Morgunblaðið - 16.02.1972, Page 15
1
MORGUNBLAÐIÐ, MIUVIKITDAGUR 16. FEBRÚAR 1972 15
Kjördæmisráð Reykja
neskjördæmis tíu ára
Aðalfundur í kvöld
Frá ráðstcfnu Félags háskólamenntaðra kennara um sameinaðan framhaldsskóla og verk- og
tæknimenntun á íslandi — Ljósm. Mbi.: ÓI.K.M.
Skriður kemst á nýskipan verk-
og tæknimenntunar
— ríkisstjórnin heimilar
nefndarskipanir
KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis-
félaganna I Reykjaneskjördæmi
Samninga-
viðræður
í GÆR vanu haldniir tveij- fumd-
lir meö fiullltrúum Vínmivei tenda-
samtoandsins og verkalýðsfélag-
amna. Annars vegar var fundur
í umdrnnefnd Vinmuveitendasam-
bamdsims og Verlkam amma sam -
bandsins, um sérkröfumar, sem
5 ejga sæti þeir Björgvin Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri Vl, Júli-
us Valdianansson, Eðvarð Sig-
'U'rðSKcm, formaður Dagsbrúnar,
ag Guðmundur J. Guðmundsson.
(Þó var fundur um samminga vél-
gæzluimanna í frystihú.s'unum á
Suðumesjum.
Boðað hefur verið fil sátta-
fumdar í vhimudeilu flúgfreyja nk.
fösrtudag kl. 5, og kl. 4 í dag
er sacmningafundur með yfir-
mmöminum á f arsk ipa fl otamuim.
— Dr. Euwe
Framhald af bls. 32
ræður varðandi ýmsar hliðar
einvigisáns.
Dr. Euwe kvaðst áreiðan-
lega myndu koma til IsOands,
þegar sáðari hluti heimsmeist-
araeinvígisins hæfist þar. Ef
nauðsynlegt yrði, kynná hann
að koma fyrr ti! þess að
ganga frá undirbúningi. Að
svo srtöddu væri ekki umnt að
segja, hver yrði aðaldómari
einvSigisins, en það þyrfti að
vema einhver stórmeistari, ef
tál viM júgóslavneski stór-
meiístarinn Gligoric. Dr. Euwe
sagði að lokum, að vissir
örðugleikar kynnu að fylgja
því að skipta einvíginu, en
þeir myndu ekki bitna frekar
á öðrum keppandanum en hin-
utm.
Júgóslavar
ánægðir
Belgrad, 15. febrúar — AP
IORSTÖDIMEN N heims-
meistaraeinvígisins i skák í
.Iiigóslavíii iýstu í dag yfir
ánægju sinni og fuliu sam-
þykki við þá ákvörðun FII>E,
Alþjóðaskáksambandsins, að
einvíginu verði skipt milli
Belgrad og Reykjavíkur. Pet-
ar Basaralia, bankastjóri
títfliitningsiánabanka .lúgó-
slavíu, sem er einn helzti
stuðningsaðili einvígisins í
Relgrad, sagði í dag, að for-
stöðumenn heimsmeistaraein-
vígisins þar hefðu gert sér
það ijóst fyrir nokkrum dög-
um að þeir myndu fallast á
slika lausn. Ákaft hefði verið
reynt í dag að ná sambandi
við sovézka skáksambandið
tii þess að iita afstöðu þess
tii máisins, en án árangurs.
Verðlau nati lboð Belgrad var
upphafteRa 152.000 dollarar og
væri nú gert ráð fyrir því, að
þáð yrði heimingað og að
Belgradverðlaunin yrðu þvi
76.000 doliarar. Basaraba tók
það fram, að ætlunin væri að
hafa hið fyrsta samband við
islenzka skáksambandið í því
skyni að ryðja úr vegi deilu-
atriðum, sem kynnu að koma
upp.
Áður hafa forráðamenn
sovézka skáksambandsins lýst
því yfir, að Belgrad væri
ekki heppileg sem vettvang-
|11 ur heimsmeistaraeinvigisins
' ' vegna heits loftslags, en í
Belgrad var þeirri mótbáru
" visað á búg með þeirri rök-
' semnd, að Spassky hefðS á
óskaiista sinum haft París,
.,l ■ þar sem lattslag væri svipað
'' ‘ pg í Beligrad.
er 10 ára um þessar mundir.
Aðalfnndur Kjördæmisráðsius
verður í kvöid í samkomuhúsinu,
Seltjarnaruesi og hefst kl. 20.30.
Að loknum venjulegum aðalfund
arstörfum munii alþingismetin
Sjáifstæðisflokksins í Reykjanes
kjördæmi sit.ja fyrir svörum.
FuHtrúar eru hvattir til að fjöl-
menna.
— Njósnlr
Framh. af bls. 1
við FBI, sem eftiir þetta íylgd-
ist með öllum samskiptum
þeima. Alls hittust þeir Mark-
elov og venkfræðingUTÍnei 11
aininium, og síðast í gær í mat-
sölu einni á Long Island. Þan'
afheniti verikfræðingurinn
Madkelov ýmis skjöl varðandi
F-14A, og er Rússimn hafði
te<kið við þeim skarst lögregl-
an í leikimn og bamdtók hairan.
