Morgunblaðið - 12.01.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972
3
Útlán Stofnlánadeildar
landbúnaðarins jukust
urn 113,5 millj. kr. s.l. ár
Fyrrverandi ríklsstjórn ábyrgdist
eðlilega lánafyrirgreiðsln
Á S.L. ári námu lán Stofnlána-
ðeitldar landbúnaðarins 254,7
Huiilllj. hr. og jukiist um 113,5
n*iilij. kr. frá árinu 1970. Frá
llánsloforðiinum var gengið í maí
sl., eftir að Ingólfur Jónsson, þá-
verandi landbúnaðarráðherra,
lia.fði skrifað stjóm Stofnlána-
deildarinnar bréf, þar sem ríkis-
stjómin ábyrgðist,. að nægilegs
fjár yrði aflað til þess að standa
luidir lánsloforðunum.
Fessar upplýsingar koma m a.
ffiam í s\’örum Þórhalls Tryggva-
sonar við spurningum Morgun-
blaðsins, en Þórhallur gegndi
stórfum bankastjóra, þegar geng-
iið var frá útlánaáætlun Stofnlána
deildar landbúnaðarins fyrir s.I.
áx og annast jafnframt forstóðu
dleíldarinnar.
Spnmingar Morgunblaðsins og
svör Þórhalls fara hér á eftir:
— Hvemeer þurfa umsóknir um
ÍI&tl úr Stofnlánadeild landbúnað-
í,TÍne að berast til þess að þær
verði teknar til greina?
— Stoínlánadeiidiin auglýsir í
jamiúanmámuði ár hvert, eftir lán-
beiðnium, sem eiga að koma til
greina á árinu. Umsóknarfrestur
befir undanfarin ár verið til
íebrúarloka.
— Hversu mikil var heildar-
hækkun útlána Stofnláinadeildar-
inmar 1971 rniðað við áirið 1970?
— Lánveitingar Stofnlánadeild-
ar á árinu 1970 vooru 141 2 millj,
kx. Lánveitingar á árinu 1971
tnár/riii 254.7 millj. kr. Tekdð skal
íiram, að frá bankaistjórn voru af-
gmeidd ián, samtals 262.7 millj.
kr., en aí þeim hafa sem sagt
8 miHj. kr. eflrki komið til bók-
unar fyrir áramótin.
— Hvenær var endamleg
ákvörðun tekin um útlán Stoín-
Jámadeildarinnar 1971 og lánslof-
orð veitt? Hvað var gert ráð íyrir
hárri heildarfjárhæð til útiána og
var sú áætlun formlega staðfest
af ráðherra þá?
Þegar umsóknarfrestur er lið-
inin, þ. e. i febrúariok, fara allar
lámibeiðnir til forstoðumanne
Byggingarstofnunax landbúnað-
axins (áður Teiknistofu landbún-
aðarinis) og til landnámástjóra, til
umsagnar. Síðan koma lánbeiðnir
til bankastjómar til endamlegrar
áikvörðunar. Hefir oftast apríl-
onánuður farið í athugun lána-
beiðna, og lánsloforð flest af-
greidd i maímánuði.
Um afgreiðsiu á s.l. ári er þetta
að segja.
í jamúarmániuði 1971 gerði
stjórn Stofnlánadeiidar áætlun
um útlánaþörf deildarinnar á ár-
inu 1971, sem mam 238.6 miUj.
kr. Var þá áætlað að deildini
hefði 85.9 millj. kr. til ráðstöf-
unar af eigin rammieik. Mismun-
inm þyrfti að útvega. Fljótlega
fékkst ákvörðun um 70 máUj. kr.
lánveitingu til deildarinmar úr
Firamkvæmdasjóði fslands, og var
þá ráðstöfunarfé dei'.darinmar
komið í 155.9 miilj. kr.
Snemima í madmámuði var at-
Akureyri, 9. janúar
BRJÓSTMYND Friðbjarnar
Steinssonar var afhjúpuð við
Friðbjarnarhús kl. 14,00 i dag.
Húsið, sem er n.r. 46 við Aðal-
stræti, er nú eign Templana, en
á efri hæð þesis, á heimili Frið-
bjarnar, var fyrsta stúkan á ís-
landi, ísafold nr. 1, stofnuð 10.
hugum á lámbeiðnum það langt
komdn, að ljóst var að fjárhæð
þesei nægði engam veginn, og
femgist ekki meira fjármagn, yrði
að neita verulegum hluta aí láms-
umsóknum. Á fundum í maímán-
uði vax landbúnaðarráðherra
gerð grein fyrir málum þessum,
og stjóm deildarinmar lagði þá
íyrir ráðherra áætlun um útlán
á áirinu 1971 að fjárhæð 252.5
millj. kx.
