Morgunblaðið - 16.02.1972, Side 6

Morgunblaðið - 16.02.1972, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972 r FERGUSON — SKODA Til sölti er Fergiuso'n dráttar- véJ, císil, árg. '56, e inmig Skoda statioo '66. Uppi. í síma 33646. STÚKA MEÐ EITT BARN óskar eftir lítilili íbéð. Regiu- semi heitið. Uppl. í síma 21648 eftir kl. 6 á kvöMin. TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast tii leigu, heizt í Vest- urbaenum. Reglusem-i og ör- uggum mánaðargr. hertið. Uppi. í síma 2-11-29. ÓSKA EFTIR MEÐEIGANÐA ( 12 tn. bát. Viðkomandi þarf að geta lagt fram 500 þús kr. Vinsaml. teggið nafn inn á afgr. Mbl., merkt Bátur 1702, fyrir 19. þ. m. FISKVINNA 1-2 menn vanir flaitningu eða flökun óskast. Fiskverkun Halldórs Snorrasonar Gelgju- taoga, sími 34349 og 30605. HÚSGAGNASMIÐIR óskaist nú þegar. Húsgagnaverzlun Axels Eyjóffssonar hf, sími 10117 og 18742. HERBERGJ TIL LEIGU í Kvíhalti Hafnarfirði. Uppl. í s*íma 50427. FIAT 850 '67 til sölu. Bifreíðin líftur ve4 út. Uppl. í síma 26846. JEEP WAGONEER óskast, ekki eldri ©n árgerð 1968. Sími 16890. 2JA—4RA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu, helzt í Foss- vogs- eða Bústaðaihverfi. Fyr- irínamgreiðsla, ef óskað er. Tiilboð, merkt 612 — 1701, sendist Mbl. fyrir 22. þ. m. ÍBÚÐ ÓSKAST Iðnaðanm að ur viH taka á leigu tveggja herbergja íbúð, má þarfnast lagfæringar. — Sími 81919. ÓSKAST TH. KAUPS 8—10 bestafla bétavél eða 10—12 ha í góðu fagi. Uppf. f síma 93-6189 eftir kl. 6 e. h. TIL KVENÞJÓÐARINNAR Pfjóna dömukjóla og buxna- dress eftir máli. Uppl. í síma 42392. STEYPUHR ÆRIV ÉL óskast, staerð 1—2ja poka. Upplýsingar í síma 61344. SKRIFSTOFUSTÚLKA Vön skrifstofust úlk a óskast nú þegar. Upp+ýsingar í sima 15430 á skrifstofutfcna. Nei, svona dýr er ekki til! Og svo kemur hér að lokum sagran um mauninn, sem kom í dýra- g:arðinn, og; sá þar gríraffa og; sagfði furðu lostinn: „Nei, þetta er lygi. Svona dýr eru ekki tíl.“ ÁRNAl) HÍOILLA Smóvorningur Thorkiild Rovsing (1862 — 1927) var í mörg ár prófessor í skurðlækningum við Hafnartiá skóla og yfirskurðlæknir við Ríkisspítalann. Eitt sinn, skömmu á undan skurðaðgerð, spurði sjúklingur- inn Rovsing að þvi, hvort menn gætu nú eiginlega ekki lifað góðu og heilbrigðu lífi án nokk urs botnlanga. „Jú, jú, fiestir geta það nú,“ svaraði Rovsing, „en þó eru til þeir menn, sem myndu hafa af því ákaflega mikinn og óbætan- legan skaða, ef enginn væri botnlanginn." „Er ég einn af þeim?“ spurði sjúklingurinn óttasleginn. „Nei, vissulega eruð þér ekki einn þeirra," sagði Rovsing. „Það eru aðeins skurðlæknarn- ir.“ Enn stolið hjólum Það á ekki af blessuðum sendlunum að ganga. Aðfarar nótt föstudagsins, eða þá um kvöldið var stolið tveim hjól- um frá sendlum Morgunblaðs ins, rétt bak við húsið, og voru þau læst. Annað hjóiið var rautt með gulum töskum á hlið böggla- berans og með gírum. Var hjólið af DBS-gerð, sérkenni- legt, svo að það hlýtur að þekkjast, ef einhver hefur séð það. Hitt var biátt með svörtum brettum af Philips- gerð. Ef einhver hefur orðið hjóla þessara var, er hann beðinn um að láta afgreiðslu Morgunblaðsins vita í síma 10100, og er fundarlaunum beitið. 4. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni í Frtkirkjunni ung- frú Erna Vilbergsdóttir, Steina- gerði 4 og Sverrir Sæmundsson, Karfavogi 60. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 66. (Loftur tók myndina). Nýlega voru gefin saman í Hollandi ungfrú Christine Blom og Óttar Hróðmarsson. Jesús sagði: Ég er kominn til þess að þeir hafi lif og nægtir. Ég er góði hirðirinn. (Jóh. 10.11). I dag er miðvikudagur 16. febrúar og er það 47. dagur ársins. Eftir lifa 319 dagar. Öskudagur, landsalmanakinu). Almennar -jpplýsingar uni Iækna þjónustu í Reykjavik eru gefnar i símsvara 18888. Lsekningastofur eru lokaðar á iaugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar J1360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvart 2525. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Næturlæknir í Keflavík 15.2. Guðjón KJemenzson. 16.2. Jón K. Jóhannsson. Árdegisháflæði kl. 7.18 (Cr ís- 17.2. Kjartan Ólafsson 18., 19. og 20.2. Arnbjörn Ólafs- son 21.2. Guðjón Klemenzson. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarf élagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 w opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. NáttúriiRiripasafnið Hverfisgótu 118L OpiO þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Káðgjafarþjónusta Geðverndarfclaga- Uis er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 sífidegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þíónusta er ókeypis og öllum heimiL SÁ NÆST BEZTI Maður nokkur var að fiýta sér að ná í ferjuna heim. Þegar hann kom niður á bryggjuna var ferjan nokkra metra undan landi. Hann tók undir sig heljarmikið stökk og lenti á þilfarin-u. „Ég hafði það,“ sagði hann sigri hrósandi við nærstaddan far- þega. „Að hika er sama og að tapa.“ „Já, ég sá yður stökikva,“ sagði hinn, „en ég skil ekkert i þvi, hvers vegna þér biðuð ekki, því að ferjan er að leggjast að bryggjunni." FRÉTTIR Mæðraféiag'skonur Munið Góufagnaðinn sunnudag inn 20. febrúar að Sdðumúla 35. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Kvenfélag HaUgrí mskirkju Hin árlega samkoma fyrir aldr- að fólk í sökninni verður í fé- lagsheimili kirkjunnar sunnu- daginn 20. febrúar kl. 2.30. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Fleira til skemmtunar. Kaífiveitingar. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtuda'ginn 17. febrúar ki. 8.30, en ekki 17. marz, eins og stendur í bréfi til félagskvenna. Skemmtiatriði. Kaffi. Föstumessur LangholtsprestakaU Föstuguðsþjónusta verður á miðvi'kudögum kl. 8. Passáu- sálmar sungnir. Biblíulestur. Píslarsagan. Tónfiutningur fyrir ungt fólk. Prestarnir. Laugameskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavik Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Áheit og gjafir Kvenfélagið „Hringurinn" hef- ur veitt móttöku eftirtöldum gjöfum og áheitum: Áheit frá N.N. 1000, Gjöf írá Norðlending 100, Minningargjaf ir um Magnús Má Héðinsson 600, Gjöf frá móður 1000, Gjöf frá Guðiaugu Sveinsdóttur 1000 Gjöf frá Björgu Björnsdóttur í Vigur N-Is 2500, gjöf fná Ó.J. 5000. Félagið færir gefendum inni tegustHi bakkir. Gamlir munir Framvegis niunum við hirta myndir af gömliim munnm og minjum í Dagbókinni, og verfte þeir úr ýinsum áttum og af ýmsu tagi. Ýmist verða það Jirein ar fornminjar eða gamlir hlut- ir, sem fyrra tíma fólk liefur not- að við dagleg störf. Fyrsta mynd in birtist i dag, og sýnir hún ganilan ljósbera úr Gan>sdals- kirkju vestra, Ljósberar voru lampar þeirra tíma. Ekki er þó meiningin að langar skýringar fylgi myndum þessum, heldur að mjjidimar skýri sig sjálfar. Uppfinningar 1480. Hinh framúr.ikarandl ftaldd málar), myndhöggvarl, skáld og verkfræðlngur, Leonardo dl Vinci finnur upp' fallhlífina og skrifar stórmerkileg rit verkfræðilegs efnis. Hto 1500. teonardo dl Vincl flnnur upp lampagiasið, rakamælirinn (hydrometrið) og þrýsUmælirinn (Manometrið).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.