Mál Markelovs verður tekið
fyrir fljótlega, og verði hamm
setkuir fundinn á hann á hættu
hámarksrefsingu 10 ára fang-
eisi og 10 þúsund dollaira sekt.
Markelov er fæddur í Sovét-
rilkjuinum, en kom til Banda-
rdkjanna í nóvember 1967, og
hefur srtarfað síðan sem túlk-
ur hjá Sameinuðu þjóðunum.
Hamn býr í New York ásamt
koniu sinn.i og dóttur.
— Framhalds-
sagan
Framhald af bls. 32
inn heifur hann verið gesta-
práfessor í enstou og bóto-
menntum við ýmsa háskóia.
Kingsley Amis kam fyrst
fram á bóikmenntasviðið sem
ljóðskáld 1953. Strax árið eft
ir kam út hans fyrsta skáld-
saga — Lucky .lim. Þessi
saga vakti mikla atliygli og
hlaut þær vinsældir, að höf-
undiur hennar komst þá strax
i röð fremstu rithöfunda, þar
sem hann hefur svo haldið
sitg allar götur siðan.
Saga sú, sem hér byrjar, er
þrettánda skáldsaga Kings-
ley Arnis eftir Lueky Jim.
Auk þeirra hefur hann sent
frá sér ljóðasafn (1967) og
bók um njósnasögur. Undir
höfundarnafninu Robin Mark
ham hefur Kingsley Amis
sent frá sér njósnasögur, þar
sem James Bond er söguhetj-
an. Fyrir skrif sín hefiur
Kingsley Amis m.a. háotið
Samerset Maugham-verðlaun
in brezku.
Aðall Kingsiey Amis sem
rithöfundar hefur alltaf ver-
ið sérstök kímini hans og gæt
ir hennar etoki hvað sizt í þess-
ari nýjustu skáldsögu hans.
Brezkir gagnrýnendur voru
yfirleitt sammála um, að með
Roy Vandervane hefiði Amis
bætt stórkostlegri persónu
við auðugt persónusafn
enskra bótomennta. En öllu
gamni fylgir nokkur alvara
og undir gamansemi Amis býr
aila jafna annað og meira.
Hann er gagnrýninn á þjóð-
félagið og samtímann og veg-
ur miskunnariaust — en með
bros á vör — að þedm hlutum,
sem homum eru þymir í aug-
um.
Kingsley Amis er tvi-
kvæntur og á þrjú börn frá
fyrra hjónabandi.
Morgunbiaðið telur sér
mikinn akk í þvi, að hafa
fengið þessa nýjustu sögu
Kingsley Amis sem framhaids
sögu fyrir lesendur sína, en
hún er fyrsta verto þessa miik-
ilhsafa rithöfundar, sem á ís-
lenztou kemur. Hulda Valtýs-
dóttir heifur þýtt söguna á is-
lemzitou.
MENNTAMÁLARÁÐHERRA,
Magnús Torfi Ólafsson, skýrði
frá því á ráðstefnu Féiags há-
skólamenntaðra kennara á laug-
ardag, að ríkisstjórnin hefði
ákveðið að haida áfram undir-
búningi að nýskipan verk- og
tæknimenntunar hér á landi og
heimilað nefndarskipanir þær,
sem álit verk- og tæknimenntun-
arnefndar frá 5. júní sl. gerir
ráð fyrir. Sagði ráðherra, að
þessi ákvörðun táknaði ekki, að
ríkisvaidið væri í ölln sammála
— Landhelgin
Framhald af bls. 1.
þess að korna í veg fyrir
mengun sjávar og heimilar
rítoisstjóminni að lýsa ein-
hliða yfir sérstatori mengun-
arlögsögu á hafinu umhverf-
is ísland.“
Eins og fyrr segir var ályktun-
in samþykkt með atkvæðum
aHra þingmanna að viðhöfðu
nafnatoalli. Gylfi Þ. Gíslason, for-
maður þingflokks Alþýðuflokks-
ins, gerði grein fyrir atkvæði
sínu og sagði m.a., að Alþýðu-
flokkurinn teldi, að landhelgi Is-
lands stoyldi miðast við land-
grunnið. Þó teldi þingflokkur
Alþýðuflokksins samhljóða álykt
un Alþingis um þetta hfshags-
munamál þjóðarinnar svo mikil-
væga til eflingar íslenzkum mál-
srtað, að hann greiddi tiHögunni
atkvæði án þess að taka með því
ábyrgð á öHum orðum og að-
gerðum rikisstjórnarinnar i
þessu máli. Áður hafði komið
til atkvæða breytingartillaga frá
þremur nefndarmönnum í utan-
rikismálanefnd, þedm Gylfa Þ.
