Morgunblaðið - 22.12.1971, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, M3£>VIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971
Guðfinna Einarsdóttir
Keflavík — Kveðja
I dag fer fram frá Keflavík-
urkirkju útför aldraðrar hag-
leikskonu, er eldri Keflavíking
ar þekktu vel, Guðfinnu Einars
dóttur, sem lézt í Sjúkrahúsinu
í Keflavík 16. þ.m. Hún var lögð
í hinztu hvílu 19. þ. m., á 94. af-
mælisdaginn.
Guðftnna hafði dvalið í
sjúkrahúsi undanfarin misseri
og nær al'lt þetta ár. Hafði hún
um tima fótavist, en á s.l. sumri
hrasaði hún og mjaðmarbrotn
aði. Eftir það lá hún rúmföst.
Sjón og heym hélt hún vel fram
til hins síðasta.
Guðfinna var fædd að Höfða
á Vatnsleysuströnd 19. des. 1877.
Þar ólst hún upp með foreldr-
um sínum og systkinum. Foreldr
ar voru þau Einar Finnsson
smiður og Sólveig Ólafsdóttir.
Um 1899 fór hún í vist að Auðn-
um á VatnSleysuströnd og var
þar næstu 4 árin. Þar kynntist
hún manni sínum, Helga Jóns-
syni frá Sóiheimatungu í Borg-
arfirði. Þau fluttust nú til Kefla
vlkur og giftu sig þar á afmæl-
isdaginn hennar. 19. des 1903. í
Keflavík átti hún síðan heima.
Þau Guðfinna og Helgi eign-
uðust einn son, er bar nafn föð
ur hennar og hét Einar Finns-
son. Hann varð snemma heilsu-
veill og lézt 26. nóv. 1937, að-
eins 31 árs gamall. Einar var
snemma efnilegur maður, sem
foreldramir bundu eðlilega miki
ar vonir við. Hann var list-
hneigður og fjölhæfur mjög.
Næmt eyra hafði hann fyrir
hljómlist og þótti leika vel á
harmoniku, þótt litla tilsögn
fengi hann. Þá kunni hann vel
að fara með pensilinn, hvort
sem um var að ræða vatnsliti
eða olíu. En þá voru hér engin
tækifæri, til þess að þroska
slíka hæfileika. Einar var einn-
ig hagur vel á tré og hafði
hann komið sér upp trésmíða-
stofu í húsinu Suðurgötu 33 i
Keflavík, sem þeir feðgamir
byiggðu. Einar hafði auðsjáan-
t
Útför móður okkar og systur,
Ester Jóhönnu
Bergþórsdóttur,
fer fram frá Dómkirkjunni 23.
desember kl. 2 e. h.
Börn og systir.
lega fengið í arf frá móðurafa
sínum meira en nafnið eitt, en
afi hans, Einar Finnsson, var á
sinum tima taiinn þjóðhagasmið
ur.
Það var því foreldrunum og
þá ekki sízt henni, þungbært
mjög, er hinn efnilegi sonur féll
frá á blómaiskeiði lifsins. En þá
sem ávallt var hinn ástriki og
umhyggjusami eiginmaður stoð
og styrkur Guðfinnu i söknuði
hennar og raunum.
Næstu tíu árin fékk hún að
njóta hins trygga og trausta
förunauts, en þá sóttu erfið-
leikamir á að nýju. Eiginmað-
urinn varð óvinnufær. Fótamein
þjáði hann og lagði hann í rúm-
ið. Hann lézt etftir langa og erf-
iða sjúkdómslegu 14. april 1947.
Eftir það bjó Guðfinna ein
síns liðs og vann við saumaskap
á meðan heilsan leyfði og sjáilf-
saigt langt fram yfir það. En
Guðfinna var hagleikskona á
þvi sviði, sem hún átti kyn til.
Hún saumaði margan upphlut-
inn á ungu stúlkumar í þá daga,
og þá einnig peysufötin á þær
eldri, svo önnur föt á konur og
karla. Alit þetta leysti hún af
hendi með sinni snilli og snyrti-
mennsku, sem hún átti í svo rík-
um mæli.
Að sjálfsögðu hefur Guð
finna átt einhvem hlut, er hún
héfur saiumað og er ég þá viss
um, að harm myndi sóma sér vel
í hinu íyrirhugaða byggðasafni
Suðumesja.
Þrátt fyrir allt virtist mér
þessi aldna kona, sem svo mik-
ið hafði reynt, vera rik af þakk
læti. Hún var þakklát samferða
t Faðir okkar, tengdafaðir og afi
KRISTINN AGÚST ASGRÍMSSON,
jámsmíðameistari.
andaðist í Borgarspítalanum 21. þ. m.
Bjöm O. Kristinsson, Halldóra Gunnlaugsdóttir,
Ami Garðar Kristinsscn, Ragnheiður Kristjánsdóttir,
Magriús B. Kristinsson, Guðrún Sveinsdóttir,
Jón Kristinsson, Ólöf Friðriksdóttir,
Gígja S. Kristinsdóttir, Jón Ásgeirsson,
Stefán S. Kristinsson. Anna Eínarsdóttir,
og bamabörn.
