Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1972 Búnaðarþing hefst á mánudaginn BÚNAÐARÞING hefst á mánu- dag kl. 10 í Hótel Sogn og mnn samkvæmt venju stanða í «m það bil 3 vikur. Að setningu lok- tnni flytur búnaðarmálaráðherra, Halldór E. Sigurðsson ávarp, en siðan verður kosinn varaforseti þingsins, ritarar og kosið í fasta- nefndir. Forseti þingsins er sjálf- Mynt- sýning MYNXSAFNARAFÉLAG íslands unndirbýr nú sýningu á mynt og minnispeningum, sem haldin verð «r í vor og verður það fyrsta myntsýningin hér á landi. Nú eru rétt 50 ár liðin siðan fyrsta ísienzka myntin var slegin. Félagar í Myntsafnarafélaginu eru nú hátt í tvö hundruð tals- ins. Stjórn félaigsins skipa: Formaður Halldór Helgason, œitari Hjálmar Hafliðoson, gjald- keri Freyr Jóhatmnesison, erlend- ur bréfritari Ragnar Borg, með- stjórnandi Helgi Jónsson, vara- menn Ólafur Jónsson og Gunnar Tonfason, endurskoðendur Lúð- vó'k Thorberg Þorgeirsson og Hans P. Christiansen. kjörinn formaður Búnaðarfélags íslamds, Ásgeir Bjarnason. Þegar er vitað um nokkur stór- mái, sem koma til kasta þessa þingis. Lokið er endurskoðun jarðræktariaganna og þúfjárrækt arlaganna og verða frumvörp, sem samin eru af miliiþinganefind um Búnaðarþings 1971, lögð fram og rædd. Þegar Búnaðar- þing hefur afgreitt frumvörpin NÆSTA mánudagsmynd Háskóla bíós verður „Made in Sweden“ eftir einn af yngri og efnilegustn kvikmyndagerðarmönnum Svía, Joan Bergenstráhle. Þetta er fyrsta teikkvikmynd hans, gerð árið 1968 og hin magnaðasta ádeila, eins og títt er um mynd- ir yngri kynslóðar kvikmynda- manna í Svíþjóð. Myndin fékk yfirleitt mjög lof- samlega dóma heima fyrir, þótt ýmsum þætti hún kannski hampa einu sjónarmiði full einstreng- verða þau send Alþingi. Enn- fremur kemur fyrir Búnaðarþing nú mál, sem fjaliar um búnaðar- miemnt'un í iandinu. Á Búnaðairþingi eiga sæti 25 fuiltrúar, sem kosnir eru af bún- aðaxsamböndunum. Eiga þaru mismatrga fuiltrúa eftir stærð. Sum eiga aðeins 1 fuiltrúa, flest 2, en Búnaðarsamband Suður- lands, sem er stærst, á flesta fuil- trúa. Búizt er við, að fjöldi máia berist frá búnaðarsamböndunum, svo og fuiltrúunum sjálfum og jafnvel fleiri einstakiingum, því að hver og einn getur sent þing- inu mál sem siðain verður tekin afstaða til, hvort tekin verða á dagskrá. ingslega. Árið 1969 var hún send á kvikmyndahátíðina í Beriin, þar sem hún hlaut Silfurbjörininn að launum. Bergenstráhle er aðeins 36 ára að aldri, stundaði háskólanóm í sálfræði og leikiistairsögu, og gerðist þá félagi i ieikhópi StoWk hólmsháskóla. Þar hiaut hann fyrstu reynslu sina á sviði, en að námi' loknu tók hann til við leik- stjórn og hefur sviðsett mörg leikrit bæði fyrir sjónvarp og svið. HEITUR OG