Morgunblaðið - 16.02.1972, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972
I
í 22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
--------------/
14444® 25555
fkirniR
BÍLALEIGA-HVEFISGðTU 103
1444425555
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
flugstöðin hf
Simar 11422. 26422.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
tr 21190 21188
Odýrari
en aárir!
Shddh
UIGAH
44-46.
SÍMI 42600.
enwood chef
Skuldubréf
Seijum ríkistryggð skuldabréf.
Seijum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAIM
fasteigna- og veröbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasimi 12469.
Ms. Helda
fer 22. þ. m. vestur um land til
Akureyrar. Vörumóttaka í dag og
á morgun og föstudaginn til
Ves tf ja rðahafn a, Norðurfjarðar,
Sigkifjarðar, Ölafsffarðar og Ak-
ureyrar.
Ms. Esja
fer 24. þ. m. austur um land til
Akureyrar. Vörumóttaka á hafrtir
frá Hornafirði til Húsavíkur í dag
og á morgun, á föstudag og á
mánudag.
STAKSTEINAR
Fylgir alvara
5500 undir-
skriftum?
Á mántidag: kvaddi Gunn-
ar Thoroddsen sér hljóðs
utan daffskrár á Alþingi. Til-
efnið var, að rikisstjórnin
hafði talið „óframkvænian-
legt“ að verða við þeim tU-
mælum BSRB, að sáttasemj-
ara yrði gefinn mánaðarfrest
ur til þess að reyna að ná
sættum i kjaradeilu þessara
aðila við rikisvaldið. Gunnar
Thoroddsen sýndi fram á, að
rikisstjórninni hefði verið i
lófa lagið að fá nauðsynlega
lagabreytingru til slíks sam-
þykkis á Alþingi á einum
degri, enda lægi fyrir, að
Sjálfstæðisflokkur og AL
þýðuflokkur voru reiðubún-
ir til þess að veita atbeina
sinn til slíks. „Það eru aðrar
ástæður, sem liggja fyrir synj
UH ríkisstjómarinnar en
þessi,“ sagði alþingismaður-
inn.
Við umræðumar kom líka
fram, að ástæðurnar vom aðr-
ar, — og óvæntar. „Nei,“
sagrði forsætisráðherra. „Það
skorti alvöru á bak við þessa
málaleitan og þess vegna var
hún sett fram á þessum tíma
Vitaskuld getur verið af-
stætt, hvort „alvara" sé á
bak við eitt eða annað. F.n
trauðia orkar þó tvímæiis.
JiegTar 5306 meðiimir stéttar-
félags árétta beiðnj forystu-
manna sinna um frekari sátta
meðferð i kjaradeilu, að þar
sé nokknr „alvara“ á bak
við. Siðan forsætisráðherra
tók við 5500 undirskriftun-
tim, hafa um 2000 hætzt við.
Kkki liggiir fyrir, hvort for-
sætisráðherra sé lika þeirrar
skoðunar, að þessar 2000 und
irskriftir séu án „alvöru“.
Nei, sannleikurinn er sá,
að það er vissulega „alvara"
á ferðum. þegar rikisstjóm
tekur með skætíngi frómum
óskum starfsmanna sinna, svo
þúsundum skiptir. Ef svo
heldur fram, kann að því að
reka, að ríkisstjómin finni
tU „alvörunnar".
Þyí ekki
að segja satt?
Málsmeðferð rikisstjórnar-
innar á kjaradeiliimni við BS
RB er öli með saina hætti.
Fyrst er opinberum starfs-
mönnum synjað nm viðræður,
— rikisstjómin hirðir ekki
um „að snakka við þá. —
halda þeim uppi á snakkí",
eins og forsætisráðherra orð-
aði það svo smekfelega.
Næst er það, að viðskipta-
ráðherra segir á fundi með
BSRB i Háskólabiói, að hann
hafi heyrt það á málflutningi
forystumanna BSRB, að
grundvöllur sé til sátta. En
á Alþingi hálfum mánuði sið-
ar slengir hann þvi framan i
sftmu menn, að þeir „afflytji
málið“.
Síðan er opinberum starfs-
mönnum synjað um frekart
sáttameðferð og beiðni þeirra
um hana sögð án alvftru.
LokS er því lýst yfir á AÞ
þingi af forsætisráðherra. að
„vitaskuld hefði verið eðli-
legt. að það hefði komið eitt-
hvert gagntilhoð frá opinbec-
um starfsmonnum“, meðan
deilan var í höndum sátta-
semjara. Þetta gagntilboð BS
RB var sett fram skríflega 8.
febr. s.L, eða tveim dögum
áður en mátið fór úr hftndum
sáttasemjara.