Gislasyni, Jóhanni Hafstein og
Matthiasi Á. Mathiesen, svo-
hljóðandi:
1. töluliður orðist svo:
Að fiskveiðilandhelgin nái yfir
landgrunnið, þannig að ytri
mörk hennar verðö sem næst
400 metra jafndýpislínu, en þó
hvergi naar landi en 50 sjómílur
frá grunnlínum aUt í kringum
landið, og komi stækkunin til
framkvæmda eigi síðar en 1.
september 1972.
Tillagan var felld með 28 at-
kvæðurn gegn 32 að viðhöfðu
nafnakalli. Atkvæði greiddu með
tillögunni aUir þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðuflokks-
ins, en gegn henni allir þing-
menn stjórnarflokkanina.
Ræða Jóhanns Hafstein og frá-
sögn af umræðunum er birt á
bis. 20.
áliti nefndarinnar, en rikissijóm
in væri meginstefnu þess hlynnt
og teidi brýna nauðsyn á úrbót-
um á þessu svið.
í nefndarálitinu er gert ráð fyr
ir fjórum meginnefndum: til að
fjalla um málefini iðnskóla, vél-
skóla, stýrimannaskólanna og
Tækniskóla íslands og Háskóla
íslands og skal síðasttalda nefnd
in m.a. semja frumvarp til laga
um tækniháskóla.
Á ráðstefnunni fluttu fram-
söguerindi Jóhanin S. Hannesson,
fyrrv. skólameistari, um samein-
aðan firamhaldsskóla, og Bjarni
Kristjánsson, skóLastjóri, um
verk- og tæknimenntun. Að fram
— Fyrirspurnin
Framhaid af bls. 32
hún frá skrifstofu KLM-fiug-
félagsins í Höfðaborg í Suður-
Afiríiku, og vair spurt hvort S-
Afríkubúair þyrftu vegabréf
til íslands, og ef svo væri,
hvert þeim bæri að snúa sér.
Tekið var fram, að fyrirspum
in væiri í sambamdi við ákvörð
unina um skákeinvígishaldið
á íslandi. Verði framhaidið
eitthvað í líkingu við þetta,
getum við því átt vom á haria
líflegri gestakomu til landeins
söguerindum loknum voru al-
mennar umræður og kom þar
m.a. fram ánægja verk- og tækni
fræðinga með þá hreyfingu, sem
komin er á menntunarmál þeirra.
í fundarlok skiptust ráðstefnu-
menn í fjóra starfshópa; fjallar
sá fyrsti um verk- og tæknimennt
un, ainnar um sameinaðan firam-
haldsskóla, sá þriðji um mögu-
leika sameinaðs framhaldsskóia
til að leysa vandamál dreifbýlis-
in.s og hinn fjórði um kröfur sam
eimaðs framhaldsskóla til mennt-
unar kennara. Þessir sitarfshópar
munu stairfa næstu fjórar vikur,
en þá verður ráðstefinan köHuð
saman aftur til framhaldsfund-
ar.
Ráðstefnuna á laugardag sótta
103.
— Nýi togarinn
Framhald af bis. 32
breidd 11,6 metrar. Skrokkur
skipsins er styrtotur til að mæta
íshættu. Samningar um smíði
togarans voru undirritaðir hinn
10. september 1970, og á hann að
afhetndast i ágúsrtimánuði nk.
Sem fyrr segir hefur verið sam-
ið um smiði fjögurra togara fyr-
ir Islendinga við Astilleros Luz-
uriaga SA. skipas.miðastöðiina.
Smíði næsta skuttogara miðar
vel áfram, og verður honum
væntanlega hleypt af stokkunum
í april nk.
(Sjá nánari lýsingu á togaran*
um og frásögn af ræðu Sveins
Benediktssonar á bls. 12).
i suimar.
Sa.mtök brezkra flutninga-
verkamanna TMWU:
Löndunarbann ef
ísland færir
landhelgina út
BREZKA blaðið Hull Daily
Mail, skýrði nýlega frá þvi að
samtök brezkra fiuininga-
verkamana TMVVU hefðn
ákveðið að setja löndunar-
bann á ísienzka togara um allt
Bretland, ef íslendingar færðu
út iandhelgina i 50 sjómiiiir.
Það eru félagar í þessum sam-
tökiim, sem landa ölliiin fiski
úr íslenzkiim togurnm, nema
í Hull, þar sem GMWU sér
nm landanir, eu talið er að
þan samtök muni fara að
fordæmi TMWU.
BlaðiS segir að ekki sé úti-
lokað að þessu fyigi algert
bann við affermingu allra ís-
lenzkra skipa í brezkum höfn-
um. Blaðið segir einnig að
hin harða afstaða samtakanna
eigi rætur sínar að rekja til
þess að brezkir togarasjó-
menn eigi aðild að TMWU.
Samtök þessi hafa krafizt
þess af brezku stjómimni að
hún grípi til einhverra að-
gerða gegn íslendingum’ ef
þeir færa einhliða út landhelg
ina og einnig að brezki fiot-
inn verði látinn vernda brezka
tógara á íslandsmiðum.