Morgunblaðið - 16.02.1972, Side 13

Morgunblaðið - 16.02.1972, Side 13
MORfGUNBLAÐIÐs MlÐVIKUDAGTJR 16. FEBRÚAR 1972 13 Bækur ársins 1971; „Þessi bók hrífur mann með sér likt og skriða“ Brezka blaðið The Observer heftir að vanda fengið um ára- mót ýmsa máísmetandi menn til að velja bækur ársins. Að þessu sinni völdu 25 manns bæktimar og féU val þeirra á samtals 70 bækur. Aðeins sex baekur náðu þvi að komast á lLsta tvegg'ja eða fleiri veljenda og ber Jrar lang- hæst bók Nadezhda Mandel- stam, „Hope Against Hope“, sem hefur að geyma sögu eigin- manns hennar, rússneska skálds ins Osips Mandeistams. Sjö manns töldu hana beztu bók ársins og skáldmæringrurinn Bo- bert LoweU taidi hana slika, að hann kaus að nefna ekld aðra bók i sömu andrá. # Tvær baslkiur kornust á iista ; þriggja veljendanna „Girl 20", ' tfcáidsaga Kingsileys Aimis sem í | dag byrjar í Mbl. sem fram- haidssaga öiaðsins, og siðara toindi sjálfsævisög’u V. S. Pritch ett; „Midnight O0“. Þrjár bætk rur komtust á lista tveggja 1 manna; „The Art oí the Possi- ble“, stjórnmálamininingar Butl- ers lávarðs, „Sir Lewis Namier" ævisaga hans eftir konu hans, iafði Naniier, og „Maurice“ eft- ir E. M. Porster, sem annar nefnir að visu utangarðs, þar sem honum finnst hún „engu 31k“ og hinn segist velja hana hiikandi, þar sem fyrri helming ur hennar sé Fbrster ugp á sitt toezta, en siðari helmingurinn „Jélegt eitthvað." Hér fara svo á eftir „baakur ársins", sem þetta fólk vaidi og ýanis ummæli þeirra um þær: A. ALVAKIvS „Hope Against Hope miim- ingar Nadezhda Mandelstam um eiginmann hennar, rússneska stórskáldið, er ek'ki aðeins lif- andi lýsing á ofsóknum Stalín- timabilsins, heldur einnig ein fárra trúverðugra lýsinga á þvi, hvemig sniilingur yrkir Ijóð sán. Hún skrifar um hrakningar þeirra af kaldhæðni og gremju, en án allrar sj'álfsvorkunnar og æsáinigagimi. Að mínu áliíi tekst henni svo til, að árangurinn þol ir vel samanburð við ijóð eigin- maims hennar." A. Alvares nefnir einnig Winter Trees, ljóð eftir Silviu Blatih og Play It As It Lays, skáidsögu eftir Joan Didion. KINGSLEY AMIS „1 Bonecrack etr Dic Francis í essinu sínu; spenna, persónu- sköpun og skarpskyggni. Hér heidur meistari á pennanum." Þá segist Amis ekki viija gieyma The World of Jeeves, þótt hann hafi gleymt nafni höfund- arins, og Mrs Palfrey at the Claremont segir hann uppfyila •iiar vonir, sem bundnar séu nýrri skáldsögu eftir Eiizabeth Taylor. NOEL ANNAN Annan nefnir fyrst tvær bæk- ur, sem hann nefnir: „Ljós yfir það dularfulla rússneska fólk“; Hope Against Hope eftir Nad- ezhda Mandelstam og Pnshkin eftir Jolhn Bailey. Forvitnilega bók segir hann vera Dictionary of British Folk- Tales eftir Kathleen Briggs og nefnir loks tvær pólitískar ævi- sögur; aðra um ógeðfeildan stjórnhiálamann, Cicero eftir D. R. Shackleton Bailey, og hina um ölkx geðfelldari stjórnmála- mann The Art of the Possible, sjájifsævisögu R. 4- Butlens, lá- varðs. ,4. .1, A YER . : , ;,„The Discarded People eftir C<osmas Desmond eru skýringar jrúboða í Suður-Afriku á því, þvflð þvinganir kynþáttamisrétf isins eru í raun og veru. Bókin er þeim mun áhrifameiri, sem höf undur hennar forðast alla skrúð mælgi og lætur staðreyndirnar einar segja stna hræðilegu sögu.“ Ayer velur og Midnight Oil, annað bindi sjáifsævisögu V. S. Pritdhetts og The Embattled Mountain eftir F. W. D. Deakin, sem eru stríðsminningar frá Júgóslaviu. MARG ARET DRABBLE Sem beztu bókina vehir Drabble Higta Tide in the Gard- en, ljóð eftir Fieur Adeock. „Þessa bók dái ég vegna þess, að hún varpar dul yfir það vel þekktia, eins og bókarheitið sjálft.