Morgunblaðið - 12.01.1972, Page 32
h i tl
3Mor0iinljla&ib
nUGIVSinGRR
®V-»22480
MIÐVIKUDAGUK 12. JANUAR 1972
Bráðabirgöalög sett:
Bíleigendur greiði
sjálfir tjón að 7500 kr.
Þurr bær
í Eyjum
Farmannaverkfallið:
Eitthvað verður að
I GÆR barst Mbl. eftirfar-
andi tilkynning frá dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu
um að sett hefðu verið bráða
birgðalög sem gera bíleig-
endum að greiða sjálfir tjón
sem þeir valda upp í 7.500,00
kr., og eiga tryggingafélög-
in endurkröfu á þá. Fréttin
er svohljóðandi:
„Foraeti fslands hefur i dag,
eð tiilögu forsætis- og dómsmála
ráðherra, gefið út bráðabirgða-
lög um breytingu á umferðarlög
um, nr. 40 23. april 1968. Með
bráðabirgðalögum þessum er á-
kveðið, að sá, sem fébótaábyrgð
ber á tjóni, sem bótaskyit er
samkvaamt umferðarlögum, skuli
endurgreiða viðkomandi vátrygg
ingaféiagi tiltekna fjárhæð. Fjár
hæð þessi nemur kr. 7.500,00, þeg
air um þifreið er að xæða, enda
raemi tjónið þeirri fjárhæð, en
ella skal etndurgreiða tjónið að
fullu.
í greinargerð með bráðabirgða
lögum þessum segir m.a., að á
undanförnum mánuðum hafi
orðið mikil aukning umferðar
sfysa. Til að hamla á móti þess
airi uggvænlegu þróun sé nauð-
synlegt að gera ráðstafanir til
úrþóta, og í þvi sambandi sé rétt
að ákveða, að þeir, sem ábyrgð
bera á umferðarslysum með
akstri sinum, taiki sjálfir þátt í
greiðslu tjónbóta að nokkru
ieyti.
Rétt er að taka fram, að breyt
ing þessi varðar eimgöngu skyldu
vátryggingaféiags til að endur-
torefja þann, sem tjóni hefur
vafldið. Réttur þess, sem fyrir
tjóni verður, til bóta frá vátrygg
ingafélagi, hélzt hins vegar ó-
breyttux.“
Reykjavíkurhöfn er full af skipum og hefði ekki verið hægt að koma þeim ölium fyriir, ef
Sundahöfn hefði nú ekki verið til slaðar. En þar liggja m.a. þrir Fossar, ásamt fleiri skipum,
eins og sést á þessari mynð, sem Ól. K. Mag. tók yfir höfnina í átt til lands
Kápan frá Dyngju á Egilsstöð-
um, sem Bandarikjamenn kaupa.
VESTMANNAEYJUM 11 janúar.
Vesbmanmaeyiingum Iflzt heidur
dauflega á farmarmaverkfalilið.
Farið er að bera á skorti á mauð-
symjavörum. Reynt er að fllytja
með fluigvélum, en svo iflfla viidi
til að ekki var hægt að fLjúga
fyrstu 10 dagana á árimu.
Herjóifur hefur flutt mjóiik, em
hanm kom ekM í dag og hafa
mjódtourbúðir verið lokaðar. Þeg-
ar úitiií var fyrir að verkíallinu
væri að Ijúka, var fardð að lesta
hamm með vemijulegum vamingi.
Og því kom hanm ektei með
mjólkina. Vomast menn til að
undamþága fáist áfram fyrir
mjólfcurfllutmimgunum, því hér er
alveg þurr bær. — Björm.
gerast fljótlega
— sögðu samgöngumálaráðherra
og form. Sjómannasambandsins
FARMANNASAMNING-
ARNIR, sem gerðir höfðu
verið, voru sem kunnugt er
felldir í fyrrakvöld með 96
atkvæðum gegn 33 og skipin
því enn í höfn og hafa bætzt
við fleiri, svo sem Gullfoss,
Kyndill og Litlafell. Hins
vegar samþykktu matreiðslu-
Prjónakápur fyrir 90
miilj. til Bandaríkjanna
Forráðamenn Icelandic Imports
deila um samninginn
FTRIRTÆKIÐ Icelandic Imports
hefur samið við bandarískt fyr-
irtæki um sölu á vélprjónuðunn
kvenkápum og hljóðar samn-
Sngurinn upp á 80 til 90 miiljón-
Sr króna. Um er að ræða 40 þús-
und kápur, sem hannaðar hafa
verið hjá Prjónastofimni
Dyngju á Egilsstöðum. Thomas
Uolton, stofnandi og fram-
kvæmdastjóri Icelandic Imports,
kom að utan síðastliðinn laug-
ardag með samninginn, en þá
gerðist það að hann hætti
skyndilega hjá fyrirtækinu. Pét-
iir Pétursson, forstjóri Álafoss
©g Thomas Hoiton eru nú báðir
staddir í Bandarikjiinum vegna
samningsins. Icelandic Imports
hefur haft með höndum sölu
fyrir Álafoss á Bandarikja-
markaði.
