Morgunblaðið - 13.02.1972, Síða 31

Morgunblaðið - 13.02.1972, Síða 31
MORGUNBLAÐIf), SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1972 31 Kulakova hlaut sín þriðju gullverðlaun er rússneska sveitin sigraði í boðgöngunni EINS og vænta málli sigruðu rússnesku valkyrjurnar í 3x5 km boðgöngu, sem fram fór í Sapp- oro i gær, en fengu mikla keppni frá finnsku og norsku stúlkunum, en þær síðarnefndu komu nokkuð á óvart með góðri frammistöðu. Fyrsta sprett rússnesku sveit- arinnar gekk Wjubov Mukat- sjeva og fékk hún millitímann 16.49 min. Heldna Takalo, sem gekk fyrir Finnlamd fékk tímann 17.04 rniin. og Alena Bortosova, sem gekk fyrir Tékkóslóvakíu var í þriðja sæti með 17.35 min. Á öðrum spretti breyttist röð- in töluvert. Rússnesku stúlkurn- ar höfðu reyndar enn forystu eft ir hann, en mjórra var orðið á mununum. Hafði Atevtina Olun- ina, sem gekk fyrir Rúsisa feng- ið tímann 16.49 mín. en ICun- tola, Finnlandi, 16.41 mín. Bezta millitíman'n hafði hins vegar As- laug Dahl frá Noregi, 16.41 mín. Á síðasta sprettinum var svo geysilega mikil barátta, og var erfitt að gera sér grein fyrir hver röðin væri, fyrr en í mark vaff komið, og tímaverðirnir kváðu upp úrskurð sinn. Bezta tíma á siðasta sprettinum hafði Galina Kulakova frá Rússlandi, 15.26 mín., og vann þar með til sinna þriðju gullverðlauna á leikun- um. Marjatta Kajsomaa frá Finnlandi gekk síðasta sprettinn á 15.32 min., og Berit Mördal Lammedal frá Noregi á 15.39 mín. ÚRSLIT: 1. Sveit Rússlands 48.46.15 mín. (Mukatsjeva, , Olunina, Kulvakova) 2. Sveit Finnlands 49.19.37 mín. (Takola, Kuntola, Kajosmaa) 3. Sveit Noregs 49.51.49 mín. (Aufles, Daihl, Lammedal) 4. Sveit V-Þýzkal. 50.25.61 mín. 5. Sveit A-Þýzkal. 50.28.45 mín. 6. Sveit Tékkóslóv 51.16.16 mán. 7. Sveit Póllands 51.49.13 mín. 8. Sveit Svíþjóðar 51.51.35 mín. Kaiser sigraði Tékknesku íshokkímennirnir fagna ákaflega eftir sigur þeirra yfir Sviþjóð í ísliokkíke ppni Olympíulei kan na. og hollenzku stúlkurnar voru í þremur af sex efstu sætunum Japanirnir vanir aðstöðunni — og stóðu sig bezt í undan keppni svigsins ÞRJÁTÍU og þcrigigja ára hús- móðir frá Hollandi hllaut gulll- verðlaunin í 3000 metra skauta- hilaupi kvenna, sem fram fór i Rússar með flest stig EFTIR keppni gærdaigsins i Sapporo höfðu Rússar hlotið flest verðlaun á leikunum, og þeir hafa einnig forystuna í hinni óformlegu stigakeppni, og hana það mikla, að ólíklegt er að aðrar þjóðir geti náð þeim. Röð efstu þjóðanna var þessi: 1. Rússland 106 stig 2. A-Þýzkaland 82 — 3. Noregur 74 — 4. Holland 64 — 5. V-Þýzkaland 60,5 — 6. Sviss 58 — 7. Bandarikin 54 — 8. Finn'.and 43 — 9. Svíþjóð 30 — 10. Austurríki 28 — 11. Japan 23 — 12. Ítalía 21 — 13. Frakkland 19 — 14. Tékkóslóva.kia 15 — 15. Kanada 11 — Sapporo í gær. Voiru skilyrði á ísnutm heldur silæm, en þau koimu þó ekki í veg fyrir að Baas-Kais- er setlti nýtt Olympíiuimiet. Hljóp hún á 4:52,14 mán., en eldra Ol- ympíuimietið átti landa hennar, Jóhanna Sohut. Það var 4:56,2 min., sett í Grenoble 1968, en þá var Kaiiser meðal keppenda og hreppti bronzverðlaunin á 5:01,3 mán. Kaiser hafði umitalsiverða yfir- burði í hlaupimu i gær, þar sem sú er hlaut siiifurverðlaunin, Hol- um, ifná Bandarí'kjunum hljóp á 4:58,67 mín. í þriðja sæti varð svo Keulen-Deelsitra frá Hoi- landi, en fyrir leikana var álitið að hún myndi sígra d þessari grein og eins í 1000 metra s'kauta hlaupinu. Mesta baráttan í 3000 nnetra hliaupinu var um stigassettin, og var mjög mjótit á miununuim. — Tími flesitra keppendanna var hins vegar heldur lakari en bú- iz)t hafði verið við, og var isnum kennt um. Úrslit: MLn. S. Baas Kaiser, Holilandi 4:52,14 D. Hoiium, U.S.A. 4:58,67 A. Keulen-Deelstira, Holll. 