T
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og útför föður okkar, terigdaföður og afa
SIGMUNDAR BJÖRNSSONAR,
Öldugötu 21, Hafnarfirði.
Bjamheiður Sigmundsdóttir, Friðþiófur Þorgeirsson,
Sverrir Sigmundsson, Anna Thoroddsen
og barnabörn.
Jóhannes Arnljóts
Sigurðsson — Minning
fólkinu, öllum þeim, sem rétt
höfðu henni hjálparhönd á erfið
um stundum. Og að síðustu bað
hún þess, að þeim yrðu öllum
fluttar þakkir, þegar hún
kveddi þennan heim.
Það yrði sjálfsagt langur listi
að telja þau nöfn ðU, en hér
Skal þó getið þeirra, er hún
vildi fyrst nefna.
Eftir að Guðfinna var orðin
ein, bjó hún fyrstu 15 árin í húsi
þeirra hjónanna Eyrúnar Eiríks
dóttur og Sigtryggs Ámasonar
yfirlögregluþjóns, að Framnes-
vegi 8, og síðustu 10 árin dvaldi
hún í húsi hjónanna Jennýar
Einarsdóttur og Áma Þorsteins
sonar hafnsögumanns, að Suður
götu 16. Þá skal þess getið hér,
að Halldóra heitin Jósefsdóttir
var Guðfinnu traust hjálpar-
hella á meðan hennar naut við,
en hún er nú látin fyrir nokkr-
um árum.
Nú er Guðfinna, þessi aldur-
hnigna heiðurskona horfin af
okkar sjónarsviði. Og, er hún
nú, í Ijóma jólanna, flytur inn
á æðri svið til vaxtar og
þroska, fylgja henni þakkir
okkar og virðing fyrir störf
hennar og þau góðu kynni, er
við nutum í satm fylgd hennar.
Ragnar Guðleifsson.
HINN 16. des. sl. andaðist í Bong-
arspítalanum Gunnar Thordar-
son, fyrrum deildars jóri í Bún-
aðarbanka íslands. Hafði Gunn-
ar kennt sjúkdóms þess, er leiddi
hann til bana um nokkurra ára
skeið og hafði því láitið af störf-
um í bankanuim fyrir tæpum
tveim árum.
Gunnar fæddist á Isafirði 19.
okt. 1902 og voru foreMrar hans
Steinunn og Finnur Thordarson.
Gunnar lauik námi frá Gagn-
fræðaskóla ísafjarðar og starf-
aði síðan vdð verzl'unarstörf og í
Landsbanka íslands á ísa-
firði og siðar í Reykja-
vík. Þaðan llá leið hans
til Siglufjarðar í byrjun seinni
heimsstyrjaMarinnar og vann
hann þar lengst af hjá Ingvari
Guðjónssyni sem bókhaldari m.
m. Hinn 1. otót!. 1949 gerðist hann
starfsmaður i Búnaðarbanka Is-
lands og starfaði í víxladeild
bankans til 1. april 1955, er hann
fluttist í bókhaMsdeiM bankans
og varð fuffitrúi í henni 1. janúar
1958. Árið 1965 var hann skipað-
ur deildarstjóri í útl&nadeild
StofnlánadeiMar iandbúnaðarins
og gegndi þvi starfi til árslöka
1969.
Gunnar kvæntist Jónasinu
Þrúði Krisf{ján,sdóttur, 23. Okt.
1937 og varð þeim þriggja sona
auðið, en þeir eru: Steinar, verk-
stjóri hjá Múlalundi, Styrmir,
t
Fyrir mína hönd, stjúpföður,
systkina og tengdasona, vil
ég færa innilegustu þakkir
öllum þeim, sem auðsýndu
okkur samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför dóttur
minnar,
Hrefnu Gústafsdóttur,
Brekastíg 24B, Vestm.eyjum.
Hulda Hallgrimsdóttir.
t
Innilegt þakklæti til allra
þeirra, er auðsýndu samúð
við andlát og jarðarför eigin-
manns míns, föður okkar og
tengdaföður,
Kristjáns í. Kristjánssonar
Njálsgötu 30 b.
Snmarlína Dagbjört
Jónsdóttir,
dætur og tengdasynir.
Fæddur 10. desember 1931.
Dáinn 17. desember 1971.
Þau atvik geta komið fyrir í
lifinu, að við stöndum ráðþrota
harmá siegin, og spyrj’Um: „Af
hverju þarf þetta að gerast?
Hver er tilgangurinn ?“
Svör fást engin, þvi að vegir
Guðs eru og verða órannsak-
anlegir.