Með bréfi lamdbúnaðarráðu-
neytisins dags. 26. maí 1971 til
banlkastjórmax Búnaðarbankans
var svo heitið viðbótarfjámmagni,
þannig að útlán deildarinmar
janúar 1884. Hann var einn af 12
stofnendum stúkunmar.
Friðbjörn Steinsson, bókbind
ari og bóksali, var einn af
fremstu borgurum Akureyrar
um sána daga (1838—1918), bæj
arfulltrúi um 40 ára skeið og mik
Nýtt prófessors-
embætti
AUGLÝST hefur verið laust
prófessorsembætti í lyfjaefna-
fræðd oig lyfjagerðarfræði við
læknadeiid Háskóia ísdands með
umsóknarfresti til 7. febrúar.
Er þama um nýtt prófessors-
emfoætti að ræða. Dósent hefur
verið starfandi í lyfjafræði
lyfsala, en nú á að stofna
prófessorsembætti í lyfjaefna-
fræði og lyfjagerðarfræði.
Fyrirlestur
um Jónas
Hallgrímsson
FYRIRLESTUR Guðmundar G.
Hagaiins í Háskólanum á
fimmtudaginn fjailar um Jónas
Hallgrimsson.
Fyririesturinn er i 1. kennsiu-
stofu og hefst kl. 6,15. — Fyrir-
lestrar HagaJíns eru jafnt íyrir
hásikólastúdenta og aðra.
gætu faæið í tilgreinda fjárhæð,
252.5 millj. kr.
Strax að fegnu þessu bréfi
ráðumeytisims voru lánsloforðim
send til lánsumsækjemda.
— Hvenær byrjuðu lániasjóðir
landfcninaðarims að lána út á bú-
vélar og stænri ræktunarvélar?
— Stofnlánadeildin lánar bænd
u>m til kaupa á nýjum dráttar-
vélum, og ræktunarsamböndum
til kaupa á nýjum vinnuvélum
(jarðýtunum og skurðgTÖíum).
Lánveitingar þessar hófust á ár-
iirau 1962, eftir stofnun Stofnlána-
deiidar landbúnaðarins.
— Hversu mikil hækkun varð
á útlánum veðdeildar bamkans
árið 1971 miðað við árið 1970?
Hve mikið var lánað hvort ár?
— Á árinu 1970 lánaði veð-
deild Búr,aðarban'kans 14.5 millj.
kx. til jarðakaupa.
Á árimiu 1971 komu til bókunar
hjá veðdeildinni útlán til jarða-
kaupa 15.3 millj. kr. Síðustu daga
ámsinis 1971 voru lán afgreidd frá
bantkastjóm, og af þeim komust
ekkd til bókunar lán fyrir 3.9
millj. kr.
i'll áhugatmaðiur um hvers konar
framfarir og fagurt mannlif.
Dótturdóttir hams, frú Hulda
Jensison, afhjúpaði brjóstmynd-
ina, en Eirikur Sigurðsson, fyrr
um skólastjóri, flutti ræðu. Einn
ig talaði Jón G. Sólnes, forseti
bæjarstjórnar Akureyrar.
Viðstaddir athöfnina voru aU
margiir gestir, einkum úr röðum
Templara á Akureyri. Myndina
gierði Ríkarður Jónsson, mynd-
höggvari, að tilhlutan Friðbjarn
arhússnefndar, en formaður
hennar er frú Þórhildur Hjalta-
iín. í húsinu er nú þegar merki-
legt safn mynda og muna í tengsl
um við sögu Góðtemplararegl-
unnar á íslandi og þó einkum á
Akureyri.
— Sv. P.
Vertíð í Keflavík
að hefjast
Keflavik, 10. janúar.
VERTÍÐIN er nú að hefjast i
Keflavík. Alls verða gerðir nt um
35 bátar með ýmsum veiðarfær-
um.
Gæftlr hafa að nokkru hamlað
að vertíð hæfist almennt. en þeir
sem á sjó hafa komizt afla sæmi-
lega miðað við tíma þessa árs, en
almennit eru sjómenn bjartsýnir
og er það ósk allra að svo gangi
eftir.
Bátar eru nú stærri og fleiri
en áður og gefur það góðar vondr,
og einnig að samkomulag hefur
náðst um fiskverð og um önnur
mál sjómaniria að verulegu leyti.
