Morgunblaðið - 16.02.1972, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.02.1972, Qupperneq 10
10 MORGUJN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU.R 16. FBBRÚAR 1972 Atvinnumálin hafa verið í algjöru lágmarki — en... Albert Kemp, fréttaritari MorffiinMaftsins á Fáskrúðs- firði var nýlegra staddur í Reykjavík. Spiirðuni við hann frétta að heiman og fer við- tal við hann hér á eftir. f Búðakauptúni, en svo heitir kanptúnið í Fáskrúðsfirði, eru nú um 730 íbúar og þar eru 3 fiskiðjuver, skipasmiða stöð o.fl. Búa Fáskrúðsfirðing ar sisr nú undir það að festa kaup á skuttosrara. En látum Albert segrja frá: — Atvinnumál okkar Fáskrúðs fi rðinga hafa verið í algjöru lágmarki undanfar- ið, sagði Albert, enda hafa gæftir verið stopular og ekk ert verið unnið í frystihúsinu síðastliðna tvo mánuði. Á veg um kaupfélagsins er nú unn- ið að því að gera samninig um kaup á skuttogara frá Frakk landi, nýsmíði og vonandi <r, að það takist. Hér er um að ræða 500 rúmlesta skip. — Þá má geta þess að mik- ÍU hugur er í mönnum að kaupa smábáta. Tveir 15 rúmliesta bátar eru nú í smíð- um fyrir heimamenn, en slík útgerð er þó ekki til þess að byggja upp afkomumöguleika fólks á þessium tírna árs. Ver- ið hafa erföðleikar á rekstri smábáta á Fáskrúðsfirði, en nú stendur það til bóta, því að aflað hefur verið fjár tii hafnargerðar fyrir smábáta og verður væntanlega hafizt handa um fraimikvæmdir í vor. Þá eru einnig uppi hugmynd ir um gerð dráttarbrautar fyr ir alilt að 100 lesta skip. — 1 skipasmíðastöðinni starfa um 30 til 40 manns og hefiur hún næg verkefni fram á næsta ár. Frá henni hefur nú raunar svo oft verið sagt hér í blaðinu, að það er að bera 1 bakkafullan lækinn að tala um hana að sinni. Hins vegar er vert að geta þess, að nú er til lykta leitt eitt- hvert mesta haigsmunamál kauptúnsins en það eru kaup á landinu, þar sem kauptún- ið stendur. Það var eign ætt- inigja Magnúsar Gíslasonar, en nú hefiur hreppurinn fest kaup á því fyrir 9 milljónir króna. EJftir þessi kaup er en,g in fyrirstaða fyrir þeim fram- kvæmdum, sem nauðsynlegar eru. Tel ég þessi kaup eink- ar hagstæð fyrir hreppinn. — Bygging læknisbústað- ar ér langt á veg komin. I lögunum um Læknishéruð er ekkii gert ráð fyrir búsetu læknis á Fáskrúðsfirði og raunar ekki fyrir búsetu læknis allt frá Reyðarfirði. Albert Kemp. og suður að Djúpavogi. Þetta teljuim við Fásikrúðsfiirðin.gar mjög óviðunandi og þá til Lít ils að vera að sóa fjármunum í byggingu íæknisbústaðar. Samt höldum við áfram með læknisbústaðinn, enda sætt- um við okkur ékki við þessi lög. Lagfæringar á sjúikra- fiugyelii staðarins hafa tegið i láginini. Búizt var við að framkvæmdir hæfiust í nóv- ember síðastliðnium, en enn hefur akkert gerzt. Vbnazt er tll að fraim!kvæmdir við lag- færingar á vellinuim hefjist í vor. — Um skólamál er það að segja, að barnaskólabygging hefiur verið á döfinni í nokk- ur ár og í sjóði eru nú til 11 milljón.ir, en ekkert bólar á framkvæmduim. Purðar fóilik sig mjög á þessu fram- kvæmdaleysi og spyr tit hvers verið sé að safna fé, ef ekki á að framlkvæma neitt. — 1 sumar er