Jðhannes Amijóts Sigurðsson,
bóndi að Hafnanesi, Hornafirði,
lézt þann 17. desember s.I., rétt
fertugur að aMri. Viku áður,
þann 10. desember, hafði hann
haldið hátíðlegt 40 ára afmeeli
sitt, og virtist þá heilbrigður og
hress með f jölskyldu sinni og
góðum vinurn á hieimiili smu, og
var ekki vitað, að hann kenndi
sér nokkurs meins, en Jóhannes
var einn þeirra manna, sem
leggja mieiri áherzliu á að létta
öðrum byrðamar, ef þeir finna
að erfiðleikar steðja að, held
ur en að hugsa um sjálfa sig,
og þótt hann væri hverjum
miálari og Börkur við háskóla-
nám í Berlin, áMr myndar- og
duignaðarmenn.
Við, sem ritum línur þessar
kynntumst verkum Gunnars í
bankanum og fór ekki framhjá
neinum hvfflifeur afbragðs starfs-
maður hann var, ritböndin prýð-
isgóð og töMsin meðfædd. Gott
var að eiga hann að starfsfélaga
sakir þroskaðs skopskyns, sem
létti mönnum í lund, án þess að
hreMa eða móðga nokkurn mann.
Það glapífi engum sýn, þótt hann
ætti til að vera snöggur upp á
lagið, og fannst það gerla, ef
bágindi steðjuðu að einhverjum,
hvern mann Gunnar hafði að
geyma. Er hans þvfi sárt salknað
af starflssystkinum, sem geyrna
minningu um hugljúfan starfs-
bróður.
Eiginkonu hans, sonum, tengda
dóttur, sonarbörnum og systur
vatl.ium við innilega samúð.
Starfsfélagar.
t
Hugheilar þakkir færi ég
þeim sem sýndu mér samúð
við andlát og jarðarför syst-
ur minnar,
Sigríðar Eyjólfsdóttur.
Sérstakar þakkir færi ég
Þórði Þórðarsyni, lækni, systr
um og hjúkrunarfólki Landa-
kotsspítala fyrir góðvild og
hjúkrun.
Elísabet Eyjólfsdóttir
og aðrir aðstandendur.
manni alúðlegri og viidi ölfium
gott gera, þá fiíkaðd hann ékki
eigin til'finningum, og hefði sí2lt
af öliu velit eigin áhyggjum yfir
á annarra herðar.
Jóhannes var fæddur á Kamb
fel'H í Eyjafirði 10. desember
1931, sonur hjónanna Jóhönnu
Jóhannesdóttur og Sigurðar
Amlijótssonar, og var hann
fjórði í röðinni af tíu börnum
þeirra hjóna. Foreldrar hans
flúttu búflerlum úr Eyjafirði til
Skagafjarðar, og ólsit Jóhannes
þar upp hjá þeim tiil tiu ára aiM
urs, en þá gerðist sá hörmulegi
atburður, að móðir hans dió, að
eins 38 ára að aldri, og þarf
ekki að Iiýsa, hvert áfali það
var fyrir eftirlifandi eiginmann
og börnin tiu.
Næstu árin var Jóhannes I
skjóli ömmu sinnar, Þrúðar Guð
mundsdóttur, sem var hin mæt-
asta kona, bráðgreind og dug-
I'eg, enda trúlegt, að sú lifsskoð
un, sem Jóhannes kynnnist hjá
henni á þroskaárum hans hafi
reynzt honum gott veganesti á
líflsleiðinni, enda mat hann
ömmu sína mikil's, og að verð-
leikum.
Ungur að árum fór Jóhannes
að vinna hin ýmsu störf, fyrst i
Skagafirði, og siíðan næstu árin
á Suðurlandi. Var hann hvar-
vetna vinsæll, og virtur fjrrir
dugnað og drengilega fram-
komu. Síðan liggur leið hans
austur til Hornafjarðar, og
uirðu það mikil gæfluspor, því að
þar kynntist hann eiginkonu
sinni, hinni ágœtustu stúlku,
Eddu, dóttur hjónanna Margrét
ar Aðalsteinsdóttur og Jóns
Óf eigssonar í Hafnanesi.
Ungu hjónin hófu búskap i
Hafnanesi á móti foreldrum
hennar og bjuiggu þar rausnar-
búi. Þau reistu þar sitórmyndar
legar byggingar, og var að því
leyti sem öðru við brugðið
duignaði og ósérhlfifni Jóhannes-
ar. Þessi ár urðu haminigjutimi
í lifi hans. Hjónabandið var far
sasllt. Þau eignuðuist fimm börn,
þrjá drenigi og tvær sHtúlkur,
sem ÖH eru hin efnilegustu. Fjöl
skyldan var samhient og heim-
ilisbragurinn til fyrirmyndar,
einkenndist af ást og gagn-
t
Alúðarþakkir fyrir samúð og
vinarhug við andlát og útför,
Sigríðar Kristjönu
Magnúsdóttur,
húsfreyjti í Efra-Langholti.
Guðs blessun fylgi ykkur á
nýju ári.
Jóhann Einarsson,
Borghildur Jóhannsdóttir,
Bjarni Einarsson,
Einar Pálmi Jóhannsson,
Barbara Björnsdóttir,
Jóhanna Vilborg
Jóhannsdóttir,
Sveinn Flosi Jóhannsson,
Sveinn Kristjánsson.
Minning:
Gunnar Thordarson