Morgunblaðið - 22.12.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 22.12.1971, Qupperneq 28
maiiiiiiiji loiiy 28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1971 væri farinn og kaemi ekki aftur I Jæja, þarna fór þá þessi eftir i dag. | miðdagur minn, sem ég ætlaði að skemmta mér og láta mér líða vei. Átti allt að fara út um þúf- ur hjá mér? Jæja, að minnsta kosti þurfti ég ekíki að íara heim til Grace. Ég hafði lofað því — en til hvers ætti ég að fara að gera henni greiða? Auk þess leið mér illa, ég var eitt- hvað innantóm og með hroll um mig alla. Nei, ég skyldi vera kyrr heima hjá mér. 1 hvert skipti sem ég fór að heiman frá mér, anaði ég út í einhvern voða. En þyrði ég þá að vera heima og fara hvergi? Ef ég sviki lof- orð mitt, gat Grace orðið vit- iaus . . . og . . . Kannsiki hafði eitthvað gerzt, sem betra væri að ég vissi um. Þannig sló ég úr og i þangað ■öil kliukkan háltfþrjú, þegar ég ætti að ieggja af stað, ef ég hefði ákveðið mig. Ég var altveg að verða brjáluð. Jafnvel þegar ég íór í kápoma mina, var ég ekki viss um, að ég muni nokk- urn tíma fara úr henni aftur. En þannig varð það ekki. Og það var jafngott. Þegar ég kom út, voru hvorki lyftumaðurinn né eltingamaður- inn sjáanlegir, og mér fanmst þetta heppni fremur en tortryggi legt. Eftir að hafa litið vand- iega kring um mig lagði ég af stað að neðanjarðarbrautinni og var að minnsta kosti fegin að hafa ekki þurft að fremja nein- ar hundakúnstir til þess að verða ekki séð. Þegar ég kom að húsi Grace, dokaði ég við úti á tröppunum, treg á að yfirgefa þessa útiveru, þar sem mér var óhætt. Ég var næstum snúín við. En ég verð að vita, hvað hún vill, hiugsaði ég. Og vera búin að fara alia þessa liönigu íeið. . . Ég hringdi bjölillumni, það suð aði í dyrasímanum og ég gekk inn en tók eftir því um leið, að hurðin hafði affl's ekki verið iæst. Þegar ég brölti upp stig- ann, sagði ég við sjálfa mig að það væri heimskulegt að vera svona lin í fótunum — hér væri ekkert að hræðast. Ef hún ætl- aði að ráðast á mig, þá var ég við því búin. Og auk þess hafði bún sagt, að þarna yrði fleira fól'k. Hurðin hjá henni var ekki al ve-g aftur og ég barði. Beið. Barði afltur. ÞeíJta var einkenni- legt. Hún hiaut að vera þama, þar sem hún hafði svarað dyra- símanum fyrir einni mímútu. Ég gekk varlega inn og sagði: „Ung- frú Leigh!" Bjóst við, að hún kæmi innan úr baðherberginu eða svefnherberginu. En hún svaraði ekki. Þarná var engin sála. Stofan var björt af vetrarsólinni. Við vegg- inn hinum megin suðaði rólega í ofni, og á arninym brann eld- ur. Daufur umferðarhávaði barst inn um gluggann. Þarna var þungt loft og of heitt. Þefjaði aif rykd og inni- byrgðum vindlingareyk. En þarna var Mka blóðiykt. Eins og í draumi gekk ég inn á mitt gólfið, eins og rekin áfram. Án þess að hugsa neitt um það, tók ég eftir, að eirun stóll lá á hliðinni og teppinu hafði verið spairkað til. ösku- bakki lá á hvolfi á gólfinu. Ég hélt áfram — var rekin áfram — að legubekknum, sem stóð hornrétt við arininn og vissi að dyrunum. Ég komst að honum, lagðist á hnén á hann og horfði yfir hann. Graee lá þar upp í loft, en kring um höfuðið á henni var blóðpollur, sem hafði vætt tepp ið. Kastaníubrúnu augun horfðu sjónlaus úr helbláu and litinu. Tungan lafði út úr munn- inurn. Fast hertur að hálsinum var hvítur trefild og kögrið á endunum á honum var blóðugt. Sá, sem hefur gert þetta, er einhvers staðar á næstu grös um, hugsaði ég. Það heyrðist í hurðinni niðri rétt áðan. Það SKYRTAN Andersen & Lauth Vesturgötu Laugavegi Glæsibæ. Jóla- innkaup í IMA verzlunum MIKIÐ ÚRVAL AF REGNHLÍFUM, SEÐLA- VESKJUM, KVENTÖSKUM OG MARGS KONAR ÖDRUM LEÐURVÖRUM Hljódíœrahús Reyhjauihur ledutivontuleitd, Laugauegi 96 simit I 36 56

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.