ráðgert að leggja uim tveggja km slitlag af olíumöl á götumar í kauptúninu. Verður efnið sennilega flutt austur með skipi frá Reykjavík. Hug myndin er að slitlagið verði lagt i kringum fiskiðjuverin þrjú, sem eru á staðnum. — Um byggingafram- kvæmdir almennt er það að segja að heldur hafa þær ver ið rnieð líflegra móti undanfar ið og nú eru uppi huigmynd- ir meðal manna um að reisa verkamannabústaði — 4 ibúð ir i LitLu sambýlishúsi. Er jafn vél búizt við því að sveitar- félagið og Byggingarsjóður verkamanna slái sér saiman um bygginguna og íbúðirnar verði 6, þar afi 2 sem hugsan- Lega yrðu kennaraíbúðir á neðstu hæðunum. Þá er að geta þess að mikið húsnæðis- Ieysi er hjá Póisti og sima á Páskrúðsfirði. Fóstur og sími Frá Fáskrúðs- firði Frásögn Alberts Kemp fréttaritara Morgunblaðsins hefur verið i leiguhúsnæði hjá kaupfélaginu um árabil. Við enum nú i mikilli úlfakreppu með símamálin og heyrzt hef- ur, án þess að ég viti það með vissu, að kaupfélagið hafi sagt Pósti og síma upp húsnæðinu. Alla vega eru nú hugmyndir um að Fóstur og simi reisi hús í félagi við sparisjóðinn, en hvenær af þvi verður, veit ég ekki til að sé afráðið, sagði ALbert Kemp að tekum. „Það heimtar bara af öðrum og rífur kjaft“ Spjallað við Þráin á Egiisstöðum og Þórð úr Borgarfirði eystra TVÆR kempur hittum við að máli í borgarreisu fyrir nokkrum dögum, þá Þráin Jónsson á Egilsstöðum og Þórð Jónsson úr Borgarfirði eystra. Þeir höfðu bmgðið sér í bæinn tU þess að sinna einu og öðru og við notuðum tæki- færið til þess að rabba slutt- lega við þá. Bhn.: Nokkuð títt? Þráiinn: O, allt gott. BLm.: Eðlileg fólksfjölgun? Þráimn: Hún er nú hálf akammarleg. Það hefiir verið fjandi dauft í þeim málum að undanförnu, gæzkurinin, ákanwn.arLegur doði. Á s.I. ári fæddust ékki nema 7 böm á Egilsstöðum og það eir lítið í 700 manaia þorpi. Hins vegar hefur verið nokkuð stöðug aukning íbúa, en það er að- flutt fólk. Það má því betur ef duga skal í einikaframtak- iinu og einstaklingsfram- leiðslunni. Blm: Er næg atvinna þó að fólk flytji til staðarina? Þráinn: Já, það er nóg at- vinma á Egilsstöðum, iðnaður- inn gengur all vel, skóverk- smiðjan og prjónastofan og ekki má gleyma byggingar- iðnaðinum. Þórður: Það hefur verið hægt að virma að öllum framkvæmdum án tafa að umdanfömu vegna þess hve veturinm hefur verið snjólétt- ur. Þetta er snjóléttasti vetur, sem lengi hefur komið. Blm: Hverjar eiru helztu framkvæmdir? Þórður: Stærata verkið á Héraði er Lagarfljótsvirkjun- in. Framkvæmdir við hana hófust í ágúst og síðan hafa unmið þar um 30 manns. Norðurverk sér þar um firam- kvæmdir, en ég held að flestir sem vinna þar séu Austfirð- ingar. Þá er víst ljóst að þegair líður meira á fram- kvæmd verksins verður man-n- afli aukinn til muna. Blm: Er ekki að aukast ferðamannastraumur um Egils staði? Þráinn: Jú, hanm er vax- andi. Austurland er fagurt og ónumið land fyrir ferðamenn. Það er nauðsynlegt að benda á það, alveg gráupplagt. Þegar hrimgvegurinm kemur svo, mun þetta gjörbreytast. Egilsstaðir og Hérað eru á fcrossgötum og nokkurs komar umfierðairmiðstöð. Þaðan liggja leiðir til