Morgurablaðið hafði í gær sam-
band við Pétur Eiríksson, stjórn-
arfonmann Icelandic Imports og
spurðist tyrir um þetta mál.
Pétur sagði, að samningur þessi
væri ekki verk Holtons, en hins
vegar hefðu sambönd Holtons í
Bandaríkjunum verið upphaf
samningsins. Kaupendumir
vestra eru að sögn Péturs í
teragslum við American Express.
Aðspurður um það, hvort Thom
as Hoitorn hefði verið sagt upp
hjá Iceiandic Imports, en fyrir-
tækið hefur átt nána samvinnu
við Álafóss, svaraðd Pétur þvi til,
að um það stæði deila og lög-
fræðdngar einir gætu úr því skor
ig, hvor aðilinn hefði sagt upp.
Raunar sagði hann, að hann vildi
ekki nota orðið uppsögn í þessu
sambandi. Hann kvað samming-
inn og ástæðuna fyrir því að
Hölton hætti hjá fyrirtækinu
ekki standa í sambandi hvort við
annað.
Mbl. reyndi í gær að ná sam-
bandi við Tlhomas Holton, en það
tókst ekki. Hins vegar sagði Pét
ur Eirí'ksson, að Pétur Pétursson
Framh. á bls. 18
nienn samningana með 3ja
atkvæða mun og þernur
samþykktu þá einnig. Þrjú
skip höfðu þegar látið úr
höfn í fyrradag og fluttu sig
í aðrar hafnir, Freyfaxi til
Akraness og Askja til
Straumsvíkur og ísborg var
einnig farin frá.
Strax og samningarnir
höfðu verið felldir, hoðaði
Logi Einarsson til sáttafund-
ar kl. 1 um nóttina og stóð
hann til kl. 6 í gærmorgun.
Sagði hann blaðinu að kann-
að hefði vérið hvernig mál-
in fóru, en ekki hefði verið
hægt að koma við neinum
nýjum samningum og hafði
hann ekki boðað nýjan fund
í gærkvöldi.
SÁTTATILLAGA EÐA
ATKVÆÐAGREIÐSLA FVRST
Mbl. hafði sambamd við Hanni
Loðna út af
Melrakkasléttu
LEIÐANGUR á ranhsóknaskip-
irau Árna Friðritossyini hefur
orðið var við loðnugöngnr út af
Melrakkíisléttu. Á sunnudag
fundust dreifðar torfur, sem þétt-
ust eftir því sem ausfar dró í uim
það bil 50—60 málna fjariægð
frá landi. Og í gær vax austur-
jaðar göngU'nnar N—NA af
Langanesi. Jákob Jakobsson er
leiðangursstjóa-i
Torfurnar voru um 10—15
faðma þykkar og héldu sig á 30
faðma dýpi á nóttumni en 100
faðma dýpi á daginm. Samlkvæmf
flýnislhomum er um 90% loðn-
unnar kynþroska loðna, sem á
eftir að ganga suður fyrir laind.
1 fyrra varð ioðnu vart 14.
janúar og tók það hana um
mániuð að komast suður fyrir og
var byrjað að veiða bana 20.
febrúar.
bal Valdimarssora, félaigsmála’-
ráðherra i gærkvöldi og spurði
hvort sitjómin hygðisit hafa al-
Skipti af máiinu. Sagði hann a®
fyrst yrði að reyna til þrautair
hvorf samningiar tækjust á fó>
lagslegum grundvelli og með al-
mennri atkvæðagreiðslu í féiög"
unum. Og í annam stað hvort
sáttamefnd gæti komið með sátta
tillögu. Hún hefði enga lagt
íram enn. í báðum tilvikum
væru möguleikar á neikvæðum
og jákvæðum áraragri. En yrðl
hann neikvæður bærust bömdin
að rikisvaldinu, þ.e. ef aðilar
gætu ekki eða vildu leysa máilið.
En hvað sem yrði, þá yrði það
að gerast fljótlega í þessu máli.
EKKERT EITT ATRIÐI
Mbl. hafði samband við Jóm
Sigurðsson, formann Sjómanma-
sambandsinfl, sem sagði að þetta
Framh. á bls. 18
Banka-
innbrot á
Akranesi
SlÐASTLIÐNA nótt var brotizt
imm í úitflbú Landsbamkans á
Akramesi, brotim rúða á bakhMO
húissdms og lá/tmar greápar sópa
um stotfmumima og höfðu þjótf-
amnár upp úr þesisu raokkira upp-
hæð.
Lögæegllam á Akramesi hafði um
morguninn upp á ungum piltó,
sem otft hetfur komið við sögiu
í sJifcum tilvifcum og vdðuirkemmdi
hamm að hafa verið þamna að
verki með tveimiur félögum sám-
m Þeir varu settir í gœzikivamð-
haid og jáituðu svo þar. Þeiir
hötfðu skdpt þýtfdmu á miOM sön og
falliið það víðs vegar um bæimm.
Em það kom afflUt tnll skjOa.