Morgunblaðið - 12.01.1972, Síða 17
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972
17
„Megi LR um ókomin
ár starfa í leikhúsi
við Tjörnina64
sagði Baldvin Tryggvason
í afmælisávarpi þegar hann
afhenti LR 400 þús. kr.
vegna afmælisbókar
AB um LR 75 ára
LEIKFÉLAG Reykjavíkur af
henti í gær verðlaun í Ieik-
rftasamkeppiú þeirri, sem fé
lagið efndi til i tilefni 75 ára
afmælisins. Verðlaununum,
200 þús. krónum var skipt
milli tveggja verðlaunahafa,
þeirra Jökuis Jakobssonar fyr
ir leikritið Kertaloga og Birg
is Sigurðssonar fyrir leikritið
Pétur og Rúnu. Einnig fékk
Hrafn Gimnlaugsson viður-
kenningu fyrir einþáttunginn
Klámsögu af sjónum, en bæði
leikritin, sem verðlaun hlutu
eru heilskvöldsleikrit og fjalla
um nútíma líf. Alls bárust 16
leikrit, en ókunnugt er um
höfunda 13 þeirra, því að að
eins voru könnuð dulnefni
þeirra, sem valin voru. Sveinn
Einarsson leikhússtjóri sagði
að báðum verðlaunaleikritun
um þyrfti að breyta fyrir upp
færslu, en þau yrðu sýnd hjá
Leikfélaginu. f dómnefnd við
val leikritanna voru Sveinn
Einarsson leikhússtjóri, Stein
dór Hjörleifsson formaður
LR og Sveinn Skorri Hösk-
uldsson.
í hófi, sem LR efndi tii i
Iðnó í gærdag í tilefni verð-
launaveitingarinnar flutti
Baldvin Xryggvason fram-
kvæmdastjóri Almenna bóka
félagsins afmæliskveðju til
LR, en eins og kunnugt er gaf
Almenna bókafélagið út vand
aða bók um starf LR í tilefni
afmælisins og tilkynnti Bald
vin að AB myndi tryggja LR
400 þús. kr. vegna útkomu
bókarinnar. Að auki mun AB
greiða LR 30% af söluverði
þeirra bóka, sem bókafélagið
selur á eigin vegum. Þá af-
henti Baldvin formanni LR
og leikhússtjóra eintök af bók
inni og einnig heiðursfélög-
um Leikfélagsins. 1 hófinu í
gær tilkynnti Steindór Hjör-
leifsson, formaður LR að 3
nýir heiðursfélagar hefðu ver
ið kjörnir á aðalfundi LR, þau
Þóra Borg, Regína Þórðar-
dóttir og Valur Gíslason, en
fyrir voru þeir Brynjóifur Jó
hannesson og Lárus Sigur-
björnsson.
Baldvin sagði m.a. í ávarpi
sínu:
„í aifmæliskveðju, sem einn
allra fremsti listamaður sinn
ar samtíðar Paul Reumert,
sendi Leikfélagi Reykjavik-
ur á fimmtugsafmæli þess, tók
hann m.a. svo til orða, að
leikhús ætti að vera og gæti
verið einn göfugasti og yfir-
lætislausasti þáttur í sköpun
og varðveizlu andlegs lífs
með þjóð sinni og þar með
- einn sterkasti hlekkurinn í
menningu hennar.
í sömu kveðju lét Paul
Reumert ennfremur þau orð
falla, að sennilega væri það
einsdæmi í öllum heiminum,
að leikfélag, sem ekki hefði
átt á að skipa hópi lærðra leik
ara heldur áhugamanna
einna, sem ynnu fyxir sér ut-
an leikhússins, gæti eftir að-
eins 50 ár hrósað sigri yfir
þeim þúsundum erfiðleika,
sem mæta leikhússtarfi og
gæti um leið gengið vel búið
og hugrakkt á hönd framtíð
inni.
Aldarfjórðungur er nú lið
inn síðan þetta var mælt. Á
þeiim tíma hefur Leikfélag
Reykjavíkur eflzt og færzt í
aukana langt umfram það,
sem Reumert og aðrir ógætir
unnendur félagsins gerðu sér
vonir um. Og enn eru tíma-
mót í sögu þess, og sjötíu og
fimm ára gamalt horfir það
ungum augum til enn stærri
framtíðar.
Jökull Jakobs-
son og Birgir
Sigurðsson
hlutu verðlaun
í leikrita-
samkeppni
LR og Hrafn
Gunnlaugsson
hlaut viður-
kenningu —
í*óra Borg,
Regína
Þórðardóttir
og Valur
Gíslason nýir
Verðlaunahafamir í leikritasamkeppni LR. Frá vinstri: Birgii
Sigurðsson, sem hlaut 100 þús. kr. verðlaun, Jökull Jjkobsson,
sem ldaut 100 þús. kr. og Hrafn Gunnlaugsson, sem lilaut við-
Baidvin Tryggvason frainkvæmdastjóri Aimcnna bókafélagsins heiðurs-
afhendir Steindóri Hjörleifssyni formanni LR. eintak af AB- c ' 1
bókinni, LeikhúsinU við Tjörnina. Ljósmynd Mbl. á.j. telUgUr
urkenningu dómnefndar.