alira átta, eins og segir í kvæðinu, nú og svo er það himinflamdrið og áætlað er að í sumar verði flogið hingað þrisvar á dag írá Reykjavík um Akureyri. Blm: Svo þú ert ekkert banginin við þinm rekstur í veitimgaþjónusitu á fiugvellin- um, í Vogaveitingum og bila- leigu? Þráinm: Nei, eklki held ég það, en úr því að þú ert að spyirja frétta þá má gjarnan geta þess að ég man efcki eftir eins góðri færð um vegi að vetri til eina og í vetur. Það hefur verið fært svo til allan veturinm frá Egilsistöð- um til Akureyrar og Reykja- víkur. Venjulegast teppist þessi leið á haustim og er þammig fram á vor. Hitt er svo þegar bringvegurinm verð- ur kominm þá hlýtur öil um- ferð að verða stöðugni um þeninian landshluta. Bkn: Hvað hafið þið heyrt af útgerðarmálum á Aust- fjörðum? Þórður: Á Seyðisfirði, Eski- firði, Reyðarfirði, Norðfirði, Breiðdalsvík og FáSkrúðsfirði er milkil grósfca í útgerðar- málum. Atvinna er næg á Austfjörðum og fremur virð- ist vanta fólk, en hitt. Tíðar- far á s.l. ári og grasspretta hafa éfcki verið eins góð í mörg undanfarin ár og kal- skemmdir hafa víða gróið mikið upp þannig að hljóðið í bændum er léttara en oft áður. Þó fengu þeir ruddatíð í vetur í Fljótsdal, Jökuldal og Vopnafirði. Blm: Hvað með lætanisimál á Hóraði? Þráinn: Nóg er þar af læfcu- um og prestum, tveir miammia- læfcniar og einm dýralæfcnir, Lækniamiðstöðin er orðin fok- held, þanmig að útlit er fyrir að heilsugæzlumál verði í lagi í framtíðinmi á Héraði. Sama er þó ekki hægt að segja um aðra staði þar austanlands þar sem bæði vantar lækma og presta. Það er eins og þeir menm, sem þjóðin er að menmta, þykist of góðir til þesis að sinna störfum úti á landi. Þeir heimta bara náms- lán og jafnvel námslaun og ef þeir nenna eitthvað að gera í lokin, setjast þeir að í Reyfcjavík eða erlendia til þess að geta veitt sem mininsta þjónustu. Allt of margt af þessu menintafóiki vil'l engar skyldur hafa við þjóðfélagið, en heimtar bara af öðrum og rífur kjaft. Blim: Er nokkuð nýtt í fisiki- ræfctarmálum eystrá? Þráiun: Jú, það má segja það. Vatnasvæði Lagarfljóts og Jökulsár í Dal er eitthvert stærsta vatnasvæði á landiniu og nú hefur Stangaveiðifélag Reýkjavífcur tekið þetta svæði á leigu og hyggst rækta það upp. Liklega er hér um að ræða eitthvert mesta átak í þessurn málum hér á landi í sambandi við raöktun á laxi og silumgi. Þórður: Laxastigi verður gerður í Lagarfljótsvirkjun og það er huguir í mömnuim á Austurlandi að rækta silung í vötnum, sem eru mörg, bæðí í byggð og óbyggð. Blm: Er ekki þorri í hávegi um hafður hjá yfckur um þesa- ar mundir: Þráinin: Jú, ékfci svíkjum við þanin sið fremur en aðra góða siði. Þorri er nú blótað- ur í flestum sveitum. Eininig eru tilþrif ágæt hjá ýmisum félögum, svo sem Lioms-, Rot- ary-, bridgeklúbbum, ung- menmaféiögum, kvemfélögum og slíkum mektarsamtökum og almennt séð er gróska mik il í félagslífinu. Já, gæzfcurirun, svo ekki er nú allur þróttur úr fólki þó að lognmolla sé í bameignum á staðnum — ft.j. Þráinn Jónsson t.v. og Þórður Jónsson. Ljóamynd Mbl. Kr. Bem.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.