Morgunblaðið - 16.02.1972, Page 2

Morgunblaðið - 16.02.1972, Page 2
r 2 MORGUMRLAÐÍÐ, MlÐVlKUDÁGUR 16. FÉBRÚAR 1972 Samtok frjálslyndra og vinstri manna: Aðild að Alþjóðasam- bandi jafnaðarmanna? Spmngnr í húsi í Reykjavík. Svona em mörg hús farin. — Er of lítið járn? er farið að jáma húsin meira. En spumingin er hvort við ger- um nóg af því. Ég held að springi meira af því að við jám- um ekM nóg, þá verður spenna og sprungur koma af þeton sök- um. Á fundinum, sem er opin al- menndngi, mun Sigurjón Sveins- son fyrst kynna málið og sýna litmyndir. Verður í þecta sinn fjallað um sprungur i veggjum. Siðan hafa verið valdir þrír frum mælendur. Ólafur Pálsson, bygg- ingarmeistari, sem er fulitrúi þeirra manna, sem vinna steyp- una á staðraum, Bragi Þorsteins- son, vertofræðingur, sem teiknar mikið af járnaliögnum í hús og dr. að úthlutunim hefur litið út eimis og elli- og rauniabótastyrkir, en gengið fraim hjá ungu listafólki og þaniniig hefur óbeiint verið stuðlað að stöðnun listaTÍninar í lamidinu. Ég get því eklki, samviz.ku mininar vegna, tekið á móti þeton listaimanmialaunum sem mér voru veitt í ár, og mun ég ekki talka við slíkum launum fyxr en oauðsynlegar breytingar hafa verið gerðar. Ég vil hvetja þá listaimeim sem fengið hafa listamanmalaun í ár til að hafna þeim og knýja þamn- íg iiram umíbætur á þessu fárán- lega fyrirkonvulagi. •Tón Gunnar Árnason. Reykja- víkurmótið: Harvey maður dagsins BIÐSKÁKIR voru tefldar á Reykjavikurmótinu í gærkvöldi. Þau óvæntu úrslit urðu, að Harvey sigraði G'uðmund Sigur- jónissom og gerði jafntefli við Keene. Freysteinn og Bragi gerðu jafntefli, en Timrnan vann Jón Kristinsision. Bióskák þeirra Braga og Timmans var ólokið, en horfur á að hún færi aftur i bið. Óttar Halldórsison, verkfræðing- ur, sem er kunnur því efni, se«n notað er I steypu. En þessir brit menn munu ræða málin og síð- an verða almennar umræður, og reynt að ftoma orsakir þeas að .sf«-ungu.r verða í vegigjum. Sigurjón sagði Mka, að arki- tektar þyrftu í þessu samband.' lxka að vera vel á verði við val á burðarveggjum o. s. firv. Artn- ars sagði hann að sprungumær væru svo ólí'kar í eðli srnu, og þyrftu mismunandi viðgerðat við. Þær kæmn líka mismunandi fljótt fram. En æthinin væri sem sagt núna að kynrra vandamátið, sjá hvort ekfki er hægt að hiftast, ræða það og leysa. Stemsteypufélag ísiands vat srtofnað 11. desember sl. af sa*n- tökum einstaklimga, fyrirtaskja stofnana og félaga, sem starfa að fræðilegri og hagnýtri stein- steyputækni með ýrnisum hatoti 58 einsitaiklingiar, fulltrúar sam- taka, stofnana og fyrirtækja voru mætrtir á stofnfundinum og rikfi mi'kill áhugi á að same'na þá ei vinna að steinsteypu i einu íé lagi. Hlutverk félagsins var ákveðíð að 1) Skipulegigja fyrirle.stra og nájmskeið, ásamt útgáfu fræðshu- rifa. 2) Styðja rannsóknir á stein steypu og skyldum byggingar- efnum. 3) Stuðla að tæknilegiuim uimbótuim og stöðlun innan st©iw-; steypuiðnaðarins. 4) Fylgja eftii hæfni- og menntunarkröfiuin meðal þeirra, er að steypufraim- kvæmdum standa. 