Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 9
MORGLPNBLAÐl©, SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1972 9 SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis. 12. Við Háaleitisbraut Góð 5 herb. íbúð, um 120 fm á 1. hæð með suðursvölum i 7 éra sambýhishúsi. Ibúðin er með harðviðarinnréttingum og teppa- lögð og er 2 samliggjandi stofur 3 svefnherb., eldhús og baðher- bergi, í kjallara fylgir geymsla og hlutdeild í saimeiginlegum geymslum, þvottaherb. og vél- um í því. f Hlíðahverfi Góð 3ja herb. íbúð, um 90 fm á 3. hæð með suðursvöknm. Húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sijgu rikari Sýja fasteignasalan Laugaveg Tl Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. fASTIIBNASALA SKáLAVÖRÐUSTÍfi U SÍMAR 24647 * 25550 Við Miðbœinn verzlunarhúsnæði, skrif stofuhúsnæði, húseign- ir er henta vel fyrir fé- lagasamtök. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. Útborgun a.m.k. 1500 þúsund Höfum kaupanda að 3ja—5 herb. íbúð í Vestur- borginni. Útb. a. m. k. 1500 þús. Ibúðin þyrfti ekki að losna stra. Höfum kaupendur að 2ja—4ra herb. ris- og kjall- araíbúðum víðs vegar i Reykja- vík og nágrenni Útb. 400—900 þús. I mörgum tilvikum þurfa ibúðirnar ekki að losna fyrr en í sumar. Höfum kaupanda að hæð eða einbýlishúsi í Rvík eða Kópavogi. Há útborgun i boði. 4lEIAHIBUIIIIJ VONARSTRÆTI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Höfum kaupendur í hundr- aða tali af ölium stærð- um íbúða og einbýlishús- um. Útb. frá 300 þús. og allt að 4 millj. kr. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 2S261 Peningalán Útvega peningelón: Til nýbyggirtga — ibúðakaupa — endurbóta á ibúðum Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8 9 e. h. Sími 15386 og 22714 Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3 A Hafnarfjörður Til sölu m. a. 6 herbergja jámkfætt einbýliobús við Lækjargötu. 3ja herbergja ibúð á 2. hæð í fjölbýfehúsi við Átfaskeið. HRAFNKELL ASGEIRSSON. hrl. Strandgötu 1. Hafnarfirði Simi 50318 Skrifstofu- og verzlunar- húsnæði, læknustolur skammt frá miðborginni. GötuhæB um 130 fm. I kjallara 75 fm pláss með innkeyrslu. Húsnæðið selst tilbúið undir tréverk og málningu, fullfrágengið að utan með frágenginni lóð. Tíu eign- arbilastæði fylgja. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar nú þegar. Teikningar og uppiýsingar í skrifstofunni {ekki í síma). EIGNAMIÐLUNIN. Vonarstræti 1Z Bátur — Leiga Um 20 tonna bátur óskast á leigu. Báturinn er ætlaður til handfæraveiða. Leigutími þyrfti helzt að hefjast 1. marz nk. MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Húsnæði óskost lii leigu Traust bifreíðaverkstæði hefur beðið okkur að útvega 100—150 ferm. húsnæði til leigu á Reykjavikursvæðinu. EIGNAMIÐLUNIN. Vonarstræti 12, símar 11928 og 24534. Glæsileg 2jo herbergjn íbúð á efstu hæð (2. hæð) í nýlegu sambýlishúsi á góðum stað í Reykjavík. — Vandaðar ínnréttingar. Teppi. Svalir. ÖH sameign fuf.frágengin. Úlb. 1 millj. Ibúðin verður laus 1. mai nk. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). EIGNAMIÐLUN4N. Vonarsuæti 12 Aðstoðarmaður verkstjóra i Óskum eftir að ráða laginn og duglegan mann, helzt vanan meðferð véla. PLASTPRENT HF., Grensásvegi 7, sími 85600. Hús — Hafnarfjörður Shrifsloiustarf — sölustorf Þekkt heildsötufyrirtæki óskar að ráða skrifstofumann til að sjá um sölustarfsemi. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Reglu- semi áskilin. Góð laun i boði fyrir áhugasaman duglegan mann. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu F.I.S. Tjarnargötu 14 fyrir fimmtu- daginn 17. febrúar nk. Skrifstofa F.I.S. Til söiu eldra timburhús á mjög góðum stað í miðbænum. I risi eru 3 herbergi og bað. Á hæðinni eru 4 herbergi, forstofa og bakdyrainngangur. Gott rými í kjallara. Stór lóð með trjá- gróðri. Útsýni yfir meginhluta bæjarins og út á höfnina. Góð aðstaða tH að koma fyrir tveimur íbúðum í húsinu. Laust tíl ibúðar nú þegar. Skipti á 2ja til 3ja herbergja íbúð kemur til greina. Upplýsingar i símum í dag og næstu daga utan skrifstofu- tíma 51066 á venjulegum skrifstofutíma 50734. Ferðizt ÓDÝRT - en ÖRUGGT Kaupmanna- höfn vikulega Kr. 14.900,00 8 dagar með gistingu. London vikulega Kr. 13.600,00 6 daga með gistingu. Völ á fjölda ódýrra framhaldsferða í allar áttir. Upplýsingar og fyrirgreiðsla við ferðir á vörusýningar, kaupstefnur og ráöstefnur o. fl. Sparið helming ferðakostnaðar og hagnýtið yður liagkvæm fargjöld og þjónustu viður- kenndrar ferðaskrifstofu. ALLIR FARSEÐLAR OC HÓTEL Á LÆCSTA VERÐI FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17 — Símar 20100/23510/21680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.