KAL.DUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizl'uhöldum. Veizlustöð Kópavogs sími 47616. TIH_ SÖLU pe-ls, meðeilstæirð. Upplýs'i'ng- ar í sírna 17636. VOLKSWAGEN '69 til sö-íu, nýstian'dsettur, Uppl. síima 20641. EiWBLEYP KONA óskar eftir íbúð með baði ti'l leiigu. Æskilegit í gamla bænum. Br negilusöim og vinnur hjá stóru fyrirtæki. S'im i 20S19. LANO-ROVER BPFREIÐ til sölu eð Boirgarihöltsb'raut 60 Kópavogi. Sími 40425. Mánudagsmyndin: Made in Sweden — sænsk verðlaunamynd GLEÐILEGA PÁSKA! Á SQLRÍKASTA STAÐ EVRÓPU C0STA DEL S0L BKOTTFÖR ÞRIÐJUDAG 28. MARZ. HEIMFLUG ÞRIÐJUDAG 4. APRÍL. 8 DAGAR VERÐ FRÁ KR. 15,500,oo SUMARLEYFISPARADÍS EVRÓPU — ALLT BÝÐUR YÐUR VELKOMIN í SUMARDÝRÐ UM PÁSKANA. — SÓLBAKAÐAR BAÐSTRENDUR — FJÖLDI SKEMMTISTAÐA — GLÆSILEGAR VERZIÁNIR MEÐ ÓDÝRAR VÖRUR. PÁSKAHÁTÍÐAHÖLDIN Á COSTA DEL SOL ERU HEIMSFRÆG. ÞOTUFLUG HEIMAN OG HEIM — ÚRVALSGISTISTAÐIR Á ÓTRÚIÆGA LÁGU VERÐI: ★★★★ ★★★★ ★★★★★ 1. flokks íbúðir — HÓTEL EL GRECO — HÓTEL ALAY — HÓTEL LAS PIRAMIDES — HÓTEL HOLIDAY INN — Kr. 15.500,00 (LA NOGALERA — PERLA) Kr. 18.500,00 FULLT FÆÐI Kr. 20.500,00 FULLT FÆÐI Kr. 20.500,00 FULLT FÆÐI Kr. 22.000,00 FULLT FÆÐI Nýtt lúxushótel við golfvöllinn í Torremolinos — einn hinn bezta í Evrópu. DRAGIÐ EKKI AÐ PANTA YÐUR FAR OG TRYGGJA YÐUR BEZTU PÁSKAFERÐINA. — BEZTA PÁSKAVERDIÐ OG BEZTA AÐBÚNAÐ OG FYRIRGREIÐSLU. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17 — Símar: 20100/23510/21680. HÚSEiGENDUR Gerum tilboð i þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira. 5 ára ábyrgð. VERKTAKAFÉLAGIÐ AÐSTOÐ — sími 40258. LlTIÐ RAFMAGNSORGEL ósikast. Tei'kimiiborð (uniic) með tei'kinivél (isis) til ©ölu á samia stað. Sími 40426. TRÉSMtÐlR Stór kantBmingarpnesisa og Irtil sambyggð trésmíðavél til sötiu. Uppl. í síma 82296 og 34437 á kvölldin. RAMBLER CLASSIC '63 ti:l sölu. Sjálfsikiptur, 2ja dyra, vel útMtandi, rauður og hv'rtur. Má greiðast eftir sam- komuliagi. Sími 52427. 50—-100 FERMETRA húsnseðli óskast tól leigu eða kaups. Góð aðkeyrsla naiuð- synteg. Uppl. í s'mna 84114 á kvöfdin. TIL SÖLU mjög vel með farinn Fíat 850 sp., árg. 1970, litur rauður, ekinn 28.000 km, snjódekk fylgja. Uppl. í slma 82897. LOFTPRESSA ÓSKAST Óska eftir að kaupa loft- pnessu hentuga til má'lning- arvinnu, má þarfnast viðgerð- ar. Tilboð sendist afgr. Mtol. menkt 978. TIL SÖLU grímubúningaleiga í fuflum gangi. Uppl. hjá Geir P. Þormar ökukennara. S ím i 19896. Hvað segir símsvani 21772? Reynið að hringja. VÉLRITUN — HEIMAVINNA Læknaritari óskar eftir heima- vimnu við vélritun. Margt kemur ti!l gneina, m. a. enskar ibréfaskriftir. Tilboð óskast sent á afgr. Mbl. f. 18. febr. merkit 1513. .... ' <1 Hárlagningarvökvi er fyrir allt hár HIVÖNN H/F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.