Morgunblaðið - 12.01.1972, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972
íslandsmótið í kvóld:
Tekst Víkingum nú
að sigra ÍR
— eða gera liðin enn einu sinni
jafntefli?
í KVÖLD hefst íslandsmótið í
hfinókynattleik, 1. deild, að nýju,
effir jóla- og landsleikjahié frá
19. desembeir. Fara tveii leikir
fiam í Laiugaxdalshöllinni i
kvöid. Kl. 20.15 hefst ieikur 1R
og Vikinga og kl. 21.30 hefst svo
Jeikur Vals og Hauka. Eru þetta
jafnfnamt fynstu leikirnir í síðari
umtferð mótsins, og áður en
lengaa er haldið ea- því rétt að
líta á stöðuna, eins og hún var
að íýrri umferðinmi lokinni:
Fraim
FH
VSkingur
Valuir
ÍR
Haajkar
KR
6 5
6 4
6 4
6 3
6 1
6 1
6 1
0 1
1 1
1 1
0 3
2 3
0 5
0 5
117:99 10
124:94 9
114:105 9
91:87 6
105:112 4
96:113 2
90:127 2
Ef litið er á þessa töflu, má
Shane Gould
segja að hver ieikur í sriðari um-
ferðinni verði úrslitaleikur, þar
sem baráttan getuT varla verið
hairðari um efstu og neðstu sæt-
in, Sem stendur virðast þrjú lið
koma til greina sem sigurvegar-
ar: Fram, FH og Vlkingur, en
Valsmenn eiga þó möguleika á
að blamda sér í þá baráttu. Bar-
áttam um fallsætið er ekki siður
hörð milli KR og Hauka, og ÍR-
ingar eru engan veginn sloppnir
úr fallhættunni enn, þótt tedja
megi að einn unniinn leikur í við
bót færi þá af hættusvæðinu.
LEIKIRNIR I KVÖLD
Sennilega verður leikur ÍR og
Víkings baráttuleikur kvöldsins.
í mörg undanfairin skipti hafa
liðin gert jafntefii t.d. í fyrri
leiknum í ísiandsmótinu i ár,
sem endaði 19:19. En nú má bú-
ast við þvi að -Víkingair leggi
mikla áherzlu á eigur, þar sem
þeir geta þar með tekið forystu
í mótinu að nýju. En ÍR-ingar
eru engan veginn auðveldir and-
stæðingair og því varleg'ast að
spá sem minnstu um úrslit leiks
ins.
í fyrri leik Vals og Hauka,
sem fram fór í Hafnarfirði, sigr
uðu Vaismenn ömgglega 18:12.
Þeir ættu einnig að eiga sigur
nokkuð visan að þessu sinni, þó
að síðasti leikur HaukaJiðsins
bendi til þess að það sé að finna
sig og geti gert óvænta hluti.
MARKHÆSTU LEIKMENN
Eftir fyrri umferð íslandsmót®
ins voru þessir einistakiingar
markhæstir:
Geiir Halisteintssom, FH 47
Axel Axelsson Frarni 36
Gísli Blöndal, Vai 34
Stefán Jónsson, Haukum 31
Páll Björgvinsson, Viking 26
Magnús Siigurðsson Víking 24
Brynjólfur Markússon, ÍR 23
Ólafur Ólafsson, Haukum 23
Þónarinn Tyrfingsson, ÍR 23
Guðjón Magnússon, Viking 2,1
Shane Gould
synti á 58,5 sek.
— á nú öll skriðsundsheimsmetm
HIN fimmtá.n ára ástralska
Ninddrottning, Shane Gould,
aetti á laugardaginn nýtt
heimsmet i 100 metra skrið-
sundi, er hún synti á 58,5 sek.,
á sundmóti, sem fram fór í
Sydney i Ástralíu. Bætti hún
eldra heimsmetið í greininni
lirn 4/10 úr sek., en það átti
hún sjálf ásamt löndu sinni
Daw Fraser. Á nú Shane
Gould öll heimsmetin í skrið-
simdsgreinum frá 100 metrun-
um og upp úr.
Fyrir nokkru síðan hafði
Shane Gould jafnað heims-
metið i 100 metra sundinu,
en hið nýja heimsmet hennar
er hið glæsilegasta og senni-
lega hezta heimsmetið sem
sett hefur verið í kvenna-
greinum.