“ Einníg nefnir Drabbie Ttae Bog Féople eftir P. V. Globs, sem er frásögn um 2000 ára gamla atburði í Danmörtou, og af nýjrum stoáitísögum segist Drabble hafa haft mesta ánægju aí Birds of America eft ir Mary McCarthy. PENELOPE GILXJATT „Þegar Ivy Compton-Burnett dó, lét hún eftir sig handritið að The Last and the First í biá- um stilabókum, sem fundust undir sessu í sótfa hennar. Það var svo gefið út óibreytt. Ef til vill hefði hún talað um „hálf- klárað verk“, en stóisnánd henn ar leynir sér ekki í þessari sögu, né heldur kímni hennar og full- komið siðaiögmáil" Auk þessarar bókar nefnir GiUiatt Llpstate, dagbók Ed- mund Wi'lsons um Mfið í New York-fyiki, og Tlte Case of the Midwife Toad eftir Arthur Ko- estler, sem í þessari bók segir sögu Vínarprófessorsins Kamm- arer, heimisfrægs Meðljsfræð- ings í byrjun aldarinnar, sem framdí sjálfsmorð eftir að hann var ásakaður um faisanir í vís- indarannsöknum sínum. GRAHAM GBEENE „Þrjú bindi af sögu Troteky eftir Isaac Deutscher, sem Ox- ford University Press gaf út nú í pappírskiljuformi, urðu mér skemmtilegasta lesning ársins. Vafalaust má telja þetta verk meðal merkustu ævisagna á enskri tungu.“ Næst mest gaman segist Greene hafa haft af The Lett- ers of Thomas Mann og Conr- ad’s Westem World eftir Nor- man Sherry segist Greene geta lýst beztu leynilögreglusögu árs ins, „ef ég læsi leynilögreglusög ur.“ JOHN GROSS „ „Bók ársins" virðist mér ónóg merking fyrir bók, sem svo greinilega á það fyrir sér að verða sígild eins og Hope Aga- inst Hope, minningar Nadezhda Mandelstam um ógnartíma Stal- íns. Þessi bók er mjög raunaleg og sem slik leiðir hún lesandann í gegnum hrikalegri hluti en nokkurn timann Gogol og Dost- yoevsky þekktu. Þesisi bók er ©kki siður mikils virði fyrir mannþekkingu höfundarins, gáf ur og kaldhæðni en fyrir hug- rektoi hans og heiðarleika.“ Af nýjum skáldsögum segist Gross mest hafa hrifizt af In A Free State eftir V. S. Naipaul Otg asvisaga Sir Lewis Namier eftir laíði Narnier toemist á blað hjá honum sem „aðdáunarvert skrif“. ROY JENKINS „The Art of the Possiblc eftir Butler lávarð er bezt skrifaða, gagnorðasta og á margan máta skemmtilegasta stjórnmálaminn- ingabók, sem komið hefur út i mörg ár.“ Jenkins nefnir í annað sæti Books Do Fumish a Boom eftir Anithony Powell, sem hann seg ir stenda vel ifyrir sinu, þófct hún sé ekki bezt þeirra 10 binda, sem út hafa toomið í þessum bókaflökki. Loks nefnir Roy Jenkins A1 Smith, Hero of the f ities, sem hann segir frábært verk um amerísk stjórnmái sið- ari ára. JOHN KENYON „Á áiinu 1971 fannst mér í rauninni engin söguleg bók öðr- um fremri," segir hann, en kveðst hafa hrifizt af Henry VIII.: the Mask of Royalty eft- ir Lacey Baldwin Smith og Reli gion and the Decline of Magic eftir Keith Thomas. Loks nefn- ir Kenyon bök lafði Namier um Sir Lewis Namier. FRANK KERMODE ,,Ég býð byrginn þeim eraska sið að harma stöðu skáldsögunn ar og láta sér sjást yfir hvert lífsmark hennar og vel MF eft- ir Anthony Burgess, sem er stórkostlegur að vanda og lend ir utangarðs að vanda.“ Mesta unun segist Kermode hafa haft af The Waste Land, handriti þess verks, sem frú Eli- ot ritstýrði til útgáfu og hvetur loks alla til að lesa The Rise of Romance eftir Eugéne Vinaver. ARTHIJR KOESTLER „Tvær geigvænlegustu, en því miðuir áhrifamestu bætour árs- ins,“ segir Koestler hafa verið Chance and Necessity eftir Nó- belsverð lau n ahaf an n Jaques Monod og Beyond Freedom and Dignity eftir B. F. Skinner. „Bætournar tvær draga upp hræðandi mynd af „ „mann-vél- mennis" — heimspeki," sem enn ræður ríkjum i visindakerf inu.“ PHILIP LARKIN „Louis eftir Max Jones og John Chilton er vandleg ihug- un og myndrík frásögn um íull huga listamann og elskulega manneskju, sem gæti reynzt Chaucer popp-menningar 21. aldarinnar." Girl 20 eftir Kingsley Amis nefnir Larkin i öðru sæti og Kathleen and Frank eftir son þeirra, Christopher Isherwood, tii þriðja sætis. BERNHARD LEVIN „Burtséð frá Maurice eftir E. M. Forster, sem í mínum aug um er engu lik, hafði ég mest gaman af þessum þremur bók- um á árinu:“ Poverty and the índnstrial Re vohition eftir Brían Inglis, ,unjög sterk árás Cog þeim mun áhrifameiri fyrir rólyndi höf- undarins) á „pólitíska hagfræð- inga“, sem i nærri öld fundu nægar ástæður tii þess, að hin- um fátæka skyldi ekki hjálp- að, og hinn veiki ektoi vernd- aður, og hverra niðjar eru enn við lýði meðal o’kkair.