Morgunblaðið - 12.01.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.01.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972 29 Miðvikudagur 18. janúar 7.00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Fræðsluþáttur Tannlækviafélaga fslands kl. 8.15: Björn Þorvalds- son tannlæknir talar um tann- bursta og tannkrem. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni af „Síöasta bænum I dalnum“ eftir Loft Guðmunds- son (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli liöa. Merkir draumar kl. 10.25: I>órunn Magnea Magnúsdóttir les úr bók eftir William Oliver Stevens 1 þýöingu séra Sveins Víkings (3). Fréttir kl. 11.00. Kafli úr Síraks- bók: KonráÖ Þorsteinsson les (2). Kirkjutónlist: „Stabat mater“ eftir Pergolesi. Flytjendur: Drengjakór- inn í Tolz, einsöngvararnir Walter Gampert, Kurt Pongruber, Andreas Stein og Max Hartel, og Kammer- sveit franska útvarpsins; Kurt Redall stjórnar. Organleikari: Daniéle Guilo. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. kynningar. Tónleikar. Til- 13.15 Þáttur um heilbrigðismál Snorri Ólafsson læknir talar öndunarsjúkdóma. um 13.30 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 SíÖdegissagan: „Viktoria Bene- diktsson og Georg Brandes“ Sveinn Ásgeirsson íes þýðingu sína á bók eftir Fredrik Böök (14). 14,00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu þáttur Tannlæknafélags fslands (endurtekinn): Björn Þorvaldsson talar um tannbursta og tannkrem. 15.25 íslenzk tónlist a. „Sjöstrengjaljóð“ eftir Jón Ás- geirsson. Strengjasveit Sinfóníu- hljómsveitar fslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Sönglög eftir Jón Benediktsson, Ingólf Sveinsson, Stefán Sigur- karlsson og Ólaf Þorgrímsson. Kristinn Hallsson syngur; GuÖrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Sextett fyrir strengi og blásara eftir Herbert H. Ágústsson. Björn Ólafsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilsson, Lár- us Sveinsson og höfundur leika. 16.15 Veöurfregnir. Fættir úr sögu Bandaríkjanna Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur annaö erindi sitt: Upphaf landnáms Englendinga. 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Lög úr söngleikjum og óperettum. 17.10 Tónlistarsagan Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Ásdís Skúladóttir sér um þátt úr daglega lífínu. 19.55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir John B. Sebastian. 20.25 Framhaldsleikrit: „Dickie Diek Dickens“ eftir Rolf og AlexÖndru Becker Endurflutníngur sjötta þáttar. Leikstjóri: FIosi ólafsson. 21.00 Frá tónleikum i Ausiurl'æiar- bíöi 21. mövember sl. Mikhail Vaiman leikur á fiðlu og AUa Schochova á píanð a. Sónata i G-dúr nr. 10. op. 96 eftir Beethoven. b. Sólósónata nr. 1 eftir Bach. 21,40 Hvers vegna er ég btndlndts- mftöarf Sigurður Gunnarsson flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Græn- landsjökul“ eftlr Georg Jenseu. Einár Guömundsson les þýöingu sína á bók um hinztu Grænlands- för Mylius-Erichsens (15). 22.35 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni af „Síðasta bænum i dalnum“ eftir Loft Guömundsson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli þátta. Húsmæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá sl. þriöjudegi DK). Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. GG). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frlvaktinnl Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Börn, foreldrar og kennarar. Þorgeir Ibsen skólastjóri les úr bók eftir D. C. Murphy I þýöingu Jóns Þórarinssonar (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistóiileikar: Tónlist eftir Beethoven Aifred Brendel leikur Píanósónötu nr. 17 í d-moll op. 31. Géza Andra píanóleikari, Wolfgang Schneiderhan fiöluleikari, Pierre Fournier sellóleikari og Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins í Vestur- Berlín leika Konsert I C-dúr op. 56; Ference Fricasy stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Reykjavíkurpistill Páll Heiöar Jónsson sér um þátt- inn. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tlmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Leikrit: Martröð minnihUitans” eftir Arthur Adamov Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli AlfreÖsson. Johnnie Brown: Róbert Arnfinnsson Joan Brown, kona hans: Herdís Þorvaldsdóttir James Brown, bróðir hans: Gunnar Eyjólfsson Dr. Perkins, læknir hans: Erlingur Gíslason Galas, rakari hans, Portúgali: Árni Tryggvason Jimmie Madison, hvítur verka- maður, sjónarvottur: Siguröur Skúlason Opinberi ákærandinn: Rúrik Haraldsson Verjandinn: Ævar Kvaran Sækjandinn: Bessi Bjarnason Dómarinn: Baldvin Halldórsson KAUPUM HREINAR OG STÓRAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN Réttarþjónn: Guöjón Ingi Sigurösson Leikurinh gerist í ónefndri borg, annaöhvort í Suöur-Afríku eöa ein hverju af Suöurrikjum Bandaríkj- anna. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói Stjórnandi: Jindrich Rohan. Einleikari: Dagmar Baloghová. a. Sinfónía nr. 38 í D-dúr eftir Moz art. b. Piánókonsért nr. 2 eftir Ivan Rezác. 21.45 Ljóð eftir Jóhann Sigurjónsson Elín Guðjónsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á skjánum Þáttur um leikhús og kvikmyndir i umsjá Stefáns Baldurssonar fil. kand. 22.45 Létt músák á síðkvöldí Hljómsveit Nordinis flytur ítalska músik, spánskir listamenn flytja tónlist frá ýmsum héruðum Spán- ar og Léo Ferré syngur iög eftir sjálfan sig við kvæöi eftir Rim- baud og Verlaine. 19*00 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Þarfasti þjónninn Mynd um samskipti manns og hests fyrr og síöar. ÞýÖandi og þulur Gylfi Pálsson 21,00 Carlos Barbes Dagur I lifi fiskimanns á Seychell eseyjum í Indlandshafi. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 21,15 Willie kemur heim (When WiLlie Comes Marohing Home) Bandarísk bíómynd frá árínu 1950) Leikstjóri John Ford. Aöalhlutverk Dan Dailey, Corinnft Calvet, Colleen Townsend og WilL iam Demarest. I>ýÖandi Ingibjörg Jónsdóttir. í>egar Japanir hefja árás á flota- stööina í Pearl Harbour, veröur uppi fótur og fit. Ungu piltana dreymir um hetjudáöir, og einn þeirra er Virginíumaöurinn Bill Kuggs. Hér greinir frá reynslu hans í striöinu, eftirvæntingu hans, ævintýrum og vonbrigðum. 22,35 Dagskrárlok. Rýmingarsala Seldur verður næstu daga margs konar prjónafatnaður. á börn og fullorðna, einnig efnisbútar, Lágt verð. PRJÓNASTOFAN, Nýlendugötu 10 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. janúar 18,00 Siggi Siggi og kornakurinii Pýöandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Arngrimsdóttir 18,10 Teiknimynd Þýöandi Heba Júlíusdóttir. 18,15 Ævintýri í norðurskógum 15. þáttur. Eftirförin. Þýðandi Kristrún ÞórÖardóttir. 18,45 Slim John Euskukennsla í sjónvarpi 8. þáttur endurtekinn. FLAMiNGO straujómið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hórnákvæman hitastiili, hitaöryggi og hitamæii, sem alltaf sýnir hitastigið. Síml 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvík. FÖNIX WL bragð af kókó mjólkinni jœst í nœstu rnjólkurbúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.