Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBL.AÐIB, SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1972 Útsýnarkvöld i Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 13. febrúar kl. 21.00. * FERÐAKYNNING: Ingólfur Guð- brandsson, forstjóri Útsýnar, leiðbeinir um ferðaundirbúning og ferðaval. * MYNDASÝNING: Ingólfur Guðbrands- son sýnir litmyndir frá Spáni og Afríku. FERÐABINGÓ: Spilað um 2 stóra vinn- inga ÚTSÝNARFERÐ TIL COSTA DEL SOL OG LUNDÚNAFERÐ. * SKEMMTIATRIÐI: Hinir vinsælu Jóhann og Magnús frá Keflavík. * DANS TIL KL. 1.00. Fjölmennið og kynnizt hinum rómuðu ÚTSÝNARFEHÐUM eða rifjið upp skemmtilegar ferðaminningar. Öllum heimill aðgangur. en tryggið yður borð I tíma hjá yfirþjónr. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 1927 1972 AFMÆLISBLAÐ I tilefni 45 ára afmælis Heimdallar kemur út afmælisblað, sem dreift verður um Reykjavik. Heimdallarfélagar eru beðnir um að aðstoða við dreifinguna, laugardag og sunnudag (12. og 13. febrúar). annað hvort með þvi að lána biia eða aðstoða á ann- an hátt. Dreift verður frá Valhöll, Suðurgötu 39, og eru menn beðnir að hafa samband við skrifstofu Heimdallar i síma 17102. Fræðslufundur Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins Mánudaginn 14. febrúar heldur Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokks- ins og Málfundafélagið Öðinn sameiginlegan fund, sem hefst kl. 20.30 í Valhöll við Suðurgötu. Dagskrá: ATVINNU- OG KJARAMAL. Framsögumaður: Guðmundur H. Garðarsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavikur. Fyrirspurnir — frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomíð. Hverfasamtök Sjálfstæðis- manna í Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi Fundur verður haldinn um skattamál í veit- ingahúsinu Útgarði, Alfheimum 74 (Silla og Valda-húsinu) sunnudaginn 13. febrúar klukkan 15.00. Magnús Jónsson, alþingismaður, mun koma á fundinn og ræða um skattalagafrumvarp ríkisstjómarinnar og svara fyrirspumum. Fundarstjóri verður Úlfur Sígurmundsson, hagfræðingur. >* Stjórnmálanámskeið Oðins Næsti fundur verður í Valhöll, miðviku- dagínn 16. febrúar kl. 20,30. Frummælandí: Jónas G. Rafnar, banka- stjórí, sem ræðir um FUNDARSTJÓRN og FUNDARREGLUR Stjóm Óðins. p s E I.O.IOF. 3 = 1532148 = 8%-0. I.O.O.F. 10 = 1532147 = Þbl. □ Mímir 59722147 — H & V Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Betaníu Lauf- ásvegi 13 mánudagsikvöldið 14. febrúar kl. 8.30. Allir kairl- menn velkomnir. Stjómin. Spilafundur Reykvíkingafélagsins verður að Hótel Borg nk. •tommtudcrg 17. feibrúair kl. 20. Fjölmennið og takið með ykikur gesti. — Stjórnin. ÚTSALA i fullum gangi. — Kápur frá 500,00 krónum, skíðabuxur, peysur og f.eira. ANDRÉS, kápudeild, Skólavörðustig 22. Námsflokkamir Kópavogi Nýir hjálparflokkar fyrir gagnfræðaskóla- nemendur hef jast á mánudag. Innritun í dag og á morgun til kl. 10 í síma 42404. T/ARNARBÚD Tilvera leikur frá klukkan 9—1. Athugið kveðjudansleikur hljómsveitarinnar. # MÍMISBAR UðT<íl§MA GUNNAR AXELSSON við píanóið. sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9, stundvíslega. Ný 3ja kvölda spilakeppni. Heildarverðlaun krónur 10.000. Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8:30. — Sími 20010. mmDii yjLUAUjiyjLUJLUJio SKIPHOLL Hljómsveitin ÁSAR leikur KF.UJVI. í dag K1. 10.30 f. b.: Sonoodagoskói- inn við Amtmannsstig, bama- samkoma I Digranessikóla í Kópavogi og K.F.U.M.-húsinu við barnasikólaon í Breiðholti, drengj adei höirn air í Langagerði 1, Kidýuteig 33 og 5 Fr-am- farafé fag shús mu í Arbaejar- bverfi. Kl. 1.30 e. h.: DnengjadeiWim- ar við Amtmanmsistíg og Hohaveg. Kl. 8.30 e. h.: Almenn sam- koma i húsi félagswis v«ð Amtmannsstig. Gonnar Sigur- jónisison, guðfræðiogur, talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Atmenm samkoma — boðun fagnaðarerindisinis í kvöfd sunoudag kl. 8. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Á morgun mánudag hefst félagsvistin kl. 1.30 e. h. Samkomuhúsið Zion Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld ki 20.30. — Heiimatrúboðið. Barnastúkan Æskan Fundur i dag kl. 2. Gæzlumenn. Aðventkirkjan Reykavík Samkoma í dag kl. 5. Veríð velkomin. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagsikvöld kl. 8.30. Opið hús frá ki 8. Séra Frarrk M. HalWórsson. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumenn Einar Glslason og fleiri. Safnaðarsamkoma kl. 2. St. Víkingur Fundur mánudag kl. 8!4 e. h. Eftir fund drekkum við bollukaffi. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opíð er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma sunnudagskvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00 f. h. Alli-r velikomnir. Hárgreiðslustofa til sölu Hárgreiðslustofa á góðum stað og í fullum gangi til sölu. Tilb. sendi-st til a-uglýsingadeild Morg- unbteðsirvs merkt ,,524". Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- teiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerufl, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra anoarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu veröi. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sími 30978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.