Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 19
MORGUNBLAÖrÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972 19 Skrifstofustúlku óskust til athliða skrifstofustarfa Vélritun og bílpróf nauðsynlegt. Góð laun fyrir góðan starfskraft. -— Sími 25385 (9—5) Enskuskóli fyrir börn Kennsla í hinum vinsæla Enskuskóla barn- anna hefst á mánudaginn kemur. í skólann eru tekin börn og unglingar á aldrinum 9— 16 ára. Kenna enskir kennarar við skólann og tala aldrei annað mál en ENSKU í tímunum. Venjast börnin þannig á það frá upphafi að SKILJA enskt talmál og að TALA ensku. Hef- ur kennsla þessi gefið með afbrigðum góða raun. DANSKA verður kennd á sama hátt og ensk- an ,svo og ÞÝZKA ef næg þátttaka fæst. Þau börn sem þegar hafa innritazt eru beðin að sækja skírteini sín í dag ef mögulegt er. TVEIR INNRTTUNARDAGAR EFTIR. Sími 1 000 4 og 1 II 09 kl. 1—7 e. h. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. Samvi nna og samkeppni Þa5 er samvinna milli Flugfélagsins og BEA, en jafnframt sam- keppni um að ná sameiginlegu takmarki: tíðum og reglubundnum ferðum milli ísíands og Bretlands, aukinni þjónustu ag auðveldun farþega til framhaldsflugs, hvert sem ferðinni er heitið. Flugfélagið og BEA bjóða íslenzkum farþegum 5 vikulegar ferðír að vetrarlagi og 11 ferðir í viku að sumarlagi milli Reykjavíkur, Glasgow og London með fullkomnustu farkostum, sem völ er á: Boeing 727 og Trident 2. Aðalsmerk! okkar er: þjónusta, Hraói, þægindi ÞETTA GERÐIST í NÓVEMBER AJ.ÞINGI Tíu þingmenn Sjálfstæöisí’lokksins bera fram tillögu um að fiskveiöilög- sagan nái yfir allt landgrunniö (2). Tillaga ríkisstjórnarinnar um land helgismáliö tekin til l'yrri umræöu (10, 11). Forsætisráöherra hefur umræöur um fréttafiutning Morgunblaösins (16). Stjórnarfrumvarp um Fram- kvæmdastofnun rikisins lagt fram (19). LandhelgisumræÖur (20). Frumvarpiö um framkvæmdastofn un rikisins til 1. umræöu (23). Stjórnarfrumvarp um 40 stunda vinnuviku (23). Utanríkisráöherra flytur skýrslu um utanríkismál (24). Umræöur um 40 stunda vinnuvik una (27). VEIM R Oii FÆRÐ Ófærö á fjallvegum og nyrstu nesj um (9). óvænt hálka veldur umferöartof- um í Reykjavik (12). Ágangur l Jökulsá á Fjöllum (23, 24). E>oka hamiar flugi hér á landi (25) Þjóövegir mjög blautir (26). Stórhríð og ófærð um Vestur- og NorÖurland (27). Sæmileg færö á vegunum (30). flTGEROIN 22 skip seldu fyrir 18 milll. kr. 1 Danmörku sl. viku (2). Rækjuveiöar leyföar utan aðal- veiöisvæöis viö Eldey (5). Sala Suövesturlands-síldar tryggö (5). Skipstjórar kæröir fyrir aö veiða bolfisk í síldarnætur (11). Vikusala islenzkra sildarbáta 1 Danmörku 714,2 lestir fyrir 12,4 millj. krónur (17). Mikil þröng erlendra og innlendra fiski^kipa á VestfjarÖamiðum (25). A degt aö alfriöa síldina i tvö til þrjú ár aö dómi Jakobs Jakobsson ar (30). Vikusala Islenzkra sildarbáta I Danmörku 1813,6 lestir fyrir 33,8 millj. kr. (30). FRAMKVÆMDIR Vatnsveituframkvæmdum aö ljúka á Kópaskeri (3). ByrjaÖ á hringveginum um landið i vor (3). Hitaveituframkvæmdum lokið fyr ir Reykjahlíðar- og Vogahverfi i Mý vatnssveit (4). 