Daginn eftir að Shane
Gonld setti þetta heimsmet
gerði hiin tilraun t.il þess að
slá heimsmetið í 400 metra
fjórsundi kvenna, en það á
Clandia Kolbs frá Bandarikj-
unum. Um 3.500 manns höfðu
mætt t.il þess að horfa á hana
reyna sig við metið, og veitti
Shane þeim sannarlega nokk-
uð fyrir peningana sína. Lengi
vel leit út fyrir að hún myndi
setja met, en á bringusunds-
sprettinum brást henni nokk-
uð bogalistin, og var töluvert
frá sínu bezta. Tími hennar
í sundinu reyndist vera 5:07,4
mín., og er það 2,7 sek. lakari
tími en heimsmet Kolbs er.
Eftir sund þetta lýsti Shane
Gould yfir þvi að hún myndi
leggja ankna áherzlu á að æfa
önnur snnd, en skriðsund,
þannig að hún ætti möguleika
á að setja einnig heimsmet í
fjórsnndiinnm. Eigi að siður
stefnir hiin þó fyrst og fremst
að því að sigra á Ólympíii-
leikunnm í skriðsundsgrein-
um kvenna.
STJÖRNURNAR
Fréttainenn Mbl. hafa gefið
Jeikmönnum liðanna stjörnur fyh
ir írammistöðu þeirra í leikjun-
om í vetur, og mun sá leikmað-
ur er verður með flestar stjörn-
ur eftir íslandsmótið, hljóta verð
launagrip frá blaðinu.
Eftirtaldir leikmenn hafa hlot-
ið flestar stjörnur:
Geir Hallsteinsson, FH
Stefán Jónsson, Haukum
Gísli Blöndal, Val
Þórariiui Tyrfingsson, ÍR
Fræðslu-
fundur
um sund-
þjálfun
Fræðslufundur um sundþjálf-
un verður haldinn á vegum
Iþróttakennarafélags Islands og
Sundþjálfarafélags íslands að
Hótel Esju fimmtudaginn 13.
janúar n.k. og hefst kl . 21.00.
Eru þeir sem áhuga hafa á fund
imum, hvattir til að mæta vel og
stundvíslega.
Sund-
knatt-
leikur
SUNDKNATTLEIKSMEIST-
ARAMÓT Reykjavíkur hefst í
Sundhöll Reykjavíkur sumnudag-
inn 30 janúar. Tiikynningar um
þátttöku berist tí‘1 SRR fyrir
24. janúar. SRR.
Valur
AÐALFUNDUR knattspyrnu-
deildar Vals verður haldinm í Fé-
iagsheimili Vals, fimmtudaginn
13. janúar nk. og hefst kl. 20.30.
Magnús Sigurðsson, einn hinna efnilegu leiknianna Víkingsliðis-
ins, reynir markskot í leik Víkings og FH í fyrri umferðinni.
Leikur Víkinga og ÍR í kvöld er hinn tvisýnasti, en vafalanst
verður Magmís þar á ferðinni með sín föstu vinstri-handar skot.
LEIKIR UNGA FÖLKSINS
ÍSLANDSMÓT yngri flokkanna,
þ.e. 2., 3. og 4. flokks karla og
2. og 3. flokks kvenna, hófst i
desember með leikjum í Reykja-
nesriðli. Handknattleiksráð Hafn-
arfjarðar sér um leiki í þeim
riðli og miinu allir leikirnir fara
fram í hinu nýja íþróttahúsi
þeirra Hafnfirðinga..
