Morgunblaðið - 16.02.1972, Side 5
MORGUKBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972
Kaupmannahöfn;
Islenzkt lamba-
kjöt kynnt
Kaupm annahöfn, 14. febirúar.
Einka,skeyti til Mb(L frá Gunn-
ari Rytgaard.
í DAG hófst íslenzk matvæla-
vika í veitingahúsi stórverzlunar-
fivnar Illiun, sem er vinsæU mat-
staður í Iijarta Kaupmannahafn-
ar. Verður sérstök áherzia lögð
á að kynna íslenzkt lambakjöt.
Stjórn Iilum opnaði sýninguna
með morgunverði í veitingasaln-
um. Niels Hansen forstjóri bauð
gesti velkomna. Meðal Jveirra
voru sendiherrahjónin í Dan-
mörku Sigurður Bjarnason og
Ólöf Pálsdóttir, svo og Knud C.
Knudsen og frú hans, en Knud-
sen flytur inn íslenzkt lamba-
kjöt í samvinnu við Samband
isl. samvmnufélaga. Sigurður
Bjarnason, sendiherra jiakkaði
forráðamönnum IUum og Knud-
sen kaupmanni fyrir framtak
jieirra, sem væri mikils virði fyr-
ir viðsldpti íslands og Danmerk-
ur. Hann taldi að í ár yrði flutt
hm tU Danmerkur 300 tomi af
lambakjöti á móti rúiniun 200
tonnum á fyrra ári.
Sendiherrann minnti einnig á
að milli 40 og 50 íslenzk sild-
veiðislkip hefðu landað síld á sl.
ári í Hirtshals og Skagen og
væri það mikilvægt íyrir íisk-
veiðar íslendinga. Hann kvaðst
vona, að viðskipti Dana og Is-
lendinga myndu halda átfiram að
aukast. Frá Danmörku fflytja Is-
lendingar inn bæði iðnaðarvörur
og ®kip.
íbúð — Vesturborg
Til sölu 3ja herb. íbúð í Vesturborginni.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
SKIP OG FASTEIGISIIR,
Skúlagötu 63, sími 21735,
eftir lokun 36329.
Verzlunarhúsnæði ósknst
við Laugaveg eða í Miðborginni
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. febrúar merkt:
„Verzlunarhúsnæði — 1974".
álnavöru
markaður
BÚTARNIR
ERU
KOMNIR
Álnavörumarkaðurinn er að Hverfisgötu 44.
Opið í hádeginu
HVERFISGÖTU 44
FERÐABILL — TORFÆRUBILL
LÚXUSBÍLL — HRAÐAKSTURSBÍLL
LfíND
R0VER
RANGE ROVER
Bíll með fjölhœfni, sem furðu sœtir
Með því að sameina orku og þægindi Rover fólksbílsins
og eiginleika hins sterka torfærubíls, LAND-ROVER, hefur
fengist ökutæki, sem í rauninni er fjórir bílar í einu.
KOMIÐ, SKOÐIÐ
OG
REYNSLUAKIÐ
Range Rover
Þegar á allt er litið, eru möguleikar RANGE-ROVER stór-
kostlegir og notagildið víðtækt. Hann á allstaðar jafn vel
við: Á hraðbrautum, á bændabýlum, á „rúntinum" í stór-
borginni og inn í öræfum.
RANGE HOVER
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Simi 21240