300 smálesta fiskiskip keypt til Hofsóss (4). DC- 8-55 þota Loftleiöa kemur til landsins I fyrsta sinn (6). Nýju SÍS-skipi, Hvassafelli, hleypt af stokkunum í Þýzkalandi (14). Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna flytur i nýtt húsnæöi aö Nesvegi 16 (14). Keflavikurkaupstaöur kaupir 92 hektara landsvæði (18). Bátalón afhendir tvo 70 lesta báta, sem fara eiga til Indlands (23). Mjólkurfélag Reykjavíkur reisir fóöurblöndunarstöð við Sundahöfn (28). MENN OG MAlÆFNI Engin ákvöröun tekin enn 1 varnar málum, segir utanrikisráöherra á Varöbergsfundi (3). Gunnar Tómasson aðstoöar stjórn Kambódíu I efnahagsmálum á veg- um Alþjóöa gjaideyrissjóösins (7). S.U.F. veitist aö Jóni Skaftasynl vegna ummæla hans um varnarmál in í Keflavík (9, 10). Þjóöleikhúsiö ræöur nýjan ballett meistara, Vasil Tinterov (12). Jóhannes Helgi hlýtur utanfarar- styrk úr Rithöfundasjóöi (13). Stefán Jónsson, Stokkseyri, heiör- aður fyrir aö hafa gefiö Blóðbankan um blóö yfir 50 sinnum (13). Friörik Ólafsson tekur þátt i minn ingarskákmóti um Aljeehin i Moskvu (16). Róbert Arnfinnsson fær mörg leik tilboö i Þýzkalandi (17). Þorvaldur Guömundsson sleginn tii riddara i reglu Chaine des Rotisse- urs (28). FÉLAGSLÍF Dagheimili til umræöu i borgar- stjórn (6, 7). Sagnfræöingafélag íslands stofn aö, formaöur dr. Björn Þorsteinsson (7). Hjörtur Hjartarson endurkjörinn formaöur Verzlunarráös Islands (9). Barði Friðriksson, hrl., kjörinn for maður Stangaveiöifélags Reykjavik- ur (11). Ragnheiður Guömundsdóttir, lækn ir, endurkjörinn formaður Landssam bands sjálfstæöiskvenna (13). Félag ísl. stórkaupmanna heldur ráöstefnu um utanrikisviðskipti og verölagsmál (13, 21). Kröfur koma fram I stjórnarflokk unum um lögfestingu kaupgjakls (13) Flokksstjórnarfundur SjálfstæÖis- flokksins haldinn i Reykjavik (17). Gunnar B. Guðmundsson endurkjör inn formaöur Hafnasambands sveit arfélaga (17). Viöræöur hafnar um stjórnmála- samband viö Kina (17, 18). Kristján Ragnarsson endurkjörinn formaöur LÍÚ. Sverrir Júliusson og Finnbogi Guömundsson kjörnir heið- ursfélagar (20). Læknamiöstöö i Breiöholtsliverfi I undirbúningi (21). Jónatan Þórmundsson kjörinn for- maður Félags háskólakennara (25). Þórir Einarsson kjörinn formaöur Hagfræöafélags íslands (25). Ragnar Arnalds endurkjörinn for- maöur Alþýöubandalagsins (27). Albert Guðmundsson endurkjörinn formaöur KSt (30). BÓKMENNTIR OG I.ISTIR Rut Ingólfsdóttir leikur einleik á fiölu meö Sinfóníuhljómsveitinni. Tón verk eftir Jón Ásgeirsson frumflutt (4). Karl Kvaran heldur málverkasýn- ingu (4). Bragi Ásgeirsson heldur málverka sýningu (6). Það er kominn gestur, eftir Istvan örkeny sýnt hjá Leikfélagi Akureyr ar (6). Rögnvaldur Sigurjónsson heldur píanótónleika á vegum Tónlistarfé- lags Reykjavíkur (11). Sinfóníuhljómsveitin frumflytur ,,Könnun“ eftir Atla Heimi Sveins- son (17). Þjóölagasöngvarar frá Færeyjum, Noregi, SvíþjóÖ og Islandi halda tón ieika hér (20). Iona Brown leikur einleik á fiölu meö Sinfóníuhljómsveitinni undir stjórn David Atherton (30). NÝJAR RÆKIIR Rímblöð, ný Ijóðabók eftir Hannes Pétursson (5). Vikivaki Gunnats Gunnarsvsonar 1 nýrri gerð (6). Islendingar, eftir dr. Guðmund Finn bogason, ný útgáfa (6). Þar og þá, ljóðabók eftir Steinunni Sigurðardóttur (6). Hverfist æ hvaö, ljóöabók eftir Kristin Reyr (6). Óminnisland .Ijóöabók eftir Aðal- stein Ingólfsson (6). Hvlsl, ljóöabók eftir Ragnhildi Ó- feigsdóttur (6). Arfurinn, ný ljóöabók eftir Maríus Ólafsson (10). Engum er Helgi likur, bóndinn á Hrafnkelsstööum segir sína meiningu (12). Islenzk skáldsagnaritun 1940— '70, eftir Erlend Jónsson (17). Faröu burt skuggi, skáldsaga eftir Steinar Sígurjónsson (17). Einar ríki og Þórbergur, 3. bindi (21). Saga Sauðárkróks, 2. bindi, eftir Kristmund Bjarnason (23). Látrabjarg, eftir Magnús Gestsson (23). Bókin um Sigvalda Kaldalóns, skráð af Gunnari M. Magnúss (23). Disir drauma minna, skáldsaga eft ir óskar AÖalstein (23). Börnin í garöinum, ljóöabók eftlr Nínu Björk (24). Ljóö og óbundið mál Jónasar Hall grímssonar i nýrri útgáfu (24). Refskinna, eftir Ref bónda (Braga Jónsson). Dulrænir áfangar, eftir Ólaf Tryggvason (24). Þrautgóöir á raunastund, 3. bindl, eftir Steinar J. Lúövíksson (25). Aftur I aldir, nýtt bindi sagna Oac ars Clausens (25). Orö skulu standa, eftir Jón Helga- son (26). Noröan viö stríð, skáldsaga eftir Indriöa G. Þorsteinsson (27). Úr Hamrafiröi til himinbjarga, smá sógur eftir Guömund G. Hagalin (27) Kortasaga Islands, eftir Harald Sig urösson (27). Hægan sunnan sjö, eftir Jónas Guð mundsson, stýrimann (27). Byggöasaga Austur-SkaftaíeUs- sýslu, 1 .bindi (28). Á heiöarbrún II, ljóðabók eftir Svein E. Björnsson (28). Af fjarri strönd, ljóöabók eftlr Bjarna M. Gíslason (28). Grímsey, byggð við noröurheim- skautsbaug, eftir sr. Pétur Sigurgeirs son (28). Keppnismenn, bók um Albert Guð- mundsson og Hermann Jónasson, eft ir Frímann Helgason (30). SLYSFARIIt OG SKAÐAR Fjártjón Vopnfiröinga i hretinu ^ ágústlok 1643 kindur og lömb (6). Þorbjörn Bjarnason, Drápuhlíö 21, 75 ára, lézt af völdum bilslyss. Er það 14. dauðaslysið i um ferðinnl i Reykjavík l ár (10). Lltil Cessna-flugvél nauölendir i BorgarfirÖi (12). Um 400 fjár vantar af fjalli 1 Axar firði (12). Ungur Luxemborgarpiltur fer i skrúfu Cargoluxvélar og bíður baná (12). Eldingum slær niöur í raflínur fré

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.