Visisuiega er þetta mikið
ánægjueflni öiílium þeirn, sem
álbt hafa lamga eða skamma
samleið með félaginu og bera
tiil þess hlýjam hutg.
f»að hefur verið mér innileg
átnægja að hafa ádJt þeiss kost
í mokkur ár að fylgjast alilnáið
með starfi Leifcféla-gs Reykja-
Vílkur, kymnaist leikurum fé-
Qaigisins og sitairMiði. Þau
kynrti öli hafa einkemnzt aif
vináttu og gleði og fært mér
heim sanninn um það, hverju
einiægur vilji, fómfýsi og
þrotlaust starf fá áorkað.
En Leifcféiag Reykjavíkur
þarf ekki á mínum vitnisburði
að halda um það, sem segja
nná að sé á hvers manns vit-
orði.
Það heflur alilit flrá öndverðu
átt veigamikinn þátit í að setja
menninigarlegan svip á samtíð
sina og umhverfi og hefiur,
jafinvel umfram flest félaga-
samitök ekki aðeins auðgað liíif
þriggja kynslóða að glöðum
stunduim og góðum minning-
um, heldur einatt opnað
mönnum gluigga að nýju og
auöuigra úitisýni.
Pyrir alt þetta standa
Reykvikinigar og raunar þjóð-
in öill í þakkarsfcuild við Leik-
félag Reykjavilkur, sem seint
verður goildiin.
AManigt er nú síðan það bar
fyirsit á góma hvont ekki væri
réfct að minnasit 75 ára af-
— Ljósmynd Mbl. á.j.
mælis Leikfélags Reykjavíkur
með einhverri úitgáfustarf-
semi.
Var þeirri hugmynd hreyft
við Almenna bókafélagið og
er þarflauist að orðiengja um
það, en eins og nú mun flest-
um kunniuigt varð það að ráði
að efnt skyldi tiil vandaðs rits,
þar sem raktir yrðu í lesmáili
og ij ósmyndum stærsibu dræbt-
imir í 75 ára sögu Leifcfélags-
ins. Almenna bókafélagið
ákvað að gefa þessa bðk úit
Heppnaðist að koma henni út
fyrir afmælið og mátti svo
sannarlega ekki tæpara
sitanda.
Mörgum á Almenna bófca-
félagið mikið og vandað starf
að þakka við úibgáfu þassarar
bóikar, en umfram allit þó ein-
um manni, Sveini Einarssyni
ieikhússtjóra, sem tók saman
megimmiál bókarinnar og vair
í ráðum um alla gerð hennar
af áhuga og duignaði. Hann
hefiur engin ritiaun þegið frá
Almenna bókafélaginiu og
sama á raunar við urn eigend-
ur ljósmynda í ritinu.
Um leið og ég flyt afmælis-
baminu beztu kveðjur og
heilaóskir frá Almenna bóka-
félaginu, stjórn þess og bók-
menntaráði læt ég persónu-
lega þá einiægu ósk og von í
ljós að Leikfélag Reykjavík-
ur megi um ókomin ár starfa
í Leikhúsi við Tjörnina.“
Sjómannastéttin fái
aðild að Lánasjóði
námsmanna
Frumvarp Jóns Árnasonar á Alþingi
JÓN Árnason (S) hefur flutt
uni það frumvarp á Alþingi, að
nemendur i islenzkum stýri-
mannaskólum og Vélskóla ís-
lands verði meðal þeirra, sem
Iáns og styrks geta notið úr
Lánasjóði íslenzkra námsmanna.
Frumvarpinu hefur verið vísað
til 2. umræðu og nefndar.
Aiþin gismaðu rin n gerði m.a.
svofellda grein fyrir frumvarp-
inu:
Það er kuninara en frá þurfi
að segja, hversu þýðintgarmikil
störf ísilenzkra sjómauma eru
fyrir lífisaftoomu islenzku þjóð-
arinnar. Það er þvi augljóst
mál, að miklu skiptir, að þeir,
sem mermtunar leita I mennta-
sbofnuniuim þjóðarinnar á sviði
skipstjómar og vélfræði, eigi
þess kost að njóta lámsaðstoðar
til náms, a.m.k. til jafns við
það, sem aðrar starfsgreinar
eiga við að búa.
Nauðsyn þess að opna sjó-
mannastéttinni aðiid að lána-
sjóði námsmanna ætti vart að
valda ágreiningi. Þvi miður er
það svo, að oftast vanitar meira
eða minina af lærðum skipstjórn
ar- og vélstjórnarmönnum og þá
sérstaklega á fiskiskipaiflotann.
Útvegsmenn verða því i mörg-
um tilfellum að sækja um und-
anþágur tii stjórnvalda, að þeir
megi lögskrá réttindalausa menn
á skip sin. — Þá er þess að
geta, að þeir, sem gera sjó-
mennsku að Mfisstarfi, verða, áð-
ur en þeir fá inngömgu í sjó-
mannaskóla, að hafa lokið eins
konar reynslutáma á sjónum og
vera lögskráðir á skip um a.m.k.
tveggja ára skeið. Þegar þessu
tímabiU lýkur, ér þvi oft um
það að ræða, að sjómannsefnið
hefur stofnað heimiii, og þegar
svo er ástátt, getur það í sum-
um tilfellum ráðið úrslitum um
það, hvort viðkomandi sér sér
fært að hefja námið, að hatm
eigi þess kost að fá hagstæð
lán, meðan á námstima num
stendur.
Sú breyting, sem hér er lagt
tiil að gerð verði á 3. gr. lag-
antia, er í beinu sambandi við
breytt starfssvið lánasjóðsins
samkvæmt 1. gr.