Úrslit leikja hafa orðið þessi:
3. fl. kvenna:
Haukar — FH
Umf. K — Breáðabbk
Stjarnan — KFK
2. fl. kvenna:
KFK — Haukar
KFK — FH
Gróbta — Stjaman
3:5
7:1
0:3
7:4
3:10
2:8
Kæra Oppsal ekki
tekin til greina
— en Efterslægten fær nýjan
leik við Presov
NORSKA liðið Oppsal fékk ekki
leiðréttingu mála sinna í deilu-
málinu, sem liðið lenti í eftir sið
ari leik sinn við Evrópnmeistar-
ana i handknattleik, Gummers-
bach frá Vestur-Þýzkalandi. Eins
og skýrt hefur verið frá kærðu
Norðmennirnir leikinn á þeim
forsendum, að Gummersbach-
menn hefðu ekki virt útafrekst
ur eins leikmanns þeirra, og
hefðu því verið með fulla tölu
ieikmanna inn á, meðan þeir áttu
að vera einum færri. Gátu þeir
sannað mál sitt með kvikmynd,
sem hafði verið tekin af leiknum,
og á henni komu einnig fram
önnur aidrifarík mistök dómara,
er gáfu Gummersbaeh mark.
Kæru Norðmanna var visað
frá á þeirri forsendu, að sönnun
argögn skorti, þrátt fyrir kvik-
myndina, og að þama hefðu ein
umgis verið um að ræða mistök
dómaranna. Dýr mistök það, þa-r
sem Norðmennirnir töpuðu leikn
um 19:13, en höfðu unnið fyrri
leikinn 18:13, og verið 3—4 mörk
undir iengst af siðarj leikinn.
Þá var einnig tekin tíl meðferð
ar kæra danska liðsins Efter-
slægten, vegna leiks þeirra við
tékknesku meistarana Tatran
Presov. Féll dómur i þvi máli á
þá ieið, að leikur milli liðanna
skyildi fara fram að nýju og
verður hann íeikinn í Tékkóslóv
akíu 16. janúar, svo fremi, sem
Danirnir treysta sér til þess að
fara vegna kostnaðarins. Þeir
eiga mjög litla möguleika á þvi
að komast áfram í keppninni, þar
sem þeir töpuðu leiknum á heima
veili sinum 14:18, en hafa hine
vegar fullan hug á að fara frá
keppninni með minmi skell en
þeir hlutu í siðari leiknum, sem
endaði með 24:13 sigri Fresov.
Danirnir kærðu leikinn vegna
þess að hann var aðeins dæmdur
af einum tékkneskum dómara,
sem þeim fannst mjög svo hlut-
drægur.
Umf. N
Grótta -
- Breiðabíik
Umf. N
4. fl. karla:
KFK — Grótta
Umf. K — Umf. N
Grótta — H Kóp.
KFK — Umí. K
Haukar — FH
Stjarnan — Breiðabiik
3. fl. karla:
FH — Umf. N
Breiðablik — Grótta
FH — Haukar
Umf. N —Breiðablik
Umf. K — H Kóp.
Stjarnan — KFK
Umf. K — Stjarnan
2. fl. karla:
KFK — Breiðablik
Haukar — Stjarnan
Grótta —- Umf. K
10:13
4:12
10:9
2:3
2:10
4:7
5:8
2:3
24:8
9:5
13:9
2:5
11:25
16:10
8:10
5:14
15:13
13:12
SJ. sunnudag fóru þessir leikir
fram:
4. fl. karla: Haukar — Stjarnan
6:4 (2:3)
Þessi ieikur var skemmtilegur
á köflum, en í heild fremur dauf-
ur. Stjarnan byrjaði veJ og skor-
aði fyrsta markið. 1 háifleilk
hafði Stjarnan eitt mark yfir,
3:2, en í seinni hálfleik tóku
Haukar leikinn í sínar hendur og
skoruðu fjögur mörk gegn einu
marki Stjörnunnar. Leiknum
lauk þvi með sigri Stjörnunnar,
6 mörk gegn 4.
Lið Haukanna var nokkuð
gott og enginn leikmanna þess
öðrum fremri nema Ásgrímur
Skarphéðinsson, sem var bezitur
og skoraðd fjögur mörk.
1 liði Stjörnunnar bar einn
maður höfuð og herðar yfir aðra,
Brynjar Kvaran, og sikoraði
hann ÖH mörk iiðsins.
3. fl. karla: Haukar — Grótta 9:8
(3:3)
Þessi lið buðu upp á skemmti-
legasta og mest spennandi ieik
dagsins.
1 fyrri hálfleik skiptust liðin
á um að skora og vár staðan
í leikhléi jöfn, 3:3. 1 seinni hálf-
leik var hið sama uppi á ten-
Framh. á bls. 23