“ Periclean Athens eftir C. M. Brown og Giri 20 eftir Kings- ley Amis nefnir Levin einnig. MARY MacCARTHY Hope Against Hope eftir Nad ezhda Mandelstam segir Mac- Carthy að sé „stórkostleg bók,“ og enntfremur m.a.: „Undan- koma Nadezhda Mandelstam til að segja sögu manns sins, óbrigðult og óvægið minni henn ar og harkaleg sannsögli minna á grisku refsinornirnar eða lög- in um vallhald tegundanna i náttúrunni." The Paradox of History, rit- gerðir Nioola Ghiaromonte um; Stendahl, Tolstoy, Roger Mart- in du Gard, Malraux og Doktor Zhivagó, segir MacCart’hy að eigi meira s’kylt með bók Nad- ezhda Mandelstam en að ritgerð irnar séu aðeins bókmenntaleg- ar athuganir. Annað ritgerða- safn tinir MacCarthy líka til Hluminations eftir Walter Benjamin, ritstýrt af Hannah Arendt. Benjamin framdi sjálfs morð 1940 og segir MacCarthy, að í skrifum sínum um bók- menntir hafi hann verið ólíkur þeim huglausu menntamönnum, sem honum voru samtíða, en nú er búið að útþurrka. ROBERT LOWELL „Þótt ég hafi lesið fáar nýjar bækur á árinu, hef ég þó kom- izt yfir nokkrar góðar bækur. En hér kýs ég að beina öllu að einni þeirra; Hope Against Hope eftir Nadezhda Mandel- stam. Þessi bók hrífur mann með sér líkt og skriða; hún á engan sinn líka i því að sýna fram á þær þjáningar og pynd- ingar, sem ríki beitir mennta- menn sína og listamenn — um- fram allt: listamenn." MALCXWLM ML1 GGEBIDGE „Frásögn Graham Greene af honum sjálfum í A Sort of Life veitti mér mikla ánægju. Sömu- leiðis The Last Year of Leo Tolstoy, dagbókin, sem Valent in Buigakov hélt í Yasnaya Pol- yana, þegar hann var ritari Tol- stoys. Einnig hafði ég mikla ánægju af Trousered Apes, ná- kvæm rannsókn prófessors Dun can Williams á áhrifum bók- mennfa á þjóðfélög samtímans." ANTHONY SAMPSON „Girl 20 eftir Kingsley Amis var skemmtilegasta bók sem ég lais á árinu; per-söna Sir Roy Vandervane er stórkostleg, ný, spaugileg sköpun.“ Guest of Honour, bók Nadinfc Gordimer um vandamál Zamibiu telur Sampson til og loks A Dictl onary of Roses eftir Miilar Gauit og Patrick Synge, sem Sampson segist hafa mesta ánægju af að eiga, vegna 500 liitmynda af rósum og fræðilegra lýsiniga. STEPIIEN SPENDER Fyrst nefnir Spender Cólleet- ed Poems eftir Randall Jarr- ell, „Jarrrell er það stóra am eríska ljóðskáid þessarar aldar og stendur einhvers staðar mitt á milli Heine og Rilke vegna fulikomnunar sinnar, víð- kvæmni, hugmyndaflugs og hár beitts háðs.“ Midniglit Oil, sjálfsævisögu V. S. Pritchetts, nefrair Spend- er til annars sætis og Mauriie eftir E. M. Forster telur hann þriðju bók hikandi þó. „Fyrri helmingur bókarinnar er Forst- er upp á sitt bezta, en sdðari helmingur hennar er „lélegt eitt hvað“. „Fyrri helmingurinn sýn ir okkur Cambridge snemma á öldinni og glaðværð þessarar lýsingar eykur sannariega við verk Porsters.“ A. J. P. TAYLCM8 A. J. P. Taylor nefnir fyrst Wmston Ctaurehill, fyrsta bindi eftir Martin Gilbert og spyr I ieiðinni, hvenær síðasta bindis- ins sé von ! Mest spennandi og frumleg- ustu bók ársins segir hann vera Britain in Balance: the Myth of Failure eftir W. A. P. Manser. „Hún er pólitískt sprengiefni, sem gerir lítið úr efnahags- stefnu þessa lands síðustu 40 árin. Sérfræðingarnir tóku þess ari bók með vandræðalegri þögn.“ PHILIP TOYNBEE Toynbee setur efst á b)að Hope Against Hope eftir Nad- ezhda Mandelstam. „Ekkja mik- iis rússnesks skálds, sem varð fórnardýr ógnarstjórnar Stal- ins hefur skrifað frábærar Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.