Gefur það allt góðar voujr.
Við fyigjumst svo með þegar
allt er komið i gang. — hsj.
Frú Hulda Jensson afhjúpaði brjótmyndina af Friðbirni og
Eiríknr Sigurðsson skólastjóri flutti ræðu.
Athöfnin við Friðbjarnarhús á Akureyri á sunnudag, er Jón G. Sólnes, forseti bæjarstjórnar
heldur ræðu
Brjóstmynd afhjúpuð
af Friðbirni Steinssyni
STAKSTIINAR
„Ríkisstjórn
vinnandi stétta“
Rikisstjórn Ólafs Jóhannesson>
ar sætir nú vaxandi gagnrýni
allra launþega og þá ebki sí*t
opinberra starlsmanna, “ftir þá
óskammfeilnu framkomu fjár-
málaráðherra að neita að iæða
við forystumenn B.S.R.B. nm
launa- og kjaramál, eins og lög
gera ráð fyrir. Sætir þetta atferli
hvarvet.na harðri gagnrýni, og
ríkir mikill einhugur meðal opin-
berra starfsmanna að svara þessu
á viðeigandi hátt, þótt flok'is-
skrifstofur stjórnarflokkanna,
ekki sizt Framsóknarnokksius,
geri sitt til að reyna að tvistra
þeim.
Þessi framkoma ásamt moð
kaupráninu í gegnuin \ isitöhma
hefur m. a. orðið til þess, að mú
eftir eitt misseri er svo komið
fyrir rikisstjóminni, sem mest
hreykti sér með þvi að gcffa
sjáifri sér viðurneínið „hiima
vinnandi stétta“, að æ færri bera
blak af henni.
Einn situr eftir
Þótt sagt sé, að öllum þyki nú
oflof og háð að nefna „vinnandi
stéttir" í sömu andránni og ríkis-
stjórn Ólafs Jóhannessonar, verð-
ur að hafa þann vara á. að eimn
er sá, er ekki skilur. Það er hinn
ungi ritstjóri Þjóffviljans xneð
kímnigáfuna. Ennþá trúir hann
á fyrirheitin í máiefnasumningn-
um og les þau ugglaust kvölds
og morga til þess að fá rétt sam-
hengi. En þannig er það um þá,
sem t.rúa nógu mikið, að smám
saman fer veröldin að taka á sig
þann blæ i atigum þeiira, sem
þeir vilja að hún hafi, hvað sem
raunveruleikanum líður.
Þess sáust glögg merki í Þjéð-
viljanum í gær, að slíkt er hug-
arástand ritstjórans. Þóft hlaða-
mennirnir, sem betur fylgjast
með, hafi slegið því upp fjögurra
dálka á forsíðu, að samningar
náðust ekki í farmaniiadeilunmi,
kveður við allt annan tón í leið-
aranum. Þar er talað um umtals-
verðan árangur sjómanna í kjara-
baráttu þeirra undir fyrirsögn-
inni: „Samið við farmenn".
Það er þessi tilhneiging rit-
stjóra Þjóðviljans, sem markar
öll hans skrif, að túlka athurðina
áður en þeir gerast og þótt þeir
gerist alls ekki. Það er því sízt
að undra, hversu gjörsamlega út
i hött þau eru og fjarri því að
hitta í mark, og oft likust út-
varpsgagnrýninni i Alþýðuhlað-
inu forðtim daga um fyrirlestur-
inn, sem aldrei var haldinn.
Varðl kaupránið
Eins og aðrir þeir, sem lírt
hirða um það, hvernig veröldin
lítur út i kringum þá, er ritstjéri
Þjóðviljans allra manna harð-
astur í horn að taka, ef einhver
verðnr til þess að hrófla vlð
ímyndun hans, — eða vekur at-
hygli á einhverju, sem að hans
dómi má ekki sjást. Þannig fór
fyrir honum, þegar bent var á
það hér í Morgiinblaðinu. að með
skattbreytingaráformum sinum
stefnir ríkisstjórnin að þvi að
stela frá launþegum 4—6 vísi-
töliistigum. Eftir að sýnt var, að
ekki þýddi að dyljast lengur,
varð ritstjóri Þjóðviljans einun
manna til þess að verja þetta
athæfi. Sýnir það framar öðru,
að í aiigtim hans eru verk stjórn-
arinnar ávallt góð og hafin yfir
allan grun, eins og kona Cesars
forðnm.
LESIÐ
DDCLECR