Morgunblaðið - 12.01.1972, Side 4

Morgunblaðið - 12.01.1972, Side 4
r 4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972 ® 22*0*22- RAUPARARSTÍG 31 WRlfíOIR BILALEIGA IIVEHFISGÖTU103 VW MtosriMlrM-W 5 m<Ma-VWlv«ínvagii VW 9 manna - Landrover 7 manna LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. BÍLAUIGA CAR RENTAL 21190 21188 Bilaleigan týræ: SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) Ódýrari en aárirí Shodr LCIGAM 44 -46. SÍMI 42600. JOIS - MAMVILLt glerullsreinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgat sig. Servdum um land atlt — Jón Loftsson hf. "0 Eru jólakort óþörf? „Drengur" skrifar Velvak- anda bréf, þar sem hann legg- ur til, að fólk hætti a3 senda hvert öðru bréflegar kveðj ur um jól og áramót TiUaga hans er all-róttæk, því að hann vill láta banna alla sölu á jóiakort- um, en þess í stað sé sko-rað á almenrúng að gefa sömu fjárupphæð til bágstaddra í „þróunarlöndunum" setm ella hefði farið til kaupa á jóla- og nýjársfcortum. Velvakanda finns't hæpið að banna fólki að skiptast á jóla- kortum, og aLLsendts er óvíst, að fólk gæfi þá sömu upphæð í gustukaskyni. Og hvernig á fólk að vita, þegar jólakort hafa verið bönnuð í nokkur ár, hverri upphæð það hefði hugs- anlega varið til þeirra? AUa- vega munu skattgreiðendur skyldir nú til þess að greiða fjárupphæð á hverju ári til fóiksins í „þróunarlöndunum“, — en kannski væri skemmti- legra, að hver og einn greiddi ótitkvaddur af fúsum vllja og eftir efnum og ástæðum. Bréfritari kaUar jólakorta- sendingar „ledðinlega plágru fyrir almennmg og póstþjón- ustuna“. Að áditi Velvakanda er það nú ósköp saklaus skemmtun að senda vinum og kunningjum kveðju um jólin, þótt sjálfeagt geti það farið út í öfgar hjá einhverjum, eins og svo sem allt annað. — Og ekki ætti pósturinn að tapa. 0 Að skipa — að banna Firanist eirahverjum, að hann eigi fremur að senda bágstöddum í Suðurlöndum fé en kaupa jólakort, þá er sjálf- sagt, að hann geri það. Margir mundu kannski vilja gera hvort tveggja; jólakort eru ekki svo dýr, að menn geti ekki stutt fátæka í útlöndum vegna kaupa á þeim. Sú hugmynd bréfritara, að velmegandi eigi að hjálpa mið- urmegandi, er í sjálfu sér ágæt, en óþarft er að fara að Amerískur Ford vörubíll Höfum til sölu og sýnis mjög góðan Ford F-500, árgeið 1963. vörubifreið með palli og sturtum, góðum dekkjum. Ekinn að- eins 60 þúsund kílómetra Upplýsingar um verð og greiðslukjör: Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson hf. Fordhúsinu, Skeifan 17, sími 85100. Þeim f jölgar stöðugt sem fé sér áklæði oy mottur í bílinn. 'A Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, garnla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynztur. Stuttur afgreiðslutími. OLTIKnBÚÐIII FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 banxia eitt eða annað vegna hennar. Það er of t svo hjá hug- sjónamönnum, að þeir sjá enga leið tií þess að koma hugsjön sinni áleiðis nema að skipa eitt og banna annað. Slikt er oft- ast óþarfi, setur biett á hug sjónina og gerir baráttuna fyr- ir haha óvinsæla. 0 Horfið reiðlijól „Kæri Velvakandi! Ungur vinur minn hefur orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Reiðhjólið hans hvarf læst frá sundlaugunum í Laugardal fyr- ir viku. Fyrir þremur árum missti hann reiðhjól frá Laug- arnesskóla, og þrátt fyrir víð- tæka leit og aðstoð lögreglunn- ar fannst það ekki. Sl. sumar var allt lausiegt hirt af hjól- inu, sem nú hvarf, þar sem það stóð læst fyrir utan heim- iM afa hans og ömmu. Nú spyr ég: Vilja foreldrar ekki rísa upp sem einn maður og athuga hvort böm þeirra hafa nokkuð í fórum sinum, sem þar á ekki að vera? Þessi drengur er tólf ára og býr hjá heUsulítilli móður sinni ásamt tveimur yngri systkin- um. Ég skora á alla, sem eitthvað viita eða hafa heyrt um reið- hjól i óskilum, að hringja í sima. 37866. Og gleðin verður einlæg, ef hjólið finnst. Eiranig langar mig að koma þvi á framfæri, hvort ekki vært hægt að tooma á I sundtaugum og skólum aðstöðu tií að geyma reiðhjól undir eftirliti unas jó narmainna. Hulda Pétursdóttir, Útkott," 0 Foreldrar aðgæti aðskotahluti í vörzlum barna sinna — Velvakanda hafa stund um borizt svona beiðnir áður, og stundum hafa þær borið góðan árangur. GreinUegt virð ist, að foreldrar hafa ekki mik: ið eftiriit með því, hvað börn þeirra „draga í búið“. Velvak- anda er kunnugt um, að rán- dýr leikföng hafa horfið um langt skeið, en fundizt síðan inni á heimilum barna, sem höfðu hirt þau. Foreldrarnir hafa þá borið þvi við, að börn þeirra hafi fundið leikföngin úti á víðavangi og „bjargað“ þeim, þótt slíkt hafi verið sagt gegn betri vitund. Og þegar um heila hjólhesta er að ræða, gildir engin slík afeökun. Hvaða foreldrar vilja ala á þjófeeðli i börraum sinum? Finni þeir vafasama hluti í fórum þeirra, að ekki sé talað : um reiðhjól, eiga þeir að gera barninu grein fyrir því, hve alvarlegt brot það er að hirða eignir annarra, og reyna að hafa uppi á réttum eiganda. Atvinna óskast Af sérstökufn ástæðum óskar 36 ára gamall maður eftir atvinnu strax eða fljótlega. Hefur starfað við fjölbreytt trúnaðarstörf, m. a. stjórnun fyrirtækja á sviði félags-, viðskipta- og fjár- mála Margt kemur til greina og þá einnig starf úti á landi. Þeir sem kynnu að hafa áhuga vinsamlegast sendi tilboð til Mbl. fyrir 20 janúar nk.. merkt: „Trúnaðarmál — 646". Motreiðslu- eðo kjötiðnaðurmuður eða (kona) óskast nú þegar. Mætti vera hluta úr degi. — Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisföng ásamt nánari upplýsingum inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Kjöt- vinnsla — 2569“. SNYRTI- OG TÍZKUSKÓLTNN Sími 33222. NÝIR NEMENDUR NÝH ÁR - Ný námskeið að hef jast fyrir ungar stúlkur og konur á öllum aldri. Munið hina vinsælu frúarhópa. Dag- og kvöldtímar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.