Morgunblaðið - 12.01.1972, Page 7

Morgunblaðið - 12.01.1972, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972 7 KEFLAViK BROTAMALMUW Ráðskona óskast. — Góðar Kaupi aHan brotamálm hæsta heiimilisástæður. AW'ur eikki verði, staðgreiðsla. und'ir 30 ára. Simi 2398. Nóatún 7, simi 2-58-91. EfNSTAKLIfMGSiBÚÐIR HÚSGÖGN Þeir som hafa áhuga á að Sófasett, svefnsófar eins og byggja ca. 40 fm einstaklings tveggja manna, sófaborö. íbúðiir, leggi nöfn sín, heim- innskotsborð, vegghittur. — iliisföng og símanúimer, í um- Greiðsluskilmálar. Nýja Bólst- slag merkt Einstaklingsíbúðir urgerðin, Laugavegi 134, sími pósthólf 5213, Reykjavik. 16641. CORTINA '65 VANTAR 2—3 til sýnis og sölu í dag. Sam- komulag um greiðslu, sími 16289. byggingaverkamenn strax. — Uppl. I síma 41342 og 18710 KEFLAVÍK AKUREYRI Ung barnlaus, regliusöm hjón Vantar 2ja—4ra herb. íbúð til óska eftir íbúð til leigu sem leigu nú þegar. Tilb. sendist fyrst. Uppl. í síma 1712 eða arfgr. Mbl. fyrir þriðjudeg 1441 eftir kl. 19. merkt 654. Þann 4.9. voru geíin saman í hjónaband i Háteigskirkju af séra Ólafi J. Skúiasyni ungfrú Ingeborg W. Jóhannsson og Guðmundur Kristófersson. Heimili þeirra er að Lokastig 16, Rvik. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 30.10. voru gefin saman 5 hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Elisabet Ingibergsdóttir og Rúnar Karisson. Heimiii þeirra er að Fögrukinn 17 Hf. Ljósmyndastofa Kristjáns Skerseyrarveg 7 Hif. Hinn 4. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari í>or steinssyni ungfrú Lóa Björg Jó hannsdóttir og Ársæll Baldvins son. Heimili þeirra er að Háu- kinn 7. Ljósmyndast. Hafnarfj. íris. Hinn 13. nóv. voru gefin sam- an i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfjarðar- kirkju ungfrú Aldis Óskarsdótt ir og Magnús Nordgulen. Heim- Hi þeirra er að Hjarðahaga 58 Rvik. Ljösmymdast. Hafnarfj. fris. Þann 4.9. voru gefin saman i hjónaband í Háteigskirkju af séra Óiafi J. Skúiasyni ungfrú Þórunn Halldórsdóttir og Hjört- ur Þór Björnsson. Heimiii þeirra er að Brautarlandi 18. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 20.11. voru gefin saman í Sauðárkróikskirkju af séra Tómasi Sveinsyni ungfrú Guð- laug Ragna Jónsdóttir Sauðár- króki og Einar Stefánsson Þórs höfn. Heimiii þeirra er að Þór- unnarstræti 135 Akureyri. Ljósmyndari: Stefán Pedersen Sauðárkróki Hinn 5. des. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garð- ari Þorsteinssyni í Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði ungfrú Brynja Einarsdóttir og Jón Birgir Þórólfsson. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 78. Ljósmyndast. Hafnarfj. íris. Hesfamannafélagið FÁKUR T amningasföð er starfandi á vegum félagsins i vetur. Tamningamaður er Sig- urður Gestsson. Nokkur pláss laus í marz og apríl. Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins frá ki. 14—17 daglega. Danskennsla í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu. Kennsla í byrjendaflokkum í gömlu dönsunum hefst i kvöld Ennþá innritað i byrjendafl. kl. 10—11. Getum einnig bætt við herrum i framhaldsflokka og þjóðdansa á mánudögum. Innritað í Alþýðuhúsinu frá kl. 7. Simi 12826. Sýningarf.okkur mæti á fimmtudag kl. 8.45. Þjóðdansafélag Reykiavíkur. Crunnvíkingar Skemmtisamkoma Grunnvíkinga sunnanlands verður haldin 15. janúar í Dansskóla Hermanns Ragnars við Háaleitisbraut Samkoman hefst kl. 9 sd. með skuggamyndasýningu. — Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Upplýsingar í sima 30565 og 38994. Óskum að ráða vanan skrifstofumann. Þarf aðallega að annast verðútreikinga og tollpappíra. ASBJÖRN ÓLAFSSON hf., Borgartúni 33. 1. vélstjóra vantar á togara strax. — Upplýsingar sendist Morgunblaðinu, merktar: „Vanur vélstjóri — 647". Jórnsmiður eðn blikksmiður óskast Getum útvegað íbúð. Upplýsingar í sima 98-2111. ARNAÐ HEILLA 13. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband, Hildur Viðars- dóttir, . cand. med. og Lúðvík Ólafsson, cand. med. Heimili 'þeirra er að Skeiöarvogi 83. Ljósmyndastofan ASIS. Hinn 20. nóv. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ragnari Fjaiari Lárussyni í Hallgrims- kirkju, ungfrú Matthilde Hansen og Ingvar Öm Haf- steinsson. Heimiii þeirra verð- ur að Efstasundi 100 Rvik. Ljósmyndast. Hafnarf j. Iris. Hinn 11. des. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Kolbrún Sigurðardóttir og Benedikt Steingrimsson. Heimiii þeirra er að Suðurgötu 72. Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.