Morgunblaðið - 22.12.1971, Síða 27

Morgunblaðið - 22.12.1971, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBKR 1971 27 VILLT VEIZLA Stórkostleg amerísk grínmynd í litum, og sérflokki. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Peter Sellers - Claudine Lorvget Endursýnd kl. 5.15 og 9. Síðasta sinn. Síml 50)49 Synir Kötu Elder Afarspennandi mynd í litum með Islenzkum texta. John Wayne, Dean Martin. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Fundarboð Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags símamanna 1971 verður haldinn miðvikudaginn 29. des. 1971 kl. 20,30, í fundarsalnum í Landssímahúainu v/ Kirkjustræti. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIIM. Skáldsaga eftir Morris L.West Morris L. West hefur þegar öðlast stóran lesendahóp hér á landi, enda rithöfundur, sem til greina hefur komið við úthlutun Nóbelsverðlauna. Áður hafa komið út á íslenzku þessar bækur hans: Babelsturninn, Gull og sandur og Fótspor fiskimannsins, en Málsvari myrkrahöfðingjans var lesin sem framhaldssaga í Ríkisútvarpinu. Sigurinn eftir Morris L. West á erindi til allra, sem unna góðum skáldsögum. Til þfirrn, er kaupo vilja faUegar vörur Skartgripir. Frábært úrval. Ódýrir, dýrir Skálar, ítalskar Tinvörur, norskar Silfur, finnskt Silfurplett, enskt og þýzkt Borðbúnaður, norskur Barnasilfur, enskt, norskt, danskt Kertastjakar, norskir, enskir, þýzkir Úr, svissneskt. Ábyrgðarskírteini Hringar, gull og silfur Demantshringar, smíðaðir hér Trúlofunarhringar, smíðaðir strax. Jim Bicimunitssnn Skorlpripoverzlun .3 ^sacjur ^npur œ til ijnciis er Æ * * ARAMOTAHATIÐ AO HOTEL BORG verður haldin á GAMLÁRSKVÖLD DAGSKRÁ (Efnisskrá): Kl. 9—12 Hljómsv. Ólafs Gauks og Svanhildur leika tiltölulega rólega músik. Kl. 12 Hátíðleg áramótastund — Ijósin slökkt — áramótasálm- ur. Kl. 12.05 — 12.30. Hlé á dans- inum meðan fólk áttar sig á nýja árinu og óskar hvort öðru gleðilegs árs. KL 12.30 Hljómsveitin Ævintýri byrjar að leHra, og fjörið eykst með hverri mínútu. Kl. 1.30 Vinsælasta skemmti- atriðið I dag, JÓNSBÖRN, skemmta um stund. Ki. 2.00 Ævintýri byrja aftur af fullum krafti, og nú verður ofsafjör. Kl. 4.00 Dagskrárlok. ATH.: Hvenær, sem gestir óska, á tímabilinu frá kl. 9—3 eftir miðnætti, verða fram bomar innifaldar veitingar — fyrsta flokks smurt brauð. Miðasala verður milli jóla og nýárs, og vissara að tryggja sér miða strax og sala hefst. HLJOMSVEIT ÓLAFS GAUKS - SVANHILDUR - JÓNSBÖRN - ÆVINTÝBI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.