Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1972 25 Þriðjudagur 15. febrúar 7.00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morganbæn kL. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Konráö Þorsteinsson heldur áfram a0 lesa söguna „Búálfana á Bjargi'* eftir Sonju Hedberg (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfrcttir kl. 9.45. Létt lög milli liOa. Við sjóinn kl. 10.25: Sigfús Schopka fiskifræöingur ræOir um janúar- leiOangur Bjarna Sæmundssonar. Sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. Stundarbil (end- urtekinn þáttur F.E>.). Endurtekið efni kl. 11.35: Hulda Runólfsdóttir les ljóO og stökur eftir Eirík Einarssonar fyrrum al- þingismamv ogminnist hans nokkr um orOum (ÁÖur útv. 7. f.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir húsmæOra- kennari svarar bréfum frá hlust- endum. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14.30 Ég er forvitin. rauð Á vinnumarkaOinum. 1 þættinum verOur skyggnzt um meOal laun- þega. UmsjónarmaOur: Rannveig Jónsdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistóiileikar: Píanótónlist Felicja Blumental og Sinl’óníu- hliómsveit Lundúna leika Pianó- konsert i brasilískum stíl op. 105 nr. 2 eftir Hekel Tavare; Anatole Fistoulari stjórnar. Artur Rubinstein og Sinfóníu- hljómsveitin í St. Louis leika „Nætur í görOum Spánar“ eftir De Falla; Vladimir Golshmann stj. Alfred Cortot leikur lög eftir Al- béniz. José Iturbi leikur lög eftir Gran- ados. 16.15 VeOurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy GuOrún GuOlaugsdóttir les (5). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Hcimsmálin Tómas Karlsson, Magnús ÞórÖar- son og Ásmundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins Siguröur GarOarsson kynnir. 21.05 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 titvarpssagan: „Ilinum megin við heiminn“ eftir Guðmund L Friðfinnsson Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passíusálma (14). 22.25 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eOlisfræðingur og Guömundur Eggertsson prófess- or sjá um þáttinn. 22.40 Harmonikulög Harmonikuhljómsveitin 1 Sund^- vall leikur. 23.00 A hljóðbergl „Andbýlingarnir“ — Genboerne — eftir Jens Christian Hostrup. SíO- ari hiuti. MeO aöalhlutverk fara: Paul Reumert, Henning Palmer, Edith Pio, Rasmus Christianssen, Ellen Gottschalch, Birgitte Price og Ingeborg Brams. Leikstjóri er Kai Wilton. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16 febrúar öskudagur 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir ki. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaOanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: Konráö Þorsteinsson heldur áfram aö lesa söguna „Búálfana á BJargi“ eftir Sonju Hedberg (3). Tilkynningar kl. 9,30. Fingfréttir kl. 9,45. Létt lög leikin milli liOa. Merkir draumar kl. 10,25: Þórunn Magnea Magnúsdóttir les úr bók eftir William Oliver Stevens I þýO- ingu séra Sveins Vikings (8). Fréttir kl. 11,00. Föstuhugleiðing: Séra Slguröur Pálsson vigslubiskup flytur. Kirkjutónlist: Sigurveig Hjaitested og GuOmundur Jónsson syngja Passiusálma við undirleik dr. Páls Isólfssonar. Helmut Winter leikur Orgelprelú- diu og fúgu i G-dúr eftir Nikolaus Bruhns. Karlakórinn I Pendýrus syngur andleg lög. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson flytur þátt um fjölskyldumál og svarar bréf- um frá hiustendum. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Breytileg átt* eftir Ása í Bæ Höfundur les (8). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónieikar: ísienzk tónlist. a. Svíta fyrir strengjasveit eftir Árna Björnsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan W’odiczko stjórnar. b. Lög eftir Helga Helgason og dr. Hallgrím Helgason. Alþýðukórinn syngur; dr. Hallgrímur Helgason stjórnar. c. Tilbrigði eftir Pál Isólfsson um stef eftir Isólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó. d. