Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972 Fang-auppreisn var gerð í fangelsi í Karachi um helgina og féllu nokkrir fangar í viðureign við fangaverði. Hér er verið að bera lík þeirra út úr fangelsinu eftir að uppreisnin hafði verið bæld niður. F R É T T A M Y N D I R Edward Heath forsætisráðlierra Breta kveður Mujibur Raliman eftir fund þeirra i Downing Street 10 sl. laugardag. Brottflutningur Breta frá Möltu stendur nú yfir og hér sést að verið er að skipa eiguni brezkra heraianna um borð í skip á Möltu. ÚR ÝMSUM ÁTTUM Flóttamenn frá Bangladesh streynia nú heim frá Indlandi létt- ir í bragði. Queen Elizabeth í björtu báli í höfninni i Hong Kong. Hryðjuverk halda áfram t N-Irlandi og hér sjást brezkir her- nienn á verði meðan slökkviliðsmenn berjast við eld í stórverziim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.