Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBROAR 1972 Lokað í dag frá kl. 1 vegna jarðarfarar. AXMINSTER. Skrifstofumaður með próf úr Verzlunarskóla íslands, eða með hliðstæða menntun, óskast nú þegar til starfa á skrifstofu í borginni. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 19. þ.m. merkt: „1517“. Skrifstofustúlka óskost Óskum að ráða stúlku sem fyrst til starfa við spjaldskrá o. fl. Nokkur vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 Reykjavík merkt: „Spjaldskrá". JAuglýsing frá Félagsmálaráðuneytinu Evrópuráðið veitir árlega styrki til námsdvalar i aðildarrikjum þess. Einn flokkur þessara styrkja er veittur fólki, sem vinnur að félagsmálum og hafa nokkrir Islendingar notið slikra styrkja á undanförnum árum. Af þeim greinum félagsmála, sem um er að ræða má nefna almannatryggingar. velferðar- mál fjölskyldna og bama, þjálfun fatlaðra, vinnumiðlun, starfs- þjálfun og starfsval, vinnulöggjöf, vinnueftirlit, öryggi og heil- brigði á vinnustöðum o. fl. Þeir sem styrk hljóta fá greiddan ferðakostnað og 1.350 franska franka á mánuði. Styrktímabilið er 1—6 mánuðir. Félagsmálaráðuneytið veitir nánari upplýsingar um þessa styrki, en umsóknir um styrki fyrir nsesta ár þurfa að berast því fyrir 1. marz n.k. Félagsmálaráðuneytið, 11. febrúar 1972. HACKAUP AUGLVSIR: Opið til klukkan 10 í kvöld NÝJAR VÖRUR ■Jr Permanent Press herraskyrtur „Courtelle jersey“ kvenbuxur.og síð vesti. ■jc Táningabuxur úr ull og polyester ■Jr Kjólaefni og molskinn í f jölbreyttu úrvali. •Jr Ný epli og appelsínur, tirval matvöru. .•MIIIIIMI TllllM II tflMMlMMMIfl ItllttltllMiiM |fl|M|M|»MI|l mmmimiimmi . IIIÍilMMtMit IIIMIIIMMIM «» '^flMfliMMMlMMIIIMNIMIMMMMlHMlí’ll^milllV41 Skeifunni 15. i.ll.HMIt. ItlttttltttC. • •1.1111.1101 • IttlitlltMO llllHHIKtHM lllttlttl.MMCt • ItlllttttMtMt •ItftnMIMMi iinii HÍCMMM' Ashton- fjölskyldan Framhald af bls. 10. og svo kom hann fram í útvarpi hvenær sem færi gafst. Hann fékk sitt gullna tækifæri, þegar leikritahöfundurinn, Arnold Wesker, bauð honum hlutverk Charlie Wingates i „Chips with Every- thing“, og það sló í gegn. Og nú lifir Colin sjálfan sig upp í David Ashton. Beygðir af kringumstæðum og óheppni veigra David og CoMn sér við að takast á við lífið og gera það upp við sig, hvert þeir ætla að stefna. „Ég held,“ — segir Oolin — „að hjá David sé orsökin m.a. sú, að hann er i rauninni fljótfær kjáni. Eina leiðin til þess að komast áfram í lífinu er að læra af mistökum sinum.“ — Colin lifði af sín mistök, en spumingin er, hvort David lærir nokk- um tíma? FREDA Barbara Flynn er nýliöi í leiklistinni. Hún er 22 ára, fæddist í St Leonard, í nágrenni Hastings, dóttir dr. James MeMurray, meinafræðings frá Belfast á Norður-írlandi. Móðir Barböru lét hana taka þátt i samkeppni í ljóðalestri á listahátíð í St. Leonard, þegar hún var aðeins fimm ára og þar fékk hún fyrstu verðlaun. Þá var henni séð fyrir kennslu í framsögn og ieiklist í Bexhill og síðan hóf hún nám við „Guildhall Speech and Drama School" í London. Þaðan fór hún með gullverðlaun og við urkenninguna „efnilegasta nýja leik- kona ársins". Henni kom þó mj'Cg á óvart, þegar henni bauðst hlutverk Fredu. Hún hafði að leiklistarnámi loknu komizt fljótt að raun um að erfitt yrði að fá hlutverk — en nú virðist hún eiga fyr- ir höndum vænlegan leikferil. MARGARET Lesley Nunnerley, sem leikur Margaret Ashton, kemur frá Shrops- hire. Einnig hún lagði snemma út á leiklistarbrautina, stundaði nám sem styrkþegi við „Trinity College of Music" í London og innritaðist 16 ára í leiklistarskóla Old Vic. Hún hefur oft' komið fram, bæði á sviði og í sjónvarpi. Nunnerley er nú 34 ára, gift leikstjór- anum Peter Bratt og á með honum son, fimm ára að aldri. Sumir þættir Ashton fjölskyldunnar ganga allnærri henni: „Ég var þriggja ára,“ segir hún, „þegar styrjöldin hófst og var þá flutt burt. Sírenuvælið eitt er nóg til að vekja mér hroll.“ SHEILA Coral Atkins er í hlutverki konu Davids. Hún ætlaði upphaflega að ger- ast listmálari, eins og faðir hennar en komst að raun um að hún hefði ekki mikla hæfileika í þá átt. Hún fékk starf sem aðstoðarstúlka á leiksviði hjá litlu ferðaleikfélagi og voru það hemn- ar fyrstu kynni af leiklist. Þar hlaut hún viðtæka reynslu, lék ýmiss konar smáhlutverk í fyrstu sem síðar leiddu til viðameiri verkefna. (Höf: Fam Flay). Stúlko tíl Þýzkolfuids Stúlka, 17—19 ára, óskast til heimiliisaðstoð- ar hjá íslenzkri fjölskyldu í Suður-Þýzka- landi frá næstkomandi júní til 1 árs. Upplýsingar í síma 84517 eftir kl. 20. Fasteigna- og skipasalan hf. Strandgötu 45 Hafnarfirði. Opið alla virka daga kl. 1—5. Simi 52040. Fullkomið pressukerfi Fuilkomið pressukerfi til sölu. Jakka-, buxna- og vestispressurás ásamt rafmagnsketil- kerfi. Er í góðu ásigkomulagi. Er tíl sýnis i fullum gangi. Greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 14388. Einkabifreið Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford Galaxie bifreið ár- gerð 1961. Bifreiðin er mjög lítið notuð og alltaf í eign sömu fjölskyldu. Falleg bifreið og i mjög góðu ástandi. Til greina kemur að greiða kaupverðið með fasteignatryggðum skulda- bréfum. Til sýnis að Heiðargerði 30. Uppl. veittar í Heima: 30150. Sima: 26666 og HAÞRÝST VOKVAKERFI VÖKVADÆLUR VÖKVAMÓTORAR STJÓRNLOKAR ÖRYGGISLQKAR O. FL SALA HÖNNUN- ÞJÓNUSTA. I. Pálmason hf. VESTURGÖTU 3 BOX 379 SÍMI22235 Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: ðnigg og sérhæið viðgerðoþjónusia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.