4:59,91 S. Tigdhelaar, Holiandi 5:01,67 N. Statkevitoh, Rússiand'i 5:01,79 K. Sereguina, Rússlandi 5:01,88 UNDANKEPPNI svigs karla fór fram á Ólympíuleikunum í Sapp- oro í gær, en úrslitakeppnin á svo að fara fram í dag. Reyndist svigbrautin í Teineyama-fjallinu mörgum keppendum erfið, og frægir kappar urðu að Iáta sér það lynda að detta og komast ekki í aðalkeppnina. Meðal þeirra var Norðmaðurinn Erik Haaker, sem einnig varð fyrir því óhappi að detta í stórsvigskeppn- inni, eftir að hafa haft þar ó- vænta forystu eftir fyrri ferðina. Svo virðist sem hin eTfiða svig- braut hafi veitt Japöoum nokk- urt forskot, þar sem þeir hafa haft betri aðstöðu til þess að æfa sig í henni, en aðrir keppendur. Japanir sigruðu JAPANIR signuðu Vestur-Þjóð- verja með 7 mörkum gegn 6 i b-riðli íshokkíkeppninnar í Sapp- oro í gær. Hefur frammistaða japanska liðsins í íshokkíkeppn- inni komið nokkuð á óvart, en það er nú í öðru seeti í B-riðl- imuim, á eftir Vestur-Þjóðverjum, sem hafa tveimur stiguim meira. Norðmenn unnu NORÐMENN unnu Svisslendinga í b-iriðli ishokkíkeppninnar í Sapporo í gær með 5 mörkum gegn 3. Lauk fyrstu lotunni með jafntefli, 0:0. Svisslendingar sigruðu í annarri lotu, 2:1, en Norðmenn i þeirri þriðju, 4:1. Átti vörn norska liðsins mjög góðan leik að þessu sinni, sér- staklega í þriðju lotunni en hún hratt hverri sóknarlotu Sviss- lendinga af annarri. Mörk Norð- manna skoruðu: Svein Haagen- sen 3, og Arne Mikkelsen 2. Japanir hafa til þessa ekki átt menn í fremstu röð í Alpagreln- umum, en í gær náðu þó tveir Japaniir beztum árangri í undan- keppniinni. Náði annar þeirra, H. Chiba, langbeztum brautartíma, er hann fór á 43,46 sek. í fyrri umferðinni. Annars var það A-SVEIT Svisslendinga si'graði í fjögurra man.na bobsleðakeppni, sem lauk í Sapporo í gær. Sveit ítala veitti þeim þó mikla keppni og munaði ekki nema um 8/10 úr sekúndu á sveitunum. italir sigruðu í þessari grein í Gren- oble og hafa orðið margfaidir heimsmeistarar í henni, síðast í fyrra. 1. A^sveit Sviss 4:43,07 (Wioki, E. Hubaoher, H. Leutenegger og W. Cam- iohel) 2. A-sveit Ítalíu 4:43,83 (N. de Zordo, G. Bonichon, A. Frassinel'li, C. Fabbro) 3. A-sveit V-Þýzkalands 4:43,92 (W. Zimmere, P. Uttzschn- eider, S. Gaisreiter, W. Stein bauer) mjög áberandi í keppniimnli hversu misjöfnum tí-ma keppend- urnir náðu í ferðum sínum. Sex fyrstu í undankeppninmi urðu: 1. M. Ichimura, Japan 57,40 — 45,50 — 102,90 sek. 2. H. Chiba, Japan 43,46 — 59,71 — 103,17 sek. 3. H. Schlager, V-Þýzkalandi 44,83 — 58,47 — 103,30 sek. 4. A. Garcia OliveT, Spáni 56,11 — 47,28 — 103,39 aek. 5. W. Frommelt, Lichtenstein 57,94 — 45,45 — 103,39 aek. 6. W. Tresch, Sviss 59,15 — 44,76 — 103,91 sek. 4. B-sveit Sviss 4:44,56 5. B-sveit V-Þýzkalands 4:45,09 6. A-sveit Austurríikis 4:45,77 USA sigraði BANDARÍKJAMENN sigruðu Pólverja með 6 mörkmn gegn 1 í ísliokkíkeppni Olympíuleik- anna í Sapporo í gær. Skoniðu Bandaríkjamennirnir tvö mörk í hverri lotu. Úrslit þes&a leiks færa Bandaríkjanienn upp i ann- að sætið í A-riðlinum, og deila þeir því sæti með Tékkum. Riíss ar hafa hins vegar forystuna, þannig að leikur þeirra og Tékka á morgun verður úrslitaleikur keppninnar. Erik Haaker frá Noregi var einn þeirra fyrstu sem óskaði Gust- avo Tlioeni til liamingju með sigurinn i stórsviginu. Norðmað- uritin liafði haft forystu eftir fyrri umferð keppninnar, eai datt í síðari fe rð sinni. Sapporo í dag KEPPNI Olympíuleikanna í Sapporo lýkur í dag, og verður þá dagslkráin þannig: Kl. 9.00 4x10 kílómetra boðganga karla. Kl. 9.00 fsknattleikur (Svíþjóð — Fhmland). Kl. 12.00 Svigkeppni karla (úrslit). Kl. 13.30 Isknattleikur (Tékkósióvakía — Rúaslaud). Kl. 19.00 Mótasht. Svisslendingar sigr- uðu á bobsleðanum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.