5) Taka þátl í saimisitarfi við aðríar þjóðir i þeissu sviði. Stjórnina skipa: Birgir Fbímannsison form., SLg' ; urjón Sveinsson, varafórm. og meðstjómendur Hörður Jónsson, verkfr., Ólafiur Pálsson, bygg- ingarmeistari og Sigurður Krist- jánsson, tækn.i fræðingur. Verðandi-menn og Georg Brandes SÍÐARI fyrlrlestur Guðmundai G. Hagalíns um Verðandi-men* óg Geörg Brandéis verður í í kennslustofu Háskóians 1 < fimmtudag. ; 1«" , Fyrirlesturihh hefst ki. 6.15 er öllum heimill aðgangtor. • Vestmanna- MORGUNBLAÐINU harst í gær elnkaskeyti frá AP-fréttastof- unni, þar sem haft er eftir fram- kvæmdastjóra Alþjóðasambands jafnaðarmanna (Socialist Inter- national), Hans Janitschek, að Samtök frjálslyndra og vinstri- manna hafi látið í ljós áhuga á nánari tengslum við sambandið, en enn sem komið væri, hefði ekki borizt formleg inntökn- beiðni. Segir hann, að Alþýðuflokkur- inn, sem þegar er aðili að sam- bandinu, sé nú að fjalla tim fyrir- spum Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, sem sé venjan þeg ar fieiri en einn flokkur frá hverju landi sæki um inntöku. Nú þegar hafi jafnaðarmanna- flokkar í þremur löndum, Ítalíu, Japan og Venezúela, veitt öðnun jafnaðarmannaflokkum leyfi til að gerast aðilar að sambandinu, að því er Janitschek segir. Af þessu tilefini sneri Morgun- blaðið sér til fonmiamins Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, Hamnibals Valdimarssonar. Hamm sagði: — Já, það er rétt, að Samitok frjálslyndra og vinstri manna „Ég átti ekki sam- leið með þeim“ — segir Magni Guðmunds- son hagfræðingur, sem sagði sig úr skattanefndinni hafa sent Alþjóðasambandi jafi aðarmanna fyrirspum, og bíðum við nú svars firá þeiim um þa hvort flokkur okkar geti fengi inimgöngu í sambaodið. Algengasit er að sjálfsögðu, a einn j afmaöarm ann.aflokk u r s innian sambandsinis firá einu o sarnia landinu, en þó vitum vi þess dæmi að tveiir flokkar sé inimain samibandskiis firá sam landinu, t. d. er því svo háttað Ítalíu. Þá sneri Morgunblaðið sé einnig til formamirvs Alþýðuflokk ins, Gylfa Þ. Gíslasonar. Hani sagði: — Alþjóðasembandið hefu Skýrt oklkur frá því, að það hal íemgið bréf firá Samtökum frjáli lyndra og vinstri marma, þar ser þeir kveðjist vilja kanna mögu leika samtakanma á aðild að A þjóðasambaindi jafnaðarmamna. Það er að sjálfsögðu mál sarr bandsáns hverrrig það svarar, e formleg umsókn berst frá Satr tökum frjálsiynclra. Mer k j asöludagur Rauða krossins í DAG er merkjasala Rauða kross íslands um land allt. Frá árinu 1925 hefur öskudag- nrinn verið merkjasöludagur Ratiða krossins og aðalfjáröfl- unardagur hans og deildanna um land allt. — Mbl. leitaði frcgna hjá Margréti Gunnars- dóttur í skrifstofu Rauða kross Islands: — Fyrstu árin vair sérstak- lega safnað til sj úkraflutninga bifreiða í Reykjavík, sagði Margrét, — og síðam til marg- víslegrar starfsemi félagsskap- airins hér á landi, em irmkomið fé renmuir bæði til deilda um land allt og Rauða torosis ís- lamds. — Þeir eru nú orðnir marg- ir, sem eimhvem tírna ævinnar hafa selt merki fyrto Rauða krossiinin. Þeir minmast eininig, hve fóik tekur sölubömum Rauða krossins ævinlega ákaf lega vel. — Rauði krossimm hefur um marga ára bil veitt sémstök verðlaum þeim bömnuim, sem mest hafa selt á landinu. At- hyglisvert er þegar litið er yfto nöfn þeirra barma, sem mest hafa selt fyrto mörgum árum, hve mörg þeirra eru orðin forystufólk í þjóðfélag- inu eða á hraðri leið með að verða það. — Armars er árangurinm af rmerkjasölunmi allmisjafin frá ári til