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrím HalL, Sigfús Einarsson, Jón Laxdal og Ingunni Bjarriadóttur. Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu og Guörún Kristinsdóttir á pianó. 16,15 Veðurfregnlr. Pættir úr sögu Bandaríkjanna Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur sjöunda erindi sitt: FrelsisstríO og sjálfstæðisyfirlýs- ing. 16.40 Lög leikin á básúnu 17,00 Fréttir. 17,10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17,40 Litli barnatiminn Margrét Gunnarsdóttir sér um tím ann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna SigurOur Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir hljóm- sveitina Traffic. 20,30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens** eftlr Rolf og Alexöndru Becker. Endurflutningur ellefta þáttar. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 21,05 Frá tónleikum Tónlistarfélag* ins f Austurbæjarbíói 27. nóv. sl. Mikhail Vaiman og Alla Skókóva frá Leningrad leika Sónötu fyrir fiOlu og píanó I D-dúr nr. 3 op. 108 eftir Johannes Brahms. 21,25 Flóðið mikla og leitfn að skipi á f jallinu Ásmundur Eiríksson flytur þriöja og síOasta erindi sitt. 21,50 Einleikur á píanó Sheila Henig leikur Sónatínu eftir Maurice Ravel. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (9). 22,25 „Viðræður við Stalín** Sveinn Kristinsson les bókarkafla eftir Mílóvan Djílas (8). 22,45 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir siðari hluta tónverksins „JesúbarniO séO á 20 vegu“ eftir Olivier Messiaen, leikið á píanó af John Ogdon. 23,55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. febrúar 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur frá styrjaldarárunum. 5. þáttur. Við áramót. Þvöandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 4. þáttar: ÞjóOverjar hafa ráöizt inn I Pól- Iand. f Liverpool er ákveöið að flytja sem flest börn út 1 sveit, vegna yfirvofandi loftárása. Sheila Ashton er ekki á þvi að láta börri- in frá sér. Hún er þreytt á lífinu. MaOur hennar, Davíö, er 1 flug- hernum. Hann eyöir tima sinum I herbúöunum og hefur tekið sér hjákonu, en sést sjaldan heima. Margrét Ashton aöstoðar við brottflutning barnanna, og maOur hennar, John, á von á herkvaðn- ingu á hverri stundu. 21.20 Heilabrot um tímann 1 þessari mynd er fjallaö um tíma og tímaskyn. HvaO er tlminn? Er hann alls staðar sá sami? Getur hann staðið í staO, eöa liöiö aftur á bak? Og hvað er til I kenning- um Einsteins um tímann úti i geimnum? ÞýOandi og þulur Jón O. F.dwald. 21.50 Sjónarhorn Umræðuþáttur um innlend mál- efni. M.a. er fjallaO um gerO hring vegar um landið. Umsjónarmaður ólafur Ragnars- son. 22.40 En francais Frönskukennsla f sjónvarpl 24. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 23.00 Dagskrárlok. Hef opnað tannlœkningastofu að AÐALGÖTU 2, Sauðárkróki. Viðtalstími frá kl. 10—5 alla daga nema laugardaga. Sími 95-5396. Omar Konráðsson, tannlæknir. Laxveiðimenn .Tilboð óskast í lax- og silungsveiðirétt í Langadalsá Nauteyrarhreppi Norður-ísa- fjarðarsýslu veiðitímabilið 1972. Tilboðum sé skilað til Jóhanns Eiríkssonar Hafnarstræti 17 ísafirði fyrir 1. marz n.k. Allar nánari uppl. veitir Kristján Steindós- son, Kirkjubóli Langadal N.Í.S. Símstöð Kirkjuból. Viðarþiljur á veggfóðursverði? Verzlanasombandið hi. Skipholt 37, sími 38560 Stúlka óskast Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „3326“ fyrir föstudag. ©va Laugavegi 28 B. SÓLUM e með djúpum slitmiklum munstrum. Hjólbarðaviðgerðir. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. Jeppamunstur. Vörubílamunstur Fóklsbílamunstur — SnjQmunstur BARÐINNf ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.