að engu leyti er
á valdi íslendimga að hafa
áhrif á.
Ég tel, að ríkiostjórnin og
Seðlabankinn hafi ekki átt
annan kost betri, en að gera
það, sem gert hefur verið.
Staða útflutningsatvinmUveg-
anna á aðalmarkað: okkiar,
Bandaríkjamartoaðinum, verð-
ur óbreytt. Hún batnar lítils
háttar á Evrópumörkuðum
vegna gengialækkunar krón-
unnar, gagnvart Evrópugjald-
eyri, en hins vegar mun inm-
flutningur fi'á Evrópu hækka
nokkuð í verðii. í því felst tjón
okkar og það gerir efnahags-
vandamálin hér innan lands
nokkru torleystari en ella.
Mörgum mun þó finnast að
efnahagsvandinn innanlands
muni verða býsna mikill á
næsta ári. Hann er þá heima-
tilbúinn, en þesisi vandi kemur
utan að.“
Jónas Haralz, bankastjóri
Landsbankans:
„Mér er engin launung á
þeirri Skoðun, að gullið tæki-
færi hafi gengið okkur úr
greipum, þegar ekki varð úx
því að gengi krónunnar væri
hækkað fyrri hluta áns 1970.
Þetta tækifæri mun sennilega
enn hafa verið fyrir hendí að
einhverju leyti á síðastliðnu
sumri. En úr því sem nú er
komið, mun ekki hafa verið
annarra kosta völ, en þess,
sem Seðlabankimn nú hefur
valið að fengnu samþykki
ríkisstj órna r imm ar.“
Jóhannes Nordal, banka-
stjóri SeSlabankans:
„Það, sem nú hefur gerzt
er rétt að skoða sem áfanga í
þróun, sem hófst í byrj un
maí, þegar vestur-þýzka mairk
ið hækkaði og fleiri myntir
fylgdu í kjoifarið. Nú er að því
komíð að hilli undir fasta
gengisskráningu í stað óvissu-
ástandsins og hreyfanlegs
gengis.
JVJöð samkomulagi rí’kjanna
10 um helgina, hefur verið
lagður grundvöllur að nýju
gengiskerfi eftir það upplauan
arástand, sem rlkt hefur í
gj aldeyriismálum síðan 15.
ágúsit síðastiiðinn eða jafnvel
frá því í byrjun maí. Hins veg
ar er þetta samkomulag á eng-
an hátt lokaákrefið, þar sem
enn hefur ekki verið gengið
frá gullverði miðað við dollar
og stofngengisbreytingum ann
arra mikilvægra mynta.“
BREYTIR EKKI MIKLU
Þá sneri Morgunblaðið sér
til Bjerns Jónssonar, forseta
Alþýðusambands íslands, til
að forvitnast um viðhorf ASl
til þessarar ákvörðunar. 3jörn
kvaðst litlu hafa við það að
bæta, sem hann segði í Morg-
unblaðinu í gær. Miðstjóm
ASI mundi ræða um þetta mál
á næsta fundi sínum, en það
yrði varla fyrr en millí jóla og
nýárs úr þessu. Ekki taldi
hann líklegt að mikið mundi
gerast á þeim fund:, þar eð
hin nýja skráning breytti
ekki miklu um hina nygerðu
kjarasamninga — hún væri
raunar rökrétt framhaid af
því sem hefði verið að gerast
undanfarið í gjaldeyrismáiutn.
FISKSÖLÚMENN
ÁNÆGÐIR
„Okkur finnst þetta skyn-
samlega að farið,“ sagði. Gimn
ar Guðjónsson, stjórnarfor-
maðiir Sölumiðstóðiar hrað
frystihúsanna, er við spurðum
hann um viðhorf SH til ákvörð
unar Seðlabankans og ríkia-
stjórnarinnar. „Amnað kom
varla til greina en að fylgja
dollaranum, að öðrum kosti
hefði sjávarútveguriun verið
settur í stórkostlegan vanda
vegna viðskipta okkar við
Bandaríkiin.“
Guðjón B. Ólafsson, fra: í-
kvæmdastjóri sjávarafurða-
deildar SIS, var sama simnia:
„Við öndum aðeins léttara.
Þetta fór eins og maður vom-
aðist til, svo að ég er bysna
ánægður með þesisa ákvörð-