árs. Áramgurimm fer aöal lega eftto því hve mörg börm bjóða starf sitt firaim. Mjög slæmt veður og mjög gott er mjög miður fyrir góðan ár- an-gur af merkjaisölumni. — Mjög þýðingiarmikið i sambandi við merkjasöluna er allur sá mikli fjöldi fólks sem anoast hama í sjálfboðnu starfi. í Reykjavík og ná- grenmi eru það fyrst og fremet nemendur Kvenmeskólans í Reykjavík og Hú amæ ðraskól a Reyikjavíkur, sam mikið starf leggja af mÖTkum, auk sjálf- boðaliða úr Reykj avíkurdeild RKÍ. — Við vomirn sanmarlega að góður áTamgur verði af þessu átaki, merkj asalam er fjárhags undtostaða inmlehds starfs RKÍ, sagði Margrét að lokum. Metsöluböm RKf á öskudaginn í fyrra. Þau eru, talið frá v.: Eiríkur Friðriksson, Súsanna Friðriksdóttir, Aðalbjörg Hrafns- dóttir og Helgi Þórðarson. eyjar EYVERJAR, félag ungra sjálf- stæðismanna í Vestmannaeyjum, efna til almenns fundar í Sam- komuhúsinu, Vestmannaeyjum, nk. stinnudag, 20. febrúar kl. 16.00. Á fiindintim mun Styrmir Gnnnarsson ræða um vinstri stjómina, aðdraganda að mynd- un hennar og framvindii stjóm- málanna síðustn mánuði. Óllum er heimiil aðgangur. MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Magna Guðmunds- son, hagfræðing, en hann sagði sig í desember úr þeirri nefnd, er ríkiastjórnin skipaði til að end urskoða tekjuöflunarleiðir ríkis- sjóðs, og spurði hann, hvað hefði ráðið þessari ákvörðun hans. Honum fórust svo orð: „Því er ekki að neita, að ég sagði mig úr skattanefndinni. Afstaðia mín er ofur eðlileg. Ég hefi beitt mér fyrir því í ræðu og riti, að hocrfið væri smátt og smátt frá beinum sköttum og skattar innheimtir þess í stað af viðskiptaveltu, — að undanskild- um nauðþurftum. Skattalaga- frumvarpið, sem gerði ráð fyrir stórautonum tekjusköttum, gekk í gagnstæða átt, og mér var Ijóst, að ég átti ekki samleið með þeim, sem þama réðu ferðinni." VI® notum yfir 100 þúsund tonn á ári af sementi á Islandi og er fyrirsjáanlegt að í náinni fram- tíð verður unnið mikið úr stein- steypu. Og því hngsum við okk- ur að efna til fundar um sprungumyndun í steinsteyptum húsum og veita fræðslu um slikt, sagði Sigurjón Sveinsson, arki- tekt er við hingdum til hans vegna fundar sem Steinsteypu- félag ísiands heldur næstkom- andi miðvikudag 16. febrúar kl. 20.30 i húsakynnum Byggingar- þjónustu arkitekta að Laugavegi 26. Sprungxir í veggjum húsa eru noktouð mitoið vandamá'l, en fer minnkandi, sagði Siigurjón. Nú Yfirlýsing UNDANFARIN þrjú ár hefur starfsstyrtkjum verið úthlutað til iistamanina, og komið hafa íram tiilögur um að veita listam'anina- laun eftir sams kornar reglum. Ég teldi það spor í rétta átt, ef þetss- ar tillögur næðu fram að ganga. Aftur á móti er núgildandi kerfi og framkvæmd þess svo heímsku leg, að ómögulegt er að líta á það sem alvariega titoaun ríkis- vaidsints til að efla íslenzkt lista- iíf með almahnafé. Þrátt fyrir mikla óánægju, bæði mieðal Hstaman'ma og a-1- merunings, hefur garmla fyrto- komulagið haldizt. Nefndtoi er kosin út firá flokkispólitískum sjómarmiðum og í henni sitja — og hafa setið — merun sem hvorki hafa vilja né tæikifaeri til að fylgj ast með því sem er að gerast á sviði lista. Gamalmeninasjónar- mið hafa verið ríkjamdi, þanmig Fundur um sprungur 1 steyptum byggingum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.