Morgunblaðið - 16.02.1972, Side 19

Morgunblaðið - 16.02.1972, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972 19 ATVINNA ATVIKKA AI'VIWVA Atvinna óskast Ungur maður 23 ára, þaulvanur afgreiðslu- og verzlunarstörfum óskar eftir þriflegri atvinnu strax. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Reglusamur — 1704“. Atvinna 24 ára maður með gott Verzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast leggi tilboð merkt: „Atvinna — 1703“ inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 22. þ.m. Byggingaverkfræðingur, byggingatæknifræðingur og mælingamaður óskast á verkfræðiskrifstofu í Reykjavík. Gtóð laun í boði. Umsóknir sendist á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 22. þ.m. merkt, „Trúnað- armál — 1523“. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Stjórnmálanámskeiö Oðins Næsti fundur verður i Valhöll. miðviku- daginn 16. febrúar kl. 20,30. Frummælandi: Jónas G. Rafnar, banka- stjóri, sem ræðir um FUNDARSTJÓRN og FUNDARREGLUR. Stjórn Óðins. Árshátíð Sjálfstæðisfélag- anna á Akureyri og hágrenni verður haldin i Sjálfstæðishúsinu laugar- daginin 19 febrúar og hefst með borð- haldi kl. 19,30. Ávarp flytur HALLDÖR BLÖNDAL, blaðamaður. Jakúdska þjóðlagasöngkonan KJUREGEJ ALEXANDRA skemmtir. Aðgöngumiða skal vitja í Sjálfstæðishúsinu á morguin fimmtu- daginn 17. febrúar kl. 17.00 til 19.00 og eru borð tekin frá um leið. Ef einhverjir miðar verða eftir verða þeír afhentir kl. 14.00 til 16.00 laugardaginn 19. febrúar. STJÓRNIN. Snæfellsnes Snæfellsnes Aðalfundur F.U.S. í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu heldur aðalfund sinn föstudaginn 18. febrúar kl. 21.00 í Röst, Hellissandi. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. STJÓRNIN. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisráð 10 ára Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn í samkomuhúsinu á Seltjamarnesi nk. miðvikudagskvöld 16. febrúar kl. 8.30. Að loknum aðalfundarstörfum sitja alþingismennimir Matthías A. Mathiesen, Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson fyrir svörum. Stjóm kjördæmisráðs. — Knattspyrna Framhald af bls. 31 3. DEILD m.a.: Aston Villa — Boumiem. 2:1 Brighton — Walsall 1:2 Oldham — Notts County 0:1 Rotherham — Shrewsb. 2:1 Swansea — Bolton 3:2 SKOTLAND m.a.: Dundee — Celtic fr. Hibernian — Aberdeen 2:2 Rangers _ Dundee Utd. 1:0 St. Johnstone — Partick 2:1 1. DBII.D: 28 10 3 1 Man. City 5 6 3 58:31 39 28 10 4 0 Leeds 5 3 6 39:21 37 28 9 4 0 Derby 5 4 6 16:28 36 »8 10 1 3 Arsenal 54 5 43:27 35 »8 9 14 Man. Utd. 5 6 3 51:38 35 28 9 6 0 Wolves 4 2 7 48:40 34 28 10 3 1 Tottenham 2 6 6 43:31 33 28 9 3 1 Uiverpool 4 4 7 35:27 33 28 7 6 2 Sheff. Utd. 6 16 48:42 33 27 7 5 2 Chelsea 4 4 5 37:28 31 28 6 5 3 Stoke 3 4 7 31:34 27 28 6 3 4 Newcastle 3 4 8 34:38 25 28 5 4 6 Leicester 3 5 5 29:33 25 28 5 6 3 Ipswich 17 6 25:38 25 28 6 4 4 W’est Ham 2 4 8 30:30 24 28 8 4 3 Everton 0 4 9 28:32 24 28 5 7 1 Coventry 15 9 31:46 24 2 7 6 3 4 Southampt. 3 1 10 37:54 22 28 3 3 7 W. B. A. 4 3 8 24:39 20 29 44 7 Huddersf. 2 4 8 23:40 20 28 3 5 6 Crystal Pal. 3 2 9 27;47 19 29 3 3 9 N. Forest 14 9 33:56 15 2. DEILD: 28 8 6 0 Norwich 6 4 3 42:23 44> 28 9 5 0 Millwall 3 8 3 46:34 37 2 8 112 1 Q. P. R. 2 7 5 42j23 35 28 9 4 0 Birmingh. 19 5 41:26 33 28 8 6 1 Sunderland 3 5 5 43:40 33 28 11 2 1 Middlesb. 3 2 9 36:34 32 28 8 4 2 Carlisle 4 3 7 40:33 31 28 7 4 2 Blackpool 5 19 41:32 29 28 7 3 4 Burnley 52 7 44:36 29 28 9 2 4 Preston 17 5 37:31 2» 29 5 6 3 Luton 2 8 5 32:34 28 28 6 4 4 Swindon 4 4 6 26:29 28 28 7 5 2 Oxford 2 4 8 29:33 27 28 6 6 2 Portsm. 2 4 8 43:44 26 28 6 52 Sheff. W. 2 5 8 35:36 26 28 9 3 2 Orient 1 3 10 37:44 26 28 7 5 2 Charlton 3 1 10 41:49 26 28 7 3 4 Bristol C 248 36:36 25 28 6 3 3 Hull 2 3 9 31:37 22 28 7 4 4 Fulham 2 0 11 33:54 22 27 5 3 4 Cardiff 1 4 10 37:50 19 28 4 4 7 Watford 0 1 12 18:52 13 3. DEILÐ (efstu liðin): 28 14 0 2 Aston Villa 6 2 4 54:23 42 26 9 1 2 N. County 842 43:18 39 27 13 1 0 Bournem. 2 7 4 49:21 38 28 8 3 2 Brig:hton 7 44 44:30 37 SKOTBAND (efstu llðln): 23 10 1 1 Celtic 10 10 72:18 42 24 10 1 1 Aberdeen 741 66:19 39 24 9 0 3 Rangrers 8 13 54:22 35 23 5 5 1 Dundee 54 3 43:25 29 24 7 2 3 Hibernian 5 3 4 40:23 29 — H. L. GERMANIA-séiosettið K~ r>cai UU M Wf íffl i I I i: Simi-22900 Laugaveg 26 Fyrir stórar stoiur ★ Fyrir vandlátt val

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.