Morgunblaðið - 12.01.1972, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1972
5
Minningatónleikar
um Björgvin
Guðmundsson
Akureyri, 9. janúar.
KIRKJUKÓR Akureyrar hélt tón
leika í Akureyrarkirkj'u kl. 17.00
6 dag til að minnast 80 ára af-
mælis Björgvins Guðmundsson-
ar tónskálds, en það var á sl.
vbri. Flutt var helgikantatan „Til
komi þitt riki“ eftir Björgvin, en
áður en kórinn hóf söng sinn, lék
stjörnandinn, Jakob Tryggvason,
3 orgelverk úr Hljómblikum á
kirkjuorgelið.
Einsöngvarar voru Gunnfríður
Hreiðarsdól tir, Lilja Hallgr'ims-
dóttir, Jóhann Daníelsson, Jó-
hann Konráðsson O'g Sigurður
Svanbergsson. Undirleikari á
pianó var Fhilip Jenkins.
Að tónleikunum loknum tók sr.
Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup
til máls, þakkaði flytjendum og
stjórnanúa og minntist Björg-
vins Guðmundssonar í stuttri
ræðu. Tónleikarnir voru prýði-
lega sóttir, kirkjan þétt skipuð
þakldátum áheyrendum.
•> — Sv. P.
Stofnfundur
Breiðholtssafnaðar
— á föstudag
Á SÍÐUSTU fjárlögum var fjár-
veiting til prestsembættis í
Breiðholti, en i Breiðholti voru
um síðustu áramót milli 5 og
6 þúsund íbúar. Hefur sr. Jón
Auðuns, dómprófastur í Reykja-
vikurprófastdæmi nú boðað til
stofnfundar Breiðholtssafnaðar
n.k. föstudag kl. 8.30 í Breið-
holtsskóla.
Á fundinum verður gengið frá
stofnun hins nýja safnaðar og
kosin safnaðarnefnd og safnað-
arfulltrúi. Hefur sr. Jón Auð-
uns beðið Mbl. að hvetja alla
þá sem áliuga hafa á þessu þýð-
ingarmikla nauðsynjamáli hins
nýja og stóra byggðarhverfis, að
sækja fundinn.
BAPPDRÆTTID. A. S.
Vinningar í 9. flokki 1971—1972
íbúð eftir vali kr. 500 þús. 53980
Bifreið eftir vali kr. 200 |>ús. 2.7693
Bifreið eftir vali kr. 1KO þús. 3183
Bifreið eftir vali kr. 180 |>ús. 42877
Bifreið eftir vali kr. 100 |>ús. 23774
Bifreið eftir vali kr. 160 |>ús. 23962
Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 42494
Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 44421
Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 52218
Utanferð cða l>úsb. kr. 50 þús.
20117
lltanferð eða húsb. kr. 35 þús.
60685
Vtanferð eða húsb. kr. 25 þús.
262
Húsbúnaður eftir vali kr. 20 þús.
21105
21710
llúsbúnaður eftir vali kr. 15 þiis.
14484
16457
42307
50041
57874
Húsbúnaður eftir
816 10445 25872 29382
1577 12318 27914 29770
2658 14220 29118 30334
3938 18129 29257 40527
vali kr. 10 þús.
43125 50327 5G84G 62317
44154 53877 57750 63473
46477 54708 61177
47721 55853 61262
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þús.
196 9882 18025 25536
802 10009 18604 25978
1229 10037 18953 26293
1315 10572 19213 26351
Í446 10758 19332 26537
1519 11467 19500 26585
1600 12091 19507 26617
1882 12584 19572 26632
1924 12623 19689 26767
2020 13108 19904 26874
2785 14022 19914 27066
2882 14252 19943 27126
3096 14419 20009 27228
3700 15348 20693 27333
3875 15693 20732 27366
4178 15747 21744 27373
4259 15799 22132 27452
4690 16040 22280 27875
4994 16434 22829 28102
.5070 16517 23075 28225
6220 16643 23194 29075
5931 16706 23494 29692
6114 16770 23564 30168
6757 10817 23884 31098
7579 16865 24053 31444
7735 17047 24205 31518
7962 17190 24387 31758
8253 17325 24419 31908
8519 17567 24594 31991
8987 17660 24859 32102
9449 18292 24996 32377
9586 18572 25456 32403
32528 39498 49749 57838
32705 39579 49817 58201
32866 40188 50100 58295
33001 40529 50114 58429
33377 40730 51116 58920
33687 40898 51173 59033
83795 40975 51315 59045
34089 41035 51384 59054
34233 41261 51047 59310
84305 41360 51793 59402
34353 41503 51865 59648
34591 41781 52214 59784
34730 42360 52283 59913
35293 42464 52108 60010
35674 42873 52415 00248
36145 44453 52957 60208
36404 44587 53202 61093
36532 44910 53362 61291
36533 45640 53450 61524
36557 45903 53724 62155
37204 45984 54195 62359
37870 47414 54459 62802
37883 47563 54678 62909
38156 47599 55204 02947
38209 47639 55823 63055
38213 47728 55779 04241
38592 47844 55877 64364
38855 48316 56524
38873 48532 56826
39031 49089 57317
39169 49159 57347
39205 49628 57411
LESIÐ
DHCLECn
HEILSURÆKTIN
THB HBALTH CULTIVATION
NÝTT NÁMSKEIÐ ER AÐ HEFJAST.
Þjálfað frá kl 8 á morgnana til kl 10 á kvöldin.
Ennþá eru lausir morgun- og dagtimar fyrir dömur
og morgun- og hádegistímar fyrir herra
Nánari upplýsingar í sima 83295 eða Ármúla 32, 3. hæð
V
2VE
NVJUNG
ELECTROLUX - hrærivél
Fylgihlutir
TímastiHir
Skál
Hakkavél
Hnetukvörn
Mixari
V Dropateljari
v Sitrónupressa
v Crœnmetiskvörn
■"» Þeytarar
iKi Vörumarkaðurinntif.
Árrnúla 1 A — Sími 81680.