Nei, það skortir alvöni á
bak við þessa málafytgju, for
sætisráðherra.
STEFÁN HALLDÓRSSON:
í sanDKAssAnum
Leikfruman:
Mikið líf í
„Sandkassanum"
Sýning Leikírumunnar á
„Sandkassanum" eftir Kent
Anderson hefur vakið tals-
verða athygli og hlotið góða
dóma hjá gagnrýnendiu.m og
eins hjá áhorfendum, sem
sést bezt á þvt, að fullt hús
hefur verið á ölluim sýning-
unum til þessa, en þær hafa
verið um 20 talsins. Nú hefur
hins vegar verið auglýst allra
síðasta sýning í Lindar-
bæ annað kvöld. Leik-
fruman hefur, auk sýn-
inganna í Lindarbæ, sýnt
leikritið fyrir starfsfólk Út-
vegsbankans og fyrir nem-
endur og kennara Hamrahlið
arskólans, og þegar ég ræddi
við Árna Blandon, voru fyrir-
hugaðar sýningar fyTÍr starfs-
fólk Landsbainkans og nem-
endur Vogaskóla.
Árni Blandon hefiur verið
einn helzti talsmaður Leik-
frumunnar, bæði í fjölmiðl-
um og eins i viðræðum við op
inbera embættismenn um
lausn vandamálsins, sem
áhugafólk uim leiklist á
við að striða: skort á leik-
listarskóla. Hann sagði m.a.
um þetta: „Við hftfum fund-
ið að áhorfen<Jur eru hlynnt
ir okkar málstað, þar sem er
baráttan fyrir rikisleiklistar
skóla. En hins vegar hefur
þetta framtak okkar með
„Sandkassann" ekki haft
nern áhrif á opinbera aðila.
— „Kerfið“ tekur ekki við
slíku. Nú liggur fyrir Al-
þingi frumvarp að lögum um
Þjóðleikhús og í því er ein-
hver smáklausa, sem vísar í
annað frumvarp um ríkisleik
listarskóla, en það frumvarp
fær að sofa í friði einhvers
staðar og enginn virðist bera
ábyrgð á því. Það virðist
vart nokkur maður hafa
áhuga á að koma skólanum á
fót þetta er víst svo mikið
fyrirtæki, átta miHjón króna
stofnkostnaður o.s.frv. Mað-
ur hefði þó haldið að eldri
leikarar myndu sýna þessu
einihvem áhuiga, en lítið hef-
ur borið á því. Kannski hræð
ast þeir offjölgun I stéttinni
og atvinnuleysi?"
Leikfruman hefiur byggzt al
gjörlega á sjájfboðavinnu,
bæði leikara, Tefkstjóra, söng
stjóra og annarra, sem hafa
lagt sitt af mörkum til sýn-
ingarinnar og gera enn. Um
firnm vikur fóru í að
æfa upp verkið oig var að
mestu æft á nóttunni, milli
12 og 2 eða á sunnudags-
morgnum. Var þetta fyrst og
fremst gert vegna þeirra fé-
laga Leikfrumunnar, sem
tóku þátt í sýningum á Hár-
inu, en þeim lauk á tóífta tím
anum á kvöldin.
„Við sóttum um styrk frá
hinu opinbera tii starf-
seminnar,“ sagði Ámi, „en
þegar hann fékkst ekki,
ákváðu allir að vinna kaup-
laust. Tekjurnar af sýning-
unum, sem eru ekki mikiar,
renna í sjóð Lei'kfrumunnar,
til styrktar áframihaldandi
starfi, þvi að Leikfruman á
alls ekki að deyja, heldur að
vera áfra-m opinn hópur
áhuigafóliks um lei'klist, sem
allir geta gengið í, hvort sem
þeir viija leika eða vinna að
leiklistarmálium á annan
hátt. Við foruim núna, að sýn
ingunum loknum, að lesa sam
an Leikrit, okkur til æfingar
og lærdómis, og höldum síðan
áfraim starfinu, hvort sem
ríkisleiklistarskóla verður
komið á eða ekki. En við bfð-
um núna eftir að sjá, hvort
þetta framtak okkar ber ein-
hræm árangiur.“
PRENTARAR
Viljum ráða góðan pressumann nú þegar.
PRENTSMIÐJA GUÐJÓNS Ó.
Hallveigarstíg 6 A.
Veizlusalur til leign
fyrir allt að 80 manns.
Tilvalinn fyrir:
Fermingar-, brúðkaups-, afmælis-
og aðrar tækifærisveizlur.
Allar veitingar á staðnum.
Upplýsingar í síma 38533 frá kl. 8—6.