Morgunblaðið - 22.12.1971, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971
Sogo Souðdrkróhs, onnoð bindi
eftir Kristmund Bjamason, væntanleg í bókabúðir um áramótin.
Fyrsta bindi þessa rits bíaut frábærlega góðar viðtökur og
einróma lof dómbærra manna,
Þótti þar saman fara yfirgripsmikil þe-kkiing, fræðileg nákvæmni,
lipur og léttur stíll.
Framhaldsins hefir því verið beðið af nokkurri eftirvæntingu.
Fullyrða má að þetta bindi hefur alla kosti hins fyrra til að bera.
Þetta er rit sem lengi verður tekið mtð af við ritun byggða-
og héraðssagna.
Fyrsta bindi ennþá fáanlegt. Afborgunarski’málar.
Aðalumboð hjá Gunnar Helgasyni, simi 5233,
Sauðárkrókí.
I Reykjavík annast Bókhlaðan, Laugavegi 47 -dreifingu.
A Akureyri Þórður Friðbjarnarson safnvörður.
BARNASKÓR
Höfum fyrirliggjandi og til afgreiðslu strax
Kelvinotor kæliskdpu
2ja dyra. Stærð: 315 lítra.
Verð 37.500,00 krónur.
— Hagstæðir greiðsluskilmálar.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172
Simi 21240
SKÓSALAN
LAUGAVEGI I
#úe/i/##zczfo#*
KÆLISKÁPAR