Morgunblaðið - 12.01.1972, Side 27

Morgunblaðið - 12.01.1972, Side 27
MORGWMBLAÐIÐ, MÍÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972 • ”'y ' . i ■, ■■■■ 27 kriPAVQGSBÍfí (Ulies of the Field) Heimsfræg snilldar vel gerð og leikin amerísk stórmynd er hlot- ið heftir fern stórverðlaun. Sidn- ey Poitier hlaut „Oscar-vecðlaun- m" og „Silfurbjörninn" fyrir að- alhlutverkið. Þá hlaut myndin „Lúthersrósina" og ennfremur kvi'kmyndaverðlaun kaþólskra „OCIC". Myndin er með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Stanley Adams Lilia Skala Sýnd kl. 5.15 og 9. Missið ekki af góðri mynd. Fáar sýningar eftir. Sími 50249. BLÁU AUGUN (Blue) Spennandi og áhrifamikil amer- ísk litmynd með íslenzkum texta. Terence Stamp Joanna Pettet Sýnd kl. 9. HEpouTÉ Stimplar- Slífar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr 4—6 strok'.a, '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerötr Thar-3s Trader 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensin- og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 strokka VauxhaH Viva og Vctor Bedfcrd 300, 330, 456 cc. Volvo, flestar gerðir, bensin- og disilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. þ. mm & co. Skeifan 17. Simar 84515-16. IESIÐ DHCIECII Hdaleilishverfi — Ibúðaskipti 5 herbergja blokkaríbúð á 1. hæð í Háaleitishverfi fæst i skipt- um fyrir 2ja—3ja herbergja íbúð, helzt i Austurborginni. Tilboð, merkt: „Milliliðalaus íbúðaskipti — 3366" sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 18. þ. m. Þjóðleikhúsíö óskar eftir að taka á leigu litla ibúð nú þegar til nokkurra mánaða. Upplýsingar í skrifstofu Þjóðleikhússins. Stýrimann Stýrimann vantar á 70 tonna bát, yfir vetrarvertíðina. — Upp' lýsingar í sima 15526. Vélritunarstúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn til starfa i endurskoð- unarskrifstofu um nokkurra mánaða skeið. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Véiritun — 650". Viljum ráða nema í matreiðslu 1. flokks námsaðstaða. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merktar: „Áhugasamur — 3371". Raunvísindustofnun Húskólons vill ráða skrifstofustúlku. Vinnutími frá kl. 9—12 mánudaga til föstudaga. Góð tungumálakunnátta og starfsþjálfun nauðsynleg. Þekking í skjalavörzlu æskileg. Laun skv. launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist Raunvisindastofnun Háskólans fyrir 20. þ. m. Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð í Árbæjar- eða Voga- hverfi. Tilboð, merkt: „652" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 16. 1. '72. /M* JOHAN •/m RDNNING HF. Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast. til að veita forstöðu ameríska kvikmyndasafninu. Nokkur kunn- átta í almennum skrifstofustörfum og góð enskukunnátta nauðsynleg. — Viðkomandi verður að vera reglusamur, eiga gott með að umgangast fólk og geta unnið sjálfstætt. — Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf, sem allra fyrst. — Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofunni. Umsóknum þarf að skila fyrir föstudagskvöld 14. janúar. Menningarsfofnun Bandaríkjanna Nesegi 16, Reykjavík. H árgreiðslusveinn fyrir helgar. — Upplýsingar í síma 42240 frá klukkan 9—6. Rennismiður óskast Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs hf., sími 52540. íbúð til leigu strax, 6 herbergia ibúð, á góðum stað í Kópavogi, til mailoka. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Upplýsingar í sima 40368. Solumaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann. Verzlunarmennt' un eða reynsla nauðsynleg. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 15. þ. m., merktar: „649"j Útgerðarmenn — fiskvinnslustöðvar Höfum fyrirliggjandi löndunarmál úr áli. Hagstætt verð. Vélsmiðjan NONNI, Ólafsfirði — Sími 96-62227. Útsala — Útsala Mikil verðlækkun Glugginn Laugavegi 49 Starfsstúlknafélagið Sókn heldur fund í Iðnó fimmtudaginn 13. janúar kl. 9 eftir hádegi. FUNDAREFNI: 1. Samningarnir. 2. önnur mál. Félagskonur, fjölmennið og mætið stundvislega. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.